Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 21,—22. mars 1981. Könnun hjarta- verndar: S.l. fimmtudag var blaðamönnum kynnt könn- un, sem gerð hefur verið á vegum Hjartaverndar s.l. 14 ár. Hér er um að ræða félagsfræðilega könnun á skólagöngu, atvinnu, hús- næði, heilsufari o.fl. meðal karla á höfuðborgarsvæð- inu á aldrinum 34—61 árs. Þeir kynntu ni&urstöAurnar: Frá v. Davlð Davlösson próf.,Haukur ólafsson félagsfr.,Nikulás Sigfússon yfirlæknir, Ottó J. Björnsson tölfr. og Stefán Júliusson i stjórn Hjartaverndar. Ljósm.:eik. Félagslegar aðstæður með tilliti til heilsufarsins Fyrsti áfangi þessarar könnun- und einstaklingar. Þessi hópur þriöja 1978. Fjóröi áfangi fræöings,sem unniö hefur að þess- ar hófst áriö 1967. Þá var valið úr- hefur siöan veriö rannsakaöur i rannsóknarinnar stendur nú yfir. ari rannsókn.var upphaf þessarar tak fólks úr þjóöskrá.alls 17 þús- þrem áföngum, og lauk þeim Aö sögn Hauks Ólafssonar félags- könnunar fyrsta visindalega könnunin sem gerö var hér á landi með félagsfræöilegum aö- ferðum. Markmiö könnunarinnar er aö finna ýmsa áhættuþætti úr hinu félagslega umhverfi sem leitt gætu til hjarta-og æöasjúk- dóma, en margar rannsóknir benda til þess aö lifnaöarhættir fólks ráði miklu um orsakir þess- ara sjúkdóma svo og annarra svo kallaöra menningarsjúkdóma. Þessi könnun er hugsuð sem grunnvinna til aö hægt sé aö gera sér grein fyrir hugsanlegri fylgni þessara fyrirbæra hér á landi. I fyrri hluta könnunarinnar eru fyrrgreindir þættir rannsakaöir fyrir allan hópinn,en i siðari hluta er hópnum skipt niður i þrennt eftir starfsgreinum og félagsleg aöstaöa hópanna borin saman. A kynningarfundinum á fimmtu- daginn töldu þeir sem aö könn- uninni stóöu, aö þaö væri greinilegt, aö sáralitill mun- ur kæmi i ljós milli þessara hópa og töldu aö þegar borinn væri saman vinnutimi, húsnæöi og fleira slikt kæmi ákveöinn jöfnuð- ur I ljós; almennur vinnutimi væri i kringum 50 timar, flestir byggju i eigin húsnæöi sem fullnægði kröfum um hollustuhætti o.s.frv. Þeir töldu aö taka þyrfti minni og afmarkaöri hópa inn i myndina ef finna ætti út skýran mismun hvaö varðar hina félagslegu aöstöðu. Þær skýrslur sem unnið hefur veriö úr fjalla einungis um karla en unnið er aö sambærilegum skýrslum hvað konur snertir. Astæöan fyrir þessum forgangi karlanna er sá aö hjarta-og æöa- sjúkdómar eru mun algengari meöal þeirra. r s ts t Jórnar grei n „Spennitreyja verölagshafta og falskt gengi” eru meðal þeirra einkunna, sem efnahags- ráðstafanir rikisstjórnarinnar fá hjá þingmönnum Sjálfstæðis- flokksins. Þessar einkunnir koma fram i nefndaráliti, sem lagt hef- ur verið fram á þingi af fulltrúum Sjálfstæðisflokksins I fjárhags-og viöskiptanefnd efri deildar, þeim Eyjólfi Konráö Jónssyni og Lárusi Jónssyni. Stundum hefurmanni nú heyrst að talsmönnum stjórnarand- stööunnar i Sjálfstæöisflokknum þætti veröbólgan i meira lagi, en þarna kveður heldur betur viö annan tón! „Falskt gengi” segja þeir. Þeir vilja meö öörum orðum fella gengiö og hleypa þannig af staö nýrri verðbólguskriðu. Eitt meginatriðið i efnahagsráðstöf- unum rikisstjórnarinnar um siðustu áramót var að setja geng- ið fast um nokkurra mánaða skeiö, a.m.k. til 1. mai n.k. Frá Sannleikurinn er sá, aö meö ákvæöum kaupránslaganna I febrúar 1978 voru aldraöir og öryrkjar sviptir meiru en svaraöi mánaöargreiöslu á ári frá Tryggingastofnuninni, en meö áramótaaögeröum núverandi rikisstjórnar ásamt fylgiráöstöfunum, þá er hlutur þeirra bættur. „Spennitreyja