Þjóðviljinn - 11.10.1980, Side 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.—12. október 1980
í|iÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Snjór
laugardag kl. 20
fimmtudag kl. 20
Óvitar
sunnudag kl. 15
Ath. aOeins fáar sýningar.
Smalastúlkan og
útlagarnir
sunnudag kl. 20
Litla sviðið:
I öruggri borg
sunnudag kl 20 30
miövikudag kl. 20.30
N’æst síöasta sinn
Miöasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
alþýdu-
leikhúsid
Þrihjólið
sýning sunnudag kl. 20.30
MiOasala [Lindarbæ frá kl. 17.
Slmi 21971.
Simí 11475
Eyja hinna dauða-
dæmdu
LAUGARAS
I o
Símavari 32075
Caligula
TÓNABfÓ
Simi 3HK2
/,Annie Hall'
MALCOLM M‘ POWELL
PETHRO’TOOLE
SirJOHNOIElGUD .NEKW
Hvor van>iddet fejrer tri-
umfer nævner verdens-
historien mange navne.
Et af dem er
CALIGULA
.ENTYRANSSTORHEDOG FALD'
Strengt forbudt C
for bern. ccnctaíittnnui
TERMSNAL
ISLAM)
DEVILSISLAND U.S.A.
PHYLLIS DAVIS * DON MARSHALL
Spennandi og hrollvekjandi ný
bandarlsk kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Barnasýning laugardag og
sunnudag kl. 3
Tommi og Jenni
teiknimyndahetjurnar
vinsælu.
Þar sem brjálæöiö íagnar
sigrum nefnir sagan mörg
nöfn. Eitt af þeim er Caligula.
Caligula er hrottafengin og
djörf en þó sannsöguleg mynd
um rómverska keisarann sem
stjómaöi meö moröum og
ótta. Mynd þessi er alls ekki
j fyrir viökvæmt og hneyksl- •
unargjarnt fólk. lslenskur I
• texti.
Aöalhlutverk: Caligula,
Malcolm McDowell. Tíberius,
Peter O’Toole
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 4, 7 og 10.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Nafnskirteini. Hækkaö verö.
Miöasala frá kl. 2.
flllSTURBÆJARRifl
Slmi 11384
Rothöggið
Gamanmyndin ,,Annie Hall”
hefur hlotiö 5 Oskarsverölaun.
Sýnd aöeins i örfáa daga.
Leikstjóri: Woody Allen
Aöalhlutverk: Woody AUen,
Diane Keaton.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
1/ 2/ 3
Gamanmynd meö James
Cagney
Sýnd sunnudag kl. 3
ATH: Sama verö á öllum sýn-
ingum.
íGNBOGINl
•Q 19 OOO
----— valur^^K--
Land og synir
íýjSlm
LAND OG SYNIR
Stórbrotin islensk litmynd, um
islensk örlög, eftir skáldsögu
Indriöa G. Þorsteinssonar.
Leikstjóri: Agúst
Guömunsson
Aöalhlutverk: Siguröur
S i g u r j ó n s s o n , Guöný
Ragnarsdóttir. Jón Sigur-
i björnsson.
I Sýnd kl. 3, 5 7, 9 og 11.
I Sunnudag sýnd kl. 3, 5, 9 og 11
; Fjalakötturinn kl. 6.50.
salur
■ lUSIlUi u
Slmi 16444
Lifiö er leikur
Sólarlanda
feröin
Hörkuspennandi sakamdla-
mynd um glæpaforingjann ill-
ræmda sem réö lögum og
lofum I Cicago á árunum 1920 -
1930.
ACalhlutverk: Ben Gazzara,
Sylvester Stallone og Susan
Blakely.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói Höttur
og kappar hans
Ævintýramyndin um heljuna
frægu og kappa hans.
Barnasýning sunnudag kl. 3.
Lagt á brattann
(You LightUp My Life)
islenskur texti
Afar skemmtileg ný amerísk
kvikmynd i litum um unga
stúlku á framabraut I nútíma
popp-tónlistar. Leikstjóri.
Joseph Brooks. Aöalhlutverk:
Didi Conn. Joe Silver, Michael
Zaslow.
