Þjóðviljinn - 15.12.1981, Side 15

Þjóðviljinn - 15.12.1981, Side 15
ins tveir þeirra eru þó jolf leikari það er sem kemur ígja, nr. l, 2 eða 3, kastar lerramanns neðst á myhd- 00111445559 Svariö með tölum Efst er röð af tölustöfum sem allir eru notaðir til að gefa rétt svar við eftirfarandi 6 spurningum. 1. Hvaða tölu í okkar talnakerfi (arabiskum tölum) táknár rómverski tölustafurinn L? 2. Hvað eru margir fimmeyringar í fjórðungi úr krónu? 4. Hvaða ár lauk síðari heimsstyrjöldinni? 4. Hvað hefur kengúran marga fætur? 5. Hvað eru margir leikmenn í einu knattspyrnuliði? 6. Hvað eru mörg skrúfublöð á einni þotu? Einu sinni sá Pétur litil skemmtilega og f róðlega mynd í sjónvarpinu um dýralíf í Afríku. Mest gaman þótti honum að sjá eina tiltekna dýrategund og naf nið á henni kemur einmitt fram ef þú raðar rétt stöfunum hér á símaskífunni. Hvaða dýr var þetta sem Pétur var svona hrifinn af? Við hvað er hann hræddur? Ef þig langar að vita af hverju skautahlauparinn er svona óttasleginn, þá skaltu draga strik milli punktanna eftir því sem númerin segja til um. Jólablaö Þjóöviljans — StÐA 15 Hver verður i öðru sæti? Hér er að Ijúka spennandi sundkeppni. Sigurvegarinn er þó löngu kominn að marki og er strax búinn að stilla sér á verðlaunapallinn heldur hróðugur. Spurningin er aðeins sú hver hinna þriggja sundmannanna kemst að verðlaunapallinum. Stúlkan i miðjunni Hér er nokkuð erf ið þraut. Við gef um hér upplýsingar í sjö atriðum um þessar fimm stúlkur sem hér hafa stillt sér upp. Þá átt þú að geta svarað þessari spurningu: Hvað heitir stúlkan sem er í miðjunni? 1. Kristín er í köflóttum kjól. 2. Jóna er með tösku i hendinni. 3. Björg er ekki i röndóttri peysu. 4. Hanna stendur yst í hópnum. 5. Sæunn stendur við hliðina á Kristínu. 6. Björg heldur ekki á tösku. 7. Hanna er ekki með gleraugu. Hve miklir peningar? Hér eru nokkrir strákar með f ullar hendur f jár. Eftir- farandi 10 setningar gefa nauðsynlegar (og ónauðsyn- legar) upplýsingar til að svara þessari spurningu: Hvað á hver strákur mikla peninga? 1. Pétur á tvöfalt meiri peninga en Lárus. 2. Birgir á 60 krónur. 3. Öli á nýtt peningaveski úr leðri. 4. Lárus á 25 krónum minna en Eiríkur. 5. Eiríkur geymir sína peninga í banka. 6. Haraldur á 5 krónum minna en Birgir. 7. Lárus á 15 krónum minna en Haraldur. 8. Óli á 20 krónum meira en Eiríkur. 9. Lárus fær útborgað á morgun. 10. Birgir týndi einni krónu í skólanum í gær.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.