Þjóðviljinn - 11.10.1980, Qupperneq 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.—12. október 1980
Tryggvi Þór
Aðalsteinsson:
Það er stórhætta á að
atvinnuleysi biði starfsfólks í
húsgagna- og innréttingaiðnaði,
ef ekki verður gripið í taumana
Innflutningur
gegn atvinnu
Þvi hefur veriB haldiB all
mikiö á lofti I tið núverandi
rikisstjórnar aö markmiö
hennar sé m.a. aö halda uppi
fullri atvinnu i landinu, enda
hefur þetta aö mestu tekist. Hér
eraö sjálfsögöu um bæöi gott og
eölilegt markmiö aö ræöa. Full
atvinna er grundvallaratriði
lifskjaranna og þess vegna er
mikið i húfi aö stjórnvöldum
takist á hverjum tima, aö halda
svo á málum, aö hver vinnandi
maöur hafi starf viö sitt hæfi.
Gagnvart stjórnvöldum, sem
vilja styrkja efnahag landsins
hlýtur i þessu efni aö vera lögö
áhersla á framleiöslustörf hér
innanlands, ekki sisti iönaöi. En
nokkuö lengi hefur veriö rætt
um, aö einmitt iönaöurinn eigi
aö taka viö stórum hluta þess
fólks, sem á komandi árum bæt-
ist I hóp starfandi manna.
Þaö er fróðlegt aö athuga i
þessu sambandi hvernig þessi
grundvallaratriöi horfa viö
starfsfólki i húsgagna- og inn-
réttingaiðnaöi. Frá þeim ti'ma
er lsland gekk i EFTA fyrir
u.þ.b. 10 árum hefur þessi fram-
leiöslugrein átt viö vaxandi
vanda aö striöa. Sá vandi helg-
ast fyrst og fremst af þeim stór-
aukna innflutningi húsgagna og
innréttinga, sem siglt hefur I
kjölfar aöildarinnar aö EFTA.
Aöstööumunur þeirra sem flytja
inn og hinna sem framleiöa hér
innanlands, er mikill. Þeir sem
flytja inn fullunnin húsgögn og
innréttingar þurfa nú enga tolla
aö greiða af vörunni, en hinir
sem flytja inn eöa kaupa hráefni
til húsgagnaframleiöslu þurfa
hins vegaraö greiöa háa tolla af
hráefninu, sem notaö er til
smiöi húsgagna og innréttinga.
Lang-mestur hluti þeirra hús-
gagna og innréttinga, sem flutt
eru inn i landið, er þess eðlis að
hægt er aö framleiöa þaö hér
innanlands á fullkomlega sam-
bærilegu veröi. Hér er þjálfaö
starfsfólk, vélakostur og þekk-
ing fyrir hendi, sem viö núver-
andi aðstæöur er ekki nýtt sem
skyldi. A undanförnum 5 árum
hafa 125 sveinar útskrifast i
húsgagnasmiöi, en aðeins hluti
þeirra komiö til starfa I grein-
inni. Þaö segir sina sögu.
Auövitaö er innflutningur
margs konar vara eölilegur i
landi sem okkar. En er eöliiegt
aö taumlaus innflutningur eigi
sérstaöá vörum, sem auöveld-
lega má framleiöa hér innan-
lands? Aö ekki sé minnst á
gjaldeyrissparnaöinn.
En litum á innflutnings-
skýrslur. Þar kemur I ijós hver
þróunin er i þessu efni og
hverjir njóta hennar helst. Ef
boriö er saman, hvaö flutt var
inn á fyrri hluta ársins 1979 og á
sama tima I ár, þá kemur i ljós
aö aukningin er 77% i verömæt-
um taliö. Miöaö er viö CIF verö
og meöalskráningu Bandarikja-
dollars 1979. Ef aöeins eru
teknir stólar og stólhlutar, þá er
aukningin á sama tima 112%.
Aukningin á innflutningi rúma
smiöuöum úr tré er hvorki
meira né minni en 166% milli
þessara tveggja ára. Hér eru
aðeins tekin dæmi af aukningu i
verömætum. Þaö er ekki siöur
iskyggilegt ef litiö er á magn-
aukningu erlendra húsgagna og
innréttinga á kostnaö þess inn-
lenda, en látum þetta nægja að
sinni. Ennfremur er ekki dreg-
inn fram aukinn innflutningur
fullunninna húsa og húshluta,
sem meö góöu móti má fram-
leiöa hér innanlands, eins og
húsgögn og innréttingar.
Vissulegahafa stjórnvöld gert
tilraunir til þess aö styöja viö
innlenda húsgagna- og innrétt-
ingaframleiöslu, en þvi miöur
hafa ráöstafanirnir misst
marks, aö verulegu leyti. Tíma-
bundið innborgunargjald sem
innflytjendum var gert skylt aö
greiöa náöi ekki tilgangi sinum
eftir þvi sem best veröur séö.