Sýnd kl. 9 og 11
Þjófurinn frá Bagdad
íslenskur texti
%
Spennandi ný amerisk
ævintýrakvikmynd i litum
Aöalhlutverk: Kabir Bedi,
Peter Ustinov,
Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Bráöskemmtileg og spenn-
andi, ný, bandarisk gaman-
mynd i litum meö hinum vin
sælu leikurum: BARBRA
STEISAND, R YAN O’NEAL.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Barnasýning sunnudag kl. 3
Tinni
bráöskemmtileg teiknimynd.
Slmi 22140
Maður er
manns gaman
FUNNYI
PEOPLE
Drepfyndin ný mynd þar sem
brugöiö er upp skoplegum
hliöum mannlifsins. Myndin
er tekin meö falinni myndavél
og leikararnir eru fólk á förn-
um vegi.
Ef þig langar til aö skemmta
þér reglulega vel komdu þá i
bió og sjáöu þessa mynd, þaö
er betra en aö horfa á sjálfan
sig i spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verö á öllum sýningum.
Ilækkaö verö.
Mánudagsmyndin
Sætur sjúkleiki
Mjog vel geröur franskur
þriller. Myndin er gerö eftir
frægri sögu Patriciu
Hughsmith ,,This Sweet Sick-
ness”. Hér er á veröinni
! mynd, sern hlotiö hefur mikiö
I lof og góöa aösókn,
Fjörug og skemmtileg, — og
hæfilega djörf ensk gaman-
mynd i litum, meö Mary
Millington — Suzy Mandeli og
Honald Fraser.
Bönnuö innan 16 ára —
Islenskur textl Endursýnd kl.
5,7,9 og 11.
■BORGARv
PíOiO
Smiöjuvegi 1. Kópavogi.
Sími 43500
(Ctvegsbankahúsinu austast I
Kópavogi)
UNDRAHUNDURINN
Hes a super canine computer
tlie worlds greatest crime fighter
apótek
Ilelgar-, kvöld- og næturþjón-
usta i Rvik 10.-16. okt.:
Yesturbæjarapótek helgar- og
næturvakt (22-9).j Háaleitis-
apótek kvöldvörslu (18-22)
virka daga og laugardaga kl.
9-22 (meö Vesturbap.).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar i slma 5 16 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik— simi 11166
Kópavogur— simi 4 12 00
Seltj.nes— simi 11166
Hafnarfj.— simi5 1166
Garöabær— slmi5 1166
Slökkviiiö og sjúkrabílar:
Reykjavik— slmi 11100
Kópavogur— simi 11100
Seltj.nes.— slmi 11100
Hafnarfj.— sími 5 1100
Garöabær— simi 51100
sjúkrahús
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
-sol
urC-
Sæúlfarnir
CH0M.PS
WlSiEVÍURÍ VAIERK BfRTINfUI C0NRA0BAIN
CHUCKMCCANN RfO BUTT0NS
Bráöfyndin og splunkuný
amerísk gamanmynd eftir þá
félaga Hanna og Barbera,
höfund Fred Flintstone. Mörg
spaugileg atriöi sem kitla
hláturstaugarnar, eöa eins og
einhver sagði „hláturinn
lengir lifiö”.
Mynd fyrir unga jafnl sem
aldna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýningar kl. 3
laugard. og sunnud.
Nýtt Teiknimyndasafn
Ensk-bandarlsk stórmynd,
æsispennandi og viöburöa-
hröö, um djarflega hættuför á
ófriöartlmum, meö GREG-
ORY PECK, ROGER iVIOORE
og DAVID NIVEN.
Leikstjóri: ANDREW V
McLAGLEN.
Islenskur texti
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10.
ur D-
Sugar Hill
Spennandi hrollvekja I litum,
meö Robert Quarry, Marki
Bey
Bönnuö börnuminnan 16 ára,
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15og 11.15
\
vóruna;
liyKKÍnK-nst
vidskipt.4
monmim aó
Kostnaóar
laiMu.
HagKvœmt veró
ok érfiósiusKif
vió fU-strvi
ha*fi
Aidraðir þurfa líka
að ferðast— sýnum
þeim tillitssemi.
yUMFERÐAR
RÁD
einangrunar
pSastið
orgarplatt | hf
Boraameti | ltm. rvo
lix>«do< bvtfarumi 9) 7J5S
Nei takk
ég er á bíi
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30. laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.0C
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti Í nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
læknar
KvÖld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Slvsavarösstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, simi 2 24 14.
ferðir
Dagsferö 12. okt.
Kl. 13 — Fjöruganga viö Hval-
fjörö. Verö kr. 4000 - Farar-
stjóri: Siguröur Kristfnsson.
