Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 11
Helgin 11—12. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 •mér datt þad í hug Steinunn Jóhannesdóttir skrifar Að fá að faðma yndið sitt...á fullu kaupi Þá er þetta besta sumar i manna minnum liBiö, og ég er búin að skila félagsskirteininu minu i Fótgönguliöi framsettra kvenna fyrir nokkru. Þvi einn daginn i ágúst kom aö þvi ég skyldi rembast. Og ég rembdist og stundi og rembdist og oooha- ahrraaa....! Boöskapurinn hljóöaöi af munni ljósunnar: „Ykkur er i dag félagi fæddur, sem er litil stúlka, i borg Ingólfs.” Siöan hefur telpukom þetta legiö viö brjóst mér fimm sinnum á sólarhring og sogið til sin næringu, svo hún geti seinna staöiö á tveim fótum, glöö og hraust og góöur þegn i þvi þjóöfélagi, sem gaf mömmu hennar kost á aö stunda hana unga á fullu kaupi i þrjá mán- uöi. Viö erum báöa yfir okkur þakklátar fyrir þennan tima. i sannleika sagt finnst okkur aö ekki megi minna vera. Og viö reynum aö fá ekki vonda sam- visku af þvi aö vera forréttinda- mæögur i forréttindalandi i heimi fullum af hungruöum bömum. „Er á meðan er”, hugsum viö frek julega og látum sem nýjasta striöiö i sjónvarp- inu sé bara bió. Eöa viö lokum aö okkur og hugsum heldur um allt þetta fallega, sem hefur veriö sagt um móöurina og bamiö, um hin nauðsynlegu og nánu tengsl þeirra á milli, sem beri að tryggja. Því þaö getur sparaö þjóöfélaginu þó nokkra ljósastaura siöar meir, fækkaö rúöubrotum, dregiö úr skemmdum á strætisvögnum, minnkaö þörf fyrir neyslu vímu- gjafa og komiö i veg fyrir hina fjölbreyttustu ólukku og glæpi. Viö trúum að þetta sé meint i alvöru og bráöum eigi allar mæögur og mæögin kost á þess- um þriggja mánaöa munaöi á kostnaö rikisins. Reyndar stendur i brjóstabæklingnum, aö börn skuli vera á brjósti ei skemur en sex mánuöi, og þaö er náttúrlega ekki hægt, þegar mæöurnar eru aftur farnar á skrifstofuna eða i frystihúsiö eftir þrjá, enda eru bæklingar oft á undan sinni samtið. En þaö veitirheldurekki af aö reyna aö hala inn einhverja aura, þvi stofnkostnaöur er ær- inn viö hvem nýjan einstakling, sem fæöist. Mér telst til aö hann geti hlaupiö á 800 þúsundum til einnar og hálfrar miljónar fyrsta áriö, eftir þvi hvernig á er haídiö og efni leyfa. Þá er eftir aö greiöa fyrir gæslu, sem kostar 120 þúsund á mánuöi fyr- ir 8 tima á dag en 42 þúsund borgar einstætt foreldrisem fær niöurgreitt. Meölag meö barni er 51 þúsund, mæðralaun 8.754.00 g.kr. hetjur nútimans, sem koma þvi þannig fyrir aö þær þurfa aldrei Og þaö þarf vöggu ca. 55.000.00 — 119.000.00 sængurfatnaö . .. . ca. 40.000.00 — 100.000.00 buröarrúm ... .... ca. 21.100.00 — 29.800.00 baökar ca. 10.000.00 — 10.000.00 skiptiborö ca. 26.000.00 — 80.000.00 vagn ca. 220.000.00 — 380.000.00 rúm ca. 45.000.00 — 89.000.00 taustól ca. 21.900.00 — 21.900.00 háan stól ca. 33.000.00 — 39.800.00 hopprólu ca. 18.000.00 — 18.000.00 burðarpoka ca. 14.900.00 — 14.900.00 leikgrind ca. 39.800.00 — 39.800.00 göngugrind ca. 25.000.00 — 30.000.00 kerru ca. 54.900.00 — 200.000.00 bilstól ca. 38.700.00 — 53.900.00 kopp ca. 4.000.00 — 5.000.00 fatnað ca. 125.000.00 — 250.000.00 leikföng ca. 50.000.00 — 100.000.00 GÆSLU ? ? 