Þjóðviljinn - 11.10.1980, Page 16

Þjóðviljinn - 11.10.1980, Page 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.—12. október 1980 Helgin 11,—12. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 Rœtt við Guðnýju Guðbjörnsdóttur prófessor Ein af fáum samverustundum fjölskyldunnar, verslunarferö fyrir helgina. — Ljósm:gel Hvað er fjölskyldu- pólitík? Málefni fiölskvldunnar eru í ólestri og stefnuleysi rikjandi. Hvert stefnir i upp eldismálum? Svari hver fyrir sig. Þaö sem f jölskyldur þurfa er timi tii aö vera saman og möguk ikar á aö ;eta valiö hvernig lifiþær vilja lifa. -Ljósm.gel 1 II Fjölskyldupólitik er orö sem heyrist æ oftar. Allir stjórnmála- flokkarnir hér á landi lýstu þvi yfir i bréfi til undirbúnings- nefndar kvennaráöstefnunnar I Kaupmannahöfn sl. sumar aö nd væri brýn nauðsyn á aö móta stefnu í málefnum fjölskyldunn- ar, en enginn skilgreindi nánar hvaö viö var átt. Sóslalistar hafa löngum gagn- rýnt fjölskylduna og litiö á hana sem gróðrarstiu borgaralegra hugmynda, þar sem hver ein- staklingur hefur veriö alinn upp til aö gegna sinu hlutverki I kapitalisku samfélagi. Þaö hefur veriö á þaö hent aö fjölskyldan sé I upplausn, hún sé aö syngja sitt siöasta vers, og þvi til stitönings eru nefndir hjónaskiinaöir, alls kyns ofbeldi og kúgun, sem á sér staö innan fjölskyldunnar. Aörir segja hiö gagnstæöa og rökstyðja þannig, aö á þessum tlmum streitu og einangrunar sé fjölskyldan eina athvarfiö þar sem leita má stuðnings og hlýju og vlst er um þaö aö enn gegnir fjöiskyldan sinu hlutverki sem uppalandi og endurframleiöandi vinnua flsins, svo gripið sé til fræöanna hans Marx. Þaé befur ekkert leyst fjölskylduna af hdlmi •g þaö er pótitisk sþurning sem vert er aö veHa fyrir sér hvert stefna skwH aö þvf aö styrkja fjölskylduna eöa veikja, en i tmg- um margra séslabsta er þetta fremur spurning um sambýiis- form, sem fulinægja þörfum ailra, en aö vilja fjölskyiduna feiga. Guöný Guöhjörnsdéttir prófesser 1 uppeldisfræöi viö Háskéln tfdands ftutti nýtega erindi ú fundi Aiþýöækundaöags- ins i Revkjavöc þar sem hén fjnti- aöi um fjöt skytdu pdHtik i hreiöum gruadveHi. Muöuuaaöur gekk i funiS Guönýjar t« aö akré á Ma* skuöauir fceunar á fj«t- skyMnpdtttik. — Hvers vegna er veriö aö ræöa um fjölskyIdupólitfk einmitt nú Guðný? Þaö er margt sem veldur, en fyrst og fremst þaö aö f jölskyldan hefur veriö aö breytast. Gifting- um fækkar, hjónaskilnuöum fjölgar og það er meira um aö fólk sé I óvigöri sambúö. EinstæBum foreldrum fjölgar einnig og allt þetta skapar vandamál sem viB stöndum frammi fyrir og sem beina sjóniMn aB fjölskyldunni. ÞaB er hins vegar misjafnt hvað liggur aB baki áhugans á fjölskyidumálum. Þeir sem vilja „viðhalda óbreyttu ástandi”, telja aB fjöiskyldan sé að glata hlutverki sinu og vilja sporna við, en þeir sem vilja félagslegar breytingar og jafnrétti kynjanna vita að breytingar á hlutverki fjölskyidunnar eru nauðsynlegar tii að ná þvi marki. Þessi áhugi á fjöiskyldupólitik erekkert einsdæmi hér á íslandi. &g hef nýlega kynnt mér rit um þessi mál frá M löndum (Vestur- eg Austur-Evrópu og