Þjóðviljinn - 15.07.1981, Síða 15

Þjóðviljinn - 15.07.1981, Síða 15
Miftvikudagur 15. júll 1981' ÞJÓÐVILJINN -t- StDA; 15 Hringið i sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Samgönguleysi sem nátt- úruvernd eðahert eftirlit? t fyrradag vorum við nokkrir fyrrverandi i'biiar Grunnavikur- hrepps i' „kirkjuferð” til Grunnavíkur. Fjöldi yngra fólks var með okkur, — afkomendur og annað frændlið og margt fleira ágætis fólk. Það er afslappandi að koma þarna. Þetta er friðhelgur stað- ur. Hér sjást engin merki Rall- keppni — ómenningar eöa ann- ars sliks ófagnaöar, sem viða veður uppi, skiljandi eftir sig upptætt land og eyddan gróður og önnur slík fótspor mannlegr- ar ómenningar. Hin ósnorta náttdra hinnar fornu byggöar bauö okkur vel- komin. Ekkert vegsamband við „umheiminn” þarna — Guöi sé lof! — og bryggjan er hrörleg orðin, naumast viðlegufær1 nema fyrir kunnuga og þá um flóð. „Þetta ergott” sagöi einn við- mælandi minn, fyrrverandi Grunnvíkingur — „væri bryggj- an góð og þá sérstaklega, ef vegasamband væri yrði frið- sældin Uti og landið fljótlega Fólkið dofið ólafíahringdi og spurði hvort ekki væri ástæða til fyrir Þjóð- viljann aö rifja upp fyrir fólki þaöákvæði stjórnarskrárinnar aö Islendingar skulium aldur og ævi standa utan viö allt hernað- arbrölt. Sér fyndist fólk vera einskonar „Þórsmörk” umferð- ar-ómenningar. —Envið mun- umstanda vörö gegn þvi”,sagöi hann ,,aö vegur verði lagður hingað. Samgönguleysið hér er besta náttUruvernd staðarins. Vegagerðin ætti að hafa annað þarfara að gera með peninga sína, en aö nota þá til þess aö stuðla að náttUruspjöllum”. A þessa leið mælti hinn aldni bóndi. Við þetta vakna ýmsar spurn- ingar: Ætti máske að torvelda skemmdarvörgum aðgang að friðlýstum svæðum með þvi að rjUfa vegasambandið þangað? það myndi verða aö miklum notum, við að koma i veg fyrir, að landið verði tætt upp með umferð tryllitækja. Og segja má, að þeir, sem hafa áhuga á að skoða landiö, séu ekki of góðir til að labba nokkurn spöl tilþess. — Enþar á mótikemur, að slíkt myndi hindra fatlað fólk, ogýmsa aldraða, i að njóta slikra staða. Og það færi auð- vitað fráleitt. fyrir hernum orðið æði dofið fyrir veru hers- ins i landinu og ekki vanþörf á að skrifa meira um þau mál en gert er. Kvaðst hUn vonast til að fá um hermálin meiri umræðu en verið hefur i Þjóöviljanum að undanförnu. Heppilegra væri þvi, aö setja eftirlitsmenn með slikum stöð- um — konur eða karla — sem tækju af öllum, sem færu þang- að, gjald, sem væri þaö riflegt, að það nægði til að greiða laun eftirlitsmannanna og einnig til lagfæringar, er af átroðningi leiddi. — Fatlað og aldrað fólk ættiað undanþiggja sliku gjaldi. — Sjálfsagt er, að menn greiði fyrir þá þjónustu, sem þeim er veitt á friðiystum svæðum — svo sem annarsstaöar — og eft- irlit meðumgengni, umhirða og snyrting slikra staða og annað, sem eykur yndisþokka þeirra — er í þjónustu allra, er eiga að njóta dvalar þar. Auk hins venjulega aðgangs- eyris, væri sjálfsagt, að sekta þá nflega sem yllu spjöllum með umgengni sinni af dprdttni eða trassaskap. I fop'stugrein eins dagblaðs upplesinni á þessari morgun- stund, heyri ég, að f jallað er um Landmannalaugar og rætt um, að þessi friösæli og þokkafulli staður, sé í mikilli