Þjóðviljinn - 01.05.1982, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 01.05.1982, Qupperneq 7
Helgin 1 —2. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i eftirfarandi: RARIK-82023. Aðveitustöð i Geiradal i A.- Barðastrandarsýslu, byggingarhluti. RARIK-82024. Aðveitustöð við Hvera- gerði, byggingarhluti. RARIK-82025. Aðveitustöð við Hellu, byggingarhluti. í öllum verkunum felst jarðvinna og und- irstöður vegna útivirkis. I Geiradal enn- fremur bygging 71 fermetra stöðvarhúss (1 hæð og kjallari) og við Hveragerði bygging 71 fermetra stöðvarhúss (1 hæð og skriðkjallari). Verklok: Geiradalur 29. ágúst 1982 Hveragerði 1. sept. 1982 Hella 15. júli 1982 Opnunardagur:þriðjudagur 18. mai 1982 kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugaveg 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Útboðsgögn verða seld frá og með mið- vikudegi 5. mai 1982 á skrifstofum Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, og að Austurgötu 4, 340 Stykk- ishólmi (vegna Geiradals) og að Austur- vegi 4, 860 Hvolsvelli (vegna Hellu). Verð útboðsgagna: RARIK-82023 300 kr. hvert eintak. RARIK-82024 200 kr. hvert eintak. RARIK-82025 200 kr. hvert eintak. Reykjavik 30.04.1982. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS RÍKISSPÍTALARNIR lausar stödur Kleppsspítali AÐSTOÐARLÆKNAR (2) óskast i eins árs námsstöður með þriggja mánaða starfstima á eftirtöldum deildum: Geð- deild Landspitalans, Kleppsspitala, deild fyrir áfengissjúklinga og barnageðdeild. AÐSTOÐARLÆKNAR(2) Óskast i tveggja ára námsstöður með sex mánaða starfs- tima á eftirtöldum deildum: Geðdeild Landspitalans, Kleppsspitala, deild fyrir áfengissjúklinga og barnageðdeild. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir2. júnin.k. Upplýsingar um ofangreindar stöður veita yfirlæknar deildanna i sima 29000 og 38160. Reykjavik2. mai 1982 RÍKISSPÍTALARNIR Útför föður okkar Daniels Kristjánssonar frá Hreðavatni fer fram frá Hvammskirkju i Norðurárdal þriðjudaginn 4. maikl. 2e.h. Þeim sem vildu minnasthans er bent á Skóg- ræktarfélag Borgarfjarðar. Ferð verður frá B.S.l. kl. 9.30 árdegis. Guðmundur Danielsson Kristján Danielsson Ragnar Danielsson Ný sýning í Nýja galleríinu Guðlaugur Astgeirsson opnaði i Galleriinu að Laugavegi 12. Hann þetta fyrsta einkasýning hans. gær myndlistarsýningu i Nýja sýnir graflk og teikningar og er Sýningin verður opin til lO.mai. r HLJÐMTÆKI LllXQR, 'p HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Luxor SiTDK as »audio I I I L ' Allt sem hugurinn qimistfrá Quella Quelle pöntunarlistinn meö vor- og sumartískunni ’82 er nærri þúsund biaðsíður uppfullurafvönduðum þýskum varningi. Úrvalsfatnaðuráalla fjölskylduna, skór, töskur, skartgripir, húsbúnaður, heimilis- tæki, leikföng, - já allt sem hugurinn girnist. Allt gæðavörur á hagstæðu verði. Öruggur afgreiðslumáti. f?|vróiPu ■ mmmm ■■ mmm mmm wmmm wmmm mwwm mmmw bhh ^mm ^mm Vinsamlegast klippið þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendið okkur eða hringið - ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlistann. Verð listans er kr. 52.00 auk póstkröfugjaldsins. Quelle-umboðið Pósthólf 39,230 Njarðvík. Sími 92-3576. Afgreiðsla í Reykjavík Laugavegi 26, 3. h. Sími 21720. Nafn sendanda heimilisfang 1 sveitarfélag póstnúmer 1 Quelle umboðið sími 21720

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.