Þjóðviljinn - 01.05.1982, Qupperneq 29

Þjóðviljinn - 01.05.1982, Qupperneq 29
Helgin 1,— 2. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29 úmrp • sjomrarp Laugardag kl. 14.25 Ú tvarp 1. maí Útvarpið gerir degi verka- lýðsins nokkur skil, sem er annað en sjónvarpið getur státað sig af — þar er nefnilega ekki á daginn minnst! Otvarpað veröur frá hátiöa- höldunum á Lækjartorgi, en þau hefjast kl. 14.25. Asmundur Stefánsson, forseti ASl og Kristján Thorlacius, formaður BSRB verða aðalræöumenn, en auk þeirra flytur Pálmar Halldórsson, formaður Iðn- nemendasambandsins, ávarp. Fundarstjóri verður Ragna Bergmann, formaður Verka- kvennafélagsins Framsóknar. Lúðrasveit verkalýösins og Lúðrasveitin Svanur leika á undan og eftir og sönghópurinn „Hálft i hvoru” syngur milli atriða. Um kvöldið verður siðan þátt- ur i útvarpinu um vinnuvernd, en ASI hefur helgað þetta ár Rikisútvarpið útvarpar frá hátíðahöldum verkalýðsins 1. mai i dag, iaugardaginn 1. mai. Dagskráin hefst kl. 14^5. Þeir sem ekki geta mætt i kröfu- gönguna, kveikja á útvarpinu — við hin göngum auðvitað. Bara að hann snjói nú ekki! vinnvernd. Þátturinn hefst kl. 20.30 og heitir „Lokaðu ekki augunum fyrir eigin öryggi!” Hann er unninn I samvinnu ASI og Rikisútvarpsins og umsjónarmenn eru Hallgrimur Thorsteinsson, fréttamaður, og Þorbjörn Guðmundsson, trésmiöur. Laugardag kl. 21.55 Sveitastúlkan Laugardagsmynd sjón- varpsins, sem aö þessu sinni er „Sveitastúlkan”, bandarisk frá árinu 1954, fær lélegan dóm i handbókinni okkar — aðeins eina stjörnu og þá umsögn, að hún sé litt sannfærandi og fremur leiðin- leg! Efnisþráðurinn er annars eitthvað á þá leið, aö leikstjóra vantar mann i hlutverk i leikrit á Broadway. Hann hefur auga- stað á leikara, sem hefur komið sér út úr húsi viða annars staðar vegna óreglu. Leikarinn fær Grace Kelly og William Hoiden leika leikarahjón I myndinni „Sveitastúlkan”. hlutverkið og eiginkonan blómstrar. Með aðalhlutverk fara Bing Crosby, Grace Kelly og William Holden og leikstjóri er George Seaton. Þrátt fyrir einvalalið tókst ekki betur til en þetta. Jæja, við gerum þá bara eitt- hvað annað en að glápa; ekki satt? a( )/. Sunnudag ff kl. 21.45 Bærinn Alice vinsælasta verk Nevils Shutes Nevii Shute, höfundur bókar- innar um bæinn Alice i Astraliu, fæddist árið 1899 i Englandi, og eyddi siðustu æviárunum i Astr- aliu. Hann náði feykilegum vin- sældum sem sagnahöfundur og hafa sögur hans veriö þýddar á 14 tunguntál. PAN-forlagið hef- ur eitt og sér selt um 7 miljónir eintaka af bókum hans. „Bær eins og Alice” er senni- lega vinsælasta verk hans. Oná- kvæmar tölur segja, að af þeirri bók hafi selst hvorki meira né minna en tvær miljónir eintaka. Hún hefur verið þýdd á 14 tungumál, þ.á m. frönsku, þýsku, itölsku, hebresku, slóv- önsku og serbó-króatisku. Þá var gerö kvikmynd eftir bókinni áriö 1956 og léku þau Peter Finch, og Virginia McKenna að- alhlutverkin. Sú mynd spannaöi þó aðeins þann hluta bókarinn- ar, sem gerist á Malasiu. Aðrar kvikmyndir, sem byggja á sögum Nevils Shutes, eru t.d. No Highway in the Sky (1951) með James Stewart og Marlene Dietrich, og On the Beach (1959; leikstjóri Stanley Kramer) með Gregory Peck, övu Gardner, Fred Astaire og Anthony Perkins. 1 þessum þætti gerist það helst, að Jean og Joe finnast á ný eftir sex ára aðskilnað og uppgötva, að ástin er söm við sig. 1 Willstown í Astralíu sinn- ast elskendunum hins vegar illi- lega og væntanlegu brúðkaupi er aflýst. Meira viljum við ekki láta uppi.... Leikrit Litla leikklúbbsins á lsafirði, þetta leikárið var annál”. ,,Or alda- Leiklist á landsbyggðinni Ahugamenn um leiklist á tslandi eru fjölmargir og leggja af mörgum ómælt starf i þágu hennar viðs vegar um landið. 