hættu vegna mikils átroönings og mengunar af mannavöldum. Svo er sjálf- sagt einnig ástattum fleiri slika staöi. Hér þarf að bregða skjótt viö,og taka mál þessi föstum og öruggum tökum nú þegar, ella getur illa farið, og þau spjöll verið unnin á friðhelgum stöð- um — og náttúru Islands yfir- leitt — aö ekki verði úr bætt. Isafirði 7/6. ’81 E iríkur A. G uöjónsson. • Útvarp kl. 17.20 Litlu fiskarnir „Þetta er saga ítalskra barna i siöari heimsstyrjöld- inni”, sagði Sigriður Thorla- cius, þyðandi sögunnar Litlu fiskarnir, sem Hjalti Rögn- valdsson leikari byrjar að lesa i dag kl. 17.20. Bókinereftir Erik Christian Haugaard og kom út 1967 en var þýdd á i'slensku 1972. Sögumaður er drengur sem vex upp i fátækrahverfi I Napoli. Hann hrekst þaðan ásamt systkinum, telpu og dreng alla leiö til Cassino. Sagöi Sigriöur að sagan lýstiá Sigrlður Thorlacius þýddi sög- una Litlu fiskarnir, sem Hjalti Rögnvaldsson byrjar að lesa i dag. áhrifamikinn hátt áhrifum styrjaldar á börn, sérstaklega væri mannlýsing aðalpersón- unnar, sem jafnframter sögu- maöur, heilsteypt og sterk. Kvað hún söguna hafa haft mikil áhrif á sig og hún héldi að svo myndi fara um marga fleiri fulloröna. Útvarp W0 kl. 20.00 A sumarvikunni á miðviku- daginn les (Jlfar Þorsteinsson ljóð eftir Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum . Hún er ein þeirra Islenskra kvenrithöfunda sem hafa stundum fengið að fljóta með i' kennslubókum en sem kunnugt er, er gjarnan þagað um tilvist kvenrithöfunda á þeim vettvangi. Með kvenna- rannsóknum standa vonir til aö breyting verði hér á og bendir mikill áhugi á kvenna- bókmenntum I Háskóla ts- lands til að svo sé. Ólöf frá Hlöðum fæddist 1857 á Vatnsnesi i Húnavatnssýslu og bjó lengi á bænum Hlööum I Hörgárdal. Þegar hún hætti búskap þar 1920 fluttist hún til Akureyrar og siöar til Reykja- vikur og þar dó hún 1933. 1888 kom út eftir hana Ijóöabók sem bar hið yfirlætislausa (sbr. kvenlega hógværð) nafn Nokkur smákvæöi og 1913 annað ljóöasafn með sama nafni. Munu það vera sömu kvæði og i' hinu fyrra að viö- bættum öðrum ljóöum nýrri. Þetta er ein af fáum myndum sem til er af Ólöfu frá Hlöðum. 1945 gaf Helgafell út Ritsafn Ólafar frá Hlöðum og eru i þvi bæði ljóð, sögur og bernsku- minningar. Formála að rit- safninu skrifaöi sr. Jón Auð- uns. Um ólöfu hafa einnig skrif- aði Steinddr Steindórsson, fyrrum skólameistari MA og Snæbjörn Jónsson, bóksali. Hann nefnir ólöfu mestu skáldkonu Islands og grein hans er aö finna á sunnudags- blaði Timans 1973. A sumarvökunni syngur einnig Ragnheiður Guö- mundsdóttir lög eftir Björgvin Guðmundsson við undirleik Guðmundar Jónssonar og sr. Garðar Svavarsson les bernskuminningar sinar frá dvöl sinni á striðsárunum fyrri aö Hraungerði i Flóa. Sumarvakan hefst kl. 20.00. Ólöf frá Hlöðum Bóndinn er I lausu lofti. Heldurðu ekki, að þú hjálpir hon- um með (Jráttarvélina? Hafið þið heyrt þessa? — Verðurðu ekki þreyttur á að hanga svona og gera ekki neitt? — Jú, stundum. En þá hvíli ég mig. • — Ég hef heyrt, að maður eigi að tala við blómin sín svo að þau þrífist vel. Gerir þú það? — Já. Ég er vön að hafa í hótunum: Sjáið þið rusla- fötuna þarna?_______________________________ Barnahomið

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.