Þjóðviljinn - 16.01.1982, Page 9

Þjóðviljinn - 16.01.1982, Page 9
( (*f? H .2861 Jtci-vi .tr -X> znsjfaH ZMItJIVaOT.^ - Helgin 16.— 17. janUar 1982. ÞJÓDVILJINN — SIDA 9 Verksmiðjuútsalan Grensásvegi22 (á bak viðgamla Litavershúsið) VOPNABÚNAÐUR ORION P-3C Flugsveit kafbáta - leitarvéla bandaríska flot- ans hefur verið staðsett á íslandi síðan 1951. I riti öryggismálanefndar um Giuk-hliöið er bent á að flugvélar i landi og á flug- móðurskipum séu snar þáttur í „gagnkafbáta- hernaðarkerfinu", en her- stöðin á Miðnesheiði hefur frá upphafi verið mikil- vægur hlekkur i því kerfi sem Bandaríkjamenn hafa byggt upp til þess að verja eldflaugakafbáta sina á Norður-Atlantshaf i og granda sovéskum kafbát- um, ef til átaka kemur. í riti öryggismálanefndar segir m.a.: „Bándariski flotinn hefur yfir að ráða tveimur gerðum kafbáta- leitarvéla. Orion P-3 eru stað- settar á landi vlðsvegar um heim- inn en S-3A Víking eru á flug- móðurskipum flotans. Flestar vélanna i landi eru af gerðinni Orion P-3C. Telja bandarisk her- málayfirvöld aö þessar vélar i samvinnu við SOSUS og annan eftirlitsbúnað séu öflugustu tækin i gagnkafbátahernaöi ef til ófriðar dregur á svæðum þar sem loftvarnir Sovétmanna eru veik- ar. Orion P-3C er arftaki eldri gerða kafbátaleitarvéla: P-3A non-Difar, P-3A/B Difar, P-3B NAVMOD og P-3C NUD. Mis- munurinn á þessum vélum felst sérstaklega i mismunandi full- komnum tæknibúnaði og á það einnig við um Orion P-3C ger ina, sem flokkuð er samkvæmt tæknilegum endurbótum i Update I, Update II og Updage III. Eru fyrstu Update III flug- vélarnar væntanlegar i flotann 1981. A eftirfarandi lýsing við um Update II en flestar hinna 216 Orion flugvéla bandariska flotans eru af þeirri gerð. Orion P-3C getur athafnað sig i allt að 2750 km radius frá heima- velli, og nægir eldsneyti til að vera á leitarsvæðum i u.þ.b. fimm klukkustundir. Dugi sá timi ekki til, tekur önnur vél við og eru þá allar upplýsingar færðar á milli með sérstökum fjarskipta- búnaði. Vélin er búin fullkomnum tækj- um til kafbátaleitar og sér tölva um samræmingu allra aðgerða hvort heldur er i tengslum við fjarskipti, siglingarfræði, leit, staðsetningu skotmarka eða annað. Við kafbátaleit er aðallega notuö hljóðtækni en einnig raf- segulsviðs- og segulsviðstækni. Einföldustu hlustunarduflin eru gerð af hljóðnema, magnara, senditæki og rafhlöðu. Þessum búnaði er komið fyrir i hylki sem skjóta má frá flugvél. Fallhlif skilar hylkinu að yfirborði sjávar, þar sem það marar i hálfu kafi en hljóöneminn sigur niður á ákveðið dýpi. 011 hljóð sem berast eru send til flugvélarinnar. Aörar gerðir hlustunardufla hafa marga hljóðnema byggja á bergmáls- tækni og hafa stefnumiðun. Orion P-3C ber allt að 48 hlustunardufl. Staðsetning kaf- báta fer fram á þann hátt aö hlustunarduflunum er dreift yfir Athugasemd 1 svari Guöna Guðmundssonar rektors Menntaskólans I Reykja- vik i siðasta Sunnudagsblaði Þjóðviljans til Andreu Jónsdóttur blaðamanns var farið rangt með islenskukennslu i Háskólanum sem rétt er að leiörétta. Þar sagði Guðni m.a.: ,,Ég verð lika að koma hér öðru innskoti sem er kannski öllu al- varlegra, en það er, að nú orðið skilst mér, aö menn geti tekið lokapróf i íslenzku viö Háskóla ts- lands, án þess að hafa tekið svo mikið sem einn kúrsus sem varð- ar forsögu íslenzks máls, eða tengsl þess við önnur mál. Sic transit gloria mundi.” Undirritaður er á öðru námsári 1 islensku við Háskóla Islands. ís- lenska til lokaprófs er metin til 60 eininga. Þar af er mér skylt aö ljúka 20 einingum i málfræði. Inn- an málfræöinnar er mér svo aftur skylt að ljúka námskeiðinu ts- lenskt mál að fornuog einu af eft- irtöldum námskeiðum: Islensk málsaga, Frumnorræna