Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 1
Föstudagur 30. april 1982—95. tbl. 47. árg. Lækkun aðflutningsgjalda: Fólksbifreiðar lækka í verði Á morgun tekur gildi reglugerð um breytt aö- Sáttanefnd neitar lilmæi- um Vinnu veitendasam bandsins Sáttanefnd ákvab á fundi i morgun aö bobabir fundir um sérkröfur ASÍ-félaga á mánudag og nieö samninganefndum ASt og VSt á þribjudag veröi haldnir eins og bobab hafbi veriö, sagði Vil borg Gunnarsdóttir hjá sátta semjara i gær, er viö inntum hana eftir vibbrögbum sáttanefnda vib tilmælum vinnuveitenda. gær fór VSI framá þaö viö sátta semjara ab sáttaumleitunum verbi frestab þar til eftir 22. mai. Þessum tilmælum er vísab á bug og fundir verba svosem bobab hafbi verib. Fjöldauppsagnir hjúkrunarfræðinga: Taka gildi 15. maínáist ekki samningar Borgaryfirvöld nýta ekki 3ja j mánaða regluna Þab er allt vib þab sama i deilu okkar vib riki og borg, sagbi Ingibjörg Gunnars- dóttir hjá Hjúkrunarfélagi tslands i samtali vib blabib i gær. Vib vitum ekki enn hvort rikib ætlar ab nota sér ákvæbib um ab láta okkur vinna 3 mánubi til vibbótar uppsagnarfrestinum, en hitt er ljóst, ab Reykjavikurborg nýtir sér ekki þá heimild. Uppsagnir hjúkrunar- fræðinga munu taka gildi hinn 15.mai hjá rikis- spitölunum, en hinh 1. júni hjá Reykjavikurborg. I reglugeröum borgarinnar segir, að vilji menn nota þriggja mánaða regluna skuli tilkynna þaö starfs- manni innan mánaðar frá uppsögn hans. Þetta gerðu borgaryfirvöld ekki, og þvi er ljóst að hinn 1. júni verða nær engir hjúkrunar- fræbingar starfandi hjá borginni, nema samningar takist fyrir þann tima. ast „Ég ætla rétt að lyfta honum upp", gæti þessi vasklegi maður verið að segja, þar sem hann reynir að hjálpa tjakknum. Ljósm. —eik Svavar Gestsson í útvarpsumrœðunum í gœrkveldi: Lýðræði og valddreifing — svarið við „leiftursókn,, og „frjálshyggju" I þessum sveitarstjórnarkosn- ingum leggur Alþýðubandalagib megináherslu á eflinu sveitarfé- laganna, á lýbræbi og valddreif- ingu, sagbiSávavar Gestsson I út- varpsumræbunum f gær. ,.A und- anförnum árum hefur þab komiö æ betur i ljós i grannlöndum okk- ar, ab fjármagnsöflin hafa krafist aukins hlutar af þjóbarfram- leibslunni handa sér af þvi sem til skiptanna er á hverjum tima. Þessar kröfur hér á landi hafa verib klæddar i margskonar bún- ing, stundum eru þær kallabar „frjálshyggja" stundum „leiftur- sókn". ,,Á tslandi hefur verið reynt að verjast ásókn hægri aflanna a lionum árum frá þvi 1978, frá þvi að Alþýðubandalagið fékk áhrif á rikisstjórn og sveitarstjórnir i landinu. Þetta hefur tekist i meg- inatriðum enda þótt Alþýðu- bandalagið eitt flokka hafi haldið þvi fram, að það væri unnt að verja kjörin, einsog þau eru nú um sinn, og sækja sfðan fram með aukinni þjóðarframleiðslu og „auknum hagvexti..." „Þess vegna standa deilurnar um efna- hagsmálin á tslandi i raun á milli Alþýðubandalagsins annars veg- ar og hinna flokkanna hins vegar. Þeir treysta sér ekki til þess að lýsa þvi yfir aö þeir vilji bæta lifs- kjörin". Siðar i ræðu sinni sagði Svavar m.a. „Það þarf að treysta bandalag þeirra afla á tslandi sem vilja verja þau lifskjör sem hér eru, sem þora að verja sjálf- stæöi þjóðarinnar, sem þora að koma i veg fyrir að leiftursóknar- öflin leggi ávinninga liðinna ára- tuga I rúst." Svavar sagði kröfur verkalýðshreyfingarinnar i yfir- standandi kjarasamningum vera hógværar og eðlilegar, og for- dæmdi vinnubrögð Vinnuveit- endasambandsins. „Til þess að hækka raunveruleg laun láglaunafólks i landinu til lang- frama og treysta lifskjör þess i heild, þá verður að breyta tekju-. skiptingunni i þjóðfélaginu. Hún er heldur ekki heilög". Gegnsjálfvirku sóunarkerfi „Sjálfvirkt sóunarkerfi er ein- kenni innflutnings og milliliða- starfsemi. Við sjáum hvernig þetta sjálfvirka sóunarkerfi kem- ur niður á lifskjörum almennings á fjölmörgum sviðum. Af hverju er ekki ráðist gegn þessu sjálf- virka sóunarkerfi? Það er vegna þess, að einstakir hópar hafa hag af þvi að viðhalda þessu kerfi, sumir þeirra valdamiklir innan stjórnmálaflokkanna. En án alls- herjar uppskurðar á efnahags- kerfinu getum við ekki breytt