Þjóðviljinn - 29.08.1981, Side 21

Þjóðviljinn - 29.08.1981, Side 21
Helgin 29.-30. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Þorleifur Einarsson Afmœliskveðja Timaskyni er valt að treysta — ekki sist þegar árin færast yfir. I minum huga er ekki ýkja langt siöan ungur jaröfræðinemi frá Kölnarháskóla slóst i för meö mér, konu minni og syni i sólrika ferö um Noröur-Þingeyjarsýslu, þar sem ég var að kanna út- breiöslu forsögulegra gjóskulaga úr Heklu. Þessi ungi mað- ur reyndist ekki aðeins hafa ó- venju brennandi áhuga á jarð- fræöilegum fyrirbærum og kunna á þeim góö skil, áhugi hans spannaði náttúru Islands al- mennt, lifandi sem dauöa, og sögu þjóöarinnar aö auki. Og nú sé ég þennan mann fyrir mér, þótt fjarri sé hann i dag á hálfrar aldar afmæli sinu, þéttan á velli og þéttan i lund, og geri mér ljósa þá staöreynd, aö i mjög náinni framtiö veröur hann, þó á besta aldri sé aldursforseti' þeirra ófáu er kenna jaröfræöi við Háskóla tslands og einn hinn elsti, ef ekki elstur, þeirra mörgu er hér veröa i starfi viö jaröfræöi- rannsóknir. Og þessum sessi heldur hann væntanlega fram á þriöja árþúsundið e.Kr. Hér er ekki ætlunin aö rekja starfsferil Þorleifs Einarssonar, eöa gera almenna úttekt á mann- inum. Þrennt vildi ég þó nefna, er einna hæst ber i visindastarfi hans hingaö til. Þetta þrennt er: 1: Sú saga gróðurs og loftslags á tslandi, sem hann hefur rakiö meö timafrekri frjógreiningu is- lenskra mómýra, 2: Saga Tjör- ness og hinna heimsfrægu Tjör- neslaga, serh hann, ásamt erlend- um samverkamönnum og eigin nemendum, hefur stórlega endur- bætt, og 3: Sú saga islensks bergs og lands, sem hann hefur skráö i sinni alkunnu kennslubók. Að visu er sú bók alþýðleg i framsetn- ingu, en ber visindamanninum Þorleifi gott vitni og hefur ekki i annan tima veriö skrifuð bók, sem meö jafnmörgum Islending- um hefur vakib áhuga á jaröfræði lands þeirra. Þaö er ekki siöur mikilsviröi, aö kennslubók i þess- um fræöum skuli vera skrifuö á jafn vandaöri og hreinni islensku og bók Þorleifs, sem i þessu tilliti má jafna viö grasafræðirit Stef- áns Stefánssonar. Óumdeildur maöur er Þorleifur ekki meö öllu. Hann er mjög sjálfstæður persónuleiki, ákveö- inn i skoðunum og ekki ýkja sveigjanlegur ef þvi er aö skipta. Hann hefur öfundsvert gott lag á að koma þvi i kring sem hann hefur áhuga á og beitir þá bæöi dugnaöi, útsjónarsemi, seiglu og sjarma. Og þar eö aðaláhugamál hans er jaröfræöin og hagur hennar hefur þessi lagni vissu- lega verið notadrjúg i þeirri upp- byggingu kennslu og rannsókna i jarðfræði við Háskóla tslands, sem verið hefur i gangi nú á ann- an áratug. Þeir eru lika orðnir margir jaröfræöinemendurnir, sem notið hafa handleiöslu Þor- leifs og hjálpar hans á ýmsa lund. Með árunum hefur fariö svo um Þorleif sem fer um ýmsa dugnað- armenn meö mörg áhugaefni, að þeir láta æ fleiri af þessum efnum til sin taka i verki. Þorleifur hefur lengi verið mjög virkur i náttúru- verndarmálum, þótt ékki kæri hann sig um aö sitja þar i stjórn, enda með nóg á sinni könnu i þvi efni, þar sem hann er nú stjórnar- formaður i tveimur stórum önd- vegisfélögum, ööru meö verndun gróöurs og dýralifs lands okkar á sinni stefnuskrá, hitt verndun máls okkar og menningar. Og hann á nú einnig i vændum að veröa, fyrstur jarövisindamanna, deildarforseti Verkfræöi- og raunvisindadeildar H.L.Sýnir þetta allt, aö manninum er treyst til margs. Fyrir hönd Jaröfræöistofu Raunvisindastofnunar og Jarö- fræöiskorar H.I. árna ég kollega minum og fjölskyldu hans allra heilla. Vonandi á ég enn eftir, einu sinni eöa tvisvar, að tölta á eftir honum um Tjörnessfjörur, aö sjálfsögðu i sólskini eins og ávallt hingað til. Siguröur Þórarinsson bamahorn Einu sinni var ég í bakaríi. Það var komið að mér, en þá komu nokkrar konur inn og ruddust f ram fyrir mig. Svo þegar konurnar voru farnar þá fór afgreiðslukonan inn að fá sér kaffi. — VEIST ÞÚ HVAÐ ÞAU STARFA? — 0 c. §M. r tb. | J ÁSKRIFENDA- ÞRAUT ÞIÓÐVILIANS Nafn: Sími: Lausn sendist: Þjóðviljinn, — áskrifendaþraut — Síðumúla 6, R Heimilisfang: ttt TIlTTT'f september. Septemberverö- TlljU 11 launin, ferð til Edinborgar, verða dregin út 11. september n.k. 1. Scndiö lausnina til Þjóövilj- ans, — áskrifendaþraut — Siðu- Aukaverðlaun veröa dregin út múla 6, Reykjavík, ásamt nafni i hverri viku. og hcimilisfangi, fyrir 10. næsta 3. skrifið starfshciti cða vinnu- mánaðar. staö lolksins á myndunum i 2. Aðalverðlaunin, hljómflutn- auða reitinn undir hverri mynd. ingstæki, veröa dregin út 25. Gangi ykkur vel. Áðalverðlaun, dregin út 25. september. Kcnwood Sigma-Drive magn- ari. Kenwood KD-1600 plötuspilari og AR-18s hátalarar frá Fálk- anum. Septemberverðlaun 4 daga ferð fyrir 2 tii Edinborgar, dregin út 11. september. 11. september verður dregið um 4 daga ferð fyrir 2, til Edinborg- ar. Það er ferðaskrifstofan Or- val sem sér um þessa ferö. Farið verður af stað föstudag- inn 18. og komið til baka 21. september. Sérstök athygli er vakin á aö skila verður lausnum fyrir 10. sept. EF EKKI, LESTU ÞJÓÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.