og rúnir, Gotneska og Skyldleiki norrænna mála. Hvert námskeið er metið til 5 eininga. Þvi er ekki rétt hjá Guðna að stúdentar þurfi ekki að taka neitt námskeið sem varði forsögu islensks máls eða tengsl þess við önnur mál. Guðni telur samkvæmt svari sinu að nauðsynlegt sé aö nem- endur geti greint á milli góðs máls og vonds og rétts máls og rangs. Eftir lestur svarsins væri synd að segja að Guðni væri til fyrirmyndar i þeim efnum. Er- lendar „slettur” hafa hingað til ekki þótt gott mál, en það hindrar Guðna hins vegar ekki i að nota þær. Sem dæmi má nefna ídeó- lógia, konkret, estetik, kúrsus. 1 greininni sagði Guöni einnig: „Nákvæmni i vinnubrögðum er öllum mönnum nauösyn, en ekki sizt þeim sem fræði hyggjast stunda.” Tilraunir Guðna til að gera is- lenskukennsluna i Háskólanum tortryggilega bera ekki vott um nákvæmni i vinnubrögðum. Full- yrðingar að órannsökuðu máli eru hins vegar vinnubrögð sem ekki sæma stjórnanda elsta menntaskóla landsins. Ekkert heföi verið auðveldara en að kynna sér málin i Kennsluskrá Háskólans, sem ég trúi ekki aö Menntaskólinn I Reykjavik eigi ekki eintak af. Kjartan Valg. Valgarðsson. SOSUS og ORION P-3C ásamt öörum eftir- litsbúnaði sem hér má finna stór svæði og upplýsingar frá þeim samræmdar. Annar kafbátaleitarbúnaður Orion P-3C er eftirfarandi: Sjónvarpsútbúnaður með öflugum ijósmagnara til að leita kafbáta á yfirborði. Segulsviðsmæiar, mæla staðbundnar breytingar á segulsviöi jarðar t.d. ef kaf- bátur nálgast yfirborð sjávar. Þeir eru aðallega notaðir til að bera kennsi á kafbáta og staösetja þá. Ratsjá er notuð til að finna loftnet og loftinntak diesel- kafbáta. Kafeindatæki, nema ratsjár- ioftnet kafbáta, bera kennsl á og staðsetja þau. Tæki, til að mæla varmaút- geisiun frá kafbáti á yfir- borði sjávar. Orion flugvélina má búa mörg- um tegundum vopna til gagnkaf- bátahernaðar þ.á m. tundur- skeytum, djúpsprengjum, kjarn- orkudjúpsprengjum og tundur- duflum. Meðfylgjandi tafla sýnir vopnabúnað. Vélin ber ekki allar þessar teg- undir vopna i einu heldur ákveðna samsetningu hverju sinni. I heimildum, þar sem íjallað er um vopnabúnað I gagnkafbáta- hernaði kemur fram að megin- vopnOrion P-3C er MK 46 tundur- skeytið. A aðrar sprengjur er yíirleitt ekki minnst nema Har- poon stýriflaugina. Trúlega eru þvi mörg framantalinna vopna úrelt. MK 46 tundurskeytið getur náð niður á mikið dýpi, hel'ur 100 punda sprengjuodd og er bæði bú- ið hlustunar- og bergmálssðnar. Hæfi það ekki i fyrstu atrennu snýr það við og leitar kafbátinn uppi. Nokkur hluti Orion-P3C Update II flugflotans getur borið Harpoon stýriflaugar sem beita má gegn herskipum. Flaugin dregur að likindum allt að 100 km og er með stýringu, sem leitar uppi ratsjár herskipa. Ýmsar endurbætur eru i ráði fyrir Update III flugvélarnar þ,ám. ný gerð hlustunardufla ásamt íullkomnari búnaði til vinnslu upplýsinga, bætt segul- sviðstækni og ný og endurbætt tundurskeyti. S-3A Viking kafbátaleitarvélar flugmóðurskipa flotans eru i grundvallaratriðum búnar með sömu tækjum og vopnum og Orion P-3C en hafa minna ílug- þol”. -e.k.h. Sumir segja aö PARTNER- verksmiðjuútsaian sé sannkölluð fjö/sky/duskemmtun. Svo mikið er víst að þar getur öH fjö/sky/dan fundið eitthvað víð sitt hæfi og prísarnir fá f/esta ti/ að brosa. Opið /augardag kl. 10-19 Tengsl íslands við kjarnorkuvígbúnaðinn MK 46 Tundurskeyti MK 54 Djúpsprengja B 57 Kjarnorkudjúpsprengja MK 82 (Low Drag Bomb) MK 83 (Low Drag Bomb) MK 36 (Destructor) MK 40 (Destructor) • • Oflugustu hemaðartækin MK 52 (Sea Mine) MK 55 (Sea Mine) MK 56 (Sea Mine) MK 20 (Cluster Bomb) AGM-84 Harpoon stýriflaug Smáflaugahólkar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.