Þjóðviljinn - 11.10.1980, Qupperneq 29
Helgin 11.—12. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29
um helgína
Eistnesku
I
i sýningunni
I að ljúka
Þorsteinn Gunnarsson, Helga Backman, Briet Héöinsdóttir og Bessi
Bjarnason i hlutverkum sinum i leikriti Jökuis Jakobssonar: 1
öruggri borg.
r
I öruggri borg
Nú eru siðustu forvöð aö sjá
leikrit Jökuls Jakobssonar I
ÖRUGGRI BORG á Litla sviði
Þjóöieikhússins. Aðeins þrjár
sýningar eru eftir á leiknum:
sunnudaginn 12. októbet;,„-.miö-
f"vikud a ginru j^5. öktóK'eT . og
sunnudagin 19. október. ■ •
í ÖRUGGRI BORG var
frumsýnt I mai sföastjiönum og
fékk þá mjög góða dóma allra
gagnrýnendanna sem töldu sýn-
inguna afbragð og leikritiö
sjálft veröugan punkt yfn- i-iö
hjá Jökli.
Atburöarásin gerist á heimili i
Reykjavlk. Æskuvinur
húsbóndans kemur I heimsókn
eftir langdvöl i þriöja heimin-
um. A heimilinu rikifr hiö undar-
legastaástand sem á rót sina aö
rekja til þess aö veröldin stend-
ur ájfteljarþröm og loksins er
koraran tími athafna i staö öröa.
„Það 'þarf aö gera eitthvaö
raunhæft” segir i verkinu og er
raunar ktinnjugleg krafa úr
okkátéjgiji sá?n|imai E« vilium.
' viö rfunhæfan-aögpföir þó|æí|cj|*
allt s^dt'ald á* koli ?? Æskuvinur-
;,inn stenaur óvænt frammi fýrir
þessap,ispurningu f Jeiknurn og^j
' þessÖsþurning krefst 'skvarsPog^*
kallar.á athafnir. V
1 hlutverkunum eru Helga
B a c h mann, borsteinn
Gunnarsson, Bessi Bjarnason
ogBriet Héöinsdóttir. Leikstjóri
er Sveinn Einarsson, en leik-
myndin er eftir Baltasar og
Dóra Einarsdóttir geröi búning-
ana, en Kristinn Danielsson sá
um lýsinguna.
Valdís og Auður í Eden
A mánudaginn opna tveir rit-
höfundar sýningu i Eden i
Hverageröi, og láta ekkert á sig
fá þótt mánudagurinn 13. hafi
hingaðtil ekki þótt gæfulegur
dagur. Þetta eru þær Auöur
Haralds og Valdis óskarsdóttir.
Auður sýnir batik-lituö, bró-
deruö og skreytt föt, mussur og
„diskó-buddur”. Buddurnar eru
hannaöar meö þaö fyrir augum
aö útiloka veskjaþjófnaö á
skemmtistööum. Allterþetta aö
sjálfsögöu módelframleiösla.
Auður segist hafa dundaö viö að
framleiöa föt fyrir sjálfa sig og
aðra i tvö ár.
Valdis sýnir ljósmyndir.
Skemmst er aö minnast sýn-
ingar hennar i Djúpinu viö
Hafnarstræti, en sú sýning vakti
verðskuldaða athygli. Myndir
Valdisar eru sérstæöar og list-
rænar, unnar meö tækni sem
ekki hefur verið mikiö notuö
hérlendis.
Sýningin i Eden veröur opin i
13 daga, og eru allir sýningar-
gripirnirtilsölu. — ih
Forgjafarskákmótin áfram
A mánudagskvöld kl. 20
veröur i Félagsstofnun stúdenta
haldiö áfram meö forgjafar-
skákmótin, en 35 keppendur
mættu til leiks á þaö fyrsta og
deildu fimm keppendur meö sér
fyrsta sætinu meö fimm vinn-
inga af sex mögulegum og
skiptu á milli sin verðlaununum
sem voru 50.000 kr. Þetta voru
Jónas P. Erlingsson, Jóhannes
G. Jónsson, Róbert Haröarson,
Dan • Hansson og Birgir
Guömundsson. Sá siöastnefndi
hefur 1365 stig en hinir hafa
800—900 fleiri.
