Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 17
Helgin 21,—22. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
dægurtónlist
The Fall fer slnar eigin leiöir —
og oft i taugarnar á poppgagn-
rýnendum.
Grarame) er örlitiö frá-
hrindandi viö fyrstu heyrn. En
þegar búiö er aö hlýöa á hana i
4-5 skipti er hætt viö aö erfitt
veröi aö taka hana af plötu-
spilaranum. Maöur ánetjast
henni á einhvern furöulegan
hátt.
Cabarett Voltaire:
The Voice
of America
Hljómsveitin Cabaret
Voltaireerorðin nokkuð gömul i
héttunni. Segja má að upphafs-
ins að Cabaret Voltaire sé að
leita allt aftur til 1974, en þá
hittust þeir félagar. Fyrstu op-
inberu tónleikarnir voru haldnir
i Sheffield i mai 1975. Fjögur ár
liðu frá stofnun þar til hijóm-
Jón Viðar
Sigurðsson
skrifar
Það hefur víst farið
framhjá fáum að mikil
gróska hef ur átt sér stað í
tónlistarlífi Bretlands-
eyja allra seinustu ár og
hafa ýmsar stórkostlegar
hljómsveitir kvatt sér
hljóðs.
Otgáfustarfsemin sem fylgir i
kjölfariö er mikil. Mörg litil
útgáfufyrirtæki hafa sprottið
upp, iikt og gorkúlur á haug, til
aö koma á framfæri hljómsveit-
um sem stórfyrirtækin hundsa.
Sumar hljómsveitirnar kæra
sig lika ekki um samstarf viö
þessi stórfyrirtæki. Eitt þess-
ara litlu útgáfufyrirtækja er
Rough Trade Records. Þar er
aö finna margar mjög merki-
legar hljómsveitir. Ef grannt er
skoðaö má lita á þær hljóm-
sveitir sem fyrirtækið hefur
innanborös sem þverskurö af
þeirri tðnlistarbyltingu sem átt
hefur stað hjá Englum undan-
fariö.
Rough Trade Records var
hleypt af stokkunum 1977, um
svipaö leyti og fjöldamörgum
öörum litlum útgáfufyrirtækj-
um. Fyrirtækjum eins og
Albion Records, Cherry Red
Records, Factory Records, Ille-
gal Records, svo aö nokkur
dæmi séu nefnd. Enn er það
hlutverk þessara Iitlu útgáfu-
fyrirtækja að koma listamönn-
um á framfæri, siðan koma
stórfyrirtækin og bjóöa hag-
stæðari samninga og þarf þá
ekki að spyrja um framhaldiö.
Af þeim hljómsveitum sem
hófu feril sinn hjá Rough Trade
en fluttu sig siðan yfir til stærri
fyrirtækja eru þekktastar Stiff
Little Fingers, Monocrome Set
og ’ The Feelies. Þrátt fyrir
þessar „blóðtökur” skartar
Rough Trade einhverjum litrik-
ustu fjöðrum i tónlistarhatti
Breta um þessar mundir,
hljómsveitum á borð viö: The
Pop Group, Delta 5, Per Ubu,
Young Marble Giants, The Fall,
Cabaret Voltaire, Raincoats,
Red Crayola ofl. ofl.
Þær hljómsveitir og plötur
frá Rough Trade sem verða
kynntar hér á eftir eru ágætt
dæmi um þá gerjun sem á sér
stab i bresku tónlistarlifi og þá
stórkostlegu fjölbreytni sem þar
er aö finna.
Young Marble
Giants:
Colossal Youth
Hljómsveitina Young Marble
Giants skipa þau Alison Statt-
on, söngur, Stuart Maxham, git-
ar og hljómborð, og Philip Mox-
ham, bassi. Hljómsveitin er
ættuð frá Cardiff og hefur
starfað saman i rúm tvö ár.
Y.M.G. vöktu fyrst á sér at-
hygli þegar út kom platan Is
The War Over.sem er safnplata
með 8hljómsveitum frá Cardiff.
