Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 15
Föstudagur 30. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 íþróttir^ íþróttir|>] íþróttir íslandsmet hjá Guðrúmi GuðrUn Ingólfsdóttir úr KR setti i fyrradag Islands- met i kringlukasti, 52.24 m, á innan félagsmóti KR. Guö- rUn átti sjálf eldra metið en þaðvar 51.86 m. Hilmar velur lands- liðshóp Hilmar Björnsson lands- liösþjálfari i handknattleik hefur valiö 17 manna lands- liðshóp til æfinga fyrir ferð landsliðsins til JUgóslavíu i sumar þar sem leikið verður gegn Júgóslövum, Rússum, Pólverjum og Svisslending- um. Hópinn skipa eftirtaldir leikmenn: Markverðir Einar Þorvarðarson, HK Gisli Felix Bjarnason, KR Haraldur Ragnarsson, FH Kristján Sigmundsson, Vlk Aðrir leikmenn Alfreð Gislason, KR Bjarni Guðmundss, Nettelst. Guðmundur Guðmundss., Vik. Gunnar Gislason, KR , Jóhannes Stefánsson, KR Kristján Arason, FH Ólafur Jónsson, Vikingi Páll Olafsson, Þrótti Sigurður Sveinsson, Þrótti Steindór Gunnarsson, Val Þorbergur Aðalsteinss., Vik. Þorbjörn Jensson, Val Þorgils óttar Mathiesen, FH — VS Þórður, Ingvar og Guðni styrktir Nýlega auglýsti Unglinga- nefnd t.S.Í. styrki handa unglingaþjálfurum, sem hyggjast sækja þjálfara- námskeið erlendis á þessu lari. Styrkirnir eru þrir ab upphæð kr. 5 þúsund hver. Samtals bárust 13 umsókn- ir um styrki að þessu sinni, og ákvað Unglinganefnd í.S.í. að veita eftirtóldum aðilum styrki: Guöna Sigfiis- syni til að sækja fimleika- námskeið i' Sviþjóö, Ingvarí S. Jónssyni til að sækja körfuknattleiksnámskeið á ItaKu og Þdröi Lárussyni til að sækja knattspyrnunám- skeið á Englandi. Strangt hjá Blikunum Hún var erfið siðasta helgi hjá l. deildarliði Breiðabliks i knattspyrnu. Eftir leik i litlu bikarkeppninni I Kefla- vík á fimmtudagskvöld, sem lauk 2-2, héldu Blikarnir til Húsavikur og léku tvo leiki við 2. deildarlið Völsungs, á föstudag og laugardag. Breiðablik vann báða leik- ina, 3-2 og 2-0. Þaðan var far- ið til Akureyrar á sunnudag og þar vannst góður sigur á 1. deildarliöi KA, 3-0. — VS Evrópukeppnín í körfuknattleik: Tap með 24 stiga mun gegn Ungverjum Héngu þó í ungversku risunum þar til sex mínútur voru til leiksloka „Þetta gekk mun betur en gegn Austurrlkismönnunum, þrátt fyrir tapið", sagði Einar Bollason landsliðsþjálfari I körfuknattleik eiftir að Ungverjar höfðu sigrað tslendinga með 114 stigum gegn 90 I C-riðli Evrópukeppninnar i körfuknattleik i gær. „Ungverj- arnir vinna riðilinn með yfir- burðum, og við stóðum I þeim lengst af. Strákarnir eru mun bjartsýnni á framhaldið eftir þennan leik og nú er bara að biða með krosslagða fingur eftir leikj- unum við Skota, fra og Egypta." sagði Einar. Ungverjarnir hófu leikinn af miklum krafti og allt stefndi I rót'- burst eftir að þeir höfðu fljótlega komist I 30-11. íslendingar náðu smám saman betri tökum á leikn- um, og þegar flautað var til hálf- leiks höfðu þeir minnkað muninn i 9 stig, 60-51. í siðari