Þjóðviljinn - 04.05.1980, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 04.05.1980, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. mal 1980 Bréf rithöfundanna 45 um að Alþýðubandaiagið sjái til þess með lævísi/ að aðeins hollvinir þess komist í efstu flokka til starfslauna, er ömur- legasta skjal sem sést hefur lengi. Ofmat' og vanmat ABstandendur þess hafa reynt aB skjóta sér á bak viB yfirlýs- ingar um aB þeir rithöfundar sem i þessum flokkum eru séu ágætir og alls góBs maklegir og þaB sé ekki ætlunin aB hreyfa hár á höfBi þeirra. í skásta falli ber slikt tal vott um undarlega blindu — eins liklegt aB ekkert sé aB marka þaB/Samanber þaB Flokkspólitík og reisn rithöfunda Ef svo er, þá er rétt aB menn beri slik viBhorf fram hispurs- laust og hætti pólitisku ofsóknarhjali. Ég held aB þessi viBhorf séu afleit, en þau eru aB minnsta kosti umræBuverB. Til elsku mömmu AnnaB er vont viB bréfiB: meB þvi er málum rithöfunda visaB til Alþingis aftur, til stjórnmála- flokkanna. ÞaB er vesæl uppgjöf og fráhvarf frá þvi sem rithöfundar höföu áBur mjög á lofti: aö þeirra samtök ættu aB ÖMURLEGTSKJAL vesalmennskuhjal sem Ingimar Erlendur Sigurösson hefur uppi um þær systur Jakoblnu og FriBu Siguröardætur. Upphlaup þessara höfunda hlýturnefnilega, hvaö sem hver segir, aö vera til þess falliö aö koma þvi inn hjá almenningi (sem er kannski ekki of vel upplýstur um þaö hvernig allt er I pottinn búiö) aB hæfileikar þeirra sem sitja I efstu flokkun- um séu ofmetnir einmitt af þvi aö þeir séu ,,á eöa I” AlþýBu- bandalaginu, en geta hinna vanmetin af þvi þeir eru ekki I náöinni hjá þeim skelfilega flokki. Bréf höfundanna, sem hafa svo djúpa samúö meB sjálfum sér, aö þeir skipa sér fyrirhafn- arlaust á bekk meö pislarvott- um verstu haröstjóra, kállar þvl miöur á umtal um einstakar persónur ef aö menn vilja sýna fram á fáránleika þess. ViB lát- um okkur hafa þaö. Og höldum okkur þá, eins og beint liggur viö, aö þeim fjórum höfundum, sem I ár hafa hlotiö starfslaun I niu mánuöi. Fjórar konur Nefnum Jakobinu Siguröar- dóttur og Svövu Jakobsdóttur. I þeirra dæmi sýnist ásökun um flokkspólitik eiga vel viö: Hafa þær ekki báöar komiö mikiö viB sögu hjá islenskum sósialist- um? gætu menn spurt. Vlst er svo. En hvaö um þaö? Veröur framlag þeirra til bókmennta ómerkara fyrir þaö? A aö refsa þeim fyrir þaB þegar umsóknir þeirra um starfslaun eru rædd- ar meö öörum? Ef aö stjórn launasjóös heföi hafnaö umsóknum þeirra af ótta viö uppákomur eins og þær sem nú hafa orBiö, þá heföi hún veriö aö láta undan kröfum um pólitiska mismunun. Þvi þaö væri synd aB segja aö þessir tveir ágætu höfundar heföu komiö mjög viö sögu hjá launasjóBi áöur (nema Svava og þá I sambandi viö lagasetningu á alþingi). Jakobina hefur einu sinni áöur fengiö þriggja mánaöa laun úr þessum sjóöi. Þrjátlu og þrir höfundar af öllum litum og lög- un hafa notiö slikra launa leng- ur en hún. Og Svava Jakobs- dóttir hefur aldrei fyrr fengiö starfslaun úr sjóönum. Tvær konur, báöar skáld- sagnahöfundar, Þórunn