N- Amerfku), og allstaBar er áberaadi aB jafnréttisbarátta kvenna eg auktn menntun kvenna yfirleitt hefur haft mikil átvrif á beknilisltfið. Ftest bendir tii þess a» bneytingaraar komi harBast Riður á konuaum sjólfum (sem eru oft m«B tvöfalt visnuálag) og auðvdaé á börnunum, sérstak- kga þar »em HHagsiag þjönusta er ateMR. Foreidrar á tstamdi gegna ekki aö aaaaa hætti ag áð- ur uþpctdiaokytatum sinum gagn- v#rt börauaum aft vegna þess að þeir hremtegí hafa ekki tæki- f«ri til þess, og dagvistar- itofnanir og skéiinn hafa ekki reynst megnug tit aB taka við þeírri árbyrgð. DagvistarstofB- aiúr eru of fáar eg undirmann- aöar og skdUnn er of stuttur dagiega, þawnig aB innra starf- iö er þræibundið við titteknar nómsgreinar. HvaB skyldu vera margir fereldrar sem hafa möguleika á að vera a.m.k. 1/2 daginn með börnum sinum á aldrinum 6—12 mánaöa? Það er mjög mikilvægur aldur vegna fyrstu tengslamyndunar barns- ins, en hvemig til tekst skiptir máli fyrir félagslega aðlögun siðar i lífinu. Eingöngu þeir foreldrar sem eiga hátekjumaka og sætta sig viö aö vera heima- vinnandi um tima, geta leyft sér þann munað aö vera heima. Þessar einföldu staöreyndir hafa sannfært mig um mikilvægi þess aö endurskoða verði gjör- samlega þá stefnu sem er rikjandi gagnvart fjöldskyldunni hér. Mál þessi eru viða i brenni- depli og liklegt þykir mér að kon- ur séu ekki tilbúnar til að lata bjóða sér þetta ástand mikið lengur. An aðgerða myndi ég spá þvi að annað hvort gerðist: aukn- ir hjónaskilnaðir og fjölgun taugaspenntra, snemm- skaddaðra barna og/eða algjört bakslag i jafnréttisbaráttu kynj- anna — hrein uppgjöf. — Hvað er fjöiskyldupélitfk? Fjölskyldupólitik hefur verið skilgremd þannig að hún sé aögerðir af hálfu hins opinbera, sem beinast að fjölskyldunni, beint eða dbeint. Beinar fjölskyldupölitiskar aögerðir skiptast i tvennt. Annars vegar þegar um skilgreind heildar- markmið er að ræða og aðgerðir i samræmi við þau. Þetta á t.d. við i Sviþjéð, Noregi og Frakklandi. Hins vegar ers beinar aðgerðir án heildtermarkmiðs. Þá er gjaman HtiB á þennan málaftofck sem afmarkað svið aðgerða t.d. fæðingarortef, barnabætur, dag- vistarstofnanir og fi. Þetta á við >*m Danmörku, Austurriki, V- Þýskaland — og ég myndi flokka ísland hér. Obeinar aðgerðir eru ým islegt það sem ekki er beist að fjölflkyMuuii sem slikri, ea hefur áhrif á dagtegt Hf heniMw. Þ*r má t.d. nefaa hásttæöismól, skiptdag borga eg bcja sem geta ráþiö miklu um M fdflcs. Er tamgt á vintiustað, er hverfi hættateft eða vmsamlegt bérnum? AÍK snertir þetta fjötekytakma. Obeinar aðgerðir eiga sér stað i flestum þjéðfélögum og sums staðar er fátt annað i gangi en þ*r, þar sem viss andstaða er gegn f jölskyIdupólitik. Þetta á við um lönd eins og Bandarikin, Kanada og England. Þessi lönd eru margbreytileg hvað varðar þjóðarbrot, kynþætti og fl. og sú skoðun virðist rlkja að fjölskyld- an sé privat og stjórnvöld eigi sem minnst að skipta sér af henn- ar málefnum. Konur i þessum löndum fara samt sem áður út á vinnumarkaðinn, þannig aö æ meira ber á þeirri skoðun að markviss fjölskyldupólitlk sé nauðsynleg þar, til að tryggja einkalifið. Þvi má bæta við að skólinn i þessum löndum er meira viðurkenndur sem uppseldis- stofnun; í Bretlandi t.d. byrja börn 5 ára i skóla og eru þá strax frá kl. 9—3.30. i skólanum. — Hvaðer átt við með hugtak- inu fjölskylda i þessu samhengí? I langflestum löndum er fjölskyldan skilgreind sem a.m.k. einn fullorðinn og eitt bam undir lögaldri. Þessi skilgreining rúmar flestar þær fjölskyldu- gerðir sem til eru.