A IS The War Overeiga Y.M.G.
tvö lög, „Ode to Booker T” og
„Searching for Mr. Right”.
Þeir hjá Rough Trade heilluðust
svo af þessum lögum að þeir
báðu þau i Y.M.G. að gera
breiðskifu. Þau snöruðu sér I
stúdió, hljóðrituðu og hljóð-
blönduðu Colossal Youth á 6
dögum. Það er athyglisvert,
að þegar tónlist Y.M.G. barst til
eyrna Rough Trade haföi hljóm-
sveitin aðeins haldið tvenna tón-
leika utan Cardiff. Þrátt fyrir
þennan mjög staðbundna orð-
róm seldist platan óvenjuvel.
Þegar hlýtt er á tónlist
Y.M.G. veitir maður þvi fyrst
eftirtekt að engar trommur eru
notaðar. Aðeins fábrotinn
„trommuheili” i þeim lögum
þar sem „trommur” á annað
borð eru notaðar. Samt er
eins og ekkert vanti. Annað
sem vekur athygli er að bassinn
er aðalhjóðfærið. Gitarinn er i
raun hvorki „rythm” eða
„lead”, heldur hluti af mjög fá-
brotinni en góðri heild. Hljóm-
borðið er örlitið frjálst að þvi að
fylgja bassa og gitar og setur
það skemmtilegan blæ á plöt-
una. Söngur Alison Statton er
mildur og fallegur, hún er sér-
kennilegt sambland Deboruh
engu likt og eitthvert það
skemmtilegasta sem ég hef
heyrt lengi, ótrúlega fábrotið og
aölaðandi.
Tónlistarflutningur er allur
hinn ágætasti. Bassaleikur
Steves Hanley er þéttur og all-
lipur á köflum. Trommuleikur -
Pauls Hanley er örlitið harður
en fellur frábærlega vel að tón-
list The Fall. Gitararnir og
hljómborðið koma mjög vel út
þótt tæknin sé ekki alveg upp á
það besta. Söngur Marks E.
Smith er góður, hann minnir
mig einna helst á Mick Jagger
og Hugh Cornwall (Stranglers).
Textarnir eru mjög i anda
þeirra skoðana sem rikja i
hljómsveitinni og eru þeir
ófeimnir við að kreista á kýlum
þjóöfélagsins.
Platan Grotesque ( After The
sveitin sendi frá sér sina fyrstu
plötu. Var þab litil plata sem
innihélt lögin „The Musso-
lini/Here SheComes Now/Talk-
over/The Set up”. Fyrsta breið-
skifa hljómsveitarinnar heitir
Mix Upog kom út i nóvember
1979. önnur platan, Cabaret
Voltaire Live Y.M.C.A„kom út
aðeins fjórum mánuðum siðar
og sú þriðja, Voice Of America,
kom út um mitt siðastliðið ár.
Likt og fyrri plötur vakti Voice
Of America mikið umtal og
sýndist sitt hverjum um ágæti
tónlistarinnar.
Hljómsveitina skipa þeir
Christopher R. Watson sem
leikur á „raf heila” og „segul-
band”, Richard H. Kirk á blást-
urshljóðfæri og Stephen
Mallinder leikur á bassa, raf-
magns „percussion” og hann er
einnig aðalsöngvari hljómsveit-
arinnar. Likt og hjá Young
Marble Giants eru engar
trommur notaðar heldur eru
rafmagnshljóðfæri notuð til að
fylla það skarð. Tónlist Cabaret
Voltaire er mjög rafmögnuð og
ekki hægt að segja annað en hún
sé skemmtileg. Bassaleikur
Mallinders hefur verið færður
framar og er lausbeislaðri en
áður. Hann er grunnhljóðfæri og
leika önnur hljóðfæri nokkuð
frjáls umhverfis. Hljóðfæraleik-
ur er mjög góður og sýnir að
þeir eru ágætir tónlistarmenn.
Söngvarinn er kannske ekki
meiri háttar en fellur engu að
siður mjög vel að tónlistinni.