Elfa og Gréta Sigfúsdóttir, skrifa undir mótmælabréfiö. Þórunn hefur fengiB 15 mána&a starfslaun úr Launasjóöi og Gréta 12 mánaöa. Menn geta svo velt þvl fyrir sér I góöu tómi, hvort þetta bendi til þess aö bókmenntaframlag mótmælenda sé vanmetiö. Ólafur Jóhann og Indriöi Ólafur Jóhann Sigurösson er nú i efsta flokki. Indriði G. Þorsteinsson er einn þeirra mótmælenda sem lætur aö þvl liggja meö undirskrift sinni, aB þeir skáldsagnahöfundar tveir séu settir hver i sinn hóp eftir pólitik. Okkur dettur ekki I hug ab bera þessa höfunda saman hér. En ef viö höldum okkur aöeins viö fjármál, þá hefur Olafur Jóhann fengiö samtals fimmtán mánaöarlaun hjá launasjóöi. Indriöi hefur fengiö sextán — þar af tólf mánuöi hjá þeirri skelfilegu sjóöstjórn sem hann vænir um glæpsamleg afglöp i starfi. Gleymum þvi ekki heldur, aö Indriöi hefur heiöurslaun frá Alþingi, hann hefur haft sérstök laun til aö semja rit um Kjarval, fyrir utan þaö sem hann skrifar Svarthöföa I Visi og hneykslast þar niöur i tær yfir þvl, að lista- menn séu alltaf að væla um aö þeir þurfi styrki. Meöan Indriöi þannig vasast I mörgu hefur Ólafur Jóhann helgaö sig bókmenntum afdráttarlaust, án þess landar hans hafi kunnaö honum umtalsveröar fjárhags- legar þakkir fyrir. AB visu fékk Olafur Jóhann bókmenntaverö- laun Noröurlandaráös, en þar voru aö verki djöfuls Skandinavar og þá er ekki aö marka eins og SvarthöfBi veit. Hægri og vinstri? Einstaka manneskja er aö láta lita svo út sem I úthlutun úr launasjóöi komi fram mikil mismunun á vinstrifólki og hægrifólki. Ingibjörg Þorbergs spyr I Morgunblaöinu á miövikudag: ,,Sú spurning vaknar hvort hægri menn séu svona miklu lakari rithöfundar en þeir vinstri”. Merkileg spurning aö sjálfsögöu, en i raun og veru er hún ekki á dagskrá. Þeir 45 sem skrifa undir mótmælaskjaliö eru vist sumir svo langt til hægri og aör- ir svo langt tíl vinstri, aö þeir sjá hvor annan ekki verulega nema I besta kiki (nema þá þeir hittist hinumegin?). Baldur Oskarsson, talsmaöur undir- skrifara, segir I Morgunblaðinu á þriöjudag, aö undir plaggiB skrifi m.a. ungir rithöfundar, sem fái ekki starfslaun af þvl þeir séu vinstra megin viö Alþýöubandalagiö. Sem fyrr segir: þaö er ömur- legt aö þurfa aö velta fyrir sér þeim lágkúrulegu pólitisku merkingum sem bréfritarar bjóöa upp á. En gott og vel, •þetta vildir þú, Georges Dandin. Fjóröi maöur I nlu mánaöa flokki er Ólafur Haukur Símonarson. Hann mundi.sam- kvæmt merkingartlskunni, eiga þaö sameiginlegt meö undir- skrifurum mótmælabréfsins eins og Olafi Ormssyni, Pjetri Hafstein Lárussyni og Þorsteini Marelssyni, vera „til vinstri viö Alþýöubandalagiö” og meira en reiöubúinn til aö punda á þaö fyrir kratisma. Samkvæmt formúlum Baldurs ‘Oskarssonar og Ingimars Erlendar ætti Allaballinn I lána- sjóöi aö refsa Olafi Hauki fyrir svoleiöis óþægö. En þvi er ekki aö heilsa. Og þá er spurt: Dettur engum I hug aö spyrja aö þvl, hvaö rithöfundar ha/i gert? Skiptir þaö ekki máli hvaö Olaf- ur Haukur hefur veriö aö skrifa og svo þeir þremenningar og