hálfleiknum höfðu tslendingarnir lengi vel i fullu tré við ungversku risana og munurinn hélst 8-11 stig ungverj- RIKHARDUR HRAFNKELSSON átti mjög góðan leik I gær. TORFI MAGNOSSON — stiga- hæstur gegn Ungverjum. um i hae, þar til 6-7 min. voru hæð, sina fimmtu villu og varð að eftir Þá fékk Simon Olafsson, yfirgefa leikvöllinn, eftir það eini islendineurinn yfir 2 metra á vo™ Ungverjarnir ekki viðráðan- legir, enda meö sex leikmenn hærri en tvo metra. Þeir komust mest í 30 stiga forystu en loka- tölurnar urðu 114—90 eða 24 stiga munur. Rikharður Hrafnkelsson og Valur Ingimundarson voru bestir islensku leikmannanna og Kefl- vfkingurinnungi, Viðar Vignisson kom mjög á óvart. Hann skoraði 7 stig og hirti fjögur fráköst. Torfi Magnússon var stigahæstur, skoraði 18 stig Valur 17, Rikharð- ur og Simon l6hvor komu næstir. Jón Sigurðsson lék ekki með vegna meiftsla sem hann hlaut i leiknum gegn Austurrikis- mönnum. Ekki er samt útilokað að hann geti leikiö gegn Skotum i kvöld. Ekki veitir af, tveir leikir hafa tapast og islenska liðið verður að ná góöum leikjum tii að geta sigraö Skota og Ira, og ekki 'sist Egypta, sem hafa komið nokkuð á óvart. Leikur tslendinga og Skota hefst kl. 18.15 i dag að islenskum tima. — VS Sextíu félagaskipti á tveimur vikum Adolf Guðmundsson úr Vikingi R. i Hugin Aðalsteinn Huldarsson úr ÍA i HV Agúst Hauksson úr Sandavogi (Fær.) — opið Astvaldur Jóhannsson úr ÍA i Völsung Baldvin Þ. Harðarson úr Arroðanum i Vorboðann Baldvin Guðmundsson úr KR i FH Benedikt Einarsson Ur Bolungarvik i Viking Ó. Birgir Ölason Ur Breiðabliki — opið Birgir össurarson úr KA i Fram Bjarki R. Skarphéðinsson ur Höfrungi i Bolungarvik Björn I. Hilmarsson Ur Leiftri í Svarfdæli Björn Ingimarsson úr Völsungi i Fylki Bogi Grétarsson úr USVH i Sindra BorghildurxFreysdóttir úr Þór A. i KA Einar Óli Einarsson úr IA i HV _^ Einar Kristjánsson úr Þór A. i Magna Erlingur Erlingsson Ur Fylki i Armann Guðlaugur Guðlaugsson Ur BOIF (Sviþjóð) i Þrótt R. Guðmundur Arnason Ur Austra — opið Guðmundur Blöndal úr Arroðanum — opið Guðmundur Halldórsson úr iK i Augnablik Guðmundur H. Jónsson úr Reyni A. i Svarfdæli Gunnar Blöndal úr KA i HSÞb Gunnar Berg Gunnarsson úr KA i Vask Halldór Arnason úr Austra i Sindra Hallgrímur H. Gunnarsson úr KR i Fylki Hallur Stefánsson úr KA i Vask Helgi Jóhannsson úr KA i Arroðann Hlynur Elisson úr IR i tBV Hlynur Sigurbjörnsson úr ÍA i HV Hreinn ölafsson úr Hetti i Einherja JOhannes Bjarnason Ur KA i Vask Jón Einarsson úr Breiðabliki i Augnablik Jón ólafur Halldórsson úr Breiðabiiki i Augnablik JOn Lárusson Ur Þór A. i Magna Jón Þorbjörnsson úr Þrótti R. i Vfking R. Jónas Þór Ragnarsson Ur Reyni Hn. i Bolungarvik Lárus H. Jónsson Ur Haukum i Aftureldingu Leifur Haröarson Ur Þrótti R. i Snæfell Ólafur Ragnarsson úr Hugin i Hveragerði Páll K. Guðjónsson úr Heragerði i Fylki Rúnar Georgsson Ur Reyni He. i tBK Sigurður Ingvar Hannesson Ur Leikni R. i