þ.e. hjón með bam, fólk i sambúð með barn, ömmu meðbarn, einstætt foreldri og kommúnubúskap með böm. Ef 'börn eru uppkomin flokkast málefni þeirra ekki undir fjölskyldupólitik, heldur heyrir undir félagsmálastofnun. Sama er að segja um aidraða, þó að vissulega væri æskilegt að hafa þá innan myndarinnar a.m.k. varðandi óbeinar aflgerðir. Ef gengiðer út frá þessari skiigrein- ingu hlýtur fjölskyWten alltaf að verða til, þvl bórn munu halda áfram að fæðast, þai er Hffræði- leg staðreynd. Hlutvcrk fjölskyldunnar ffvert cr htaitverfc tjötskylóuaa- tr I Aag, fer þýktaig bettaar tnitmkanfH eöa vauHifli? FjötekyMan er að breytast, á þvi teitetr ekki rtokkwr vafi. Hén er að meetu hætt að vera fram leiðftiueimn g ef er nú ftrðte neyaiuetetag. Hún gegeir enn þv! hlutverki (ef vel gengur) að vert tilfinningategt athvarf og innan hennarfer ftíagsmótun barnanna fram að vorulegu leyti, a.m.k. fyrstu æviárin. Meö aukinni tæknivæðingu er viða talað um aukna firringu og meiri þörf fyrir tilfinningalegt athvarf. Ég tel óliklegt að fslenskir foreldrar vilji afsala sér uppeldishlutverkinu og láta það alfarið yfir til stofnana, sem vissulega er pólitfsk spum- ing. Ég held að aðgerðir stjórnvalda geti ráðið miklu um það hvort þýðing fjölskyldunnar fer vaxandi eða minnkandi. Þar & ég ekki eingöngu við beinar fjöl- skyldupólitiskar aðgerðir, heldur einnig það hvort fólk getur lifað á dagvinnulaunum, hvernig stefn- an verður i húsnæðismálum, kjaramálum, skipulagsmáium, skólamálum, tómstundamálum og svo framvegis. — Hvaða stefna er rikjandi í fjölskyldumálum f nálægum lönd- um? Þetta er auðvitað breytilegt en t.d. á Norðurlöndum má segja að kjarni stefnunnar sé að foreldrar skipti á milii si'n ábyrgðinni á bamauppeldi og heimilishaldi og að foreldrar fái tækifæri til að vera með bönnwn sinum a.m.k. hluta úr degi. Það er viðast talið æskilegt að börn séu að verulegu leyti hjá foreldrum sinum fyrsta eð« fyrstu tvö árin. Vfða hefur sá hugsunarháttur verið rikjandi að bömin séu einkamál kvenna. Upp úr iðnbylt- ingunni fóru bæði konur og böm (verkamanna) út á vinnumark- aðinn og seinna varð það stöðutákn karlmannsms að geta haft konuna heima. Fram komu kenaingar um „móðuráttina” — að konum sé nánast eðlislægt að hugsa um barnin. Nýjar rannsók rar benda ótvirætt ttí þess að gagnkvæm tilfintengatengsl á mrili feðra og barna séu jafn eftii- leg, sve framarlego sem feðirioa (eðe fósturfereldri) hefur tæki- fcri til að tengjast barninu. Pabbarnir brcyta um hlutverk Fyrst beiitdist fjWskyldupóliHk meira og minna að konum og velferð barnanna, en nú er fjölskyldan sem heild komin meira i sviðsljósið. Við sjáum vel þessa þróun