Þjóðviljinn - 01.05.1982, Síða 25

Þjóðviljinn - 01.05.1982, Síða 25
Helgin 1.—2. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 AL»>YÐUBANDALAGIÐ 'TK 1. mai kvöldvaka Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum efnir tilkvöldvöku 1. mai i kosningaskrifstofunni Brákarbraut 3. Kvöldvakan hefst kl. 20. Félagar úr sönghóprratn Hrim skemmta, Jónas Árnason mætir, upplestur ljóða og sagna. Kaffi, öl og meðlæti á boðstólnum. Alþýðubandalagsfólk nærog fjær er hvatt til að mæta og gera 1. mai að 'virkum degi i baráttunni. — 1. mai nefndin. Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins i Borgarnesiog nærsveitum er að Brákarbraut3, siminn ef" 7351.Opið fyrst um sinn öll-kvöld frá kl. 20 til kl. 22 og um helgar. Alþýðubandalagsfólk nær og fjær kvatt til aö hafa samband við skrifstofuna. Sjálfboöaliða vantar til starfa. — Sveitamálaráö. Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins í Reykjavík, Siðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins i Reykjavik eraðSiðumúla 27. Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján). Kosningastjórn ABH Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur fólk til að kynna sér það hið fyrsta hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir foreldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé að finna á kjörskráhni. Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aðra þá sem þaö veit' að þar eigi að vera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu, sem þarf við kjörskrárákærur. Athugið sem allra fyrst hvort þið eruð á kjörskrá, þvi fyrr sem kærur berast réttum aðilum, þvi auðveldara er með þær að fara. Kosningastjórn G-listans Utankjörfundakosning Miðstöð utankjörfundarkosningar verður að Grettisgötu 3, simar 17504 og 25229. — Athygli er vakin á þvi að utankjörfundar- kosning hófst 24. april n.k. Upplýsingar varðandi kjörskrár og kjörskrárákærur veittar. Umsjónarmaður er Sveinn Kristins- son. Sjálfboðaliðar Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsmenn skráið ykkur til starfa að undirbúningi kosninga. Simarnir eru: 39813 og 39816. Kosningastjórn ABR Frambjóðendafundur Frambjóðendur Alþýðubandalagsins i Reykjavik eru boðaðir til áriðandi íundar i kosningamiðstöð að Siðumúla 27 föstudaginn 30. april kl. 20:30. Áriðandi að sem flestir mæti. — Kosningastjórn'. Félagsvist Þriðjudaginn 4. mai verður félagsvist i Kosningamiðstöðinni. Stjórnendur: Sigriður ólafsdóttir og Gunnlaugur Jónsson. Adda Bára Sigfúsdóttir spjallar við þátttakendur i kaffinu Viðtalstímar borgarfulltrúa og frambjóð- enda Alþýðubandalagsins í Reykjavík Borgarfulltrúar og frambjóð- endur Alþýðubandalagsins i Reykjavik verða til viðtals fyrir borgarbúa að Grettisgötu 3 alla virka daga kl. 17-19. Mánudaginn 3. mai kl. 17—19 Sigurður Tómasson Þriðjudaginn 4. mai kl. 17—19 Sigurjón Pétursson Siguröur 1A Sigurjón Fimmtudaginn 6. maikl. 17-19 Þorbjörn Broddason Föstudaginn 7. mai kl. 17-19 Guðmundur Þ. Jónsson Borgarbúar ræðiö beint við frambjóðendur Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik, en látið ekki aðra segja ykkur hvaða af- stöðu Alþýðubandalagið hefur til einstakra borgarmála. Viðtalstimarnir eru aö Grettis- götu 3 kl. 17-19 alla virka daga. Alþýðubandalagið Húsavik Kosningaskrifstofa G-listans i Snælandi er opin virka daga kl. 20 til 22, laugard. kl. 14—16. Starfshópar starfa flest kvöld. Félagar mætið og kynniö ykkur starf- semina og takið virkan þátt i þeim starfshópum sem þið hafið áhuga á. Siminn er 41939. — Kosningastjórnin. Alþýðubandalagið Selfossi — Opið hús 1. mai verður opið hús hjá Alþýðubandalagsfélagi Selfoss og nágrenn- is að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Fjölbreytt dagskrá og veitingar á boðstól- um. Húsið verður opnað kl. l4.00.Stuöningsfólk fylkjum liöi á baráttu- degi verkalýðsins 1. mai. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Selfossi—Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Selfossi verður opnuð að Kirkjuvegi 7 n.k. laugardag, 1. mai kl. 14. Skrifstofan verður opin virka daga kl. 20—22 og 14—18 um helgar. Simi 2033. Stuðningsmenn takið virkan þátt i kosningabaráttunni og vinnum vel! Munið kosningasjóðinn. — Kosningastjórnin Hafnarfjörður KosningaskrifstofaneraðStrandgötu41ogeropin virka daga frá kl. 15 til 19og kl. 20—22 laugard. og sunnud. kl. 15—19. Kaffi á könnunni. At- hugiðkjörskrána. Simi: 53348.— Alþýðubandalagið. Húsavik Kosningaskrifstofa G-listans i Snælandi er opin virka daga kl. 20 til 22, laugard. kl. 14 til 16. Staríshópar starfa flest kvöld. Félagar mætiö og kynniðykkur starfsemina og takið virkan þátt i þeim starfshópum sem þiðhafiðáhuga á. Siminn auglýstur siðar. — Kosningastjórnin. Alþýðubandalagsfélagar Akureyri Komið á starfsfundi næstkomandi mánudags-, þriðjudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20.00 stundvislega i Lárusarhús við Eiðsvallagötu nr. 18. Kosningastjóri. Alþýðubandalagið á Akureyri — Opið hús i Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18, laugardaginn 1. mai frá kl. 15.00. Kaffi- veitingar. Fjölbreytt dagskrá. Mætum öll. — ABA Alþýðubandalagið á Akureyri Kosningaskrifstofa Höfum opnað kosningaskrifstofu i Lárusarhúsi Eiösvallagötu 18. Opn- unartimi fyrst um sinn kl. 17-19. Simar: 21875 og 25875, — Litið viö, næg verkefni. — Munið kosningasjóðinn. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið Sauðárkróki Kosningaskrifstofan veröur opnuð sunnudaginn 25. april kl. 14.00. Frá þriðjudeginum 27. april veröur hún opin virka daga frá kl 20 00 til kl 22.00, um helgar frá kl. 14.00 til kl. 17.00. Stuöningsfólk hvatt ti'l aö hafa samband viö skrifstofuna. Siminn er 5590. Stjórnin Alþýðubandalagið Egilsstöðum Kosningaskrifstofa G-listans á Egilsstöðum er að Tjarnarlöndum 14. Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga frá 20.30 - 22.30 á kvöldin. Kosningasiminn er 1676. Stuðningsmenn G-listans eru hvattir til að láta skrifstofuna vita um kjósendur.sem verða fjarverandi á kjördag. Utan skrifstofutima er tekið við skilaboðum i sima 1444 (Magnús) og i 1620 (Þorsteinn). Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins, komið til starfa! Kosningastjðrnin. Alþýðubandalagið Kópavogi — Hátiðahöld 1. mai 1. mai verður Alþýðubandalagið i Kópavogi með fjölbreytta dagskrá i Þinghól, Hamraborg 11. Dagskrá: Kl. 15.30 helst siðdegissamkoma. Heiðrún Sverrisdóttir flyt- ur ávarp. Gunnar Guttormsson og Sigrún Jóhannesdóttir skemmta með visnasöng og baráttuljóðum. Dansleikur: Kl. 21.30 hefst dansleikur i Þinghól. Frambjóöendur sjá um framreiðslustörfin og hljómsveit Grettis Björnssonar leikur fyrir dansi fram eftir nóttu.— Stuðningsmenn — fjölmennið. — Stjórn ABK. Alþýðubandalagið Kópavogi — kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborg 11 Kosningaskrifstofan er opin allan daginn. Simar 41746 og 46590. Kosningastjórn Sjálfboöaliöar. Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til starfa. Kosningastjórn Frambjóöendur Alþýðubandalagsins eru til viðtals á kosningaskrif- stofunni á fimmtudögum milli 17 og 19. Kosningastjórn Stuöningsmenn, munið kosningahappdrættiö. Kosningastjórn Alþýðubandalagið á Akranesi — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akranesi i Rein er opin alla •daga frá kl. 13-17 og kl. 20-22. Kosningastjóri er Jóna Kr. Olafsdóttir. Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins er hvatt til að koma og taka þátt i kosningastörfum. Alltaí heittá könnunni. Kosningasiminn er (93)1630. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið á Akranesi Almennur l'undur um iþrótta-, æskulýðs- og útivistarmál verður hald- inn i Rein mánudaginn 3. mai kl. 20.30. Fundarstjóri Ragnheiður Þor- grimsdóttir. Gestir fundarins: Elis Þór Sigurðsson æskulýðsfulltrúi, Helgi Hannesson íorstöðumaöur Bjarnalaugar, Jón Gunnlaugsson for- stöðumaður iþróttahúss, Magnús Ölafsson arkitekt, Oddgeir Arnason garðyrkjustjóri. Framsaga og almennar umræður. Bæjarbúar hvattir til að mæta. — Stjórnin. Sigriður Tryggvi Alþýðubandalagið Akureyri Opuð hús i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, 1. mai frá kl. 15. Ilagskrá: Tryggvi iielgason, fyrrver- andi formaður Sjómanna- félags Eyjafjarðar, flytur ávarp Leikararnir Andrés Sigur- vinsson og lngibjörg Björnfi- dóttir flytja kafla úr Sölku Völku Erlingur Siguröarson les upp. Gunnar H. Jónsson leikur á gitar Kynnir: Sigriöur Steláns- dóttir Kaffiveitingar. Aliir vel- komnir Kosningastjórn ABA Alþýðubandalagið Kópavogi I. mai sainkoma i Þinghól, Hamraborg II. lieiörún Eins og undanf arin ár gengst Alþýðubandalagið i Kópa- vogi fyrir samkomu i Þing- hól að loknum útifundi verkalýðshreyfingarinnar á Lækjartorgi. lieiörún Svcrrisdóttir, fóstra flytur ávarp. Gunnar Guttormsson og Sigrún J óhannesdóttir skemmta nteö visnasöng og baráttuljóöum Dansleikur verður um kvöldið i Þinghól og leikur Illjómsveit Grettis Björns- sonar fyrir dansi. Hefst skemmtuin kl. 21.30 Eftirlitsmaðurinn Framhald af bls. 32 ljosamaður. Tónlist og leikhljóð gerir Gunnar Reynir Sveinsson en eftirlitsmaðurinn er leikinn af Gesti Jónassyni. Þráinn Karlsson leikur borgarstjórann en Guðlaug Hermannsdóttir leikur borgar- stjórafrúna. — Þiö voruö að ráöa nýjan leik- hússtjóra viö Leikfélag Akur- cyrar? — Já, það hefur enginn leikhús- stjóri veriö i vetur, heldur hefur leikhúsráð gegnt hlutverki hans. Það hefur hins vegar komið i ljós að þörf er á leikhússtjóra og þvi hefur Signý Pálsdóttir leikhús- fræöingur veriö ráöin, og eru bundnar miklar vonir við hennar starf. — Ilvaö liggur fyrir hjá þér þegar þessu verkefni lýkur? — Ég fer að vinna aö könnun á möguleikum fólks með skerta vinnugetu á vinnumarkaöi i Kópavogi á vegum Félagsmála- ráös Kópavogs. Þaö er stefnt aö þvi aö gera stórátak i málefnum fatlaöra i Kópavogi á næstunni. Svo hef ég veriö beöin um að koma til Kenýa og starfa þar með áhugamannaleikhóp i sumar, — það er hrein ævintýramennska sem freistar min mikið þótt ekki sé það endanlega ákveðið enn... Við kveðjum Asdisi Skúladóttur i simanum og vonum að Akureyr1- ingar kunni aö meta þá vor- skemmtun sem Leikfélagið á Akureyri býður uppá með Eftir- litsmanninum eftir Gogol.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.