Kjartan Ólafsson
Við upphaf þings
# Nú þegar Alþingi kemur
saman eru átta mánuöir liönir
frá þvi núverandi rikisstjdrn
var mynduö. Hún varö til viö
mjög sérstakar að-
stæöur, sem enginn gat
reiknað með fyrir alþingiskosn-
ingarnar I desember og má þvi
tilkoma stjórnarinnar kall-
ast óvæntur atburöur i Is-
landssögunni. Enginn sæmi-
lega raunsær maöur gat vænst
þess, aö ríkisstjórn svo ðlikra
stjórnmálaafla, sem hér starfa
saman nú, gæti á skömmum
tima komiö fram meiriháttar
breytingum i Islensku efnahags-
lifi og þjóðmálum yfirleitt. Hér
gátu engar lausnir veriö i boöi
nema málamiölunarlausnir,
sem oftast eru erfiöar. Stjórnin
sigldi ekki heldur úr vör meö
hástemmdum loforðum um
stökkbreytingar, enda engar
forsendur til slíkra loforöa þar
sem svo ólikir samstarfsaöilar
veröa aö mætast á miöri leiö.
q Flaser sjaldan til fagnaöar,
en sigandi lukka gefur oft
drjúgan árangur. Þaö sýnist
ætla aö sannast á þessari rik-
isstjórn.
# Segja má aö gott samstarf
hafi auökennt feril stjórnar-
innar þaö sem af er. Þótt hart
hafi veriö deilt um margt innan
herbúöa þeirra sem aö stjórn-
inni standa, svo sem
óhjákvæmilegt er, þá má meö
sanni segja aö þær deilur hafi
ekki veriö eitraöar, heldur mál-
efnalegar, andstætt þvi sem um
var aö ræöa I rikisstjórn Olafs
Jóhannessonar, sem hér sat
1978—1979.
# Ein mestu umskiptin eru,
aö mi veröa fáir i' liöi rík-
isstjórnarinnar til aö leika hiö
auma hlutverk kratanna, sem
allt þóttust ætla aö sprengja i
háa loft frá fyrsta til siöasta
dags f stjórn Ólafs Jóhannes-
sonar, en geröu svo aldrei neitt
nema álpast pólitískt blindir og
heyrnarlausir af eigin öskrum
út i desemberkosningarnar,
sem brenndu sárast þeirra eigin
skrautfjaðrir.
O Alþýöubandalagiö getur
sannarlega vel viö unaö meöan
formaöur þingflokks Alþýöu-
flokksins sér ástæöu til aö nota
fáeinar minútur sem honum eru
boönar I fréttatima ríkisút-
varpsins eins og nú í vikunni til
aö froöufella yfir vonsku þessa
bandalagiö og öll pólitisk áhrif
þess.
0 Hann ætti aö minnast fyrr-
verandi formanns Alþýöu-
flokksins, sem sór fyrir alþing-
iskosningará sjötta áratugnum,
aö Alþýöuflokkurinn skyldi
aldrei fara I stjórn meö
„kommúnistunum” i Alþýöu-
bandalaginu. Flokkurinn fór
hins vegar i stjórn meö Alþýöu-
hvernig standa þá málin nú
þegar Alþingi kemur saman?
# Margir kalla enn og hrópa á
allsherjar „efnahagsaögeröir”,
sem allan vanda eiga aö leysa.
En sumir þeir háværustu
gleyma aö spyrja um innihald
slikra aögeröa. Efnahagsaö-
geröir sem miöa aö auknum
jöfnuöi og auknu félagslegu
réttlæti I þjóöfélaginu eru æski-
óttalega „kommúnistaflokks”
sem algjörlega nauösyn bæri til
aö uppræta. Viö þökkum kær-
lega fy rir og höfum særingaþulu
Sighvats til marks um þaö aö
viö séum á réttri leiö.
• Þaö er aö visu ákaflega
skammt um liöiö siöan for-
sprakkar Alþýöuflokksins
gengu meö grasiö i skónum á
eftir Alþýöubandalaginu til aö
fá þaö meö sér I stjórn, jafnvel i
alveg sérstakt fóstbræöralag.
Nú hefur formaöur þingflokks
Alþýöuflokksins hins vegar þau
visdómsorö aö færa, aö bókstaf-
lega ekkert jákvætt geti gerst i
islenskum stjórnmálum fyrr en
búiö sé aö uppræta Alþýöu-
bandalaginu strax aö þeim
kosningum loknum, en flokks-
formaöurinn sem svo digur-
barkalega talaöi hrökklaöist
jafnskjótt út af boröi stjórn-
málamanna.
