Þjóðviljinn - 29.08.1981, Page 13
Helgin 29.-30. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA J3
Það er sunnudagur i verslun-
armannahelgi. Reykvikingar
eru, tiltölulega meö tölu, staddir
á Laugarvatni. Þeir munu ekki
fá sólsting þetta árið, yfir land-
inu liggur þessi sérislenski
suddaúði sem rennur niður
tjaldveggi jafnt að innan sem
utan. 66gráður norður og Nokia
glampa i'gróðrinum. Anamaðk-
arnir drukkna.
Fulltrúar mannlifs i Reykja-
vik eru fáein ungabörn sem
þoldu ekki flutning, rónarnir
sem sáu ekki ástæðu til að flytja
aðsetur sitt, og gamalmennin
sem fundu á gigtarverkjunum
að hann myndi gera saggasamt.
Sjoppurnar eru lokaðar.
Ung móðir er dregin niður
Bankastræti af fullhlöðnum
barnavagni. Inni i vagninum er
æst barn með rakaþéttingu á
enninu. A svuntunni liggur fyrr-
verandi bréfpoki með brauöi.
Tjörnin er opin.
Við Verslunarbankann dokar
mtíðirin, litur i kringum sig að
mannaferöum,hallar sér niöur i
vagninn og bendir ómálga af-
komanda sinum á skreytinguna
i glugga bankans.
,,Sérðu þessa hringi? Þetta er
myndlýsing á islensku krón-
unni. Hún byrjar svona stór og
svo minnkar hún.Næstum alveg
jafn hrattog maður getur geng-
ið fram hjá bankanum.”
Barnið skilur þetta.
Við Persilklukkuna stendur
róni og safnar vatni. I Hafnar-
strætinu liggur annar róni á
glugga og bráðvantar ttíbak.
En hann sést ekki úr Banka-
stræti. Þvi heldur mtíöirin að
þau séu aðeins þrjú i bænum.
Hún brokkar brattan sveiginn
niður i Lækjargötu og ætlar að
fara að slaka á herðunum, þeg-
ar persilklukkuróninn vendir og
humáttará eftir henni. Axlimar
stifna upp að eyrum aftur.
Hún skundar út Lækjargötuna
gegnum pollana og er sannfærö
um að hjá bænum vinni sérstak-
ir menn að þvi að misleggja
gangstéttarhellurnar. Ef róninn
væri ekki á hælum henni, þá
myndi hún hinkra til að athuga
hvort framkvæmdaráð borgar-
innar hafi hafið fiskirækt þarna
i dældunum á gangstéttinni.
Hún tekur beygjuna fyrir
Iðnóhomið eins og brimbrjtítur
sem hefur slitið sig lausan. Og
þarna sitja tveir menn á stein-
unum.
Hvaða tegund manna er
þetta? Er hún umkringd?
A meðan hefur eftirförin beint
för sinni til vinstri upp Þingholt-
in. Það er svo blautt úti að hann
er farinn i farsóttarhúsiö.
En móðirin hefur ekki litið
viö. Hún nálgast mennina hnus-
andi, er hér ilmur? Spritt?
Kardimommu? Portúgal?
Hvaða heilbrigður maður situr
hér án þess að eiga bam og
brauð? Með imyndað hættu-
ástand að baki er enginn timi til
að vera of gagnrýnin. Hún
hemlar snarplega við hné ann-
ars mannsins og hrópar:
,,Góðan daginn!” Siðan er
hún að hugsa um aö segja ,,það
erbliöan”,það finnsthaini eiga
vel við eldra fólk á tjarnarbrún-
um. Henni liggur á aö ná
sambandi, auglýsa aftur fyrir
sig, ég er ekki ein. Sér að sér,
þeirgætu snúiö sér undan efhún
lýgur að þeim. I staðinn hrópar
hún öllu hærra, hljóð berst,
heldur hún, illa i vatni:
,,Ég vinn á skrifetofu. Þegar
maður er þannig inni allan dag-
inn, þá veitir manni ekki af að
viðra sig, hvemig sem veðrið
lætur.” Svo þeir haldi ekki að
hún sé með tálkn.
,,Sæl vænan,” tekur maðurinn
með vagninn á hnénu undir, ,,já,
þetta er alveg rétt hjá þér. Ég
þekki þetta svo vel. Vinn sjálfur
i verksmiðju.”
Sagam af garðyrkju
manninum og mannmum
sem beygir bananana
,,Já, einmittþað,” svarar hún
heilt helviti ánægð með þessar
undirtektir, nú vantar bara
hinn. ,,Og hvað gerir þú?”
,,Ég vinn hjá bænum.”
„Nújá,” og samstundis grun-
ar hún hann um fellingaf jöllin i
Lækjargötunni. „Ertu i gang-
stéttunum?”
„Ja, já og nei, ekki gangstétt-
unum þannig. Stundum kem ég
þar.”
Hún tætir niður berskjaldað.
te-auðið og kastar molunum út i
vatnið. Þeir sökkva á auga-
bragði.
