Þjóðviljinn - 11.10.1980, Page 21

Þjóðviljinn - 11.10.1980, Page 21
Ilelgin II,—12. október 19«« ÞJÓDVILJINN — SIÐA 21 Upp- gjör við tíma- bil segir höfundur sögunnar Föstudagskvöld US: Frásögn þin er óneitan- lega heldur nöturleg. Gefur hún rétta mynd af ástandinu eins og það var árið 1977? T: Sagan er byggð á atburð- um sem áttu sér stað. Auövitaö voru ekki allir i þessum pæling- um, en ákveðinn höpur var i þessu? ég segði aö þetta væri sigild lýsing á föstudagskvöldi á Hallærisplaninu i góðu veðri. US: Var mórallinn svona slæmur? T: Já, en eins og ég sagði var hér um að ’ræða ákveöinn hóp. Hópurinn dæmdi menn útfrá slagsmálagetu og vildi maður skapa sér nafn var þetta eina leiöin. Maður kýldi án þess að hugsa um af'eiðingar og var studdur af hópnum. US: Af hver.ju heldur þú aö ástandiö hafi veriö svona? T: Maður lét hverjum degi nægja sina þjáningu; til þess að skilja sjálfan sig og hópinn á þessum tima þyrfti maöur að rekja hlutina langt aftur. Að- dragandi þessarar sögu var sá aðéghaföi ráðiömigá fragtara og var þar langminnstur að likamsburöum. Skipsfélagar mipir djöfluöust í mér og kúguðu á allan hátt. Eftir hálft ár fór ég aö stúdera likamsrækt box o.s.frv. Þegar ég svo gekk frá borði f Reykjavik', var ég ákveöinn i aö leita uppi slags- mál, fá útrás fyrir þá kúgun sem ég hafði orðiö að þola. Reyndar held ég að flestir þeirra sem standa i þessum kýl- ingum séu aðeins að fá útrás fyrir þá kúgun sem þeir hafa oröið að þola. Mér hefur hins vegar tekist að skipta um lifsstil, ég reyni nú að fá útrás fyrir reiöi mina gegnum texta og lög sem ég sem. Sagan Föstudagskvöld er einskonar uppgjör viö timabil sem ég lifði, en þaö verður ekki þvegiö burt. Margir af gömlu kunningjunum eru eins og gangandi vofur inn og Ut úr fangelsum og afvötnun- arstofnunum. Ég held að þessi möguleiki minn til að setjast niöur og skrifa hafi hjálpaö mér mjög mikið. Þá fyrst gat ég kastaö ljósi á og skilið þennan brútala Hfsstil. Ég tel að miklu fleiri ættu að reyna þetta þvi &ð auðveidar manni að skliia itina i samhengi og um letð mann sjáHan. Meðan unglinf uam er þröngvað inni msaí- iiqprtcyei HaUæriafleasins «r Mmaft éfejákvæmilegt en að þessi bnitaii lffsstiH Haidi AfrMn að vera tU i þeesum mrnnir^er afkima sem i raun fær aðdafna t skjóli yfirvalda. Reykjavíkurmótið að hefjast Undanrásir Reykjavikurmóts i tvimenning 1980, sem jafnframt (aö likindum) er undankeppni fyrir Islandsmót, hefjast i Hreyfilshúsinu laugardaginn 25. október nk. Siöan veröur spilað sunnudaginn 26. október og undanrásum lýkur 9. nóvember. 27 efstu pörin úr undanrásum komast i úrslit. Þátttökugjald er kr. 12.000 á par i undanrásum og kr. 10.000 á par i úrslitum. Skráningarlistar eru hjá félög- unum, en einnig geta menn haft samband við Vigfús Pálsson i vinnusima: 83533, Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. Úrslitin veröa spiluð helgina 22.