Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 7
Helgin 21,—22. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Ti<
Mæöur eru múrar sem vernda
okkur gegn heiminum fyrir utan.
Adrian Leto, 11 ára.
Mömmur eru þær sem segja að
maður verði að vera i stigvélum i
rigningu og skipa manni að fara i
úlpuna þegarþað erhitabylgja og
segjaalltafaðmaður séof lítilltil
að fá fjarstýrða flugvél þó að
maður hafi óskað sér að fá hana
siðan maður var þriggja ára.
William.
Mamma er nokkurs konar hún-
foreldri, sem er til þess að búa um ,
rúmin, vaska upp, vekja þig alltof
snemma, fá þig til að fara i rúmið'
ofsnemma ákvöldin og sjá um að
þú æfir þig ailtaf á pianóið.
Susan, 11 ára.
Mamman er sú sem maður get-
ur hjúfrað sig upp að ef eitthvað
hræðilegt er i sjónvarpinu (og
pabbi er ekki heima).
Suzanne Pinder, 12ára.
Mamman á að elska okkur og
þvo óhreina strákasokka.
Sally Arthy.
Mamma er sú sem leyfir þér að
vera á fótum fram eftir öllum
kvöldum og borða svo mikið að þú
verðir feitur og búttaður.
Mark, lOára.
Mamma er kona sem gefur þér
sælgæti og skammast svo á eftir
yfir reikningnum frá tannlæknin-
um.
Aishling.
Móðir er húsmóðir, sem er önn-
um kafin allan daginn, og hún
verður að hlaupa alla leiðina til
að komast i búð i kaffitimanum
sinum.
Linda Parkinson, 15ára.
Mamma er sú sem alltaf er til
staðar þegar maður þarf á henni
að halda.
Claire Bagguely
Mömmur láta þig fá plástur á
hnén þegar þú dettur og hruflar
þig og hún kemur og horfir á fót-
boltaleikinn þinn jafnvel þótt hún
helst vildi vera laus við það.
DavidChampneys, lOára.
Við Kögursel i Suður-Mjóumýri bjóðum við
til sölu:
Einbýlis- og parhús
Húsin verða fullgerð, tilbúin til afnota.
Bílageymsla fylgir hverju húsi, lóðir frágengnar með grasflöt og hellu-
lögðum gangstígum.
Bifreiðastæði malbikuð.
Einbýlishús 161 ferm á tveimur hæðum ásamt bílageymslu.
Parhús 133,5 ferm á tveimur hæðum ásamt bílageymslu.
Framkvæmdir annast Ölafur H. Pálsson, múrarameistari, og Bragi Sigur-
bergsson, húsasmíðameistari. Simi á byggingarstað 71544.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstof u félagsins milli kl. 2—5 daglega.
EINHAMAR S/F
3. byggingarflokkur
Skeifan 4, Reykjavík, sími 30445.
Þekkir þú þessa einstöku tilfinningu,
— að vefja sér inn í þykkan og nota-
legan gærupels? Þú finnur ekki fyrir
frosthörkum vetrarins og þér hlýnar inn
að hjartarótum.
Já, skinnavaran er sérstök. Gæru-
pelsamir okkar eru eftirsóttir sem
spariflíkur, vetrarflíkur og í hvers kyns
útiveru á vetrum. Dýrindisflíkur á hóf-
legu verði.
Skoðaðu þær, mátaðu þær, uppfylltu ósk þína. Tilfinningin er einstök.