Þjóðviljinn - 15.11.1980, Síða 14

Þjóðviljinn - 15.11.1980, Síða 14
Ameriskar mokkasiur Kven- og karlmannastærðir Litir: Oxblood og svart Póstsendum SKÓVERSLUNIN LAUGA VEGI62 Sími 29350 3 flugur í einu höggi! Barnarúm — skrifborð — fataskápur 14 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 15. — 16. nóvember 1980 — og allt þetta rúmast á aðeins 1,5 fermetra. Ómálað — málið sjálf. Opið til hádegis á laugardögum. Trésmíðaverkstæðið ! Bjarg v/Nesveg ! Símar 21744 og 39763 ! Viðtal við M. Tmvinska, pólska hjúkrunarkonu: r Astandið á sjúkra- húsum versnar A undanförnum árum hefur vaxandi gagnrýni komiö fram I löndum Austur-Evrópu á ástandiö f heilbrigöismálum, sen lengi var eitt af því sem þessi riki stæröu sig af ööru fremur. Nýlegar fregnir herma, að fólk í heilbrigðis- þjónustu Póllands hafi byrjað mótmælaaðgerðir og kröfugerð um betri kjör og starfsaðstöðu. Hvernig stendur á því, að einmitt þetta fólk hugsar sér nú til hreyf ings? Sænska blaöiö ETC birti nýlega mikið efni frá Póllandi og meöal annars viötal viö hjúkrunarkonu I Varsjá, Mörtu Travinska, sem gefur nokkra hugmynd um þaö, af hverju heilbrigöisstéttirnar i Póllandi eru i baráttuham. Þess má geta til skýringar, aö læknari rikjum Austur-Evrópu hafa einatt laun sem eru svipuö og meöallaun I landinu og þar meö ekki mikiö hærri en hjúkrunarfólks. En þess hefur gætt i umræöum i sovéskum blöö- um og viöar, aö þeir hafi ýmsa möguleika til aö fá sérstakar greiöslur frá sjúklingunum sem i vaxandi mæli telja þaö öruggast ef þeir vilja fá sæmilega aöhlynn- ingu aö „smyrja” velvild láekna. Erfitt líf Marta Travinska hefur 3500 zloty i mánaöarlaun og þar aö auki 500 zloty i vaktaálag. Hún telur þetta mestu smánarlaun. — ekki sist vegna verulegrar verðbólgu. Húsaleigan er 1500 zloty á mánuöi i meölag með 14 ára barni sinu (hún er einstæð móöir). Marta Travinska kvartar yfir miklu vinnuálagi sem stafar m.a. vegna skorts á starfsfólki — hún segir aö vinnuvikan sé aö meöal- tali meira en 50 stundir! Algengasti vinnudagurer frá 7.30 til hálf fjögur eöa fjögur — en þá kemur aö innkaupum sem geta veriö mjög tlmafrek i landi vöru- skortsogþarmeöbiöraða. Einnig minnir hún á þaö, aö þær konur sem eiga ung börn þurfa oft langan veg aö fara til aö sækja þau. Þaö veröur litiö um hvild hjá útivinnandi konum, sem sinna heimilisstörfum eftir innkaupa- leiöangra á kvöldin og þurfa á fætur kl. sex á morgnana. Þrengsli Starfiö er erfiöara fyrir þær sakir, segir Marta Travinska, aö ýmis lyf vantar, mörg tæki eru komin til ára sinna og þaö vantar i þau varahluti. Litiö fé er veitt til aö kaupa ný tæki. Hún segir aö ástandiö fari versnandi vegna þess aö sjúkrahúsin þurfi að taka við fleiri sjúklingum en þau ráöa viö — á hennar deild eiga aö vera 88 rúm, en þar liggja 100—108 sjúklingar, m.a. úti á göngum. Einnig vegna skorts á aöstoöar- ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Umferðarráö fólki lyfjum og lélegrar þvotta- þjónustu. Meiri hvíld Marta Travinska segir, aö verkföllin i Gdansk i sumar hafi hleypt af staö mikilli umræöu meðal starfsfélaga hennar. Helsta krafa þeirra hljóti aö vera sú aö laun þeirra hækki upp i meöallaun i landinu. Og ekki sist sú, að konur eins og hún geti notiö nokkurrar hvildar, þurfi ekki aö eyða svo miklum tima i biðrööum og raun ber vitni. Við veröum, segir Marta, aö geta komist I orlof á ári hverju: Ég hef unniö i sautján ár og hef aðeins þrisvar á þeim tima komist i orlofsbúðir á vegum þess starfsgreinasam- bands sem ég greiði min gjöld til. Við tilkynnum aðsetursskipti og nýtt símanúmer: 85955 A u. Mcð stórbætrri aóstöðu gctum við boðið st( >rbættii bjónustu, því cnn höfum við harðsnúið iið,scm brcgður skjótt við! Nú Parf enqinn aö bíöa lengi eftir viögeroamanninum. bú hringir og hann er kominn innan skamms. Einnig önnumst viö nýlaqnir og gerum tilboö.ef óskao er. •RAFAFL framleiöslusamvinnu- félag iðnaðarmanna SMIÐSHÖFÐA 6 - SÍMI: 8 59 55 Utboð — jarðvinna Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik óskar eftir tilboðum i jarðvegsskipti i hús- grunna i hluta af 3. byggingaráfanga á Eiðsgranda. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB Suðurlandsbraut 30 gegn 50.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. nóvember kl. 15.00. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.