Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. april 1982 ÞJóÐVILJINN — SIDA 9 um helgina Leiklist myndlist tónlist kvikmyndir samkomur Gosi (Arni Blandon) og álfkonan (Margrét Akadóttir) Gosi er að hætta Gosi verður sýndur i Þjóðleikhúsinu i siöasta sinn um næstu helgi, en nú um helgina eru sýningar i dag og á sunnudag. Siðasta sýningin er svo sunnudaginn 9. mai. Leikritið um Gosa er eftir Brynju Benediktsdóttur sem jafnframt er leikstjóri. Heyrst hefur að lögin úr sýningunni séu væntanleg á plötu, en þau samdi Sigurður Rúnar Jónsson, en söngtexta Þórarinn Eldjárn. Enn er hægt að sjá Donka Nú fer sýningum að fækka á Don Kikóta, en hann verður sýndur nú á laugardagskvöld. Aðsókn hefur heidur verið að glæðast að undanförnu, en mönnum er bent á að drifa sig, sem ætla að sjá þessa rómuðu sýningu. Myndin er af Arnari Jdnssyni i titilhlutverkinu. kvikmyndir Sovéska kvikmyndin Mexíkaninn hjá MÍR Kvikmyndasýning verður i MiR-salnum, Lindargötu 48, n.k. sunnudag, 2, mai kl. 16. Sýnd verður sovéska kvik- myndin „Mexikaninn", sem gerð var 1956 eftir samnefndri skáldsögu Jacks London. Sagan er látin gerast upp úr siðustu aldamótum, þegar Mexikó komst undir einræðis- vald Diasar. Margir and- stæðingar hans og þjóðernis- sinnar f lýðu land og segir sagan frá flóttamönnum, sem leituðu skjóls f úthverfum Los Angeles borgar og þó einkum einum þeirra, sem gekk undir nafninu Felipe Rivera. Leikstjóri er V. Kaplunovski, en með aðalhlut- verkið fer O. Strizhenov. Meðal annarra leikenda er Tatjana Samoilova, sem siðar varð heimsfræg fyrir leik sinn i „Trönurnar fljúga". Þetta var fyrsta kvikmyndahlutverk hennar. Rússneskt tal er i myndinni og engir skýringartextar en ágrip sögunnar verður kynnt fyrir sýningu. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Áhorfenda- svæðinu i Iðnó breytt Leikfélagið sýnir um helgina „Hassið" (ikvöld) Jóa (laugar- dagskvöld) og Sölku (sunnu- dagskvöld). Þessar sýningar hafa allar hlotið mjög mikla aðsókn I vetur, en er áhorfenda- fjöldi Leikfélagsins orðinn yfir 62 þúsund manns, sem er met- aðsókn. Nvi er verið að gera miklar breytingar á salnum i Iðnó vegna sýningar Kjartans Ragnarssonar á „Skilnaði" sem sýnt verður á Listahátið. Verður leikið i salnum, en áhorfendur sitja á fóra vegu umhverfis aðalleiksvæðið. Kjartan leikstýrir þessu verki sinu, en tónlist er eftir Askel Másson. Verður tónlist og leik- hljóð flutt i fjögurra rása hljóð- kerfi og er það i fyrsta sinn sem slikt er gert hérlendis i \eik- sýningu. Hér eru smiðir að breyta áhorf- endasvæðinu i Iðnó, þannig að hægt veröur að sitja á fjóra vegu og leika i miðjum salnum. Ljósm. —eik— Ijódlist Þetta eru nemendur Leiklistarskólans, sem flytja dagskrá íir ijóoum Laxness á 1. maí. Frá vinstri: Edda Bachmann, Helgi Björnsson, Maria Sigurðardóttir, Kristján Franklln Magniis, Vilborg Hallddrs- dóttir, Sigurjóna Sverrisdóttir og Eyþór Arnason. Ljósm. gel— Ljóðadagskráin endurtekin Mikil aðsókn hefur verið :í dagskrá tir ijóðum Halldórs iLaxness, sem nemendur 3. bekkjar Leiklistarskóla tslands hafa að undanförnu flutt i Norr- æna htisiuu. Akveðið hefur verið að flytja dagskrána einu sinni enn, laugardaginn 1. mai kl. 17.00 Dagskráin heitir ,,ó, hve létt er þitt skóhljóð" og hefur Þór- hallur Sigurðsson tekið hana saman og stjórnað ásamt Fjólu Ólafssóttir. Undirleik Annast Páll Eyjólfsson, gitarleikari. Full ástæöa er til að hvetja fólk til að missa ekki af þessu einstæða tækifæri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.