„Nú, ertu i malbikinu?”
„Nei, ljósastaurunum.”
„Já, ertu i þeim vinnuftokk.”
Meira brauð sekkur. Endumar
eru komnar á vettvang og hefja
björgunaraögerðir.
„Nei, ég vinn nú einn.”
Sam stundis sér hún hann fyrir
sér ganga eftir götunni með
ljósastaur yfir öxlina. Stansa,
grafa holu.reisa staurinn, moka
oni, kveikja á. Þetta er ekki
hægt.
„Ertu á verkstæðinu eða svo-
leiðis? Skiptirðu um perur?”
„Nei, ég set þá niður.”
„Þá ertu ekki einn.”
„Jú, það þarf ekki nema einn
mann I gróðurhúsið. Þeir þurfa
ekki svo mikið, greyin, meðan
þeir eru að koma til. Rétt að
réyta stöku arfa, annars spretta
þeir svo vel, þeir vaxa upp úr
arfanum. Hann kæfir þá ekki.”
A yfirborði tjarnarinnar
hrækir illa móðguð önd út úr sér
bréfbút.
„Nú, ertu hjá grænmetinu.
Mér heyrðist þú segja að þú
værir i ljósastaurunum.”
„Rétt er það. Ég er maðurinn
sem sáir ljósastaurafræjun-
um.”
Illræmdur steggur skyrpir
brúnu bréfsnifsi aftur upp á
bakkann. Það hæfir skótá móð-
urinnar. Barniö ærist af hrifn-
ingu.
„Slðan vökva ég þá vel, hlúi
að nýgræðingunum þegar þeir
gægjast upp úr steypunni, þetta
er sérblanda frá Akranesi, og
svona bara rölti innan um þá.
eftir Auði
Þeim finnstgottað finna að þeir
em ekki einir.
Ég las lika um tilraunina með
tónlist fyrir beljurnar. Þær
mjólkuðu meira meö Mendel-
sohn. Þá prófaði ég að leika
fiðlukonserta fyrir staurana.
Mér datt sisona i hug að það
minnti þá mest á hvernig suðar
og syngur i fullvöxnum staur
þegar kveikt er á honum. Og
þeir spruttu betur.”
Móðirin vindur regnvatnið úr
brauðbita og kastar honum til
herskárra andanna. Saman-
klesstur stefnir hann hraðboði
tilbotns. Köfunarsveitin stingur
sér á eftir.
„Þegar staurarnir hafa siöan
náð fullri stærð, umpotta ég
þeim i flutningsker og vinnu-
hóparnir koma og sækja þá og
setja þá niður úti i bæ. Stundum
fer ég og lít til með þeim á nýja
staðnum. Það er ekki altaf að
það er hugsað ntígu vel um að
skemma ekki ræturnar.”
Fyrir tveim árum siðan
spurði fjögurra ára borgarbarn
mig hvernig „þeir” færu að þvi
aðsetjahýðið utan um appelsin-
urnar án þess að þaö kæmu
samskeyti. Þegar hún spurði
um daginn af hverju bananar
væru bognir, hefði verið ein-
faldast að útskýra klasaskipan-
ina §em veldur þvi. En ég mundi
eftir þegar hún hélt aö allt væri
búið til af mannahöndum og
spann upp söguna um að þeir
hefðu ekki selst beinir. Hún
sagði mér hreinskilnislega
skoðun sina á....eins og mér.
Seinna þennan dag komum
við að þar sem var risastór hola
i gangstéttinni. Upp úr miðri
holunni stóð ljósastaur. Hún
fussaði og sagði:
„Ég sagði þér, að það væri
ekki hægt að ganga þarna.”
Móðirin sendir öndunum hug-
skeyti: „Getið þið ekki étiö
hraðar? ” En hvern einasta bita
þarf að sækja á botninn og hún
er samviskusöm.
„Svo hafa þeir nú veriö að
koma og taka þá hálfvaxna,”
segir maöurinn sem ræktar
ljósastaura dapurlega. „Þeir
halda að það sé einhver
sp>arnaður I því að flytja þá fyrr
á framtíðarstaðiim og láta þá
verða fullvaxtaþar. Þú getur nú
bara séð hvemig þaö hefur
reynst,” hann bandar hendinni
yfir tjörnina að Hljómskála-
Haralds
garðinum. „Þeir staöna, þrosk-
ast ekki. Fólk fer illa með þá,
kann ekki að koma fram við
gróðurinn.”
Blautar brauðkúlur hefja
skothrið á andast.ofninn. Barnið
segir gvakk-gvakk. Þaö hefur
lært fyrsta oröið sitt. Af steggn-
um.
„Og i hvaða verksmiðju ert
þú?” spyr móðirin manninn
sem hefur fægt vagnbrettið með
buxnaknénu.
„Bananaverksmiðjunni.”
„Bananasölunni?”
„Nei. Verksmiðjunni. Fram-
leiðsludeild. Hitt er sölu-
deildin.”
