Þjóðviljinn - 11.10.1980, Qupperneq 30
30 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.-12. október 1980
Gubmundur Danielsson og Jónas Jónasson ræftast vift I þættinum
Maftur er nefndur.
Maður er nefndur
mánudag
kl. 22,05
Umdeilt
sovéskt
listaverk
Á mánudagskvöidift sýnir
sjónvarpift fyrri hluta sovésku
myndarinnar „Andrei Rúbljof”,
og verftur seinni hlutinn á dag-
skrá n.k. föstudagskvöld.
Hér er á ferftinni ein merkasta
og umdeildasta kvikmynd so-
véskrar kvikmyndasögu. Höf-
undur hennar er Andrei Tar-
kovski, sem nefndur hefur verift
vandræftabarn sovéskrar kvik-
myndalistar. Myndin lá uppi á
hillu hjá kvikmyndaeftirlitinu
eystra i ein þrjú ár, áöur en hún
komst eftir dularfullum leiöum
á kvikmyndahátiftina i Cannes,
og sópaöi þar til sin verft-
launum.
Þaft sem kerfiskarlarnir
fundu myndinni einkum til for-
vstu var. aft þeirra sögn, óþarfa
„natúralismi” og ill meftferft á
forfeftrum þeirra Mongóla er nú
búa i alþýöulýöveldi og eru vinir
Rússa. Raunveruleg ástæfta var
þó aft flestra áliti sú, aft i mynd-
innifjallar Tarákovski um lista-
manninn og frelsift og fer ekki
troftnar sovétslóöir i þeirri
umfjöllun. Myndin er i fáum
orftum sagt stórbrotift listaverk,
breift þjóöfélagslýsing á Rúss-
landi 14. og 15. aldar. Lista-
maöurinn sem f jallaft er um hét
Andrei Rúbljóf og var einn
frægasti helgimyndamálari
Rússa.
Þess má aö lokum geta, aö
önnur mynd Tarkovski,
„Spegillinn” veröur sýnd i
Fjalakettinum i vetur, og hefur
hún ekki siöur veriö umdeild en
hinfyrri. —ih
sunnudag
kl. 20,45
Einsog flestum mun
kunnugt er maður
nefndur Guðmundur
Daníelsson, skáld frá
Eyrarbakka. Jónas
laugardag
kl. 21,55
„Flakkararnir” (The
Sundowners) nefnist laugar-
dagsmynd sjónvarpsins aft
þessu sinni, bresk-áströlsk
mynd frá árinu 1960.
Leikstjóri er einn af þessum
gömlu, góftu: Fred Zinneman.
Hann er austurriskur, fæddur
1907, og kom til Hollywood 1929.
Feril sinn i kvikmyndunum hóf
hann sem aukaleikari og vann
sig upp þar til hann var farinn
Jónasson tók sig til og
heimsótti skáldið, sem nú
býr á Selfossi.
Þátturinn Maftur er nefndur
er aft þessu sinni gerftur á heim-
ili Guömundar Danielssonar og
einnig á Eyrarbakka, i fjörunni
þar og Húsinu fræga. Stjórn
upptöku annaöist Valdimar
Leifsson. — ih
aö stjórna kvikmyndum árift
1942. Hann er höfundur margra
kvikmynda af betri gerftinni, og
ber þar hæst snilldarverkift
High Noon (1952).
Leikararnir eruheldur ekki af
lakari gerftinni: Robert
Mitchum, Deborah Kerr, Glynis
Johns og Peter Ustinov. 1 mynd-
inni segir frá Paddy nokkrum,
farandverkamanni i Astraliu.
Hann er harftánægftur meft
flökkulifift, en sama veröur ekki
sagt um fjölskyldu hans, sem
vill eignast fastan samastaft.
— ih
Flakkararnir
Fólskuverk kaupmannsins
A morgun, sunnudag, verftur
fluttur I útvarp 2. þáttur af
framhaldsleikritinu „Leysing”,
sem Gunnar M. Magnúss
færfti i leikbúning eftir sögu
Jóns Trausta. Nefnist þátturinn
#sunnudag
kl. 16,20
„Bióftfórnin”. Leikstjóri er
Benedikt Arnason, en I stærri
hlutverkum eru m.a. Robert
Arnfinnsson, Arni Tryggvason,
Baidvin Halldórsson og Sigur-
veig Jónsdóttir.
t 1. þætti sagfti frá verslunum
tveimur I kauptúninu Vogabúö-
um, Jensensverslun sem Þor-
geir ólafsson stjórnar, og
Bræftraverslun þar sem synir
Sigurftar hreppstjóra ráfta rikj-
um. Þeir reisa stórt vöru-
geymsluhús, sem Þorgeir öf-
undast yfir, og hann fær von-
svikinn verkamann, Einar i
Bælinu, til aft kveikja i þvi.