Austra SkUli Ólafsson Ur Völsungi i F,ram (3. fl) Stefán Guðmundsson Ur Einherja i Grindavik Stefán Stefánsson Ur Sandavogi (Fær.) i Þrótt R. Svanur Kristinsson Ur KA i Vask Sveinn Þórisson Ur KA i Arroðann Sæmundur Steingrimsson Ur Óðni — opið Sævar Guðjónsson úr HV i Austra Vanda Sigurgeirsdóttir Ur Tindastól i KA Zophonfas Einarsson Ur ÐagsbrUn i Arroðann Þórður Ólafsson Ur HSÞb i Reyni S. Þórhallur Asmundsson Ur Tindastól i Leiftur Þorleifur G. Sigurðsson Ur IA i HV Þorsteinn MagnUsson Ur tR i Viking O. Ævar Már Finnsson Ur Reyni S. — opið örn G. Guðmundsson Ur Reyni Hn. i Breiðablik Orn Sigurðsson Ur Vikingi R. i Létti örn Vilmundarson úr IA i HV Ástvaldur til Húsavíkur Agúst hættur við í Færeyjum Landsliðsmiðherji í 4. deild Það fór eins og leiddar voru likur að hér i þriðjudagsblaðinu siöasta, landsliðsmiðherjinn Jón Einarsson hefur tilkynnt félagaskipti Ur Breiðabliki i 4. deildarlið Augnabliks. Hann gekk frá félagaskiptunum á þriðjudag. Mikill fjöldi leikmanna hefur skipt um félag siðustu tvær vikurnar. Akurnesingurinn Astvaldur Jóhannsson hefur ákveðiö aö leika með 2. deildarliði Völsungs frá Húsavik i sumar en það er einmitt Akurnesingur, Hörður Helgason, sem þjálfar Völsung. Agúst Hauks- son, sem var bUinn að ráða sig sem þjálfara hjá færeyska félaginu Sandavogi, er hættur við og leikur liklega með sinu gamla félagi, Þrótti Reykjavik, i sumar. Hértil vinstrigefur að lita þau félagaskipti sem samþykkt hafa verið af KSl siðustu tvær vikurnar. Þau eru alls 60 svo það er nóg að gera á skrifstofuni i Laugardalnum þessa dagana. — VS Valsmenn unnu sinn fyrsta og eina sigur Valsmenn unnu sinn fyrsta og eina sigur i Reykjavfkurmótinu i knattspyrnu i gærkvöldi, er þeir sigruðu fjórðudeildarlið Armanns 2:0 á Melavellinum. Þetta var siðasti leikur Vals I mótinu, en þeir hlutu 5 stig úr 6 leikjum. KR-stúIkur sigruðu Vai Einn leikur var i kvennaflokki KU.vann Val 1:0. Knattspyrna um helgina; Urslitaleikurinn í Reykjavíkurmótinu? Vikingur og Fram leika á Mela- vellinum á morgun kl. Senn liður að lokum Reykja- vikurmótsins i karlaflokki. t kvöld kl. 19 leika Þróttur og Fylk- ir Á Melavelli og á morgun, laugardag, mætast efstu liðin, Vfkuagur og Fram á Melavelli kl. 15. Þar er nánast um Urslitaleik mótsinsaðræða. Vikingur hefur 9 stig og Fram átta en hvort lið á eftir tvo leiki. A mánudags- kvöldið leika svo KR og Þróttur á Melavellinum kl. 20. Einn leikur verður á Reykja- vikurmótinu i kvennaflokki á morgun. Vikingur og Fylkir leika 15 á Melavellinum ki. 13.45. Næst-siðasta umferð Litlu bikarkeppninnar fer fram á morgun, laugardag. A Vallar- gerðisvelli i Kópavogi leika Breiðablik og Haukar kl. 14 og á sama tima leika i Keflavik tBK og FH. Stóra bikarkeppnin hefst i kvöld með leik tK og Aftureld- ingar á Vallargerðisvelli i Kópa- vogi kl. 18.30. Auk þessara liða taka Selfoss og Viðir Garði þátt i keppninni. — VS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.