Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 19
Helgin 21.—22. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19
skáH
átti Jónu Margréti Sveinsdótt-
ur. Börn þeirra sem komin eru
yfir tvitugt eru Sveinþór
Eiriksson sjómaður, átti Hjör-
disi Pétursdóttur og Jóhann As-
berg Eiriksson vélstjóri.
2b. Þórhallur Valdimar Berg-
mann Bjarnason rennismiður i
Rvik. átti Sólrúnu ólafsdóttur.
3. Pálmar Þórir ísólfsson
hljóðfærasmiður i Rvik, átti
fyrr Andreu Helgadóttur, siðar
Sunnevu Guðmundsdóttur og 3
börn með hvorri konu:
3a. Lydia Pálmarsdóttir, átti
Sigurberg Arnason kennara og
framkvæmdastjóra. Börn
þeirra:
3aa. Pálmar Arni Sigurbergs-
son hljóðfærasmiður, rekur
hljóðfæraverslun og verkstæði,
átti fyrr Kristrúnu Jónsdóttur,
siðar Auði Pétursdóttur en 2
börn fyrir hjónaband. Börn hans
sem komin eru yfir tvitugt eru
Vilbergur, Lydia og Ágústina
Guðrún.
3ab. Ólafur Viggó Sigur-
bergsson (f. 1943), átti SólrUnu
Jónsdóttur.
3ac. Grétar Sigurbergsson
læknir, átti Kristinu
Hallgrimsdóttur.
3ad. Friðrik Sigurbergsson
læknanemi.
3b. Bjarni Pálmarsson
hljóðfærasmiður, átti fyrr
Ingunni Ingvarsdóttur, siðar
Guðbjörgu Agústu Björnsdótt-
ur. Elsta barn af fyrra hjóna-
bandi.
3ba. Ingvar Þór Bjarnason
læknir, átti Catherine McLean.
3bb. Salbjörg Agústa Bjarna-
dóttir hjúkrunarnemi, átti Pét-
ur Jóh. Guðlaugsson.
3bc. Bjöm Andrés Bjamason
(f. 1957) bifreiðasmiður i Rvik,
átti Sigurbjörgu Hjörleifsdótt-
ur.
3c. Helji Pálmarsson (f. 1934)
verkamaður i Rvik.
3d. ísólfur Þór Pálmarsson
flugkennari, átti Hrönn
Hafliðadóttur.
3e. Gestheiður Bára
Pálmarsdóttir, átti Davið
Daviðsson sjómann.
3f. Þuriður Fjóla
Pálmarsdóttir, átti Hilmar
Birgi Leifsson verkamann.
3g. Margrét Pálmarsdóttir.
4. Viktoria Margrét
Isólfsdóttirpianókennari i Rvik
átti Harald Ólafsson banka-
mann. Kjörbarn þeirra er
Þuriður, dóttir Ingólfs bróður
Viktóriu Margrétar (sjá hér á
eftir)
4a. Þuriður Haraldsdóttir (f.
1945), átti Snorra Ólafsson raf-
virkja á Selfossi.
5. Bjarni tsólfsson úrsmiður I
Rvili (1904—1924).
6. Ingólfur Janus Isólfsson
verslunarmaður i Rvik, átti
Magneu ólafsdóttur.
7. Eyjólfur Guðni lsólfsson
(1907—1962) verkamaðuri Rvik.
8. Sigurður Guðni tsólfsson
úrsmiður og organisti i
Frikirkjunni i Rvik, átti
Rósamundu Ingimarsdóttur frá
Hnifsdal. Börn þeirra:
8a. ísólfur Sigurðsson fulltrúi
i Seðlabankanum, átti Aslaugu
Guðbjörnsdóttur.
8b. Ingimar Sigurðsson lög-
fræðingur, deildarstjóri i
heilbr.- og tryggingaráðuneyt-
inu, hefur sungið einsöng með
kórum, átti Sigrúnu Guðnadótt-
ur meinatækni.