tekjuskiptingunni ekki bætt sem skyldi kjör láglaunafólks". Ennfremur gerði Svavar Gests- son að umræðuefni firringu neysluþjóðfélagsins og baráttu fyrir innihaldsrikara lifi. flutningsgjöld á bifreiðum, ýmsum aöföngum og tækjum til iðnaðar og sjálfvirkum gagnavinnslu- vélum sem hafa i för með sér verulega lækkun á þessum vörum til al- mennings og atvinnuvega. Þannig munu bilar lækka í verði um 6—14 af hundraði allt eftir þyngd og sprengi- rými vélar. Ragnar Arnalds fjármálaráð- herra sagði á blaðamannafundi i gær að þessi lækkun á innflutn- ingsgjöldum væri liður i viðtækri áætlun þar sem tekjuöflunarkerfi rikisins verður tekið til endur- skoðunar einkum að þvi er að- flutnings- og vörugjald varðar. Innflutningsgjald var sett á bif- reiðar 1960, hefur veriö 50%, og lagst ofaná 80—90% tolla. Siðast- libib sumar voru irinflutnings- gjöld á sparneytnari bifreiðum lækkuð niður i 35%, og var þá miðað við 2200 rúmsm sprengi- rými i vél. Þá voru innflutnings- gjöld heimilistækja og varahluta einnig lækkuð og þá voru tollar á heimilistækjum enn lækkaðir sl. vetur. Sams konar tollalækkun á uppþvottavélum hefur einnig nýverið tekið gildi. Hluti af áætlun Ragnar sagði, að aðflutnings- gjöld hér á landi væru hærri en i flestum öðrum löndum. Hins vegar væru beinir skattar hér til- töluiega lágir, en söluskattur hár. 1 nágrannalöndunum hefur þróunin verið sú, að tollar hafa farið lækkandi, en tekjuöflunin verið færð yfir I söluskatt. Aðgeröir þessar stefna m.a. að þvi, að leiðrétta ýmiss konar ósamræmi sem komið hefur upp i verðlagningu vegna misjafnlega hárra aðflutningsgjalda. Einnig sagði Ragnar, að aðgerðir þessar miðuðu að þvi að lækka verðlag hér á landi, en með niöur- greiðslum og öðrum aðgerðum er stefnt að þvi að ná verðlagi nibur 1. mai og l. júli um sem svarar 3 visitölustigum. Er þessi verö- lækkun á bilum aðeins brot af þeirri niðurfærslu. Aukning á niðurgreiðslu landbúnaðarafurða eráformuðbæði 1. maiog 1. júni. Tölvur lækka Sérstakt vörugjald á sjálf- virkar gagnavinnsluvélar og tölvubúnað, sem nemur nú 24 af hundraði, verður afnumiö með hinni nýju reglugerð, og er það m.a. gert til að jafna sam- keppnisaðstöðu islenskra fyrir- tækja og auðvelda þeim að taka upp nýja tækni í hagræðingar- skyni. Samkvæmt hinni nýju reglu- gerö verður fólksbifreiöum skipt niður i 7 flokka eftir þyngd og sprengirými vélar, og verður inn- flutningsgjald þeirra frá 0—30 af hundraði. Þannig munu minnstu og sparneytnustu fólksbflarnir sem áður höfðu 35% innflutnings- gjald losna alveg undan þvi, en stærri fólksbflar sem áður höfðu 50% aðflutningsgjöld munu fram- vegis fá 30%. Bifreiðar með raf- knúinni vél verða gjaldfrjálsar. —olg ASÍ mótmælir ósvífni VSÍ Félögin afli sér nú þegar verkfallsheimilda Mibstjórn ASt samþykkti samliljóða á fundi sfnum I gær eftirfarandi ályktun: Mibstjórn Alþýbusambands islands, lýsir furbu sinni á og mótmælir harblega þeirri fáheyrbu ósvlfni, sem fram kemur i kröfu Vinnuveitendasambands islands um frest- un samningaviðræðna fram yfir sveitarstjórnarkosning- ar. Með þessarí samþykkt gengur Vinnuveitendasamband- ið þvert á ákvæði bráðabirgöasamkomulagsins frá nóvember sl., sem kveður á um aö viðræðum skuli fram haldið eigi siðar en 15. mars, meö það fyrir augum að samningar náist fyrir 15. mai. Áður hefur Vinnuveitenda- sambandið þrásinnis af trað eiginlegum viðræðum og tekið sér frest á fresti ofan. Miðstjdrn Alþýöusambandsins krefst þess að Vinnuveitendasambtr.dið haldi deilumálum sinum við einstaka stjórnmálaflokka á öðrum vettvangi, þannig aö ekki trufli gang samningaviðræðna. Eftir þennan siðasta tafaleik Vinnuveitendasam- bandsins er það enn brýnna en áður, að félögin svari kalli 72ja manna samninganefndar og afli sér nú þegar verk- fallsheimilda. Það virðist vilji Vinnuveitendasambands- ins, að gefa i engu eftir, nema verkafólk sýni að það sé reiðubúið til þess að fylgja eftir kröfum sinum af öllum þunga. Miðstjórn Alþýðusambands Islands beinir þvi til verkafólks um land allt, að það skipi sér i órofa fylkingu gegn kjaraskerðingarkröfum Vinnuveitendasambands-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.