frændur þeirra? Er þaö kannski kjarni málsins, þegar öllu er á botninn hvolft, aö bréfritarar séu aö fara fram á, aö menn gefist upp fyrirfram viö þær starfsreglur, sem gera ráö fyrir aö reýnt sé aö meta framlag manna til bókmennta, og láta félagsskirteini I rithöfunda- félagi koma I sta&inn og basta? axla ábyrgö á þessum starfs- launamálum sjálf. Enda ekki nema von — sú þingkosin nefnd sem á aö sýsla meö Lista- mannalaun hefur sýnt, aö á þeim vettvangi er ekkert hægt aö gera sem máli skiptir lista- mönnum til hagsbóta — og er nokkuö sama hverjir I slikri nefnd sitja, þvi miöur. Rithöfundasambandiö ber ábyrgö á stjórn launasjóös. Eitt er vist: það er sama hvernig sú stjórn starfar, þaö veröur alltaf til mjög óánægöur minnihluti (sem getur myndast eftir ýms- um leiöum). En slíkur minni- hluti getur ekki fundiö sér neitt ráö verra en einmitt þaö aö hlaupa til elsku mömmu á Alþingi og biöja hana aö bjarga sér undan meirihlutanum I samtökunum. Jón úr Vör er einn þeirra sem sér aö þaö er heimska aö taka undir hiö flokkspólitiska hjal. Hann skrifar I Mbl. grein á miövikudag um rithöfundalaun og segir þar: „Rithöfundar hafa skipst I tvo hópa. Sá fyrri — og liklega fjölmennari — vill hafa styrkina hærri og þá handa færri höfund- um, og skipta nokkuöum menn I betri sætunum, hinn — og I þeim flokki er undirritaður mjög eindregiö — vill skipta megin- hluta þess fjár sem til fellur á hverju ári, til nokkuö margra svo aö þeir geti aö jafnaöi unniö aö ritstörfum ásamt öörum aöalstörfum. Þau laun falli árvisst til viöurkenndra rit- höfunda. En hluta af launasjóöi veröi ár hvert variö I jafna lausastyrki handa byrjendum”. M.ö.o.: þaö er brugöiö upp valkostum á málefnalegan hátt. Jón talar lika um útfærslu dæmisins, um einn aöalsjóö fyrir hverja listgrein osfrv. Menn þurfa ekki aö vera sammála Jóni, vitanlega, en hann er inni á þeim brautum þar sem hægt er aö efna til vitlegrar umræöu. Hann er aö ræöa um nýja heildarskipan á úthlutun fjár tii listamanna. Þaö sakar ekki aö minna á þaö, aö í'fyrra geröi úthlutunarnefnd Listamannalauna samþykkt sem mælti meö þvi aö hún sjálf yröi lögö niöur, og ný heildar- stefna mótuö i þessum málurn. Ég held mönnum væri nær aö velta vöngum yfir slikum möguleikum en aö taka undir hiö ömurlega tal um kúgun Alþýöubandalagsins — sem Ihaldiö er sammála um aö öllu ráöi, en ystavinstriö er sannfært um aö ráöi engu fyrir borgara- skapnum! Arni Bergmann. Arni Bergmann skrifar *sunnudags pistill Heildarstefna Fólk leitar . . . Framhald af bls. 24. fannst þaö höföa til min og i þvi gæti ég best reynt að liðsinna fólki og ég hef ekki oröiö fyrir vonbrigðum. Mér finnst sá boöskapur sem kirkjunni er falið aö boða, eiga erindi viö samtimann. Starf mitt gerir kröf- ur til tengsla viö fólk sem ég reyni að rækja eins vel og ég get og þann þátt starfsins þykir mér vænt um. Ég er i þeirri forrétt- indaaöstöðu að fá aö eiga stundir meö samborgurum minum þegar gleði þeirra er mest og einnig þegar sorgin særir dýpst. Þessi reynsla með söfnuöinum bætir fyllilega