-23. nóvember. Spilamennska hefst kl. 13.00. Frá OL Undanrásum er lokið á 01 i Hol- landi. Eftirtaldar 8 þjóöir keppa til úrslita: Úr A-riðli: Danmörk 419 stig, Brasilia 409 stig, Formósa 404 stig og Holland 392 stig. Úr B-riðli: Frakkland 428 stig, Indónesia 414 stig USA 409 stig og Noregur 405 stig. Athygli vekur að Italir komust ekki i úrslit, en einsog kunnugt er, hafa þeir verið afgerandi besta þjóðin i bridgeheiminum hin siöari ár. Ekki er kunnugt um leiki okkar manna á mótinu, þar sem frétta- stofa Reuter gerir ekki einstökum leikjum full skil. Bavaria-stórmótið tslenskum bridgespilurum stendur til boöa að taka þátt i MUnchen-Bavaria stórmótinu, sem er tvimenningskeppni og opin öllum. Motið stendur i 2 daga, 15. og 16. nóvember nk.. Þegar hefur eitt par látiö skrá sig á mótið, en það eru Ásmundur Pálsson og Þórarinn Sigþórsson. Að sögn Helga Jóhannssonar hjá Samvinnuferðum-Landsýn, eru kostaboð á þessu i samvinnu við Flugleiðir. Reynt veröur aö fá sérfargjald fyrir hvern kepp- anda, aö upphæö kr. 230.000, báöar leiöir. Þátttökugjald og hótelkostnaður á lúxus - hóteli verður i algjöru lágmarki. Til að mynda er 2ja manná herbergi á aöeins kr. 17.000. 15 verðlaun eru i boði, það hæsta yfir 3 miljónir króna, Meðal þátttakenda veröa m.a. Oraar Sharif, Henry Svarc (Frakkl.) og J. Pressburger. Hinn frægi Joachim von Richt- ofen hefur umsjón meö mótinu. Til að sérfargjöld Flugleiða nái fram að ganga, þurfa 5 pör (10 manns) að taka þátt i mótinu héðan. Þeir er áhuga hafa á að kynna sér mót þetta, er bent á að hafa samband við Helga Jóhannsson hjá Samvinnuferðum-Landsýn, sem fyrst. Minningarmótið á Seifossi Eins og fram hefur komiö, mun Bridgefélag Selfoss minnast Einars Þorfinnssonar með stór- móti nk. laugardag. Mótiö verður 30 para Barometer-tvimennings- keppni og verða spiluö 2 spil milli para. Skráning stendur yfir, en menn geta haft samband viö Vilhjálm Þ. Pálsson á Selfossi, séu menn enn óskráöir. Góö peningaverö- laun eru i boöi. Umsjón með mótinu hafa Her- mann Lárusson (keppnisstjóri), Vigfús Pálsson (útreikningur) og Ólafur Lárusson (tölvugjöf o.þ.h.) Mótiö veröur allt spilaö á laugardeginum, og hefst spila- mennska kl. 13.00. Samtals verða þvi spiluö 58 spil. Mótið er siifur- stigamót. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út á miðvikudagskvbld nk. Frá Asimum Tvo undanfarna mánudaga hafa aðeins mætt 6 pör til Mm hjá félaginu og virftist stjórniæai ekki vera grundvöllur fyrir etats kvölds keppnum yfir vetrarmán- uðina. Hefur hún þvi ákveðið að hefja þriggja kvölda sveitakeppni með nýju Monrad-kerfi, sem notað var meö góöum árangri á móti i Júgóslavlu i sumar. Fjórir ungir tslendingar kepptu þar og létu mjög vel af þessu keppnis- formi. Félagar og aörir eru eindregið hvattir til að mæta og bjarga félaginu. Keppni hefst kl. 19.30, en skrán- ingu lýkur kl. 19.25. Keppnisstjóri verður Jón Baldursson. — Stjórn Asanna. Frá Bridgefélagi Breiðholts Eftir 2 kvöld af þremur i tvi- menningskeppni félagsins, er staöa efstu para nú þessi: Georg Sverrisson — Hreinn Hreinsson 378 Jón Ámundason — Sigurður Amundason 374 Haukur tsaksson — Karl Adólfsson 355 Eiður Guðjohnsen — Kristinn Helgason 337 Meðalskor 312. Að þessari keppni lokinni, þ. 21/10, verður aftur á dagskrá eins kvölds tvimenningskeppni. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Þegar hausttvimenningur B.R. er hálfnaður er staöa efstu para þessi: stig: Guðbr. Sigurbergss. — Oddur Hjaltason 380 Guömundur Pétursson - Karl Sigurhjartars. Hrólfur Hjaltason — 373 Sigurður Sverrisson Egill Guðjohnsen — 367 ÞórirSigurðsson 364 Sigfús Arnason — Jón P. Sigurjónss. Steinberg Rikharöss. — 347 Tryggvi Bjarnason Gisli Hafliðason — 346 Sigurður B. Þorst. 345 Gestur Jónsson — Sverrir Kristinsson Bragi Hauksson — 344 SigriðurSóley Jón Þorvarðarson — 344 ÓmarJónsson 339 Meðalskor 312 stig. Næstsiðasta umferö veröur spiluð daginn 15. október n.k.. miöviku- Frá Bridqedeild Barðstrendinga- félagsins Eftir 2 umferöir af 5 i tvi- menningskeppni, sem spiluð var i Domus Medica mánudaginn 6. október sl. er staða sex efstu para þessi: stig: Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson Gunnl. Þorsteinss. — 282 Hjörtur Eyjólfsson Magnús Halldórsson — 246 Jósep Sigurðsson Birgir Magnússon — 244 Bjarni Kjartansson Agústa Jónsdóttir — 241 Guörún Jónsdóttir Þórir Bjarnason — 238 Hermann Samúelsson 231 Frá Bridgefélagi Hafnarf jaröar Onnur umferö i aðaltvf- menningskeppni B.H. var spiluð 6. okt. Spilað er i tveimur 14 para riMum. Efstu pör urðu: A-r»ftill stig: Albert —Siguröur 198 Björn — Kristófer 185 Björn M. — Ólafur V. 180 Bjarni — Magnús 171 Meðalskor 156. B-riöill stig: Guöbrandur — Jón 210 Ólafur —Sverrir 171 Friöþjófur — Haildór 170 Asgeir — Ægir 169 Meöalskor 156. Staðan aft loknum tveim ur umferftum er þá þannig stig: Guðbrandur — Jón 407 Albert —Sigurður 404 Björn — Kristófer 356 Bjarni — Magnús 345 Ólafur —Sigurður 334 Friðþjófur —Halldór 333 Dröfn —Einar 331 Jón — Þorsteinn 331 Meöalskor 312. Næstkomandi mánudag 13. október hefst þriöja umferð. Spilað er i Gaflinum við Reykja- nesbraut og hefst spilaméhnskan stundvislega klukkan hálf átta. Hinn frábæri keppnisstjóri Vil- hjálmur Sigurösson mun mæta á mánudaginn, svo og aðra mánu- daga i vetur, og býöur Bridgefélag Hafnarfjaröar hann hjartanlega velkominn. Iþróttagetraun —Þjódviljans— Vinnings- hafi: Pétur Már Ólatsson Álfhólsvegi 68 Kópavosi V«tlur v.trð Ivlandsmoistari i knatt spyrnu 1980 Hvaða lið varö i oðru s«cti? A Vikmqur (b)Fram C Akranes 2 Stctan Inqolfsson heitir for maöur PQKort uknattleikssambandsms fKKi) B Knattspyrnusambandsins (KSl) C Fr|álsiþróttasambandsins tFRl) 3 Meö hvaöa liöi a Englandi leikur markvoröurinn Peter Shilton? FpNottingham Forest B Liverpool L Ipswich 4 Grettir Asmundarson synti ariö 1030 Óra ey|u nokkurri i Skagafirði til ilands. Fra hvaða eyiu^synti hann? [A Viðey B Málmey ^yDrangey h Ungur Akurnesingur vakti mikla at jhygli sl. vetur og i sumar fyrir afrek i isundi. Hvaö heitir hann ’ A Axel Altreðsson i^lngi Jónsson C Hugi Harðarson 6. I siðustu viku geröi IBV lafntetl viö Banik Ostrava fra Tekkoslovakiu. Hvernig tor leikunnn? 