„Já, þar sem þeir setja þessa
grænu Igufuna,” hún les blöðin.
„Neinei. Ég er á færibandi.
Ég er einn á þessu færibandi,
hinn maðurinn hefur verið frá
svo lengi. Sennilega kemur
hann ekkert aftur.”
„Nú, er það eitthvað alvar-
legt?” Hefur hún flækt sig I
af sög
„Fyrirgefðu”, sagöi móðirin,
sem hafði þröngvað henni upp á
ófæra gangstétt, „vissirðu aö
þessi hola var þarna?”
„Auðvitað. Annars hefði ég
ekki sagt það.”
„Veistu hvað er veriö að gera
þarna?” Athuga athyglisgáfu
barnsins.
„Já. Þeir eru að setja niður
ljósastaur.”
„Veistu, að ljósastaurar eru
búnir til úr fræjum? Þau eru
sett i mold og svo vaxa litlir
ljósastaurar upp. Þegar þeir
eru orðnir stórir, þá eru þeir
fluttir þangað sem þeir eiga að
standa og lýsa fólkinu.”
Andlit hennar varð eins og
jökulbunga. Augun kipruðust i
iskaldri fyrirlitningu og hún
opnaði muninn til að skila áliti á
mér. En svo mildaöist svipur-
unni
inn, augun urðu mjúk og hún
spurði: „Hvar eru þeir
ræktaðir?”
Ég varð auðnijúklega þakklát
fyrir að vera tekin i sátt eftir
bananasöguna og lyrir að hún
skildi I þetta sinn vilja beygja af
raunsæisstefnu sinni og taka
þátt i barnaskap minum. Við
gengum niður Laugaveginn
meðan ég sagði henni allt um
manninn sem ræktar ljósa-
staurana og hvaö hann hefur
miklar áhyggjur af hvernig fólk
traðkar á viðkvæmum stál-
gróðri.
Um leið og ég benti henni á
beyglur og krot á staurunum
fann ég að það er aldrei hægt að
verða barn aftur. Ég haföi notað
tækifærið og laumað siðferði-
legum boðskap inn i ævintýrið.
kransæðastiflu eða krabba-
meini?
„Eiginlega ekki. Hann er með
ofnæmi fyrir liminu sem er
notað á samskeytin á hýðinu.
Skilurðu, við fáum þá blauta,
annars er svo vont aö beygja
þá.”
Hún hæfir stegginn i barka-
kýlið með seiddu rúgbrauöi og
hann hefur kennt siðasta gvakk-
ið. Þetta er missir fyrir
málþroska reykviskra barna.
„Nú vinn ég einn aö þvl að
beygja alla bananana.”
„Þarf nokkuð að vera að
teýgja þá?” og brauðbitarnir
hennar eru ekki lengur bitar,
heldur fjóröungar úr fransara.
Endurnar, hamslausar af
gremju,verða sjálfar aðslita þá
sundur á milli sin.
„Jájá, það verður að gera
það. Fyrst þegar þeir byrjuðu
að framleiða banana, þá voru
þeir haföir beinir. En ftílk vildi
ekki kaupa þessa nýju vöru. Þá
datt auglýsingastjóranum i húg
að prófa að beygja nokkur
stykki. Nú, hann tók sér stöðu
. við endann á vélinni, sem setur
hýðið á.greip bananana raka og
setti smáhnykk á. Þegar þessir
bognú komu á markaðinn varð
fólk tryllt af hrifningu. Allir
vildu borða banana. En þá var
það að Iðnlánasjóður neitaði að
lána meira, það var búið að
reka bananaverksmiðjuna með
halla i tvö ár, þessir beinu seld-
ust alls ekkert. Ekki einu sinni I.
krukku fyrir böm.
Svo ég var settur I að beygja
þá I nöndunum. Fyrst var ég
einn, en það var svo mikið að
gera aö þeir bættu við manni.
Nú er ég einn aftur. Kannski
kaupa þeir núna vél til að
beygja bananana. Þá missi ég
vinnuna. Og hver heldurðu að
ráði sextugan mann i vinnu,
sem hefur verið bananabeygjari
i tuttugu og sjö ár?”
Hún gerirdálitið sem hún hef-
ur aldrei gert áður. Sem hún
álasar öðrum fyrir aö gera.
Fleygir leifunum af bréfpokan-
um i tjörnina. Hann sveipast
eins og líkklæði yfir andvana
stegginn.
„Allt búið”, sannfærir hún
barnið, kippir úr bremsu og
spyrnir frá.
„Veriðið blessaðir og þakka
ykkur fyrir spjallið,” finnst
henni tryggara að segja.
Hún puðar upp Bankastrætið,
stansar við Verzlunarbankann
til að draga andann. Bærinn er
mannlaus.
„Sérðu? Þarna er myndin af
islensku krónunni. Sjáðu hvað
hún minnkar hratt.” Hún
hleypur við fót fram hjá hringj-
unum.
Nú er i'slenska krónan oröin
öruggari en mannfólkið.