Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 21
brídge
Helgin 21.—22. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21
Öm og Guðlaugur
í landsliðið
Landsliðskeppni
Bridgesambandsins
Akveöið hefur verið að Orn
Arnþórsson og Guðlaugur R.
Jóhannsson verði eitt af þremur
pörunum I landsliði Islands á
Evrópumótinu i Birmingham i
sumar. Þetta er gert með hlið-
sjón af því, að þeir hafa borið
höfuð og herðar yfir aðra hér á
landi um árabil. Verður þetta að
teljast mjög réttlát ákvörðun
hjá B.I.
Um hin tvösætin i landsliðinu
keppa eftirtalin 14 pör, sem
stjórn B.I. valdi:
1. Jón Asbjörnsson
Simon Simonarson
2. Guðmundur Hermannsson
Sævar Þorbjörnsson
3. Þorgeir P. Eyjólfsson
Björn Eysteinsson
4. Jón Þorvarðarson
Ómar Jónsson
5. Skúli Einarsson
Þorlákur Jónsson
6. Óli Már Guðmundsson
Þórarinn Sigþórsson
7. Gisli Hafliðason
Sigurður B. Þorsteinsson
8. Hörður Arnþórsson
Jón Hjaltason
9. Helgi Jónsson
Helgi Sigurðsson
10. Guðmundur Pétursson
Þórir Sigurðsson
11. Siguröur Sverrisson
Hrólfur Hjaltason
12. Asmundur Pálsson
Karl Sigurhjartarson
13. Hermann Lárusson
Ólafur Lárusson
14. Jón Baldursson
Valur Sigurðsson.
Spilaður verður Butler-
tvimenningur og 10 spil milli
para. I upphafi byrja pörin með
30 stig hvert, sem siðan dregst
frá eða bætist við, þannig að par
getur mest sigrað með 60 gegn
0.
Spilað verður i Drangey,
félagsheimili Skagfirðinga að
Siðumúla 35 og hefst keppni á
laugardag kl. 13. (nk.helgi).
Siðan verður spilað kl. 20.00
sama kvöld, á sunnudag kl.
13.00 og loks á sunnudagskvöld
kl. 2000.
Tvö efstu pörin velja siðan
með sér félaga og keppa um
landsliðssætin tvö.
Firmakeppni
Bridgesambandsins
Söfnun firma i firmakeppni
Bridgesambands Islands sem
fyrirhugað er aö halda i mai,
stendur yfir af fullum krafti.
Aðalmaður þar er Vigfús Páls-
son hjá Ábyrgð hf.
Þeir er vilja skrá firmu til
keppni, er bent á að hafa sam-
band við Vigfús eða stjórnar-
Umsjón
Ólafur
Lárusson
meðlimi B.I. Þegar hafa safnast
um það bil 80 firmu, en tak-
markið er 200. Gjald pr. firma
er kr. 300. Ekki hefur verið
ákveðið hvernig form verður á
keppni, en þátturinn varar ein-
dregið við þeirri hugmynd að
tengja firmakeppnina við
sumarkeppni Bridgedeildar-
innar. Þar á hún ekkert erindi.
Endurvekja á einmennings-
keppnina, sem ávallt hefur notið
gifurlegra vinsælda meðal
spilafólks hér sunnanlands.
Stór-félagskeppnin
I gærkvöldi hófst á Hótel Esju
(sal skólans sunnanmegin)
stór-félagskeppnin svonefnda.
Er það hin árlega keppni fjög-
urra félaga innan B.I.,þeirra
TBK frá Reykjavik, Bridge-
félags Akureyrar, Bridgefélags
Hornafjarðar og Bridgefélags
Fljótsdalshéraðs (auk Reyðar-
fj/Eskifj.)
Vonandi hefur verið flugfært
suður i gærdag, svo keppnin sé
hafin...