verðlagshafta” áramótum hefur meðalgengi krónunnar gagnvart erlendum myntum ekki haggast, og þetta hefur nú þegar haft sitt að segja til aö draga úr veröbólgu. Og rétt er að benda þessum þingmönnum og öðrum gengisfellingarpostul- um á þaö, að i siöasta mánuði reyndist unnt að ganga frá samn- ingum um fiskverö til 1. mai n.k. án nokkurrar gengisfell- ingar. En var þá ekki veriö að „falsa gengiö”, — var ekki viö fisk- verðsákvörðunina veriö að neita okkar helsta útflutningsatvinnu- vegi um þá gengislækkun, sem hann hafði brýna þörf fyrir? — Nei, svo var reyndar ekki. Að dómi Þjóðhagsstofnunar var talið, þegar fiskverö var ákveðið, að án nokkurrar gengisfellingar nú, þá mætti vænta þess að af- koma fyrirtækja i fiskveiöum og fiskvinnslu yrði i heild með þvi besta sem þekkst hefur i áratug, svo fremi að afli ekki brygöist. En þingmenn Sjálfstæöis- flokksins i stjórna randstööu heimta gcngisfellingu. Þaö er þeirra barátta gegn veröbólg- unni. „Spennitreyja verðlagshafta” segja þeir I nefndaráliti sinu og leggja til aö tekin veröi upp frjáls álagning og alit verðlag fái að leika lausum hala. Þeir sem hafa veriö aö hlusta á skammir taismanna stjórnarand- stöðunnar i garð rikisstjórnar- innar vegna alltof mikillar verð- bólgu ættu aö taka vel cftir þessu. Halda menn að veröbólgan minnki, ef losað væri um þaö sem þingmenn Sjálfstæöisflokksins kalia „spennitreyju verðlags- hafta” og öllum yröi leyft að hækka verö á sinum vörum að eigin vild? Það er rétt, að eitt aðalatriöið i efnahagsráöstöfunum rikis- stjörnarinnar um siöustu áramót var verulega hert veröstöðvun — og menn mega gjarnan kalla þetta „spennitreyju verölags- hafta”. — Arangur af þessari ráöstöfun er þegar orðinn nokkur enþyrftiaðverða meiri. I janúar- mánuöi hækkaði framfærslu- kostnaður aðeins um 1,62%; „spennitreyjan” sagöi til sin, og mun langt siðan verðlag hefur hækkað svo litiö á einum mánuði. Þá telur Hagstofa Islands aö fyrstu fjóra mánuði þessa árs muni verðbólgan verða sem svar- ar um 35% hækkun á ári, i stað þess að á siðasta ári hækkaði framfærslukostnaður um 58,5%. — Það er von að stjórnarand- stööuþingmenn Sjálfstæðisflokks- ins beri sig illa yfir svona „spennitreyju” og tali mikið um ill verðlagshöft. — En þeir ættu þá lika að hrópa húrra fyrir sér- hverri verðhækkun sem kemst í gegn til þess að vera sjálfum sér samkvæmir! En það eru reyndar fleiri en stjórnarandstæðingar i Sjálf- stæðisflokknum sem tala mikið um „fullt álagningarfrelsi”. Sjálfur viðskiptaráðherra i nu- verandi rikisstjórn, Tómas Arna- son, mætir á aöalfundi Kaup- mannasamtakanna og býður kaupmannastéttinni persónu- legan stuðning sinn við allar hennar kröfur, — þar á meðal við kröfuna um „fullt álagningar- frelsi”. Sem betur fer talar Tómas Arnason hér ekki fyrir hönd rikisstjórnarinnar, heldur er hann aöeins að tjá sinar persónulegu skoöanir. En furðulegt má það heita, ef viðskiptaráðherra telur hömlu- lausa verslunarálagningu geta samrýmst þeirri hertu verð- stöðvun, sem rikisstjórnin hefur gert að meginatriði sinnar stefnu nú. Tómas segir við kaupmenn, að of miklar grunnkaups- hækkanir hjá almennu launafólki hafi komið i veg fyrir árangur i verðbólgubaráttunni. Þetta er varla smekklegt, þegar hann i sömu ræðu býður kaupmönnum sjálfdæmi i þeirra launamálum. En litum aftur á nefndarálit stjórnarandstöðuþingmanna Sjálfstæöisflokksins um bráða- birgöalögin. Þingmenn þeirra i neðri deild eru þar aö tauta um að bráða- birgðalögin leiki grátt aldraða og öryrkja. Þvilikt hyldýpi