1 þætti sjónvarpsins á sunnudag, „Leiklist á landsbyggðinni”, skyggnist Helga Hjörvar bak við tjöldin hjá Litla leikklúbbnum á Isafirði. Hún mun kanna viðhorf bæjarbúa og bæjarstjórnar til starfseminnar, ræða við formann leikklúbbsins, leikara og maka. Mánudagsleikritið Mánudagsleikritið okkar heitir að þessu sinni „A réttum tima” og er breskt. Það er fremur stutt, rétt rúmur hálftimi að lengd. 1 þvl segir frá Bernard, sem fær þær fréttir að hann eigi aðeins hálftima eftir ólifaöan. Hann ákveður að upplifa á þessum hálftima þau 45 ár, sem hann ella átti eftir ólifuð. Aðalleikarinn er Rowan Atkinson, en hann samdi einnig handrit- ið. Leikrit þetta þykir nokkuð gott, allavega smellið, þótt háðið sé nokkuð beitt. útvarp sjónvarp laugardagur Hátiöisdagur verkalýftsins 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft. Sigriftur Jóns- dóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir.) 11.20 Vissirftu þaft? Þáttur i léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallaft um staftreyndir og leitaft svara vift mörgum skrýtnum spurningum Stjórnandi: Guöbjörg Þór isdóttir. Lesari: Arni Blandon. Aftur á dagskrá 1980. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 Frá tónleikum Lúftra- sveitar Verkalýftsins i Gamla Biói 3. april s.l. Stjórnandi: Ellert Karlsson. — Kynnir Jón Múli Arnason. 14.25 Útvarp frá Lækjartorgi Frá útifundi Fulltrúaráfts verkalýftsfélaganna i Reykjavik, BSRB og Iftn- nemasambands Islands. Fulltrúar þessara félaga flytja ávörp, Lúörasveit Verkalýftsins og Lúftra- sveitin Svanur leika á undan og eftir og sönghópurinn „Hálft i hvoru” syngur miili atrifta. 15.40 Islcnskt mál Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Hrimgrund — útvarp barnanna Stjórnendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Sfftdegistónleikar I út- varpssal Sigrún Valgerftur Gestsdóttir, Snorri Snorra- son og ölöf S. óskarsdóttir flytja lútutónlist frá Eng- landi. Frakklandi or Italiu /Júliana Elln Kjartans- dóttir, James Sleich, Isidore Weiser, Richard Korn, Einar Jóhannesson og Jeanne P. Hamilton leika Oktett i F-dúr op. 32 eftir Louis Spohr. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Arni Larsson Umsjón: Orn Ölafsson. 20.00 Samkór Trésmiftafélags Rcykjavikur syngur íslensk og erlend lög Stjórnandi: Guftjón B. Jónsson 20.30 Lokaftu ekki augunum fyrir eigin öryggi! Þáttur um vinnuvernd —unninn i samvinnu ASl og Rikisút- varpsins i tilefni af hétiftis- degi verkalýftsins, 1. mai Umsjónarmenn Hallgrimur Thorsteinsson og Þorbjörn Guftmundsson. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar 22.15. Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 ,,Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Glslason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgerfti les (8). 23.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- urftur Guftmundsson, vígslubiskup á Grenjaftar- staft, flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. 8.35 Létt morgunlög. Ýmsir flytjendur. 9.00 Morguntdnleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Varpi—Þáttur um rækt- un og umhverfi. Umsjónar- maftur: Hafsteinn Haflifta- son. 11.00 Messa i' Suftureyrar- kirkju. (Hljóftritun frá 19 f.m.). Prestur: Séra Krist inn Agúst Friftfinnsson. Organleikari: Sigrlftur Jónsdóttir. — Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Sönglagasafn.Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 2. þáttur: islenskur brautryftjandi, Helgi Hclga- son. Umsjón: Asgeir Sigur- gestsson, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jóns- son. 14.00 Afmælisdagskrá: Hall- dór Laxness áttræftur. Umsjónarmenn Baldvin Halldórsson og Gunnar Eyjólfsson. 