Tónlist Cabaret Voltaire er
allsérstök og minnir mig einna
helst á Slits. Sjálfir segjast þeir
byggja á tónlist Velvet Under-
ground.
Með tónlist sinni er Cabaret
Voltaire að reyna að vekja okk-
ur af dvala og fá til að hugsa
sjálfstætt. Reyna að benda á að
okkur er stjórnað að ofan.
Cabaret Voltaire er að brjót-
ast út úr hefðbundnum leiðum
og skapa „nýja” tónlist. örlitil
reggae áhrif má heyra á köflum
ogekkinemagotteittum þaðað
segja. Tónlist Cábaret Voltaire
er visindaleg, vinaleg og tjáir
umfram allt annað tilfinningar.
Textar Cabaret Voltaire eru
fullir af húmor, þar sem þeir
gera góðlátlegt grin ab ýmsum
fyrirbærum i þjóðlifinu.
Voice Of America er góð
breibskifa og þess verð að henni
sé gaumur gefinn.
Cabaret Voitaire reynir að vekja fólk af dvala og fá það til aö hlusta
sjálfstætt.
heyra, miklu fremur er það að
þeim sé fækkað ef eitthvað er.
Hljóðfæraleikur er hinn
ágætasti og aðstandendum til
sóma.
PlataY.M.G., Colossal Youth,
heillar mig mjög, svo ekki sé
meira sagt, og sýnir svo ekki
verður um villst að hægt er að
gera þrælgóða hluti með ein-
faldri hljóðfæraskipan.
The Fall: Grotesque
(After The Gramme)
Hljómsveitin Fall var stofnuð
i Manchester i janúar 1977 og
hélt sina fyrstu tónleika mai I
sama ár. Einhver mannaskipti
hafa orðið i hljómsveitinni siðan
þá, en núverandi liðskipan er:
farið i taugarnar á sumum
poppsérfræðingum sem ráðist
hafa harkalega að hljómsveit-
inni.
A þessari fjórðu breiðskifu
heldur hljómsveitin áfram þar
sem frá var horfið á Totale’s
Turns. Eitt af aðaleinkennum
hljómplatna The Fall er, að þær
eru mjög litið „produceraðar”,
þ.e. tónlistin er látin hljóma
sem næst þeirri er þeir fremja á
tónleikum.
Tónlist The Fall er mjög sér-
stök og dettur mér ekki i hug
nein hljómsveit sem hægt er að
likja þeim við. Tónlistin er
einföld og á köflum mónótónisk.
Bassinn og trommurnar eru þá
gjarnan látin leika sama stefið
upp aftur og aftur. En gitarar og
hljómborð sjá um skreytingarn-
ar. „Soundið” á plötunni er
et
OH j
Trade
Records
er
gáð
Harry (Blondie) og Chrissiar
Hynde (Pretenders)..
Eins og hljóðfæraskipan gefur
til kynna er tónlist Y.M.G. mjög
einföld. Hún er róleg, tær og
virkilega skemmtileg áheyrnar.
Hér er ekki verið að bæta við
hljóðfærum eins og svo viða má
Mark E. Smith, Mick Riley,
Paul Hanley, Craig Scanlon og
SteveHanley.MarkE.Smith er
foringi hljómsveitarinnar út á
við og á megnið af þvi efni sem
hljómsveitin leikur. Þrátt fyrir-
ekki ýkja háan aldur hefur
hljómsveitin verið furðu af-
kastamikil og sent frá sér
fjórar breiðskifur, Live At The
Witch Triais, Dragnet, Totale’s
Turns og nú seinast Grotesque
(After The Gramme).
Allt frá stofnun hefur
hljómsveitin veriö mjög umtöl-
uð og ekki sist fyrir yfirlýsingar
sinar um „ágæti” plötuiðnaðar-
ins og „hæfileika” járnfrúar-
innar.
Þeir fara sínar eigin leiðir i
tónlist sinni og sniðganga gjör-
samlega vilja áhangenda sinna
og poppskribenta. Hefur það