Birgir naut þeirra forréttinda,
vegna lágra stiga, aö fá forgjöf
á tima. Gegn þeim stiga hæstu
haföi hann 28 min til umhugs-
unar þegar þeir höföu aöeins 2
min. Þetta fyrirkomulag gerir
þaö að verkum aö allir eiga
möguleika á aö vinna mótiö og
hiröa verðlaunaféö, ekki ein-
ungis þeirra bestu.
Skákáhugamenn sem mæta
næsta mánudagskvöld þurfa aö
hafa meöferöis tafl og klukkur.
Nú veröur sú breyting á stigaút-
reikningi aö tekin veröa upp
sérstök hraöskákstig þar sem
frammistaöa keppenda I
forgjafarskákmótunum veröa
tekin til stigaútreiknings. Þeir
sem engin stig hafa reiknast
meö 1500 stig i byrjun.
Morgunkaffi og kynninga-
fundir hjá rauðsokkum
Félagslif er óöum aö taka á
sig vetrarmynd og allt aö fara i
gang af fultum krafti. Rauö-
sokkahreyfingin stendur nú sem
fyrr fyrir morgunkaffi á laugar-
dagsmorgnum, reyndar ekki
fyrr en kl. 12, en þaö finnst vist
sumum nógu snemmt á þessum
degi.
Laugardaginn 11. okt. veröur
heitt á könnunni og þá kemur i
heimsókn Arna Jónsdóttir og
ræöir um launamál fóstra og
ástandiö i dagvistunarmálum.
Einnig veröur á fundinum full-
trúi frá foreldrasamtökunum og
mun hann ræöa um samstarf
foreldra og fóstra. Þaö er sem
sagt eitt af eiliföarmálunum,
sem seint gengur aö koma i lag,
þótt brýnt sé, sem veröur til
umræöu. Allir eru velkomnir i
Sokkholt Skólavörðustig 12.
Þá er þess aö geta aö á mánu-
dagskvöld kl. 20.30 veröur kynn-
ingarfundur um Rauðsokka-
hreyfinguna, sögu hennar starf
og stefnu og eru allir þeir sem
hug hafa á aö gerast þátttak-
endur I kvennabaráttunni
hvattir til aö koma. Annar
fundur sama efnis veröur svo á
fimmtudag á sama tima. — ká
Flóamarkaður hjá FEF
Flóamarkað
ur í Hafnar-
i
stræti
Samband dýra verndunar- |
félaga tslands hefur nú flutt I
flóamarkaö sinn úr þrengsl- |
unum aö Laufásvegi 1 i nýtt og ]
mun stærra húsnæöi aö Hafnar-
stræti 17, kjallara.
Húsnæöi þetta er lánaö sam- í
bandinu endurgjaldslaust. öll
vinna viö markaöinn er unnin i
sjálfboöavinnu, þannig aö ágóö- j
inn rennur óskiptur til dýra-
verndunar. Flóamarkaöurinn
veröur opinn alla virka daga kl. j
14-18, og er gjöfum veitt mót- I
taka á sama tima. 1
Félag einstæöra foreldra
heldur sinn árlega flóamarkaö i
húsi sinu I Skeljanesi 6 um helg-
ina og veröur opnaö kl. 2 eh.
bæöi laugardag og sunnudag.
Flóamarkaöir FEF hafa reynst
drjúg tekjulind frá fyrstu tiö, og
þar geta menn gert hin mestu
reyfarakaup.
Meöal þess sem veröur nú á
boöstólum má nefna gamlan
tiskuvarning, nýjar glæsiflikur,
húövæn barnaföt. Einnig veröa
vasabrotsbækur i hundraöatali,
fyrir húsbyggjendur eru huröir
og baökör til sölu, þarna veröa
skrautmunir og skemmtilegt
plastgull, hugsgögn af eldri
geröum af öllu tagi, platti FEF,
gömul jólakort, matvara,
lukkupakkar, Iþróttatreflarnir
vinsælu og er þá fátt eitt taliö.
Þessmágeta aö strætisvagn nr.
5 stoppar viö húsiö á endastöö i
Skerjafiröi.
Kirkjudagur hjá óháðum
Arlegur kirkjudagur Oháöa safnaöarins veröur á sunnudag 12.
okt. Messaö verður kl. 2 sd„ kvikmyndasýning fyrir börnin kl. 4 og
konur safnaöarins veröa meö kaffisölu allan daginn.