4. þattur: isiandsklukkan — Hift ljósa man. 15.00 Regnboginn. örn Peder- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Ka ffitiminn. Dave Brubeck-kvartettinn leikur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Liffræftileg skilyrfti sköpunargáfunnar. Arni Blandon flytur sunnudags- erindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóniu hljómsveita islands I Há- skólabiói 29. april s.l.; — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. 17.45 ..Hugurinn leitar vifta”. Ljóft eftir Þóru Sigurgeirs- dóttur. Sigriftur Schiöth les. 18.00 Létt tónlist. Harry Bela- fonte, Nana Mouskouri, Claude Bolling og Fats Domino syngja og leika. — Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,,Frá Fjallaskaga til Verdun”. Finnbogi Hermannsson ræftir fyrra sinni vift Valdimar Kristinsson bónda og sjómann á Núpi I Dýrafirfti um lifshlaup hans. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Bjarni Mar- teinsson. 20.30 Heimshorn. Fróftleiks- molar frá útlöndum. Umsjón: Einar örn Stefánsson. Lesari: Erna Indriftadóttir. 20.55 islcnsk tónlist. 21.35 Aft tafli. Guftmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.00 örvar Kristjánsson og Hjördis Geirs syngja 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 ,,Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgerfti les (9). 23.00 „Hver ræftur?” Danski v isna söng va rinn Niels Hausgaard syngur og leik- ur. Þóra Elfa Björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir Bæn. Séra Arni Pálsson flytur (a.v.d.v.) 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson piandeikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiftar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guftrún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir, Dagskrá. Mor gunorft: Bjarnfriftur Leósdóttir talar. 8.15 Vefturfregnir. Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.15 Morgunstund barnanna: ..Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiftar. Vilborg Gunnarsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúrtaftarmál. Um- sjónarmaftur: öttar Geirs- son. Rætt vift Stefán Sche- ving Thorsteinsson um vor- fóftrun áa og rannsóknir á tilraunabúinu Hesti i Borgarfirfti. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar lands- málablafta (útdr.). 11.30 Létt tónlistHljómsveitin „Melchior”, Jerry Lee Lewis, Tim Weisberg o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánuda gssyrpa — ölafur Þórftarson. 15.10 ..Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörftur P. Njarftvik les þýftingu sina (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Vefturfregnir. 16.20 tJtvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton. Silja Aftalsteinsdóttir les þýftingu si'na (14). 16.40 Litli barnatíminaStjórn- andi: Finnborg Scheving. Farift verftur i spuminga- leik og Pálina Þorsteins- dóttir les þulur og stutta sögu. 17.00 Siftdcgistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F’réttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Torfi Jónsson flytur erindi eftir Skúla Guftjónsson á Ljótunnarstöftum. 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eirikdsdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Þáttur meft létt- blönduftu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmen n: Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson. 21.10 A norsku ogIslensku.1 var Orgland les eigin kvæfti og þýftingar sinar á ljóftum Snorra Hjartarsonar. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (4). 