8c. Halldór Sigurðsson út-
varps- og sjónvarpsvirki, átti
Jóninu Stefánsdóttur matvæla-
fræðing.
9. ísólfur isólfsson hljóðfæra-
smiður i Rvik (1913—1946), átti
Alia Rita Carlson. Dóttir
þeirra:
9a. Þuriður Isólfsdóttir
bankaritari (f. 1943), átti
Asmund Eyjólfsson flugmann.
p.s. I síðasta Sunnudagsblaði
var búið að lofa leiðréttingum
við ætt Jens Sigurössonar. Þvi
miður verð ég að svikja það lof-
orþ,en i næsta blaði verða alls-
herjarleiöréttingar við undan-
farna þætti og þ.á m. ætt Jens.
— GFr.
w
Enn um Asmund
Siðasti sunnudagsþáttur fékk
nokkuð snubbóttari endi en efni
stóðu til þar sem greinin um Ás-
mund Ásgeirsson fékk ekki aö
halda sér að öllu leyti og kom þvf
lokasetning greinarinnar mönn-
um nokkuð spánskt fyrir sjónir og
virtist ekki alveg i samræmi við
það sem á undan var gengið. Þar
stóð eitthvað á þá leið að Skák-
samband tslands hefði fengið
nokkra af gömlu.nieisturunum að
tafii á liðnu hausti og þar hafi
menn ekki beinlinis brúkað ný-
móðins teóriur; miklu heldur að
andblær ólympiumótsins fræga i
Argentinu 1939 fyndist, og siðan
átti að standa:..J>ar sem eftirfar-
andi skák var tefld.
ÞanþolÞjóðviljans reyndist þvi
minna en svo að skák gæti fylgt
grein og er það auðvitað miður,
þvi að listamaðurinn sem slikur
verður óðar að g jalti ef verk hans
eru ekki einhversstaöar i ná-
munda við hann, honum til upp-
hafningar.
Við samningu greinarinnar um
Asmundhafði ég mér til handar-
gagns Skákritið sem gefið var út
af þeim Þóri ólafssyni og Sveini
Kristinssyni, og hér birtist með
skýringum þeirra ein af skákum
Asmundar frá Argentinumótinu.
Andstæðingur hans var þá einn
þekktasti skákmaður Argentinu-
manna og þaðvar ekki litið afrek
hjá Asmundi að leggja hann að
velli, einkum ef tekið er tillit til að
Argentlnumenn voru og eru
reyndar enn ein af sterkustu
skákþjóðum heims.
2. borð
Hvi'tt: Asmundur Asgeirsson
Svart: Julio Bolbochan
(Argenti'na)
Nimzoindversk vörn.
1. d4-Rf6 3. Rc3-Bb4
2. c4-e6 4. Db3-
(A þessum árum var 4. Dc2 al-
gengasti leikurinn)
4. -c5
5. dxc5-Rc6 6. Rf3-Re4
(Betra er talið 6. -Bxc5)
7. Bd2-Rxc5
(Þannig lék Niemzovitsch sjálfur
vörnina, en reynslan hefur sýnt,
að svörtu riddararnir standa ekki
vel og hið bakstæða d-peð háir
svörtum mjög)
8. Dc2-f5 9. a3-
(Besti leikurinn. Hvitur fær nú
drottningarbiskup sinn i sterka
sóknarstöðu)
9.-BXC3 11. b4-
10. Bxc3-0-0
(Til þess að koma biskupnum til
b2)
11. -Re4 12. Bb2-d6
(Svartur verður að loka svörtu
hornalinunni)
13. -e3
Umsjón
Helgi
Ólafsson
(Venjulegra er að leika g3 og
siðan Bg2)
13. -a5
(Með þessum leik vinnur svartur
c5-reitinn fyrir riddarann)
14. -b5
(Ef 14. Db3, þá axb4. 15. axb4-
Hxal, 16. Bxal-Db6 o.s.frv.)