Feröafélag íslands.
uldugötu 3.
tilkynningar
Mæörafélagiö
Fundur veröur haldinn þriöju-
daginn 14. okt. i Hallveigar-
stööum kl. 20 00. Inngangur
frá Oldugötu. Kætt veröur
um vetrarstarfiö. — Stjórnin.
Attbagafélag Stranda-
manna f Rcykjavik
heldur spilakvöld i Domus
Medica laugardag 11. okt. kl.
20.30.
Félag einstæöra
foreldra
Flóamarkaöur F.E.F. veröur i
Skeljanesi 6 11. og 12. okt. frá
kl. 2 báöa dagana. Þar veröur
á boöslólum endalaust úrval
af glæsilegum (gömlum og
nýjum) tískufatnaöi, ný föt i
miklu úrvali, fornir stólar,
sófar, borö, skápar og huröir
og baökör fyrir húbyggjendur.
Húövæn barnaföt, skraut og
skemmtilegt skran, vasa-
brotsbækur, matvörur ofl. ofl.
Strætó nr. 5 stoppar viö
dyrnar. Geriö revfarakaup og
styrkiö málefniö. • —
Flóamarkaösnefnd.
Aöalfundur Húnvetninga-
félagsins i Iteykjavik
veröur haldinn aö Laufásvegi
25, sunnudaginn 12. okt. n.k.
oghefstkl. 14.00. Venjuleg aö-
alfundarstörf og önnur mál. —
Stjórnin.,^
Skaftfellingafélagiö
í Kcykjavfk
heldur haustfagnaö i Veitinga-
húsinu Artúni, Vagnhöföa 11,
laugardag 11. okt.,sem hefst
kl. 21.00. Skaftfellingar, fjöl-
menniö!
Skotveiöifélag tslands
heldur námskeiö fyrir rjúpna-
skyttur föstudagskvöld 10. okt.
kl*20.00 i húsi SVFl á Granda-
garöi. — Efni: Notkun átta-
vita. meöferö skotvopna, hjálp
i viölögum og öryggisútbún-
aöur og klæönaöur.
Kvenfélag
óháöa safnaöarins.
Kirkiudagurinn veröur n.k.
sunnudag, 12. okt.. Félags-
konur eru góöfúslega beönar
aö koma kökum laugardag kl.
1—4 og sunnudag kl. 10—12 I
Kirkjubæ.
minningarspK
Kvenfélag Háteigssóknar
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd i.
Bókabúö Hlíöar, Miklubraut
68, sími: 22700, Guörúnu
Stangarholti 32, simi 22501,
Ingibjörgu Drápuhliö 38, simi:
17883, Gróa Háaleitisbraut 47,
simi: 31339, og Úra-og skart-
gripaverslun Magnúsar As-
mundssonar Ingólfsstræti 3,
slmi: 17884.
spil dagsins
Sunnud. i_. okt.
Kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferö,
4 tima stanz I Mörkinni, verö
10.000 kr.
Kl. 13 Grænavatnseggjarineö
Kristjáni M. Baldurssyni eöa
léttari ganga um Selsvelli,
verö 4000 kr 'fritt i. börn m.
íullorönum. Fariö trá B.S.l.
aö vestanveröu.
Myndakvöld og léiagsfundur i
Sigtúni uppi þriöjud. 14. okt.
kl. 20.30.— ttivist. slmi 14606.
isiand — Noregur.
1 5. umferö mættu strákarn-
ir væntanlegum Evrópumeist-
urum, þótt ekki væri þaö ljóst
þá. Og strax I 1. spili er striös-
gæfan meö norurunum: Allir
utan:
K10
ADG10
7
KG8743
A852 G973
963 852
109643 D82
10 A95
D64
K74
AKG5
D62
1 opna salnum sátu Hellnes-
Schjeldrupsen N/S og Sævar-
Guömundur A/V og sagnir
gengu:
N S
2-L 3-GR.
4-L 4-T
4-H 4-Gr.
6-L
Passhringurinn.
Sævari leist spaöalitur sinn
varasamurog valdi aö spila Ut
tigul-2, þótt ósennilegt væri aö
félagi ætti þar kónginn (..dobl-
ar 4-T, (?) )
Hellnes dugöi ekki aö sleppa
viö spaöaútspiliö, tigulsvining
varö aö heppnast.. og A/V aÖ
fylgja þar lit þrisvar.