Prúttað hjá
KR
konum
Silkiþrykktir hafnarkrókar
I dag laugardag, kl. 3 siödegis, opnar Magnús Kjartansson mynd-
listarsýningu I Djúpinu. Myndirnar hefur Magnús gert á s.l.
tveimur árum og eru meöal þeirra bæöi málverk og silkiþrykk.
Sama þemaöer i öllum myndunum, nefnilega mynd af króki, nánar
til tekiö hafnarkróki. Sýningin er opin til 22. október. — GFr
K.R. konur haida á sunnudag
n.k. flóamarkað þar sem er á
boöstólnum margt eigulegra
hluta, bæöi gamlir, nýir og eld-
gamlir munir t.d. fatnaöur,
sportfatnaöur, búsáhöld,
skrautmunir ofl.
í frétt um flóamarkaðinn
hvetja KR-konurnar fólk til aö
koma og lita á úrvaliö.og geta
þess um leiö, aö þaö geti oröiö
skemmtun fyrir alla fjölskyld-
una aö taka þátt i markaðs-
stemmningunni og prúttinu sem
þarna verður leyft.
j Sýningu á svartlistar-
I myndum, nytjalist, barna-
teikningum og bókum frá Eist-
landi, sem opnuö var i Lista-
skála ASt aö Grensásvegi 16.
föstudaginn 3. október s.I. lýkur
á sunnudagskvöld 12. okt. Er
sýningin opin virka daga kl. 2-6
slödegis, en siöasta sýningar-
daginn kl. 2-10 siöd.
Eistneska listafólkiö sem
dvalist hefur hér á landi undan-
farna daga i tilefni sýningar-
innar og Sovéskra daga MÍR
heldur heimleiöis sunnudaginn
12. okt. Siðustu tónleikar og
danssýning listamannanna
veröa i félagsheimilinu
Gunnarshólma i Austur-Land-
eyjum laugard. 11. okt. kl. 4 siö-
degis. Eistlendingarnir hafa
haldið um eöa yfir 10 skemmt-
anir i Reykjavik, Vestmanna-
eyjum, Neskaupstaö og Egils-
stööum, hvarvetna við góöa aö-
sókn og hrifningu.
‘Frönsk ?
ljóðlist
Franski listamaöurinn Michel
de Maulne kynnir franska ljóö-
list á vegum Alliance Francaise
nú á sunnudag kl. 14 i franska
bókasafninu, Laufásvegi 12.
Michel de Maulne mun meö
upplestri og söng kynna verk
franskra ljóðskálda allt frá
skáldinu Villon sem uppi var i
15. öld til samtimaskáldsins
Michaux.
De Maulne hefur um árabil
unniö viö leikhús viösvegar um
Frakkland, bæöi aö sviösetn-
ingu og leik. Hann hefur m.a.
leikiö i verkum eftir Cocteau,
Moliere, Marivaux, Lorca ofl. A
siðari árum hefur hann sérhæft
sig i túlkun ljóölistar meö upp-
lestri og söng.
Kynningin fer fram á frönsku
og eru allir velkomnir.
Með kínversku bleki
Myndir unnar meö klnversku
bleki eru meöal verka á sýningu
Svövu Sigriöar Gestsdóttur,
sem opnuö veröur I Safnahúsinu
á Selfossi i dag, laugardag. Auk
þess sýnir hún oliumálverk og
pastelmyndir.
Þetta er 5. einkasýning Svövu
Sigriöar, en hún hefur einnig
tekið þátt i samsýningum hér
heima og erlendis. Sýningin
veröur opin kl. 15—21 virka
daga og 14—22 um helgar. Henni
lýkur sunnudagskvöldiö 19. okt.
Rispappirinn sem Gunnar notargefur myndunum óvenjulega finan
blæ — Ljósm. —gel—
Á japanskan ríspappír
Á Mokka eru nú til sýnis myndir Gunnars Hjaltasonar gullsmiös
og listmálara, sem hann hefur málað með bleki á japanskan ris-
pappir.
Gunnar hefur áður haft einkasýningar i Hafnarfiröi, nokkurnveg-
inn árlega, enda búsettur þar, en auk þess viöa um land og hér i
Reykjavik i Bogasal, Mokka og Norræna húsinu. — Sýningin á
Mokka^stendur i þrjár vikur.