Handhafar bikarsins að þessu
sinni eru Akureyringar, en fram
að þvi höfðu TBK-menn ávallt
borið sigur úr býtum. Keppt er á
6 borðum, allir v/alla, einföld
umferð. Ekki skal spáð neinu
um úrslit, en að sögn norðan-
manna eru þeir með sitt besta
lið, svo ekki verður það afsök-
unin, ef þeir missa bikar-
inn...Velkomin til Reykja-
vikur.
Árni og Rafn
sigruðu
Arni Guðmundson og Rafn
Kristjánssön báru sigur úr
býtum i barometer-
-tvimenningskeppni Bridge-
félags Breiðholts, er lauk sl.
þriðjudag. Metþátttaka var i
keppninni eða 28 pör. Efstu pör
urðu:
Rafn Krisjánsson
Arni Guðmundsson 202
Sigurður Amundason
ÓskarFriðþjófsson 144
Haukur Margeirsson
Sverrir Þórisson 127
Magnús Ólafsson
Páll Þór Bergsson 124
Steingrimur Þórisson
Sigriður Jónsdóttir 115
Svavar Björnsson
Sigfinnur Snorrason 110
Ragna ólafsdóttir
Ólafur Valgeirsson 107
Keppnisstjóri var Hermann
Lárusson.
A þriðjudaginn hefst svo aðal-
sveitakeppni 'félagsins og eru
allir velkomnir. Sveitir
myndaðar á staðnum ef ein-
hverjir eru i vandræðum. Jafn-
vel pör...
Keppni hefst 19.30. Spilað i
húsi Kjöt og Fisks, Seljahverfi.
Sveit Símonar efst
Sl. miðvikúdag hófst sveita-
keppni með stuttum (4)
leikjum. 12 sveitir mættu til
leiks. Eftir 4 umferðir er staða
efstu sveita þessi:
Simon Simonarson 63 stig.
Guðmundur Páll Arnarson 57
stig.
Sigmundur Stefánsson 54 stig.
Aðalsteinn Jörgensen 46 stig.
Keppnisstjóri er Agnar
Jörgensson.
Afmæliskveöja
Axel Eyjólfsson
húsgagnasmíðameistari sjötugur
Þaö var fremur dauft yfir at-
vinnulifi landsmanna á árinu
1968, en þá um sumarið fór ég á
stúfana i leit að húsgagnasmiða-
meistara, sem vildi taka menn á
samning i húsgagnasmiði.
Flestir, sem ég ræddi við töldu öll
tormerki á sliku og jafnvel
útilokað. ,,Nú væri ekki rétti tim-
inn til að taka ungt fólk á náms-
samning til fjögurra ára,” var
gjarnan viðkvæðið.
Þá er það dag nokkurn, aö ég
geng inn i Húsgagnaverkstæði
Axels Eyjólfssonar og spyr þann
fyrsta, sem ég hitti um það hvern
eigi að tala við vilji maöur
komast á námssamning hjá fyrir-
tækinu. Þaö var þá, sem ég hitti
Axel Eyjólfsson i fyrsta sinn, og
næsta dag var ljóst að fyrir mér
lægi aö læra húsgagnasmiði.
Þetta rifjast upp fyrir mér nú, -
þvi Axel Eyjólfsson veröur 70 ára
nú á mánudaginn 23. mars, og ég
finn hjá mér þörf til að senda þér
Axel, afmæliskveðju hér á Þjóö-
viljasiðu, þvi ég veit að viö fáum
báðir Þjóöviljann nú eins og áður.
Það er vafalaust nokkur
misjafnt hvaö vinnufélagar hafa
mikil áhrif á skoðanir hvers
annars, en eitt er vist að á fyrsta
námsári minu hjá Axel Eyjólf-
syni gerðist tvennt: Ég gerðist
áskrifandi að Þjóðviljanum og
keypti Bréf til Láru. Þrátt fyrir
misjafna tima og breytt viðhorf
frá einum tima til annars hefur
félagi Axel verið traustur
stuðningsmaður sósialiskrar
hreyfingar á Islandi, og er enn.