14. -Re7 17. 0-O-e5
15. Bd3-Rc5 18. Rd2-
16. Hdl-Dc7
(Með þessum leik vinnur Ás-
mundur tvennt: að valda c-peðið
og rýma fyrir f-peðinu)
18. -Be6 20. Hf2-
19. f4-Hae8
(Leikurinn er gerður til þess að
geta seinna leikið Bfl og siðan g3
og Bg2. Til mála kom að leika 20.
Hf3 og ef 20. -e4 þá 21. Hg3 og
svartur má ekki drepa biskupinn
vegna Hxg7+)
20. -b6
21. Be2-Rg6
22. g3-He7
23. Bf3-Rd7
24. Bc6-Rb8
25. Bg2-Rd7
26. Bc6-Rb8
27. Bg2
(Þráleikir eru algengir i skák og
gerðir til þess að vinna tima)
27. -e4
(Með þessum leik opnar svartur
svörtu hornalinuna, sem er
honum mjög hættulegt, þar sem
kóngsbiskup hans er fallinn.
Betra virðist 27. -Bc8 og siðan
Bb7)
28. Hc 1-Hc8
29. Bfl-Rd7
30. Rb3-Rc5
31. Rd4-Bd7
32. Dd 1-Hf7
33. Hd2-Hd8
34. Dh5-Re7
35. Hcdl-Be8
36. Hcl-
(Tilþessað rýma fyrir drottning-
unni)
36. -Hf6 Ddl-Bf7?
(Tapar skiptamun fyrir peð.
Nauðsynlegt var að leika öðrum
hvorum hróknum)
38. Rc6-Rxc6 40. bxc6-Dxc6
39. Bxf6-gxf6
(I þessari stöðu var skákinni
frestað. Heyrst hefur, að argen-
tinsk blöð hafi talið stöðu svarts
betri. Framhald skákannnar
sýnir þó, að staðan er óverjandi á
svart)
41. g4-a4
(Ef 41. -fxg4 42. Dxg4 + -Kg8, 43.
Dh4 o.s.frv.)
42. Hg2-Rb3
43. Hc3-Dc5
44. Hg3-fxg4
45. Dxg4 + -Kf8
46. Dh4-Ke7
47. Dxh7-d5
48. Be2-Hf8
49. Bh5-Ke8
50. Bxf7 + -Hxf7
51. Df5-d4
52. Hg8 + -Ke7
53. Dxe4 + -Kd6
54. exd4-Dxd4+
55. Dxd4-Rxd4
56. Hx8 + -Kc5
(Ef 56. -Hd7, 57. Hxd7-Kxd7, 58.
Hd3 o.s.frv.)
57. Hd5-(--og svartur gafst upp,
þvi að riddarinn fellur óbættur.
Skákþrautir:
Það var kannski ekki ætlast til
þess að menn gætu leyst þraut
siðasta sunnudagsblaðs, en
lausnin er þessi:
1. Be3 + -Kbl
2. Bh6-b5
3. Ke7-b4
4. Kf6-b5
5. Kg5-Kcl
6. Kg4+-Kbl
7. Kf4-Kcl
8. Kf3+-Kbl
9. Ke3-Kcl
10. Ke2 + -Kbl
11. Bd2-h5
12. Kdl-h4
13. Bxb4-h3
14. Bd5-h2
15. Kd2-hl = D
16. Bxhl-Ka2
17. Bd5 + -Kbl
18. Ba3!-b4
19. Bb3-bxa3
20. Bg8-a2
21. Bh7+- og mát.
Lausnin á þrautinni þar á
undan komst ekki óbrengluð til
skila en upphafsleikur hennar er
1. c4-
Og þá er þaö þraut þáttarins:
— Hvitur leikur og vinnur.
/------------\
Hygginn
lætur sér
segjast
Snorrí Hjartarson
Bókmenntaverölaun Norðurlandaráðs 1981
hefur verið gefið út í tilefni Í '
verðlaunaveitingarinnar: | §£*
KVÆÐI 1940-1966 I I
Verðlaunabókin
HAUSTRÖKKRIÐ YFIR MÉR