upp þá niöurlægingu sem maður verður oft fyrir, bæöi i fjölmiölum og af hálfu rikisvalds- ins. Hvaö finnst þér erfiöast I starf- inu? — Það er vitaskuld mjög erfitt að horfa upp á sáran siBknuð vegna ástvinamissis, sérstaklega þegar ungt fólk fellur frá eöa vofi- veifleg slys veröa. En sllkt kemst fólk oftastnær yfir, oft meö hjálp trúarinnar. Oöru máli er aö gegna meö alls konar sambúöar- vandamál, þau mál eru kannski hvaö erfiöust einkum þegar drykkjuskapur er meö i spilinu sem oft er. Og oftar en ekki leitar fólk hjálpar of seint, þaö hefur kannski verið lengi að möndla málin meö sér og aö lokum er allt komiö I óleysanlegan hnút og eina lausnin er skilnaöur. Reynir þú I öllum tilvikum. þegar þú talar milli hjóna, aö fá þau til aö hætta viö aö skilja? — Samkvæmt lögum ber aö reyna sættir. Hins vegar er oft búið aö særa það djúpum sárum, að sýnilegt er aö aldrei muni gróa um heilt. Annar aðilinn eöa báöir eru þá ekki til viðtals um sættir. En i mörgum tilvikum er útlitiö ekki svo slæmt. Þá legg ég mig i framkróka við að hjálpa fólkinu að leiðrétta þau mistök sem framin hafa veriö. Venjulegast gef ég hjónunum mánaöarfrest eða þar um bil og bið þau aö fara eftir ákveðnum leiöbeiningum minum og tala svo við mig aftur að þeim tíma Jiönum. Verulegur hluti þeirra hjóna sem ég hef tal- að á milli hafa hætt viö aö skilja a.m.k. um sinn. Um fullkomnar sættir er erfitt að fullyröa. Tilfinningakaldir karlar Hvor aöilinn finnst þér samvinnufúsari, karlinn eöa kon- an? — Yfirleitt eru bæöi samvinnu- fús. Hins vegar get ég ekki neitaö þvi, aö karlar eru oft tilfinninga- lega lokaðri. Kannski liggur ástæöan I uppeldinu og tiðarand- anum I þjóðfélaginu. „Karlmennsku” skilja sumir sem þaö að foröast bliöuhót, hlýju eöa nærgætni en sýna þess I staö hörku. En um þetta sem annaö er samt varlegt aö alhæfa. — Konur finnst mér aftur á móti opnari oft á tiöum og mér þykir þaö jákvætt aö þær eru i auknum mæli farnar aö neita aö sætta sig viö óþolandi hjónaband. Ofbeldi algengt? Telur þú aö ofbeldi sé beitt I einhverjum mæli á Islenskum heimiium? — Þvi miður held ég að likam- legt og andlegt ofbeldi á islensk- um heimilum sé algengara en margan grunar. 1 þessum málum er erfitt að fullyröa nokkuö þar sem ekki eru til haldgóöar sann- anir. Ég byggi þessa skoöun mlna á viðræðum við marga þeirra sem kynnast innviöum heimil- anna 1 gegnum störf sín. I flestum tilfella þar sem líkamlegt ofbeldi á sér staö held ég að þaö bitni á konunni. En auövitaö liöa börnin fyrir aö þurfa að horfa upp á slikt. Aö lokuin, Svavar, telur þú aö prestur gcti veriö sósialisti? — Þaö getur nú veriö erfitt að svara þvi meö einföldu jái eöa neii. Þaö veltur talsvert á þvi hvern skilning viö leggjum I oröiö sósialisti. Sósialismi sem leggur áherslu á samhjálp, þjóöfélags- legt réttlæti og viðurkennir tilvist Guðs en gerir ekki kröfu um aö vera guö þarf ekkert að vera and- stæöur kristindómi. A þeirri forsendu getur prestur allt eins veriö sósialisti. — hs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.