f Sviþjóö. Arið 1968 gáfu stjórnvöld þar út jafnréttisyfirlýsingu. Eftir þaö skyldi öll félagsleg stefnu- mótun taka miö af jafnrétti kynj- anna og fjölskyldupólitlkin gekk út frá þessu. Allt var gert til aö koma konum út á vinnumark- aðinn. Um 1975 áttuðu Sviar sig á þvi að fjölskyldumeðlim ir voru að einangrast hver frá öðrum. Börn- in voru hjá dagmömmu eða á dagvistarstofnun / skóla, hjónin voru á sitt hvorum vinnustaðnum og fjölskyldan átti litið sameigin- legt. Eftir það virðist velferð f jöl- skyldunnar sem heildar vega þyngra en jafnrétti kynjanna i þeim kröfum og nefndarálitum sem ég hef séð um þennan mála- flokk frá Svium. Þá komu fyrst fram kröfur um géðar dagvistar- stofnanir, ekki bara margarmeð hámark 6 stunda vistun, sveigjanlegan vinnutima, styttan vinnutima fyrir foreldra ungbarna, 9 mánaða fæðingar- orlof, sem eingöngu var hægt að fullnýta ef faðirinn tæki frí i a.m.k. einn mánuö. Það var tekin sú stefna að „neyöa” pabbana til að breyta um hlutverk i einn mánuf^og siðan hafa verið gerðar kröfur um styttan, sveigjanlegan vinnuthna fyrir báða foreldra á fyrstuþremur æviárum barnsins. Gert var ráð fyrir að tryggingar greiddu einsteðum foreldrum tekjum issinn svo að allir sætu við sama borð. Þessi stefna er ekki nema aft hluta « kemte i framkvæmd i Svtþjó* ecttþá. Mörg ijón hafa verift á vegisœm, stjórnarskipti, atvinnalffift o.fl. Athyglísvert er aftscttftka aiþýðusambandið mát- meiti stefmmm á þeim forsendu að mtenwlrtiir steeftu ekki jatefctis öftrumá viaRumarkaftn- «m, ef þeir þyrfta afi ttýtta vianu- tteaa fttett «g f»ra i fæftingarorlof Engten mótmælti þvi aft kenur á þ*rnei«»aaidn stætta ekki jafnt aft vlgi1. Stcfnuteysi og eftirhermur — Hvafta stefna hefur rtkt hér I fjölskyldumálum, er hægt að tala um stefuu? Það hefur verið gripið til ýmissa aðgerða sem falla undir fjölskyldupólitik, eins og barna- bóta, dagheimila, fæðingarorlofs og fl., en mér vitanlega hefur ekki verið mótuð nein heildarstefna. Konur voru hvattar út á vinnu- markaðinn, vegna þess að þðrf var fyrir vinnuafl þeirra, án þess að nokkuð væri hugað að afleiðingunum — ef dæma má út frá aðgerðum. Dagheimili kcmu siðar til að bjarga ástandi, sem þegar hafði skapast. Leikskólar voru upphaflega hugsaðir sem stofnanir með uppeldislegt giidi fyrir börn heimavinnandi húsmæðra. Það er algengt hér að gripið er til einstakra aðgerða án þess að markmið þeirra séu gerð ljós. Við hermum töluvert eftir Norðurlandaþjóðunum, án þess að taka mið af islenskum að- stæðum. Ég get nefnt sem dæmi sérsköttun hjóna. Sérsköttun var jafnréttismál i Sviþjóð og átti að auka möguleika kvenna til að vinna utan heimilis, fyrir utan þann heiður að fá nafn sitt i skatt- skrána. Hér hefur þessi aðgerð þveröfug áhrif vegna 50% regl- unnar, sem fyrir var, skattarnir hækka. Sérsköttunin var ekkert sett i samhengi við rikjandi ástand og ailir hrópuðu húrra fyrir þessu mikilvæga jafnréttis- máli. Eða var hið dulda markmið stjórnvalda að reka konur ten á heimilin aftur? Annað dæmi um' eftirhermu er ein af barnaárs- kröfum ASl. Þess er krafiBt að foreldrar fái 10 daga