Þjóðviljinn - 01.05.1982, Síða 22

Þjóðviljinn - 01.05.1982, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 1.— 2. mai 1982 Gamall bær. Myndin er sennilega annaöhvort frá Eyrarbakka eöa Hafnarfiröi. Ef einhver getur upplýst hver bærinn er, þá hafi hann vinsamlegast samband viö umsjónarmann Sunnudagsbiaösins. Uppitil vinstrier gamlibærinn á ökrum á Mýrum, en neöar til vinstri er Stóra-Háeyri á Eyrarbakka. A tröppunum standa tengdafeögarnir Guömundur tsleifsson og Ingimar Jóhannesson kennari, en sá siöarnefndi lést nú nýlega. Til hægri má sjá eftirstríösáratiskuna á tveimur döinum i Bankastræti i Iteykjavik. tsafjöröur um 1950. Þá varfjaranPollmegin enn aönokkru óspiiit. Orðsending Tekið verður á móti umsóknum um dvöl i orlofshúsum félagsins i sumar frá og með 4. mai 1982 á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9. Þeir sem ekki hafa dvalið i húsunum s.l. 4 ár ganga fyrir til og með 7. mai. Húsin eru: 5 hús i ölfusborgum 1 hús i Svignaskarði 1 hús i Vatnsfirði 2 hús á Illugastöðum Vikuleigan er kr. 700,00 sem greiðist við pöntun. Stjórnin Orlofshús Félagsmenn Sjó. mannafélags Reykjavíkur Byrjáð verður að taka á móti um- sóknúm i dvöl i orlofshúsum félagsins að Hrauni i Grimsnesi og Húsafelli mánu- daginn 3. mai n.k. kl. 09.00 á skrifstofu félagsins gegn staðgreiðslu dvalargjalda. Stjórnin Laus staða Staða sérfræðings innan læknadeildar Háskóla Islands er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að stöðunni verði ráðstafað til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og er læknis- menntun ekki skilyrði. Umsókn fylgi starfsáætlun á sviöi rannsókna i læknisfræði. Jafnframt fylgi umsögn þess kennara innan læknadeildar sem umsækjandi hyggst starfa meðiþar sem fram komi staðfesting þess að starfs- aðstaða sé fyrir hendi og að annar kostnaður en laun sér- fræðingsins verði greiddur af viðkomandi stofnun eða deild. Nánari upplýsingar veitir forseti læknadeildar. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sia ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 26. mai n.k. Mennlamálaráðuneytið, 26. april 1982 Dvöl í orlofshúsum Iðju Iðjufélagar, sem óska eftir að dvelja i or- lofshúsum félagsins i Svignaskarði sum- arið 1982 verða að hafa sótt um hús eigi siðar en þriðjudaginn 18. mai n.k. kl. 16.00 Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins að Skólavörðustig 16. Dregið verður úr umsóknum sem borist hafa á skrifstofu félagsins 18. mai kl. 16.30 og hafa umsækjendur rétt til að vera viðstaddir. Þeir félagar sem dvalið hafa i húsunum á þrem undanförnum árum koma aðeins til greina ef ekki er fullbókað. Leigugjald verður kr. 700 á viku. Sjúkrasjóður Iðju hefur eitt orlofshús til ráðstöfunar handa Iðjufélögum sem eru frá vinnu vegna veikinda eða fötlunar, og verður það endurgjaldslaust gegn framvisun læknis- vottorðs. Stjórn Iðju

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.