22.00 Viftar Alfreftsson leikur létt lög 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsms Orft kvöldsins 22.35 „Völundarhúsift” Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son, samin fyrir útvarp meft þátttöku hlustenda (4). 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands I Há- skólabiói 29. april s.l.; — siftari hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jac- quillatEinleikari: Halldór Haraldssona. Pianókonsert i G-dúr eftir Maurice Ravel. b. Bolero eftir Maurice Ravel. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.00 Könnunarferftin Sjötti þáttur endursýndur. 16.20 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 23. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýftandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löftur56. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýftandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Dans i 60 ár Hermann Ragnar Stefánsson stjórnar dansflokki sem sýnir þróun dans i 60 ár. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.30 Furftur veraldar Niundi þáttur. Gátur I grjóti. 1 þessum þætti er reynt aft ráfta gátu steinhringanna miklu i Bretlandi t.a.m. Stonehenge. Þýftandi og þulur: Ellert Sigurbjörns- son. 21.55 Sveitastúlkan (The Country Girl) Bandarisk biómynd frá árinu 1954. Leikstjóri: George Seaton. Aftalhlutverk: Bing Crosby, Grace Kelly, William Hold- en. Leikstjóra vantar mann i hlutverk i leikrit á Broad- way. Hann hefur augastaft á leikara sem hefur komift sér út úr húsi vifta annars staftar vegna óreglu. Þýft- andi: Björn Baldursson. 23.35 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar 1 Stund- inni okkar aö þessu sinni verfta vifttöl vift börn i Hóla- brekkuskóla og Klébergs- skóla um mataræfti i hádeg inu. Sýnd verftur teikni mynd um Felix og orkulind- ina og teiknisaga úr dæmi- sögum Esóps. Kennt verftur táknmál og nýr húsvörftur kemur til sögunnar. Börn i Hliftaskóla sýna leikatrifti og trúftur kemur i heim- sókn. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friftfinnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Leiklist á landsbyggft- inni.Ahugamenn um leiklist á lslandi eru fjölmargir og leggja af mörkum ómælt starf i þágu hennar vifts vegar um landift. I þessum þætti er skyggnst bak vift tjöldin hjá Litla leikklúbbn- um á Isafirfti. Könnuft eru vifthorf bæjarbúa og bæjar- stjórnar vift starfseminni. Rætt er vift formann leik- klúbbsins leikara og maka. Umsjón: Helga Hjörvar. Stjórn upptöku: Marianna Friftjónsdóttir. 21.35 Bær eins og Alice 22.25 Blásift á þakinu. Banda- riski trompetleikarinn Joe Newman leikur i sjónvarps- sal ásamt Kristjáni Magnússyni, Friftrik Theó- dórssyni og Alfreft Alfrefts- syni. 22.55 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Prýftum landift, plöntum og trjám.Fjórfti þáttur. 20.45 tþróttir. 21.20 Alveg á réttum tima Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri: Lyndall Hobbs. Aftalhlutverk: Rowan Atkinson, Niegel Hawthome, Peter Bull og Jim Broadbent. Bernard fær þær fréttir aft hann þjáist af sjaldgæfum blóft- sjúkdómi og eigi afteins hálftima eftir ólifaftan. En Bernard ætlar aft nýta hverja einustu sekdndu. Þýftandi: Ragna Ragnars. 21.55 Kornkaupm ennirnir Kanadisk fræftslumynd. Korn er einhver mikil- vægasta nauftsynjavara, jafnvel mikilvægara en olia. Fimm kornsölufyrirtæki i eigu sjö fjölskyldna eru nær einráft á kornmörkuftum heimsins. 1 myndinni er lýst starfsháttum fyrirtækjanna o g þvi valdi sern yfirráft yfir kornmörkuöuin veitir. Þýftandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.55 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.