leyfi frá starfi vegna veikinda barna sinna. Sviar ftöfðu þegar fengið þetta hui i kjarasamninga en vildu n«ta leyflð tii fteiri atriða tii dæmis að sinna almennt heilsu- gæslu barna sinna (fara til tanniækaie, ungfearnaeftirtit o.fi.) «g siðast en «kki sist til aft taka þátt i foreWrasamstarti i akóium og dagheimikim barna sinna, sem nú *r viða I moium m.a. vegna aana foreldranna — Ett hverttig á aft fteita fjötefcyM*púHtIk, hvar á vaidið aft Hggja? Ef litið er á fjölskyldupólitik sem afmarkað svið aðgerða með eða án skilgreinds markmiðs tel ég eðiilegast aö félagsmálaráðu- neytið hafi frumkvæði að mótun stefnu. Ef um lagabreytingar er að ræöa þarf málið auðvitaö að fara fyrir alþingi. Hitt þekkist einnig að hugtakið fjölskyldupólitík er notað sem viðmiðun fyrir stefnumótun i þjóðfélaginu yfirleitt. Litið er þá á öll mál á einum stað — út frá sjónarhóli fjölskyldunnar, hvort sem um er að ræða húsnæðismál, verslunarmál, skipulagsmál eða hvað. Austurrikismenn eru með slika fjölskyldudeild i valdamiklu ráðuneyti, fjármálaráðuneytinu. Þessi deild er einskonar sia, þar sem spurt er, hvernig þetta eða hitt komi út gagnvart fjölskyldunni. Sérstök íjölskyldu- ráöuneyti hafa sumsstaðar veriö til (Noregur, V-Þýskaland), en reynslan sýnir að þau eru valda- litil þar sem allt eöa ekkert gæti fallið undir þau. Þau hafa helst orðið til þegar vantar ráðherra- stól fyrir konu. Hvaö með uppekiiö? — Ef vtð litttm aftar bingaft hrim, hvar er þá einkum pottor brotinn? A timum forngrikkja var þaft viðurkennt að eitt mikilvægasta Wutverk rikisins væri að sjá um uppeldi uppvaxandi kynslóðar. Margar þjóðir setja þetta enn á oddten, en sá hugsunarháttur virftist fjarlægur hér á iandi. Höfum við foretdrar og þjóðfélag- ift möguieika á að veita börnum þftð uppeidi sem við teljum þroekavaaitegastfyrirþau? Svari hver fyrir sig. Fétegaíræftilega gcti spurningin hljómað svo: Hvernig er uppeteift eg hvernig getn-r þaft skýrt ástandið i þjóftféiaginu? Ef mimist er á ástandið i þjóftféiaginu koma verðbóigan og efatthagsmálin iftttega fyrr upp i hug* fálks en uppeldislaus börn og taugastrekktir foreldrar Er kannski kominn timi til að ráðast gegn verðbóigunni með þvi að breyta verftbóiguhugsunarhætt- inum, i gegnum uppeldið? Vegna lágra launa, óhóflegs vinnuálags og neyðarástands i húsnæöismálum höfum við mikið af taugastrekktum foreldrum og uppeldissködduðum börnum. Hér á tslandi virðist aldurstimabilið 18—30 ára vera óvenjulega erfitt miðað viö sama aldursbil er'endis.eða önnur aldursbil hér. ikér eru sömu þroskaviðíangsefni og annars staðar en röðin er önn- ur, þannig að allt vill lenda saman: upphaf sambúðar, aðiög- un að maka, barnsfæðing og aðlögun að henni, að læra á vinnumarkaðinn , stunda framhaldsnám að ógleymdum húsnæðisþrældómnum. Við þessar aðstæður haía föreldrar ekki tækifæri til að veita börnum sinumþaðgrundvallartraust sem nauðsynlegt er fyrstu æviárin. Enda freistar það margra að fara til útlanda i annan lifsstil og mannlif. Foreldrar geta sem sagt ekki sinni foreldrahlutverkinu vel og þær stofnanir sem til þess hafa verið valdar eru einnig