2. þáttur greinir frá yfir-
heyrslum yfir Einari vegna
brunans. Sigurft hreppstjóra
grunar hvers kyns er, en hann
hefur engar sannanir, og sýslu-
maftur vill fara aft öllu meft gát.
En þrátt fyrir þaft finnst Þor-
geiri vissast aö eiga ekki neitt á
hættu.
Barnahornið
ískristalla-
höllin e
Síðan sagði hún við ugl-
una: „Fljúgðu upp á
regnhlífina og hristu
pennann svo að blekblett-
irnir falli niður". Uglan
gerði einsog fyrir hana
var lagt og stór blek-
klessa kom á regnhlífina.
Konungsdóttirin leit á og
sagði:
— Þetta er skrýtin blek-
klessa. Hún er einsog dá-
lítill dreki í laginu!
Síðan sagði hún uglunni
að láta aðra blekklessu
koma á regnhlífina. Sú
klessa minnti helst á disk
eða skál. En nú voru
Austri og Norðri orðnir
heldur óþolinmóðir. Þéir
komu báðir heldur gust-
miklir og þótti dragast á
langinn að þeir fengju að
heyra sögu. Austri sagði
með miklum óánægju-
hreim í röddinni:
— Það er lítið gaman að
sjá þessa heimskulegu
blekbletti á grænni regn-
hlíf.
— Þið verðið svo
sannarlega að flýta
ykkur með æsandi sögu.
— sagði Norðri.
Þá sagði köngs-
dóttirin:
— Einu sinni i fyrndinni
Skrýtlur
Skáldið: Ég get hvergi
f undið kvæðið sem ég var
að yrkja í morgun. Bara
að hann Gvendur litli haf i
ekki fleygt því í ofninn.
Frúin: Láttu jjér ekki
detta það í hug. Barnið
kann ekki að lesa.
var lítill dreki. Hann
hafði villst að heiman og
nú var hann svo heltekinn
af einmanakennd að hann
hafði ekki rænu á að leita
sér að mat. Hann bara sat
og grét. Þá heyrði hann
allt í einu rödd sem sagði:
„Hættu að gráta dreki
minn. Ég vil vera vinur
þinn. Ég er líka dreki og
jafneinmana og þú. Við
skulum segja hvor öðrum
ævisögur okkar". Þetta
gerðu þeir, og að því loknu
fundu þeir að þeir gátu
verið saman og verið
vinir. (framhald)
Svör við
gátum
1. Tíminn.
2. I orðinu tólf eru f jórir
stafir, og ef tveir þeirra
eru teknir burt eru tveir
eftir.
3. Þegar hann þegir.
4. Að stökkva upp á nef
sér.
— Ég þarf að fara upp í
tugthús.
— Og hvaða erindi áttu
þangað?
— Ég þarf að tala við
fanga sem stal bílnum
mínum. Hann þarf að
fræða mig um það
hvernig í skrambanum
hann fór að því að koma
skrjóðnum í gang.
utvarp
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
9.30 óskalög sjiíklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttiri: .10.10 Veftur-
fregnir).
11.20 Þetta erum vift aft gera:
Þú getur bjargaft Mfi.
Stjórnandinn, Valgerftur
Jónsdóttir, fjaliár um aft-
stoft vift nauftstadda Afrlku-
búa.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Frelsissvipting i marg-
vislegri mynd Dagskrá á
vegum íslandsdeilda r
Amnesty International i
umsjá Margrétar R.
Bjarnason o| Friftriks Páls
Jónssonar.
14.30 MiftdegLssyrpa meft létt-
klassiskri tónlist.
15.20 Tvær ógleymanlegar
manneskjur Dr. Gunnlaug-
ur Þórftarson segir frá.
16.00 Fréttir.
16.15 Vefturfregnir.
16.20 Tónlistarrabb, — I. Atli
Heimir Sveinsson rabbar
um ..Meistarasöngvarana
frá Numberg”.
17.20 llringekjan. Blandaftur
þáttur fyrir börn a' öUum
aidri Stjórnendur: Edda
Björgvinsdóttir og Helga
Thorberg.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
19.25 „lleimur í hnotskurn”.
saga eftir Giovanni Guar-
eschi. Andrés Björnsson
islenskafti. Gunnar
Eyjóifsson leikari les (3).
