Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 24
24 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 21.—22. mars 1981.
íSfe
WÓDLEIKHÚSIÐ
Sölumaöur deyr
i kvöld (laugardag) uppselt,
sunnudag kl. 20,
fimmtudag kl. 20.
Oliver Twist
sunnudag kl. 15.
Litla sviðið:
Likaminn/ annað ekki
sunnudag kl. 20.30.
Næst sföasta sinn.
Miöasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
lejkfliac;
REYKJAViKUR
Rommi
I kvöld (laugardag) kl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
ótemjan
sunnudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Ofvitinn
þriöjudag kl. 20.30.
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Hafnarbíói
Kona
I kvöld (laugardag) kl. 20.30,
þriöjudag kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
Kóngsdóttirin sem
kunni ekki aö tala
sunnudag kl. 15.
Stjórnleysingi ferst
af slysförum
sunnudag kl. 20.30,
föstudag kl. 20.30.
Miöasala kl. 14—20.30.Sunnu-
dag kl. 13—20.30.
Simi 16444
NemendayíN
Æ&p.
4 GL/leikhúsið
Peysufatadagorinn
eftir Kjartan Ragnarsson
sunnudag kl. 20
Miöasalan opin í Lindarbæ kl.
16—19 alla daga nema laugar-
daga. Miöapantanir I slma
21971 á sama tima.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
Hárið
(Hair)
„Kraftaverkin gerast enn...
Háriö slær allar aörar myndir
út sem viö höfum séð...”
Politiken
„Ahorfendur koma út af
myndinni í sjöunda himni...
Langtum betri en söngleikur-
inn'jíf ic ^ +
B.T.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd meö nýjum 4 rása Star-
scope Stereo-tækjum.
Aöalhlutverk: John Savage.
Treat Williams.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Afi;iwðtin)
.1 Stor
Ri'vklAviktir-
■.vœðið frv) ]
IIIMIHHk'KÍ "
fosttxlAKS. *
Afficmliini
voruiiA .1 '
Dyi;«inKArst
víóskrptH J
iiioiiniiin <hYSB
kostnaóai
HaK*,vra‘,n* vcr*
ou Kiciósluskil
iimIhi vió flcstríi
hcefi.i
emangrunav
lorgaipiail hf
Borg.inK'ii
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Einróma lof gagnrýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skilið aö hljóta vinsældir.”
S.K.J.,yisi.
„.. nær einkar vel tiöarandan-
um...”, „kvikmyndatakan er
gullfalleg melódia um menn
og skepnur, loft og láö.”
S.V., Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapaö trúveröuga mynd, sem
allir ættu aö geta haft gaman
af.”
Ö.Þ., Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel aö endurskapa
söguna á myndmáli.” „Ég
heyröi hvergi falskan tón I
þessari sinfóniu.”
I.H., Þjóöviljanum.
„Þetta er ekta fjölskyldu-
myndog engum ætti aö leiðast
viö aö sjá hana.”
F.I., Tlmanum.
Ný Isiensk kvikmynd byggö á
samnefndri metsölubók Pét-
urs Gunnarssonar.
Gamansöm saga af stráknum
Andra, sem gerist I Reykjavfk
og viöar á árunum 1947 til
1963.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson
Kvikmyndataka: Siguröur
Sverrir Pálsson
Leikmynd: Björn Björnsson
Búningar: Frlöur ólafsdóttir.
Tónlist: Valgeir Guöjónsson
og The BEATLES.
Aöalhlutverk: Pétur Björn
Jónsson, Hallur Helgason,
Kristbjörg Kjeld og Erlingur
Gislason.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pípulagnir
Nýlagnir. breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).
LAUGARÁ8
BIO
Símsvari 32075
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Einróma lof gagnrýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skiliö aö hljóta vinsældir.”
S.K.J., Visi.
,,.. nær einkar vel tiöarandan-
um...”, „kvikmyndatakan er
gullfalleg melódia um menn
og skepnur, loft og láö.”
S.V., Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapaö trúveröuga mynd, sem
allir ættu aö geta haft gaman
af.”
Ö.Þ., Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel aö endurskapa
söguna á myndmáli.” „Ég
heyröi hvergi falskan tón i
þessari sinfóniu.”
I.H., Þjóðviljanum.
„Þetta er ekta fjölskyldu-
mynd og engum ætti aö leiöast
viö aö sjá hana.”
F.I., Tlmanum.
Ný isiensk kvikmynd byggö á
samnefndri metsölubók Pét-
urs Gunnarssonar. Gaman-
söm saga af stráknum Andra,
sem gerist I Reykjavik og
víöar á árunum 1947 til 1963.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Siguröur
Sverrir Pálsson.
Leikmynd: Björn Björnsson.
Búningar: Friöur ólafsdóttir.
Tónlist: Valgeir Guöjónsson
og The BEATLES.
Aöalhlutverk: Pétur Björn
Jónsson, Hallur Helgason,
Kristbjörg Kjeld og Erlingur
Gislason.
Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9.
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9.
Cactus Jack
lslenskur texti
Afar spennandi og spreng-
hlægileg ný amerisk kvik-
mynd I litum um hinn illrænda
Cactus Jack. Leikstjóri. Hal
Needham. Aöalhlutverk: Kirk
Douglas, Ann-Margret.
Arnold Schwarzenegger, Paul
Lynde.
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11 sunnudag.
Sama verö á öllum sýningum.
Allra siöasta sýningarhelgi.
Midnight Express
Sýnd kl. 7
Raddir
(Voices)
Skemmtileg og hrifandi, ný,
bandarisk kvikmynd um
frama og hamingjuleit heyrn-
arlausrar stúlku og popp-
söngvara.
Aöalhlutverk: Michael Ont-
kean, Amy Irving.
Sýnd- kl. 5, 7 og 9.
Lukkubíllinn í
Monte Carlo
Barnasýning kl. 3,
laugardag og sunnudag.
!0NiO©ill
XS 19 000
— salur,A—
Filamaðurinn
veg: Frábær — ógleymanleg.
— Mynd sem á erindi til allra.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20.
Trylltir tónar
Hin glæsilega og bráB-
skemmtilega músikmynd,
meö „The Village People”
o.fl.
Sýnd vegna mikillar eftir-
spurnar i nokkra dag.
Kl. 3.05, 6.05, 9.05 og 11.15.
------salur ----------
Hershöfðinginn
meö BUSTER KEATON
Kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Átök í Harlem
Afar spennandi litmynd,
framhald af myndinni „Svarti
Guöfaöirinn” og segir frá
hinni heiftarlegu hefnd hans,
meö FRED WILLIAMSSON.
Bönnuö innan 16 ára.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Nóvemberáætlunin
1 fyrstu virtist þab ósköp
venjulegt morö sem einka-
spæjarinn tók aö sér, en svo
reyndist ekki.
Aöalhlutverk: Wayne Rogers
(þekktur sem Trippa-Jón úr
Spitalalifi)
Endursýnd kl. 11.
Bönnuö börnum.
-------salur D----------
Zoltan —
hundur Dracula
Hörkuspennandi hrollvekja I
litum, meö JOSE FERRER.
Bönnuö innan 16 ára.
ísl. texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Síml 11384
Dagar víns og rósa
(Days of Wine and Roses)
óvenju áhrifamikil og viö-
fræg, bandrisk kvikmynd,
sem sýnd hefur veriö aftur og
aftur viö metaösókn.
Aöalhlutverk: JACK LEMM-
ON, LEE REMICK (þekkt
sjónvarpsleikkona)
Bönnuö innan 10 ára.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Willie og Phil
Nýjasta og tvlmælalaust
skemmtilegasta mynd leik-
stjórans Paul Mazursky.
Myndin f jallar um sérstætt og
órjúfanlegt vináttusamband
þriggja ungmenna, tilhugalif
þeirra og ævintýri allt til full-
orðinsára.
AÖalhlutverk: Michael Ont-
kean, Margot Kidder og Ray
Sharkey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Afríkuhraðlestin
Vegna mikillar aösóknar sýn-
um viö þessa skemmtilegu
ævintýramynd einu sinni enn.
Sýnd sunnudag kl. 3.
Allra siöasta sinn.
Þaö er fullt af fjöri i H.O.T.S.
Mynd um menntskælinga sem
láta sér ekki allt fyrir brjósti
brenna. Fullt af glappaskotum
innan sem utan skólaveggj-
anna. Mynd sem kemur öllum
i gott skap i skammdeginu.
Leikstjóri: Gerald Sindell.
Tónlist: Ray Davis (Kinks)
Aöalhlutverk: Lisa LondorL
.Pamela Bryant, Kimberley
Cameron.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7 og 9.
Target Harry
Ný hörkuspennandi mynd um
ævintýramanninn Harry
Black og glæpamenn sem
svifast einskis til aö ná tak-
marki sinu.
Leikstjóri: Henry Neill,
Aöalhlutverk: Vic Morrow,
Charlotte Rampling, Caesar
Romero, Victor Buono.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö innan 14 ára.
apótek
Helgidaga- kvöld- og nætur-
þjónusta 13.—19. mars er I
Garös Apoteki og Lyfjabúö-
inni Iöunni.
Fyrrnefnda apótekio annasi
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00—22.00) og laug-
ardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og NorÖ-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I sima 5 15 00.
Góöan dag. Jafndægur á vori var I gær, föstudag, og hefur þvl
birtan sigraö myrkriö um sinn.
lögreglan
LiUgregia;
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
Slökkviliö og
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simil 11 66
slmi 4 12 00
simil 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrabflar:
simil 11 00
simil 11 00
simil 11 00
simi 5 11 00
simi5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspitlans:
Framvegis veröur heimsökn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn —alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — aiia daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — aila daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomuiagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og verið hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustööinni i
Fossvogi.