hræsn- innar. Sannleikurinn er sá, að samkvæmt efnahagsráöstöfunum rikisstjórnarinnar um áramót og að teknu tilliti til sérstakrar hækkunar tekjutryggingar og heimilisuppbótar sem greidd var frá 1. mars , þá mun kaupmáttur elli- og örorkulifeyris með tekju- tryggingu (og heimilisuppbót) ekki skerðast nokkurn skapaðan hlut á árinu 1981. Staðreyndin er sú að þann 1. júní, 1. september og l.desember n.k. muiiu greiöslur almanna- trygginga hækka aö fullu i sam- ræmi við hækkun framfærslu- kostnaöar með sama hætti og ákveðið hefur verið h vaö öll lægri laun varðar. Með áramótalögum rikisstjórnarinnar voru sem kunnugt er öll skerðingarákvæði eldri laga í þessum efnum tekin úr sambandi til 1. mars 1982. Og sé litiö á árið i heild þá mun ávinningurinn af þessari breyt- ingu að sjálfsögöu duga til þess aöbæta öldruðum og öryrkjum aö fulluog meira til þá 2% skerðingu sem þeir bera nú á yfirstandandi þriggja mánaöa timabili. En við skulum bera ákvarðanir i þessum efnum nú litillega saman við það sem sneri að öldr- uðum og öryrkjum samkvæmt frumvarpi rikisstjórnar Geirs Hallgrimssonar að kaupránslög- unum i febrúar 1978. Samkvæmt þvi frumvarpi átti að borga aðeins hálfar verðbætur á laun i heilt ár, hinum helmingnum átti aö ræna ekki einu sinni heldur fjórum sinnum, þannig að kaup- máttur færi jafnt og þétt lækkandi allt það timabil, sem lögin náðu yfir. Og átti að hlifa öldruðum og öryrkjum við þessu kaupráni? — Ekki aldeilis. Eitt verðbótatima- bilið af þessum fjórum áttu aldraðir og öryrkjar reyndar að fá litil 2% umfram aðra, en öll Kjartan Ólafsson skrifar hin þrjú timabilin alls ekki neinar bætur til að mæta hinni gifurlegu skerðingu! Sannleikurinn er sá, að með ákvæðum kaupráns- laganna i febrúar 1978 voru aldraðir og öryrkjar sviptir meira en svaraði mánaðar- greiðslu á ári frá Tryggingastofn- uninni, cn með áramótaað- gerðum núverandi ríkisstjórnar ásamt fylgiráðstöfunum, þá er hlutur þeirra bættur. Það er von að Matthias Bjarnason, sem var heilbrigðis- og tryggingaráðherra i februar 1978 skrifi fyrstur undir nefndar- álit þingmanna Sjálfstæðisflokks- ins i neðri deild, þar sem bornar eru fram vitur á núverandi ríkisstjórn fyrir framkomu hennar gagnvart öldruðum og öryrkjum! Við höfum ekki minnst hér á málflutning „vanmetakrata” Alþýðuflokksins i umræðum á Alþingi um áramótaráðstafanir rikisst jórnarinnar, enda tekur þvi vist varla að fara um þá mörgum orðum. Þeirra nefndaráliti neðri deild er aðallega gamlar glefsur úr Þjóðviljanum, sem gjarnan mættu standa í Alþýðublaðinu á hverjum degi. Þeir eru að visu ekki upp á marga fiska „van- metakratarnir” sem Vilmundur kallar svo, en þó leika þeir sig einfaldari en þeir eru, þegar þeir bera það blákalt fram, að áramótaaðgerðir núverandi rikisstjórnar i kjara- og efna- hagsmálum séu endurtekning á kaupránslögunum frá febrúar 1978. Þótt formaður Alþýðuflokksins hafi máski ekki tekið eftir þvi, þá liggur fyrir að þjóðhagsstofnun telur að kaupmáttur ráöstöfunar- tekna á mann muni á árinu 1981 haldast óbreyttur frá siöasta ári, — það er kaupmáttur þeirra tekna sem menn halda eftir þegar allir skattar hafa verið greiddir. Dettur nokkrum heilvita manni i hug að horfur i kjaramálum hefðu verið eitthvað nálægt þessu, ef farið hefði veriö i slóð kaupránslaganna frá febrúar 1978, þegar helmingi veröbóta skyldi rænt bótalaust fjórum sinnum iröð? Það þarf alveg ekta „vanmetakrata” til aö bera slikt rugl á borð fyrir almenning. — k.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.