22.00 Hlöftuball. Jónatan
G arftarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 „llandan um höf". Asi i
Bæ ræftir vift Kjartan
Olafsson hagfræfting og rit-
höfund um Suftur-Ameriku
og fléttar inn i þáttinn lög-
um þaftan.
21.15 „Jöínur,\ smásaga eftir
Siv Scheiber. Sigurjón Guft-
jdnsson þýddi. Jóhanna
Norftfjörft leikkona ies.
21.35 Fjórir piltar frá Liver-
pool. Þorgeir Astvaldsson
rekur feril Bftianna, „The
Beatles”, — fyrsti þáttur.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska
sjöunda árift*\ eftir Heinz
(i. Konsalik. Bergur
Björnsson þýddi. Halla
Guftmundsdóttir les (18).
23.00 Dauslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok
sunnudagur
8.00 MorgunandaktSéra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslu-
biskup Hytur rítningarorð
og bœn.
8.35 Létt morgunlög HJjóm-
sveit Rlkisöperunnar 1 Vln
leikur, Josef Leo Gruber stj.
9.00 Morguntóalelkar
10.25 Erlndaflokkur um veöur-
fræöl, — fjóröa erindi dr.
Þór Jakobsson talar um
gagnkvæm áhrif hafs og
lofts.
10.50 ..Missa brevls” f G-dtlr
eftlr Joseph Haydn Söng-
sveitin I Zurich syngur meö
kammersveit, Willi Gohl
stj.
11.00 Messa f Bilstaöaklrkju
Prestur: Séra Olafur Sktlla-
son dómprófastur. Organ-
leikari: Guðní Þ. Guö-
mundsson.
12.10 Dagskrðin. Tónleikar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Spaugaö f lirael Róbert
Arnfinnsson leikari les
ktmnisögur eftir Efraim
Kishon i þyöingu Ingibjarg-
ar Bergþórsdóttur (18).
14.00 Mlödegistónlelkar.
14.50 Staldraö viö á Hellu
Jónas Jónasson geröi þar
nokkra dagskrárþætti t júni
1 sumar.
15.40 Mormdnakórinh f Utah
syngur lög eftlr Stephen
Foster, Richard P. Condie
stj.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 „Leyslng”, framhalds-
leikrit 1 6 þáttum Gunnar M.
Magnúss færöi I leikbúning
eftir samnefndri sögu Jóns
Trausta. LeikstjOri: Bene-
dikt Amason, 2. þáttur:
Blóðfórnin.
17.20 Laglö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
bama.
18.20 „Tvelr 1 te” Yehudi
Menuhin og Stéphane
Grappelli leika létta tónlist.
Tilkynningar.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.25 Sænska skáldlö Dan
Anderson JOn Danlelsson
tekur saman þáttinn og les
þyöingu slna á nokkrum
IjOöum skáldsins.
20.00 Harmonlkuþáttur
Siguröur Alfonsson kynnir
20.30 Séö meö gestsaugum
Guömundur Egilsson flytur
feröaþátt frá Spáni, —
seinni hluta.
21.00 Sænsk tónllst SinfOnlu-
hljOmsveitin I Berlln leikur
hljómsveitarverk eftir
sænsk tðnskáld, Stig Ryb-
rant stj.
21.30 Eltthvaö I loftinu
Matthias Siguröur Magnús-
son les frumort ljdö.
21.50 Elnsöngur: Mlchael
Theodore syngur gamlar
italskar arlur Einleikara-
sveit útvarpsins f Munchen
leikur, Josef Dunnwald stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska
sjöunda áriö” eftir Helnz G.
Konsalik Bergur BJðrnsson
þyddi. Halla Guömunds-
dóttir lýkur lestrinum (19).
23.00 SyrpaÞattur I helgarlok-
in I samantekt Ola H.
ÞOröarsonar.
23.45 Fréttír. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tönleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn: Séra Hjalti Guö-
mundsson flytur.
7.25 Morgunpósturinn Um-
sjón: Páll Heiöar Jönsson
og Erna Indriöadðttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Vilborg Dagbjartsdóttir les
þyöingusina á sögunni ,,Hu-
gó” eftir Marfu Gripe (6).
9.20 Leikfimi9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar.
9.45_ Landbú naöarm ál.
10.25 lslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 Morguntónleikar
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Þorgeir
Astvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
16.00 Fréttir. TOnleikar. 16.15
16.20 Slödeglstdnleikar
Dmitrl Kabalevskl, Rainer
Miedel stj.