I lokaöa salnum sá Þorlákur
ekki aö hann heföi miklu viö
aö bæta, eftir sama upphaf
sagna: -2 lauf og 3ja granda
svar. 11 impar tapaöir i staö 12
græddra, ef... og leikurinn
tapaöist 4—16.
Þessi leikur var llklega sá
gæfu snauöasti, af hálfu
Islendinga, I öllu mótinu. ef
undan er skilin viöureignin
viö Grikki.
Listasafn
Einars Jónssonar
OpiB miövikudaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands
Opiö þriöjud. fimmtud.,
laugard. og sunnud. kl.
13.30—16.
Listasafn ASt
Sovéskir dagar: sýning á
myndlist og listmunum frá
Eistlandi. Siöasta sýningar-
helgi.
Kirkjumunir
Gluggaskreytingar, vefn-
aöur, batík og kirkjulegir
munir eftir Sigrúnu Jóns-
dóttur. Opiö 9—6 virka daga
og 9—4 um helgar.
Höggmyndasafn
Ásmundar
Sveinssonar
Opiö þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16.
Ásgrimssafn
Opiö sunnud., þriöjud. og
fimmtud. kl. 13.30—16.
Árbæjarsafn
Opiö samkv. umtali. Upplýs-
ingar i sima 84412 kl 9—12
f.h. virka daga.
Listmunahúsið
Fjórir danskir listamenn
sýna vefnaö og skúlptúr.
Opiö 14—18 laugardaga,
10—18 virka daga. Siöasta
sýningarhelgi.
Ásmundarsalur
Ingvar Þorvaldsson meö
málverkasýningu. Siöasta
sýningarhelgin.
Nýja Galleriið
Magnús Þórarinsson sýnir
oliumálverk og vatnslita-
myndir.
Mokka
Gunnar Hjaltason sýnir
blekmyndir á rispappir.
Norræna húsið
Palle Nielsen meö grafik i
anddyri. Jón Reykdal sýnir
málverk og graflk i aöalsýn-
ingarsal.
Djúpið
Magnús Kjartansson sýnir
málverk og silkiprett.
Leikhúsin:
Þjóðleikhúsið:
Snjór eftir Kjartan
Ragnarsson laugardag ki.
20. óvitar eftir Guörúnu
Helgadóttur sunnudag kl. 15.
Smalastúlkan og útlagarnir
eftir Sigurö Guömundsson og
Þorgeir Þorgeirsson sunnu-
dagkl.20. t öruggri borgeft-
ir Jökul Jakobsson, Litla
sviöinu sunnudag kl. 20.30.
Iðnó:
Ofvitinn eftir Þórberg
Þóröarson og Kjartan
Ragnarsson, laugardag kl.
20.30. Aö sjá til þin maftur!
eftir Kroetz sunnudag kl.
20.30.
Leikfélag Kópavogs:
Þorlákur þreytti laugardag
og mánudag kl. 20.30
Kvikmyndir:
Fjalakötturinn
Þessir yndislegu kvik-
myndasérvitringar, tékk-
nesk, árgerö 1978, stjórn Jiri
Menzel. Rómantisk og und-
urfögur mynd um mann sem
feröast um sveitir Bæheims
ásamt dóttur sinni og sýnir
kvikmyndir. Gerist á
bernskuárum kvikmynda-
listarinnar. Og aö sjálfsögöu
er hún uppfull af þessum
fræga, tékkneska húmor.
Aukamynd: Marx fyrir byrj-
endur. Bráösmellin teikni-
mynd, byggö á verkum
Karls Marx (?) — sýningar-
timi 7 mln. Sýningar Fjala-
kattarins eru i Regnbogan-
um I dag kl. 13.00 og á morg-
un kl. 18.50.
Sætur sjúkleiki
(Háskólabió — mánudags-
mynd)
Frönsk mynd, gerö eftir
skáldsögunni This Sweet
Sickness, eftir Patricia
Highsmith. Leikstjóri
Claude Miller, sem talinn er
vera einn áhugaveröasti
kvikm yndast jór i yngri
kynslóöarinnar f Frakklandi.
Myndiner ..þriller" og segir
frá manni sem elskar af
offorsi stúlku sem vill ekkert
meö hann hafa. Aöalhlut-
verkiö leikur Gerard
Depardieu, sá sem lék Olmo
i 1900 AÖal kvenhlutverkiö
leikur Miou-Miou