Þjóðviljinn - 29.08.1981, Side 17

Þjóðviljinn - 29.08.1981, Side 17
Helgin 29.-30. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 dægurtónlist Sú hljömsveit sem vakti hvað mesta athygli i Bretlandi á seinasta ári er reggae hljóm- sveitin UB-40. Velgengnihennar á siðasta árier með ólikindum. Hún var svo til dþekkt um áramótin 1979/80 en með útkomu breið- skifunnar Singing off skipaði hljómsveitin sér sess sem ein merkasta og vinsælasta reggae- hljómsveit liðandi stundar. UB 40 er tvimælalaust eina besta reggae hljómsveitin sem nú er starfandi. Breiðskifa hennar Singing Off kom út i byrjun siðasta árs en kom ekkihingað til lands fyrr en nýverið. Þessi töf stafar af þvi að útgáfu fyrirtækið sem hljtímsveitin er á samning hjá erlftið og erfittreyndistaðná plötunni i gegnum milliliði þvi að verðið var óheyrilega hátt. Ný- lega tókstsvo að fá hljómplötuna keypta á sæmilegu verði þannig að það er fyrst nú sem okkur gef st tækifæritil að hlýða á þetta lista- verk. Einsog ég sagði hér að framan, leikur hljómsveitin reggae af bestu gerð. örlitilla „ska” áhrifa gætir á köflum og ekki er það til að spilla. Hljóðfæraleikurinn er hinn á- gætasti svo og hljómur, þegar þess er gætt að platan er hljóð- rituð i átta rása hljóðrita og taka þurfti oft upp þrjú hljóðfæri sam- Nick Mason, trommuleikari Pink Floyd. Carla Bley Nick Mason er fyrst og fremst þekktur sem trommuleikari stór- hljómsveitarinnar Pink Floyd en ekki sem neinn „sólóisti”. Vafa- samt er að gcfa honum það nafn þótt hann sé skráður fyrir plöt- unni Fictious Sports þvl ekki semur hann eitt einasta lag á þessai’i plötu. Hin þekkta jasskona Carla Bley, semur allt efni á þessa breiðskifu. Því væri nær að segja aö þetta væri sólóplata hennar en ekki Nick Mason. Hvað um það Góð blanda slikar vangaveltur eru algjört aukaatriði og koma málinu varla við. Það er tónlistin sem skiptir máli. Fictious Sportser stórgóð hljómplata og á henni er gerð til- raun til aö leiða saman hesta rokksins og hesta frjálsadjassins. Ekki verður annað sagt en það hafi tekist m jög vel hvernig sem á málin er litið. A plötunni leika úrvals hljóð- færaleikarar. Auk þeirra Nick Mason og Clöru Bley, koma við sögu kappareins og Mike Manter, Chris Spedding og Robert Wyatt. Liðsskipanin stendur fyllilega undir nafni þvi hvergi er veikan blettað finna i'hljóðfæraflutningi. Ekki spillir að textar Clöru Bley eru hinir ágætustu og skemmtilega ki'mni þar að finna. Fictious Sports er fyrsta flokks plata og ágætfyrir alla þá sem vilja vikka sjóndeildarhring og gefa nýjum straumum tæki- færi. — JVS Söngvarinn og lagasmiður- inn Peter Sarstedt var hér á landi fyrir skömmu og hljóðritaði þá tvö lög sin ásamt hljómsveitinni Mezzoforte, i Hljóðrita. Þétta eru lögin „Days Eternal Days” sem er alveg nýtt og gamli góði siagarinn „Take Of Your Cloth- es” sem Peter gaf upprunalega út á plötu fyrir áratugi siðan. Einsog menn muna söng Hann- es Jón þetta lag inná plötu I is- lenskri þýðingu, Fækkaöu föt- um ..o.s.frv.. Rikisútvarpiö bannaði siðan flutning lagsins i islensku útgáfunni vegna text- ans og olli það nokkru fjaörafoki á sinum tima. Peter sjáifum er ekki kunnugt um aðrar útgáfur af þessu lagi en þessar tvær og vissi reyndar ekki af tilvist is- ^ Ljósmynd: —gel- Peter Sarstedt í Oðali lensku útgáfunnar fyrr en hann kom hingað til lands. Steinar hf. munu gefa út plötu með Peter Sarstedt i vetrar byrjun og mun sú plata spanna feril hans frá upphafi til þessa dags. Er áætlað að platan komi jafnvel út viðar, þvi að Steinar hf. eiga útgáfuréttinn i Englandi og á hinum Norðurlöndunum. Það er jafnvel hugsanlegt að Peter komi hingað til lands aft- ur til hljómleikahalds um það leyti sem platan kemur út. Ef af þvi verður kemur til greina að Peter hljóðriti fleiri lög hér á landi. Enn sem komið er hefur ekki verið ákveðið hvort Steinar hf. gefi út fleiri plötur með Peter Sarstedt en væntanlega verður gengið frá þeim málum i september næstkomandi. Peter Sarstedt tróð upp i óðali 18. þessa mánaðar og flutti þá i Hlöðuiini 4 lög ásamt Mezzo- forte. Þeir byrjuðu á Mellowed out og sfðan kom Days eternal days sem bæði sýna að enn er péturinn góður laga- og texta- smiður. Siðan kom hans fræg- asta lag (og besta) Where do you go to, 10 ára gamalt og Peter trúði okkur fyrir þvi að það væri ort um Möggu Thatcher....? Loks kom Take off your clothes og Mezzoforte yfirgaf sviðið. Peter Sarstedt var mjög vel tekið og var Hlaðan troðin út úr dyrum. Eftir að hafa verið klappaður upp flutti hann tvö lög við eigin undirleik, Beiruth og lag sem gæti heitið John Lennon was there, endurminn- ingar úr partýi i London snemma á 7. áratugnum. Þessi þáttur féll mér enn betur i geð, en sá fyrri, en Mezzoforte var þá heldur of hávaðasöm og trommarinn átti það til að yfir- gnæfa sönginn og þar með text- ana, sem er afleitt þegar góöir textasmiðir eiga i hlut. A timis. Hvað um það, þeir sýna virkilega góða spretti sem hreinn unaður er á að hlýða. UB 40 eru sprottnir upp úr fá- tækrahverfum i Birmingham. Þessi bakgrunnur endurspeglast mjög greinilega i textagerð þeirra sem oft á tiðum er mjög bitur og pólitiskt. Venju sam- kvæmt fær „Magga” sinn skammt svo og breska heims- veldið. En einn besti texti plötunnar fjalla einmitt um af- leiðingar heimsvaldastefnunnar. There are murders that we must account for Bloody deeds have been done in my name criminal acts we must pay for and our children will shoulder the blame. I’m a British subject not proud of it while I carry the burden of shame. Must we go on ignoring forever The cries of an African sun There’s a soldier’s hand on the trigger But it’s we who are pointing the gun. „Burden of shame” Signing off er afburða breið- skifa fyrir alla sem unna tónlist. Nú, þeir sem ekki hafa gefið reggaeinu tækifæri ættu að gera það hið bráðasta og hlýða á UB 40, SigningOff.hún svikur engan. JVS 10% afsláttarkort hafa verið send út til félagsmanna. Kortin eru 7 talsins og gilda frá 1. september til 16. desember. Nýir félagsmenn fá afsláttarkort og er hægt að ganga í félagið í öllum verslunum KRON og á skrifstofu félagsins. KAUPFELAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.