17.20 Sagan „Paradls” eftir
Bo Carpelan Gunnar
Stefánsson les þyöingu slna
(4).
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginnDr.
Jón öttar Ragnarsson dó-
sent talar.
20.00 Púkk, — þáttur fyrir ungt
fólk Stjórnendur: Sigrún
Valbergsdóttir og Karl
Agúst Olfsson. Þátturinn
varóöur á dagskrá 21. júll t
sumar.
20.40 Lög unga fólksins Hildur
EiriksdOttir kynnir.
21.45 Ctvarpssagan: „Hollý"
eftlr Truman Capote Atli
Magnússon les þýöingu sfna
(4).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dgskrá morgundagsins.
22.35 Fyrir austan fjall Um-
sjónarmaður: Gunnar
Kristjánsson kennari á Sel-
fossi.
23.00 Tónleikar Sinfónluhljóm-
sveltar tslands f HáskOla-
bfdi 9. þ.m., — sföari hluti
23.45 Fréttír. Dagskrárlok.
sjónvarp
laugardagur
16.30 Iþróttir Umsjónarmaft-
ur Bjami Felixson.
18.30 DrcnKurinn og slefta-
hundurinn. Finnsk mynd
um dreng, sem á stóran
sterkan hund af Síberíu-
kyni. Þýftandi Kristln
Mantyla. (Nordvision-
Finnska sjónvarpift)
18.50 Enska knattspvrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýstngar og dagskrá.
20.35 Löftur Bandarfskur
gamanmyndaflokkur. Þýft-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Sænsk þjóftlagatónlist
Sænski söngflokkurinn
„Folk og rackare*” flytur
þjöftlög og ræftir um þau.
Þýftandi Þrándur Thorodd-
sen. (Nordvision-Sænska
sjónvarpíft)
21.55 Flakkararnir (The
Sundowners) IBresk-
áströlsk blómynd frá árinu
1960. Leikstjóri Frqd Zinne-
mann. Aftalhlutver^ Robert
Mitchum, Deborah Kerr,
Glynis Johns og Peter
Ustinov. Paddy Caímody er
farandverkam aftur I
Astraliu. Kona hans og son-
ur eru orftin langþreytt á ei-
lifum ferftalögum og vilja
eignast fastan samastaft, en
Paddy máekki heyra á sllkt
minnst. Þýftandi Heba
Júliusdóttir.
00.05 Dagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Pálmi Matthlasson,
sóknarprestur I Melstaftar-
prestakalli flytur hugvekju.
18.10 Stundin okkar. Um-
sjónarmaftur Bryndís
Schram. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
19.05 Iilé
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Kynning á helstu dagskrár-
liftum Sjónvarpsins. Þulur
Sigurjón Fjeldsted. Um-
sjónarmaftur Magnús
Bjarnfreftsson.
20.45 Maftur er nefndur Guft-
mundur Danlelsson. Jónas
Jónasson ræftir vift skáldift.
Þátturinn er gerftur á
heimili skáldsins á Selfossi
og í fjörunni og Húsþiu á
Eyrarbakka, en Guftmund-
ur bjó lengi á Bakkanum.
21.40 Dýrin min stór og smá.
Tíundi þáttur. Anægjulcg
heimsókn.Efni nfunda þátt-
ar.
Þýftandi Oskar Ingimars-
son.
22.30 Möppudýrin
(Paperland)Kanadisk
heimildamynd um opinbera
starfsmenn I ýmsum lönd-
um, hlutverk þeirra og hlut-
skipti 1 tilverunni. Þýftandi
ogþulur Guftni Kolbeinsson.
23.20 Dagskrárlok.
mánudagur
20.00 Fréttir og veður
20.35 Tomml og Jenni
20.40 tþróttir Umsjónarmaft-
ur Bjarni Felixson.
21.10 Svifift yfir sandauftninni
Bresk mynd um viftburfta-
ríka ferft meft loftbelgjum
yfir Sahara-eyftimörk. Þýft-
andi Kristmann Eiftsson.
22.05 Andrei Roublev s/h
Sovésk blómynd frá órinu
1966. Fyrri hluti. Leikstjóri
Andrei Tarkovski. Myndin
greinir frá Andrei Roublev
(1360-1430), einum frægasta
helgimyndamálara Rússa,
og lýsir jafnframt aldar-
hættinum I Rússlandi um
daga hans. Myndin er ekki
vifthæfi barna. Þýftandi Jón
Gunnarsson. Slftari hluti
myndarinnar verftur sýndur
föstudaginn 17. október.
23.15 Dagskrárlok.