842.500.00 — 1.581.100.00 hrini og silkimjúku hörundi litlu sólskrikjunnar minnar, og mér er ljóst, aö þaö eru milljónir mæöra, sem hafa mun meiri ástæöu til aö gráta en ég. Ég sendi þessum systrum minum 10 þúsund meö „herferö” gegn hungri og fjarlægöin á milli okkar kemur ein i veg fyrir, aö ég heyri hæönishláturinn, sem þær reka upp, þegar þær stinga brauömolanum, sem hraut af allsnægtaboröi minu upp i dauövona börnin sin. Sumar kvað jafnvel skorta eitthvaö á móöurástina og éta hann sjálfar. Já, ég veit aö 10 þúsund kall- inn minn er hlægilegur. Og þo ég sendi 10 x 10 þúsund, þvi hvaö segir þaö á móti þeim 10 x milljdna 10 þúsundum, sem sett eru i þá herferö gegn li'finu, sem alltaf er veriö aö safna i og aldrei meö vitfirringslegri árangri en einmitt nú. A móti hverju brauöi, sem hent er i hungraða kemur skriödreki, Já, þaö er dýrt ævintýri aö eignast barn og lúxustollaö. En sem betur fer eiga flestir for- eldrar vini og vandamenn, sem koma færandi hendi og dreifa kostnaöinum meö glööu geöi fyrir eitt bros af tannlausum ungbarnsmunni. Þvi þaö er ekkert eins fallegt. Ekkert er heldur eins sorglegt og örvæntingin i augum grátandi barns, hvort sem þaö þjáist af andlegum eöa likam- legum næringarskorti, nema hvort tveggja sé. Sums staöar erþess eina huggun sprengjan, sem tætirsundurlitla likamann. Þegar maður er á megri mán- uöunum, þá skilur maöur ekki mennina.sem stjórnaveröldinni. Maöur skilur ekki þessar rögu aöhorfast i augu viö þá sem þær drepa. Noröriö sveltir suöriö, og þeir sem stjórna striöunum gera þaö af skrifstofunni. Siöan er eldi og brennisteini látiö rigna jafnt yfir seka og saklausa úr öruggri þúsund milna fjar- lasgö. Má ég þá heldur biöja um stil Egils og Gunnars Hámundar- sonar. Þeir drápu þó aldrei meira en þeir komust yfir meö eigin hendi. Og ekki man ég til aöhafa lesiö, aö þeir hafi lagstá þá, sem eru jafn varnarlausir og börn. Mér er svolitiö grátgjarnt enn, ég viöurkenni þaö. Ég get grátiö yfir tiu litlum tám, sem eru eins og þær eiga aö vera, sultarstút á munni, hraustlegu kafbátur, sprengjuflugvél. Og hvers má si'n þá móöurástin, þegar generálum er oröiö mál aö miga geislavirku? Þaö kann aö lita út sem móö- ursýki nýbyrju aö hafa áhyggj- ur af gangi heimsmálanna hér á Islandinu góða, og vafasamt hvaö þaö hefur upp á sig, þegar lltill timi er aflögu til aö skipta sér af þeim á milli mjalta. Viö konur veröum vist aö treysta þvi aö karlarnir haldi friöinn rétt á meöan viö erum aö gefa. Og vonandi stafa áhyggjumar mest af þvi, aö hormónajafn- vægiö er Ur skoröum, allur ótti þvi ástæöulaus i öruggri borg. Bamið MITT fær a.m.k. aö vaxa upp i friöi, þótt börnin i öörum löndum kunni aö veröa kramin undir meö einum eöa öörum hætti. Ég reyni aö vera róleg. Þeirri spumingu var varpaö fram hér i blaöinu s.l. sunnu- dag, hvort sá, sem öllu myndi bjarga, „hinn sterki maöur”, væri hugsanlega kona. Þaö var eins og gætti nokkurs kviöa hjá þeim sem spurði, eins og honum hrysi hugurviö þessum siöustu og verstu jafnréttistfmum. Mér fannst þaö óþarfi. í þaö minnsta er ,Jiinn sterki maöur” ekki kona meö bam á brjósti.