Þjóðviljinn - 31.10.1981, Side 26

Þjóðviljinn - 31.10.1981, Side 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 31. okt. — 1. nóv. 1981 Leirkerasmiðir takið eftir Við höf um nú tekið að okkur einkaumboð f yrir Podmore & Sons Ltd. (tilefni af því höldum við í samvinnu við Pod- more námskeið í leirkeragerð að Hótel Loft- leiðum Leifsbúð, dagana 7. og 8. nóvember n.k. DEREK EMMS leirkerasmiður sýnir notkun „Alsager Wheel" rennibekks, mótar og skreytir krukkur og skálar úr Podmore leir og svarar fyrirspurnum um leirkeragerð. D.W. PLANT flytur fyrirlestur um Podmore, sýnir kvikmynd um leirkeragerð og svarar fyrirspurnum. Við hvetjum alla leirkerasmiði til að taka þátt í þessu námskeiði. Þátttökugjaldi er mjög í hóf stillt. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku hið allra fyrsta í síma 2 40 20. IGUÐMUNDSSON &CO HF Sími 24020 Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til- boðum i eftirfarandi: 1. Útboð RARIK—81023 Einangrarar. Opnunardagur4. des. 1981 kl. LLOO 2. Ctboð RARIK —81025. Vír Opnunardagur4. des. 1981 kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þJm bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 3. nóvember 1981 og kosta kr. 25.- hvert ein- tak. Reykjavik, 30. október 1981 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ík RÍKISSPÍTALARNIR SiíM lausar stödur LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast á Kvennadeild Landspitalans. Upplýsingar veitir hjúkr- unarforstjóri Landspitalans i sima 29000. KLEPPSSPÍTALINN MEINATÆKNIR óskast á rannsóknar- deild Kleppsspitala. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir i sima 38160. Reykjavik, 1. nóvember 1981, Skrifstofa rikisspitalanna Rauðarárstig 31. fHitaveita Reykjavíkur óskar að ráða verkamenn til starfa nú þegar. Unnið er eftir kaupaukakerfi. Upplýsing- ar gefur verkstjóri i bækistöð Hitaveitu Reykjavikur að Grensásvegi 1. Steingrímur tekur ákvörðun eftir helgi: Lítið byggjandi á umsögn flugráðs segir ráðherrann Þaö er heldur litiö á henni byggjandi. þvi miður, sagöi Steingrfmur Hermannsson, sam- gönguráðherra i gær um umsögn flugráös sem á fimmtudag felldi beiöni Amarflugs um leyfi til áætiunarflugs fjögurra borga á megiiandi Evrópu. Ráðherra sagði málsmeðferð- ina i flugráði heldur leiðinlegra. Þar sætu tveir starfsmenn Flugleiða og væri annar þeirra rekstrarstjóri fyrirtækisins. Ég tel eölilegra að þeir hefðu vikið meðan þetta mál var afgreitt, sagði Steingri'mur, þó ég sé ekki þar með að segja að þeir hafi ekki tekið sjálfstæða afstöðu. Þá sagði ráðherra vafasamt að samþykkt þingflokks Sjálfstæðis- flokksins hefði verið látin ráða i fhigráði og átti þar viö afstöðu Al- berts Guðmundssonar, en Sjálf- stæðisflokkurinn er mótfallinn leyfisveitingunni. Albert fór að vfsu ekki eftir samþykktinni, sagði ráðherra, heldur sat hjá, sem bendir til þess aö hann hafi ekki verið henni sammála. Ég er hins vegar vanari þvi' að Albert fari eftir sinni eigin sannfæringu, sagði hann. Ráöherra kvaðst taka afstöðu til umsóknar Amarflugs eftir helgina og aöspurður um hver heföi skipað Leif Magnússon, rekstarstjóra Flugleiða, formann flugráðs sagði hann: Það gerði þáverandi samgönguráðherra MagnUs H. Magnússon. Ég hef ekki skipaö iflugráð. —AI Verkalýðsfélögin í Hafnarfirði: Lýsa stuðningi við for- stjórá BÚH Þjóöviljanum hefur borist fréttatilkynning frá verkalýösfé- lögunum i Hafnarfiröi, þar sem þau lýsa yfir fyllsta stuöningi viö Björn Ólafsson, forstjóra Bæjar- dtgeröar Hafnarfjaröar. Segir f fréttatilkynningunni að samstarf milli Björns og starfs- fólks BÚH annars vegar