Það ber aö þakka á stund sem
sjötugsafmæli hans. Frambjóö-
endur i Borgarfirði á dögum
Sósialistaflokksins áttu gjarnan
bækistöð hjá Axel á Akranesi,
meðan hann bjó þar og rak hús-
gagnaverkstæði, en á Akranesi
hóf Axel sinn atvinnurekstur.
Skömmu fyrir 1950 flutti Axel
reksturinn til Reykjavíkur og
siðán hefur Húsgagnaverkstæði
Axels Eyjólfssonar verið i hópi
traustustu fyrirtækja I sinni grein
á höfuöborgasvæöinu.
Nú þegar Axel Eyjólfsson hefur
fyllt 70 ár vil ég leyfa mér i nafni
þess stóra hóps, sem numið hefur
húsgagnasmfði hjá honum og
starfað um lengri eða skemmri
tima að senda hugheilar afmælis-
kveðjur i tilefni dagsins.
Tryggvi Þór
Aðalsteinsson
örn Arnþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson, sjáifkjörnir I isienska
landsliðið.
Frá Breiðfirðingum
Eftir 18 umferðir (3 kvöld) i
barometer-tvimenningskeppni
Breiðfirðinga (42 pör), er staða
efstu para:
Guðjón Kristjánsson
Þorvaldur Matthiasson 366
Albert Þorsteinsson
SiguröurEmiisson 310
Esther Jakobsdóttir
Ragna ólafsdóttir 278
Ólafur Gislason
Óskar Þór Þráinsson 268
Eggert Benónýsson
Þorsteinn Þorsteinsson 203
Ólafur Ingimundarson
Jón Stefánsson 138
Böðvar Guðmundsson
Skúli Einarson 136
Hreinn Hjartarson
Bragi B jarnason 126
Keppnisstjóri er Guðmundur
Kr. Sigurðsson.
Valur og Þórarinn
langefstir
Eftir 4 kvöld i barometer-
keppni TBR hafa þeir Valur
Sigurðsson og Þórarinn tekið af-
gerandi forystu. Forvitnilegt
par, strákarnir? Röð efstu para
er þessi:
Valur Sigurðsson
Þórarinn Sigþórsson 517
Dagbjartur Pálsson
Vilhjálmur Pálsson 312
Sigtryggur Sigurðsson
Óli Már Guðmundsson 251
Sigfús örn Arnason
Jon PállSigurjonsson 231
Rafn Kristjánsson
Þorsteinn Kristjánsson 192
Gunnlaugur Karlsson
Karl Logason 166
Wi
Borgarspítalinn
I* Lausar stödur
SJÚKRAÞJÁLFARAR
Sjúkraþjálfarar óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar
hjá yfirsjúkraþjálfara I sima 85177 kl. 13—16 virka daga.
Reykjavik 20.marsl981
BORGARSPITALINN
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir
tilboðum i að reisa tréstaura og i upp-
setningu á þverslám á 132 kV linu frá
Grimsá i Skriðdal að aðveitustöð RARIK
við Eyvindará, samtals 111 staurastæður.
Útboðsgögn nr. 81005—RARIK verða seld
á skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins,
Laugavegi 118, Reykjavik, frá og með
mánudeginum 23. mars 1981 og kostar kr.
100,-hverteintak.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 14.
april kl. 11.00 á sama stað.
Rafmagnsveitur rikisins.
Blikkiðjan
Asgaröi 7, GarÖabæ
Onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar biikksmíöi.
Gerum föst verötilboö
SÍMI53468
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
Guðmundur ó. Ólafsson
lést 18. mars.
Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 26.
mars kl. 13.30.
Olga Hallgrimsdóttir
Agústa Guðmundsdóttir Hallgrimur Guömundsson
Sylvla Guðmundsdóttir Magnús Skúlason
— ........'wimmmm ém—mméí