Þaö er öruggt. Þess vegna eru svo margar úr leik. Ungamamman er oftast svo „veikur maöur”, aö hún skriöur i hvaöa skjól, sem henni er boöiö upp á. Þetta hafa karlmenn löngum vitaö og sumir þeir kokhraustustu tekið svo til oröa aö konur ættii alltaf aö „hafa óléttar, berrassaöar ogbundnar viö eldhúsbekkinn”. Þannig á sig komnar væru þær auöveldastar viöfangs. Reynslansýnir.aö þetta er ekki svo fjarri lagi. Samt vilja aörir bæta um betur og bródera fyrir munninn á þeim, og þeir sem lengst ganga fram I þvi aö hafa hemil á konum sauma þær sam- an aö neöan. Já, lengi mun lifa i gömlum glæðum, kvenhaturs, kvenfyrir- litningar, kvenótta og langt að bíöa þess aö nokkrum heyrist sagt: „Yöur er i dag frelsari fæddur, sem er litil stúlka...” o.s.frv. Þó er ekki vist að þaö væri neitt verra fyrir börn jarðar en allir þeir fjölmörgu karlkyns frelsarar, sem þeim hafa boðist. — Þú átt eftir aö veröa margs visari,þegarþú veröurstór, litli félagi stelpa, um lifsbaráttuna, stéttabaráttuna, kynjabarátt- una. Og þú átt eftir aöelska óvin þinn. Þess vegna ræö ég þér aö hlusta alltaf á undirtóninn i þeim ástaroröum, sem aö þér veröur hvislaö, og muna aö efnahagslegt sjálfstæöi og rétt- urinn tilaö ráöa yfir þinum eig- in likama eru forsendur þess, aö þú veröir nokkurn tima frjáls. Vonandi veröur sú vitneskja samt ekki svo dýru veröi keypt, aö þú glatir gleöinni yfir likama þinum, gleöinni yfir aö geta gefiöaf honum, gleöinni yf- ir aö hafa fæöst meö eggja- stokka og búa yfir þeim inn- byggöa sköpunarmætti aö geta seinna aliö af þér enn eitt barn. Þvi þrátt fyrir allt er ekkert til, sem jafnast á viö þaö aö fá aö faöma yndiö sitt i friöi og ró og á fullu kaupi. Steinunn Jóhannesdóttir. Skruggukerran sem fór 1 km. á klukkustund Mir -1 Aston Martin Lagonda átti að slá f gegn. iviv* * öll pressan var komin á staöinn til aö veröa vitni aö þvi þegar fyrsti billinn af nýrri gerö var af- hentur kaupanda. Og þetta var enginn smábill heldur sannkölluö skruggukerra sem átti aö kosta yfir 40 miljónir króna á boröiö og ganga um 200 km á klukkustund. Nafn bilsins var Aston Martin Lagonda ogfyrsta eintakiö átti aö afhenda markgreifafrúnni af Tavistock á heimili hennar, Woburn Abbey. Markgreifafrúin haföi keypt bilinn meö kreditkorti oghann átti aö vera gjöf til bónda hennar, markgreifans, á 17 ára brúðkaupsafmæli þeirra. Mark- greifinn er sonur hertogans af Bedford, eiganda Woburn Abbey, og hún hafði boöiö fréttamönnum blaöa og sjónvarps til þess aö veröa vitni aö afhendmgunni. Lagondanhaföi vakiö feikna at- hygli á bilasýningunni I London 1976 en nú biðu fréttamenn án árangurs. Þremur mánuöum fyrr haföi tölvan sem átti aö samhæfa stjórntæki bifreiðarinnar sprung- iö i loft upp (forstjóri fyrirtækis- ins, Bandarikjamaöurinn Peter Spraque, gaf þá skýringu aö ein- hver heföióvart tengt svartan vir viö rauöan) og núna, þegar bilinn átti að afhenda haföi tæknimönn- um Aston Martin-bilaverksmiöj- anna ekki tekist aö leysa tækni- vandamál I sambandi viö stjórn- tæki hans. Og mesti hraöinn, sem þessi skruggukerra, sem átti aö fara 200 km. á klukkustund, nokkurn tima náöi, var u.þ.b. 1 km á klukkustund, þegar nokkrir verkamenn ýttu honum inn aö- keyrsluna aö Woburn Abbey. Er sjonvarpið bilað?^ . o L.ÍA, i Dl :’-í Skjárinn Sjónvarpsverkstói Bengslaáa str<sti 38 2-19-4C Pípulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á k.ypldin).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.