# Þjóöin öll hefur veitt þvi at-
hygli aö ráöherrar og aörir tals-
menn núverandi rikisstjórnar
hafa nokkurn veginn látiö vera
aö hafa i frammi opinbert skit-
kast hver í annars garö og þeir
hafa litíö reynt til aö æra fólk
meö ópum og hársysti i pólitisku
uppnámi. Margir eru ákaflega
þakklátir fyrir þetta eftir
reynsluna af holhljóma öskur-
kór Alþýöuflokksins á ráöherra-
stólunum og á þingi. — En
legar. Fyrir þeim mun Alþýöu-
bandalagiö haida áfram aö
berjast. En efnahagsaögeröir
sem skeröa kjör og þrengja kost
alþýöu landsins, en gefa
bröskurunum lausan tauminn
ættusem flestir aö frábiöja sér.
Efnahagsmál okkar íslendinga
eru sögö erfiö viöfangs nú, en
hvenær hefur þaö ekki veriö
svo!.!!
# þaö er þó drjúgur árangur,
aö veröbólga skuli á þessu ári
lækka úr 61,4% niöur undir 50%,
niöur á sama stig og fyrir
tveimurárum eins og Þjóöhags-
stofnun spáir nú. Þetta er
drjúgur árangur þegar tekiö er
tillit til þess aö á þessum sömu
Svo viröist sem innfiytjendur
hafi fengið þá fyrirgreiöslu i
bönkum, aö innborgunargjaldiö
var þeim smámál. Heyrst hefur
að bankarnir hafi einfaldlega
. lánað viökomandi innflytjend-
um jafnviröi innborgunar-
gjaldsins i jafn langan tima og
þá var máliö leyst.
Hér er þörf á marktækum aö-
geröum af hálfu stjórnvalda,
sem unnar veröi i samvinnu við
samtök þess fólks, sem viö
þessar iöngreinar starfar. Þaö
er stórhætta á, aö atvinnuleysi
biöi starfsfólksins f húsgagna-
og innréttingariðnaöi, ef ekki
veröur gripiö i taumana. Ég er
sannfæröur um aö starfsfólk
þessara greina trúir og treystir
aö rikisstjórn, sem hefur aö
markmiöi aö tryggja fulla at-
vinnu, láti sig þessi mál varöa
meö raunhæfum hætti. Vonandi
bregst stjórnin ekki þvi trausti.
Ritstjórnargrein
tveimur siöustu árum hefur
veröbólgustigiö tvöfaldast að
jafnaöi i nágrannarikjum
okkar. Island er eina rikiö hér I
grennd, þar sem veröbólga fer i
ár lækkandi. Viö eigum að geta
komist niöur i 40% á næsta ári,
og þannig áfram.
# Hér er óumdeilt aö I ágúst-
mánuöi sl. var verö á útflutn-
ingsvörum okkar aöeins 13%
hærra en tveimur árum fyrr
mælt I dollurum. A sama tima
haföi verö á þeim vörum, sem
viö flytjum inn hins vegar
hækkaö um 41% eöa meira en
þrefalt örar, mælt á sama hátt.
# Þrátt fyrir þetta telur Þjóö-
hagsstofnun, aö kaupmáttur
ráöstöfunartekna á mann veröi I
ár aöeins 3—4% lægri en á árinu
1978. Ekki þarf rikisstjórnin aö
skammast sin fyrir þetta.
Verkefni hennar nú er hins
vegar ekki sist aö tryggja auk-
inn jöfnuö i þjóöfélaginu, bæöi
hvaö varöar laun og lifskjör yf-
irleitt. Til þess þarf hún aö gripa
til ákveönari aögeröa en hingaö
til, þótt margt hafi verið vel
gert.
# Hér má heita full atvinna
meðörfáum undantekningum. 1
nágrannalöndum okkar þreyja
miljónir manna i klóm atvinnu-
leysisins. 1 Bretlandi einu þar
sem leiftursókn „frjálshyggju-
manna” geysar ákafast ganga
yfir 2 miljónir manna atvinnu-
lausar eöa um 12% af öllu
vinnufæru fólki. 1 Bandarikjun-
um, Kanada og Frakklandi
ganga um 15% ungs fólk at-
vinnulaus samkvæmt opinber-
um upplýsingum.
# 1 flestum nágrannalöndum
er rfkisbúskapurinn rekinn meö
miklum halla nú. Hér eru góöar
horfur á aö rikisbúskapurinn
veröi hallalaus i ár og staöa rik-
isfjármálanna þvi sterkari en
um langt árabU. Sú staöreynd
færir lag til sóknar gegn verö-
bólgu.
# Þannig mætti lengi telja.
Gagnrýni er góð og nauðsynleg
og allt þarf aö gera betur, en
sultarsöngur yfir fullum disk
hæfirekki.
— k.