og verkalýðsfélaganna hinsvegar hafi alla tfð verið m jög gott. Upp- bygging fyrirtækisins undir hans stjórnhafi verið myndarleg og at- vinna mikil. Afkoma fyrirtækis- ins hafi einnig verið sambærileg við önnur fyrirtæki Þvi teljum við aö árásir á for- stjóra bæjarútgerðarinnar i fyllsta máta ómaklegar og virö- ast aöeins þjóna þeim tilgangi aö nföa niöur fyrirtækiö og stjórn- anda þess. Meö tilliti til ofangreinds vilj- um viö lýsa yfir fullum stuðningi við Björn ólafsson og væntum þess aö bæjarútgeröin megi njóta starfskrafta hans áfram. f.h. Verkamannafélagsins Hlifar Hallgrimur Pétursson f.h. Verkakvennafélagsins Framtiðarinnar Guðriður Eliasdóttir f.h. Sjómannafélags Hafnarf jaröar Óskar Vigfdsson ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Skúli Ragnar IngiHans Jóhann Alþýðubandalagið Vestur- landskjördæmi — Ráðstefna um sveitarstjórnarmál Ráðstefna um sveitarstjórnarmál verður haldin i Hótel Borgarnesi (efri sali laugardaginn 31. október kl. 14. Ráðstefnustjóri er Ragnar El- bergsson. Ólafur Jónsson verður gestur ráð- stefnunnar. 1. Stuttar framsöguræöur flytja Skúli Alexandersson, Ingi Hans Jóns- son og Jóhann Ársæisson. 2. Starfað i umræðuhópum 3. Almennar umræður Félagar og stuðningsfólk i sveitarstjórnum og í nefndum og ráðum á vegum sveitarstjórna er sérstaklega hvatt til að mæta. — Stjórn kjör- dæmisráösins. Alþýðubandalagið V esturlandsk jördæmi: Aðalfundur kjördæmisráðsins Aðalfundur kjördæmisráðsins verður haldinn i Hótel Borgarnesi sunnudaginn 1. nóvember kl. 14. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar, Rikharð Brynjólfsson formaöur kjördæmisráösins. 2. Reikningar kjördæmisráðsins 3. Forvalsreglurog lagabreytingar 4. Ástand og horfur i þjóömálum 5. önnur mál 6. Kjör stjórnar og fundarslit. Stjórn kjördæmisráösins. Frá Alþýðubandalaginu Akranesi Vinnukvöld — bæjarmálefni. Mánudagskvöld 2. póvember kl. 20,30 verður framhaldið i Rein vinnu i starfshópum um málefnagrundvöll Alþýðubandalagsins fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Allt vinstra fólk er hvatt til að mæta. Fyllum Rein af hugmyndariku og starfsfúsu fólki likt og á siöasta vinnukvöldi. Stjórnin. Alþýðubandalagið, Norðurlandi-eystra: Kjördæmisþing Norðurlandskjör- dæmis eystra verður haldið á Akur- eyri i dag og á morgun.31. október og 1. nóvember. Hefst þingið fyrri dag- inn kl. 14 og seinni daginn kl. 10. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða rædd útgáfumál, sveitarstjórnarmál og atvinnumál, þar með talin orku- og iðnaðarmál. Svavar Gestsson, félagsmálaráöherra og Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra mæta á þingiö. Stjórn kjöræmisráös. Alþýðubandalagið i Hveragerði. — Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Hveragerði verður haldinn mánu- daginn 2. nóvember kl. 20.30 að Bláskógum 2. Ðagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á flokksráðs- fund. 3. Kosning fulltrúa i kjördæmisráð. 4. Þingmennirnir Helgi Seljan og Baldur öskarsson rabba við fundarmenn. 5. önnur mál. — Stjórnin Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Félagsfundur verður haldinn að Strandgötu 41 (Skálanum) mánudaginn 2. nóvember og hefst klukkan 8:30 um kvöldið. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokksráösfund -2. Drög aö reglugerð um forval lögö fram og ákvöröun tekin hvort viö- haft skuli forval fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. 3. Benedikt Daviðsson ræöir stööuna i kjaramálunum Stjórnin 4. önnur mál. Eflum fram- farir fatlaðra Svavar Hjörleifur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.