011 a 00 C 22 7 Þekkt afrekskona ur skiðaiþrottinni hefur latiö mikið aö ser kveöa i qolfi i sumar. Hvað heitir hun? 0)sieinunn S«rmundsdottir h Nanna Ulfsdóttir C M«»rqrét Baldv msdottir* 8 Meö hvaöa liöi leikur Atli Eövalds son i Vestur Þyskalandi? A Fortuna Dusseldort B Fmtract't Frankturt /CjBorussi.i Dortn'und 9. Mirtus Yfter vann frækileqa sigra • 5 og to km. hlaupum a Ol i Moskvu Fra hvaðaJandi er hann? A Kenya (0Eþiopiu C Tan/aniu 10. Reykjavikurfelag varö bikar meistari i frialsum iþrotlum i 9 sinn i WÖ nu i sum.it Hvaöa felag? A^R B.Armaun C. K.R 11.KC Kóln l>rir skiiininu. Ilverni^j . for leikurinii*.' íA: U) H: ;ui ©4-0 2. (iiiömumlur llerniannsson var . afreksniaður i frjálsuin iþrottuni. I hvaða nrein? Kuluvarpi H: Krmglu kasti C: Hástukki :t llver hefur leikið flesta lands- leiki fyrir Island I knattspyrnu? I MI-'l. i l.aiimkelir' l'. IS luileiHaf (’ iMollur 7. llxaAa liö er elst i I. deild usku knaltspyrnuunar? © A: l.iverpiHil H 'iottenhaui Ijtsvneh K. Ilver sij>ruðu i eiuliðaleik karla on kveuna á siðasta Islamls- muti i hadmiuton? í A liaraldur Korueliu^son l.o jA: Maltliias Hallgrim^on H «ló- vjsa Siguróardottir (j£) Hroddi hannes Kövaldsson [Cj Marteinn ! Geirsson j t. Ilver er þjálfari islenska | landsliösins i körfuknalHeik? A. Jón Sigurösson (h) Kinar IHollason t': Stefán Ingoífsson Tveir kunnir golfmeistarar. ’ i llaunes Kyvindsson og Itagnar: .jólafsson. leika handknatlleik á veturna meö liöum úr Kopuvogi. livaöa liöum leika þeir meö? A: IK og Hrejöablik li: Cierplu og Hreiöabíik (c) HK og Hreiöablik f>. Ilvaöa liö varö Islandsmeislari Lidaki karla siöastliöinn vetur? Kristjánsson Kristin Magnus dottir C’: Jobann Kjartans j son / Krislin Herglind '.l. Ilvaöa liö varö hikarmeistari i j kuattspyniu áriö 1979? ih'rain H: ValurC’: IHV Valsmenn léku til urslita i ' K.vrópukeppni meistaraliöa I hand- knattleik sl. vetur tgegn Cirossvall- sladt). Ilvar fór úrslitaleikurinn íram? _ A: A Spáni (H/ 1 Vestur-Þýska- landi C' t Danmörku knat ©' J V innings- hafi: (lísli Sigurgeirs- son Boóa- granda 7 Reykjavík VERÐLAUN ru viiruúttckt a<) upphm) kr. 20.000 í vcrsluninni Laugavegi 13 cn þar fa-st niikiö úr'al af iþrólla'örum 4 JlcUcörKciijL. Breiðholtsbúar Dagtímar í Fellahelli Enska Enska Enska Enska Mánudagur 13.30— 14.10 14.10— 14.50 15.00—15.40 15.40—16.20 15.30— 18.10 20.00—23.30 Miðvikudagur 13.M—14.10 Enska 44.10— 14.50 11.00—15.40 1040-16.20 $0-00—18.10 -17.50 I Leikfimi II Leikfimi II Leirmunagerð Ljósmyndaiðja III Enska III Leikfimi Enska IV Leikfimi Enska IV LeirmuwMarð Stærðf»*ÚH á á dagtiwwnw grunniskólastigi. Upplýsingar í símum 12992 og 14106

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.