Þjóðviljinn - 31.10.1981, Page 21
LANDSSMIÐJAN
. * — .M«> .it iii>‘ísii y./jx ’»'/r/vV, 4' - f att'. y.
Helgin 31. okt. — 1. nóv. 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21
,,Haustið er rautt”
Fyrsta skáldsaga
ungs rithöfundar
Mál og menning hefur nýlega
sent frá sér nýja skáldsögu ungs
höfundar, HAUSTIÐ ER RAUTT
eftir Kristján Jóhann Jónsson. t
kynningu útgáfunnar er bókinni
lýst á eftirfarandi hátt:
HAUSTIÐ ER RAUTT er fjöl-
skrúBug nútimasaga sem gerist i
islensku þorpi, svonefndum Miö-
garBi, og sveitinni umhverfis þaB.
Þetta þorp er þó ekki allt þar sem
þaB er séB. I rás sögunnar tekur
þaö stökkbreytingu og þenst út i
allar áttir. Er ekki aB furBa þó aB
ýmsar af sögupersónum verBi
áttavilltar og aö háttvirtur höf-
undur, sem er atkvæöamikill i
sögunni, veröi hræddur um aö
missa allt út úr höndum sér.
Kristján Jóhann Jónsson er al-
inn upp l Hrafnkelsdal, fæddur
1949. Hann lauk B.A. prófi i is-
lenskum og almennum bók-
menntum frá H.l. 1975 og stundar
nú kennslu viB Menntaskólann á
EgilsstöBum. HaustiB er rautt er
fyrsta skáldsagan sem hann
sendir frá sér. ABur hafa birst eft-
ir hann smásögur og ljóö I tima-
ritum og hann hefur gefiö út Yfir-
valdiö eftir Þorgeir Þorgeirsson i
skólaútgáfu.
Kristján Jóhann Jónsson
SENATOR - RAÐSAMSTÆÐAN
f-
I ',/
* 85 H ” D b as m 7j bja
T— n
k—
W- -
n
Mr 116
) cm B. 85 H U
m
ótal möguleikar
í uppröðun. /
|W/
p V ^nvbvöpiö
frá 10—12
laugardag og
2—5 sunnudag
í - húsgögn
Skeifunni8,
S. 39595
Margeir
Sigurðsson
75 ára
2. nóvember
75 ára er mánudaginn 2.
nóvember Margeir Sigurös-
son, Þórufelli 10, Reykjavik.
Margeir er Skagfiröingur aö ætt.
Bjó hann fyrstu hjúskaparár sin á
SauBárkróki eöa til ársins 1944 aö
hann flutti til Sandgeröis og bjó
þar til ársins 1965 aö hann flutti til
Reykjavikur. Margeir tók virkan
þátt i félagsmálum. Var um
árabil i stjórn Verkalýös- og Sjó-
mannafélags Miöneshrepps og
siöustu árin formaöur. Eiginkona
Margeirs er Elenora Þóröardótt-
ir. Þau eignuöust 9 börn sem öll
eru á lifi.
Margeir tekur á móti gestum á
heimili dóttur sinnar Margrétar,
Stifluseli 9, Reykjavik, frá kl. 3
sunnudaginn 1. nóvember.
>J/ ( ///(//V
BARNAFATAVERSLUN NYJA HUSINU
VIO LÆKJARTORG SIMI 10470
Skólaföt - Jólaföt
Barna- og unglingastœrðir.
Mikið úrval
*
Jítlas Cotuc
Afkastamiklar.
Öruggarí notkun.
Allar algengar stæröir
ad jafnadi fyrirliggjandi.
LANDSSMIÐJAN
~DT 20680
mmir
verö
Afgreidum
einangrunar
olast a Stór
Reykjavikurj
svœóió frá 1
mánudegi
föstudags.
Afhendum
voruna á
byggingarst
vióskipta f
mönnum aó
kostnaóar
lausu.
Hagkvœmt .
og greiósJuskil
málar vió flestra
hoefi.
einangrunai
^■■plastíð
Aörar
fram»e»ösiuvorur
pipoemanRrun
“■ r skruf butar
orgarplast j h f
Borgarrwtil iimici 7170
kvöld og hclgammi 93 7355
, Er
sjonvarpið
bilað?
Skjárinn
Sjónvarpsverbtói
Bergstaðasíroti 38
simi
2-1940
Auglýsinga-
síminn er
81333
uOBrnum
SfÐUMÚLA 8. SlMI 81333