Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 16. april 1981. þjöÐVILJINN — SÍÐA 17
Ferðaskrifstofa stúdenta
1 sumar býður Ferðaskrifstofa
stúdenta uppá fjölbreytilegar
feröir. Með tilkomu APEX far-
gjalda og samvinnu við S.S.T.S.,
DlS-rejser i Kaupmannahöfn og
Worldwide Student Travel i Lon-
don hafa opnast nýir möguleikar
á ódýrum fcrðum um Evrópu.
Fyrsta ferö sumarsins verður
síöast i mai,en siðan verður flogið
vikuiega til Kaupmannahafnar og
Luxeinborgar.
Fvrir þá sem áhuga hafa á aQ
ferðast á eigin vegum eru Inter-
rail-kortin ágæt lausn. bar er um
að ræða kort sem veitir öllum
undir 26 ára aldri rétt til ótak-
markaðra ferða innan 19 Evrópu-
landa. Kort þessi kosta 1250
krónur. Einnig má fá þau innifal-
in i ferðum eins og eftirfarandi
tvö dæmi sýna.
Flug: Reykjavik — Luxem-
borg — Reykjavik og Interrail
kort 3050 krónur.
Flug: Reykjavik — Kaup-
mannahöfn — Reykjavik og
Interrail-kort 3536 krónur.
Gildistimi kortanna er einn
mánuður.
Einnig er hægt að fá kort sem
veita rétt til ótakmarkaðra ferða
innan Skandinaviu. Þarna er um
að ræða svo nefnd Nordturist
kort. Þau gilda ýmist i 21 dag og
kosta þá 1000 krónur eða 30 daga
og kosta þá 1235 krónur.
Þriðji möguleiki á kortum af
þessu tagi eru Eurotrain kort.
Þau veita öllum yndir 26 ára aldri
afsláttaf lestargjöldum milli ein-
stakra staða i 23 Evrópulöndum.
Dæmi um verð má nefna:
Kaupmannahöfn — Parfs —
Kaupmannahöfn. Almennt far-
gjald 1013 krónur, Eurotrain far-
gjald 648 kronur.
Fyrir þá sem vilja eyða sumar-
leyfinu á rólegum stað hefur
Ferðaskrifstofa stúdenta á boð-
stólnum sumarhús i Danmörku,
Noregi og Sviþjóð. Áætlað verð er
500 danskar krónur á viku fyrir
manninn.
1 samvinnu við S.S.T.S. getur
Ferðaskrifstofastúdenta nú boðið
upp á athyglisverðar hópferðir
um Sovétrikin. Ýmist er þarna
um að ræða eins eða tveggja
vikna ferðir sem kosta frá 5100
krónum. 1 verðinu er m.a. inni-
falið allt uppihald innan Sovét-
rikjanna, auk fjölda skoðunar-
ferða meðan á dvölinni stendur.
Rétt er að taka fram að ferðir
þær sem farnar eru á vegum
Ferðaskrifstofu stúdenta eru
öllum opnar.
Frekari upplýsingar veitir for-
stöðumaður ferðaskrifstofunnar
Sigriður Magnúsdóttir á milli kl. 9
og 5 alla virka daga.
COtt^verö og greiöslukjör.
Nú er rétti tíminn
til aö athuga
meö utanborös-
mótor fyrir
sumariö.
Eigum til afgreiðslu
nú þegar mótora
frá 2—40 hestöfl.
BÍLABORG HF
SMIÐSHÖFÐA 23, SÍMI 81265.
jnl
■JiillllsÉ
FERÐIST ODYRT!
Vikulegar ferðir til Kaupmannahafnar og Luxemborgar.
Brottfarardagar: Kaupmannahöfn - laugardaga
Luxembourg - miðvikudagar
Dæmi um verð: Fargjald Reykjavik - Kaupmannahöfn - Reykjavik kr. 2.286,—
Fargjald Reykjavík - Kaupmannahöfn - Reykjavik, ogfflnterrail kort kr. 3.536,—
Flug Reykjavík - Luxembourg - Reykjavík og Interrail kort kr. 3.050,-
APEX fargjöld iyrir þáf sem vilja hafa ákveöinn brottfarar- og heimkomudag og vilja dvelja
lengur en 30 daga:
Glasgow - kr. 1.892,— London - kr. 2.189,— Oslð - kr. 2.316,-
Stokkhólmur - kr. 2.896,- Kaupmannahðfn - kr. 2.539,-
HÖFUM UMBOÐ A ÍSLANDI FYRIR S.S.T.S. OG DIS-REJSER I
KAUPMANNAHöFN OG WORLDWIDE STUDENT TRAVEL l
LONDON, SEM OPNAR NÝ JA MÖGULEIKA A ÓDÝRUM FERDA-
MÖGULEIKUM UM EVRÓPU, T.D. STUTTAR FERÐIR FRA
LONDON TIL PARISAR OG AMSTERDAM OG STÚDENTAFERÐ-
IR FRA KAUPMANNAHÖFN SUÐUR A BÓGINN OG TIL FJAR-
LÆGRI STAÐA.
ÓDÝRU LESTARFARGJÖLDIN eru lausnin fyrir þa, sem
FERDAST VILJA A EIGIN VEGUM.
INTERRAIL:
Veitir öllum undir 26 ára rétt til ótakmarkaðra ferða innan 19
Evrópulanda. ~ - "v,
Verð kr. 1.250.- **
STuDENTAR ATHUGIÐ:
afgreiðum alla innanlandsfarseðla bæði fyrir
HÓPAOG EINSTAKLINGA.
PANTIÐ TIMANLEGA FERÐINA HEIM I PASKALEYFINU.
OKKAR FERÐIRMIÐAST VIÐ YKKAR FJARHAG.
NORDTURIST:
Engin aldurstakmörk. Veitir rétt'tll ótakmarkaðra ferða innan
Ska ndinavíu.
Verð i 21 dag: kl. 1.000,-
Verð i 30 daga: kr. 1.235,-
EUROTRAIN:
Veitiröllum undir26ára afsláttaf lestarfargjöldum milli einstakra
staða í 23 Evrópulöndum.
Dæmi um verð: Kaupmannahöfn — París — Kaupmannahöfn:
Almennt fargjald: kr. 1.013,-
Eurotrain fargjald: kr. 648,
StúdentaheimHinu við Hringbraut - Sími 15656