sveitar á einn eða annan hátt. Dagvistar- stofnanireru of fáar, undirmann- aðar, með úreltu skipulagi og laun fóstra eru svo lág að þær fást ekki tii starfa. Grunnskólarnir eru margsetnir og hvert barn er það stuttan tima þar#að skólinn er ekki megnugur að taka að sér almennt uppeldishlutverk. Þær stofnanir sem sjá um kennara- menntun (KHt og uppeidisfræði) eru svettar hvað stöður og aðbúnað varðar. Nei það er mjög langt frá þvi aft sú skoðun hafi átt upp á paliborðið hjá fjárveitinga- valdinu að uppeldi vaxandi kynstóðar sé eitthvað sem borgi sig að fjárfésta i. Þó «ð æskan erfi landift, þá eru þaft skammtimaaft- gerðir fram aft næstu kosningum sem skipta meginmáii til að toila i stóii. Atvtenuiífið hetur gjörsam- tega tekift éM völd af íólki þessa lands. Þó aft þjóftarframieiðslan sé auðvitað undirstaða allrar vel- megunar þá *r fróftiegt að velta þvi fyrír sér hvort fólk er tilbúið til að fóma heilsu sinui og barna sinna fyrir örfáar verðbólgukrón- ur. Við þurfum tíma og val — Hvað er til ráða? Það er mikilvægt að stjórnvöld setji fram ákveðna stefnu eða stefnur, þannig að ein ákvörðun vinni ekki gegn annarri. Það verður að skapa val fyrir fólk Það hlýtur að vera besta leiöin að karlar og konur geti valið.svo að hið opinbera stjórni ekki um of einkahögum fólks. Þær rannsókn- ir sem gerðar hafa verið á ljölsk. erlendis sýna að konur sem vinna úti eða eru heimavinn- andi gegn vilja sinum eru óánægðastar og það bitnar bæði á hjónabandinu og þar af leiðandi börnunum. Hér hafa fæstir um neitt að velja i þessum eínum. Koma þarf til móts við þarfir einstæðra foreldra og gera þeim kleift að vera heima hálfan daginn ef þeir vilja. Það þarf að veita fleiri hópum færi á dagheimilisvist, það er íárániegt að einangra börn einstæðra foreldra og námsmanna á dagheimilum. A meðan atvinnu- lifið er jafn ósveigjanlegt og raun ber vitni og á meðan kraían um styttingu vinnutimans og bann á eftirvinnu gengur ekkert verða draumar um sveigjanlegan vinnutima þvi miður áfram draumar, en hér verður að verða breyting t. Við verðum að kenna fólki að meta mannlifið, aðra þætti en að kaupa og kaupa og það er uppeldisatriði. Það þarf að veita meira fjármagni til uppeldis- stofnana, fjölskyldunnar, dagvistarstofnana og skólanna. Börnin geta ekki haft mikil áhrif sjálf, en það getum við hin, ekki sist konurnar. Við verðum að vinna að hugarfiwrsbreytingu til að iétta af okkur margföldu vinnuálagi og samviskubiti vegna heimilis og barna. Margar konur eiga aldrei fri, sumpart vegna þess að þær eru þrælar sins hefðbundna uppeldis. Ef einhver breyting á aft verfta S átt til jafn- réttis þarf markvisga fjölskyldu- pólitik. Það þarf að tryggja foreidrum tlma tii að vera með börnum sinum,gefa fjöiskyidunni allri kost á að vera samanjog til að rjúfa einangrun íjölskyldunn- ar þarf að gefa fjölskyldum tæki- færi til að gera eitthvað i samein- ingu. Það þarf að setja upp ákveðið markmið til að vinna aö og spyrja hvers konar samfélag og lifsstil viljum við, hvers konar mannlifi viljum við lifa? — ká l i I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.