Þjóðviljinn - 01.05.1982, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 01.05.1982, Qupperneq 15
Helgin 1.— 2. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 Gróðrarstöð — Úthlutun Reykjavikurborg auglýsir eftir umsókn- um um byggingarrétt fyrir gróðrarstöð ásamt ibúðarhúsi i Ártúnsholti. Skipulagsskilmálar liggja frammi á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknir skulu hafa borist skrif- stofu borgarverkfræðings fyrir kl. 16.15 mánudaginn 10. mai n.k. Borgarstjórinn i Reykjavik. $ Aðalfundur Kaupfélags Hafnfirðinga verður haldinn miðvikudaginn 5. mai n.k. kl. 20.00 i Snekkjunni, Strandgötu 1. Stjórn Kaupfélags Hafnfirðinga Borgarspítalinn Hjúkrunarfræðingar STAÐA AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRA við slysa- og sjúkravakt spitalans er laus til umsóknar nú þegar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunrforstjóra simi 81200. Reykjavik, 30. april 1982. Borgarspitalinn. Laus staða Staða skrifstofumanns á Skattstofu Suður- landsumdæmis, Hellu er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skattstjóra Suðurlandsumdæmis fyrir 1. júni n.k. Fjármálaráðuneytið, 28. april 1982. RAUÐUR l.MAÍ gegn krcppu aíturhaldi on striöi HÓTEL HEKLL l{auöar;irstig KL I Ka-öur — Þorleifur (iunnlaugsson. \niia Kariu Júliusser. og Þorvaldur Þorvaldsson.Ftindarstjóri — liraln K. Jóns- Guðni (iuðnasson ávarpar fundinn • • • • UR SOLKU VÖLKU Leikararnir Guðrún Gisladóttir og Jóhann Sigurðarson Hanna Haraidsdóttir ies ljóð Hjalti Rögnvaldsson ieikari les sögu Wiima Yong ieikur á fiðlu Stella Ilauksdóttir frá Vestmannaeyjum syngur Sönghópur rauðsokkahreyfingarinnar Baráttusamtökin fyrir stofnun kommúnistaflokks MFA Menningar- og fræðslusamband alþýðu Grensásvegi 16 Reykjavlk s. 84233 Dreifing: FÁLKINN á hljómplötu ' 'nteu söng- HBÍ konun ”Hver reiknadi þad út?” Spurði Jón Spæjó þegar hann komst að því hvað verðið á nýja Skodanum var hlægilega lágt. Og ekki varð hann minna hissa þegar það kom í ljós að ekki þyrfti að borga nema 40.000 kr. út og afganginn á 6 mánuðum. Þetta fannst Jóni Spæjó greiðsluskilmálar í betra lagi. JÖFUR hf Nýbýiavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.