Heilsugæslustööin I Fossvogi
er til húsa á Borgarspital-
anum (á hæöinni fyrir ofan
nýju slysavaröstofuna).
Afgreiöslan er opin alla virka
daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099.
laeknar
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88
88.
ferðir
Aætlun Akraborgar i janúar,
febrúar, mars, nóvember
og desember:
Frá Akranesi Frá Reykjavík:
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14,30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
SIMAR. 11798 OG 19533.
Dagsferöir sunnudaginn 22.
marz:
1. kl. 11. f.h. Skiðaganga um
Kjósarskarð.Fararstjóri: Sig-
uröur Kristjánsson o.fl.
2. kl. 13 Meöalfell.Fararstjóri:
Þórunn Þóröardóttir
3. ki. 13 Fjöruganga v/Hval-
fjörö. Fararstjóri: Siguröur
Kristinsson Verö kr. 50.-
Fariö frá Umferöarmiðstöð-
inni austanmegin. Farmiöar
v/bil. Feröafélag íslands
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferöir
Sunnudag 22.3 kl. 13
Básendar, kræklingur, farar-
stj. dr. Einar Ingi Siggeirsson.
Verö 60 kr. fritt f. börn m. full-
orðnum. Fariö frá B.S.l.
vestanveröu, (I Hafnarf. v.
kirkjugaröinn)
Helgarferö 27.—29. marz
Páskaferöir:
Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli,
sundlaug.
Skíöaferö til Noröur-Svi-
þjóöar, aöeins 1900 kr. meö
feröum, gistingu og morgun-
veröi. Upplýsingar á skrifst.
Lækjarg. 6a, slmi 14606.
tilkynningar
Styrktarfélag vangefinna.
AÖalfundur félagsins veröur
haldinn i Bjarkarási viö
Stjörnugróf laugardaginn 28.
mars n.k. kl. 14. Venjuleg
aöalfundarstörf. Eggert Jó-
hannesson, formaöur Þroska-
hjálpar kemur á fundinn. —
Kaffiveitingar — Stjórnin.
Kvikmyndir i MtR-salnum
Kvikmyndasýning veröur i
MlR-salnum, Lindargötu 48,
laugardaginn 21. mars kl. 15.
Sýndar veröa tvær heimildar-
kvikmyndir: „Moskva á öllum
timum árs” og „Stjörnur og
menn”, en slöari myndin er
ein af mörgum kvikmyndum,
sem sýndar veröa i MlR-saln-
um í tilefni þess aö I næsta
mánuöi eru liöin rétt 20 ár frá
fyrstu geimferö manns, Júrl
Gagarins. Aögangur aö kvik-
myndasýningum I MlR-saln-
um er öllum heimill.
Frá ÍFR
Innanfélagsmót í Boccia
veröur haldiö helgina 21.-22.
mars n.k. Þátttaka tilkynnist
til Lýös eöa Jóhanns Péturs i
sima 29110 eöa til Elsu
Stefánsdóttur I sima 66570
fyrir 16. mars n.k. Muniö aö
tilkynna þátttöku I borötennis-
keppnina 16. mars.
minningarkort
Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra
eru afgreidd á eftirtöldum stööum i Reykjavik: Skrifstofa
félagsins Háaleitisþraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö B.raca
$rynjólfssonar,Lækjargötu 2, slmi 15597. Skóverslun Steinars
Waage, Dómus Medica, simi 18519.
t Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamrabojg.
í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandg 'tu 31.
A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107.
i Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjaveg 78.
gengið 20. mars
Bandarikjadollar.......
Sterlingspund .........
Kanadadollar...........
Dönsk króna............
Norsk króna...........
Sænsk króna............
Finnskt mark...........
Franskur franki........
Beigiskur franki.......
Svissneskur franki.....
Hoilensk florina ......
VeSturþýskt mark.......
ttölsk lira ...........
Austurriskur sch.......
Portúg. escudo.........
Spánskur peseti........
Japanskt yen............
írskt pund.............
Dráttarréttindi
Kaup Sala Feröamanna:, gjaldeyrir Sala
6.463 6.481 7.1291
14.645 14.686 16.1546
5.455 5.470 6.0170
0.9922 0.9950 1.0945
1.2101 1.2134 1.3347
1.4210 1.4249 1.5674
1.6105 1.650 1.7765
1.3254 1.3291 1.4620
0.1905 0.1910 0.2101
3.4273 3.4368 3.7805
2.8220 2.8298 3.1128
3.1215 3.1302 3.4432
0.00640 0.00642 0.00706
0.4413 0.4425 0.4868
0.1152 0.1155 0.1271
0.0768 0.0770 0.0847
0.03093 0.03101 0.03411
11.392 11.424 12.5664
7.9894 8.0118
— Innanhússarkitektinn minn skrifaði hérna lista yfir þær bækur sem eiga
að vera í skápnum í stofunni.