Þjóðviljinn - 29.05.1982, Page 11

Þjóðviljinn - 29.05.1982, Page 11
Helgin 29. — 30. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 100 ára afmæli Flensborgarskóla Fjölmenni við hátíðahöldin Við skólaslit Flensborg- arskóla í Hafnarfirði á uppstigningardag sl. var minnst að 100 ár eru liðin f rá því að skólinn var gerð- ur að gagnfræðaskóla en hann hafði áður verið barnaskóli i 5 ár. Var mikið f jölmenni við skólaslitin af þessu tilefni og bárust skólanum margar kveðjur og gjafir. Að þessu sinni voru brauðskráðir frá skólanum .56 stúdentar og 8 nemendur með önnur próf. , Er sjonvarpið \ bilað? Skjárinn Sjónva rpsverl? stcaði Bergstaáastristi 38 simi 2-1940 Gamla Flensborgarhúsið þar sem skólahaldið var á fyrri hiuta aldar- innar. Eins og áður sagði bárust skól- anum ýmsar gjafir á þessum merkistimamótum i sögu hans. Ingvar Gislason menntamálaráð- herra flutti ávarp og afhenti skól- anum Skarðsbók að gjöf frá mjenntamálaráðuneytinu. Bæjar- stjórinn i Hafnarfirði, Einar I. Halldórsson flutti kveðju bæjar- stjórnar og tilkynnti pianógjöf bæjarins til skólans. Bæjarstjór- jnn i Garðabæ, Jón Gauti Jónsson færði skólanum veglega bókagjöf og eins bárust bókagjafir frá •grunnskólum Hafnarfjarðar. Þá bárust einnig margvislegar gjafir frá hinum ýmsu mennta- og fjölbrautaskólum viðs vegar um landið. Fjölmargir fulltrúar eldri nemenda fluttu ávörp, árnuðu skólanum heilla og afhentu gjafir. Kristján Bersi Ölafsson skóla- meistari þakkaöi góðar gjafir og afhenti prófskirteini. A eftir var öllum viðstöddum,og öðrum bæj- arbúum og velunnurum skólans, boðið til kaffisamsætis 1 skólahús- inu, og þá fjöldi manns boðið.Þar hafði einnig verið komið upp sýn- ingu i tilefni aldarafmælis skól- ans. Einnig kom út i tilefni afmælis- ins sérstakt afmælisrit. þar sem stiklað er á stóru i sögu skólans siðustu 100 ár, en Kristján Bersi Ólafsson skólameistari tók ritið saman. Hátiöarhöldum i tilefni aldaraf- mælisins lauk sl. sunnudag með sérstakri hátiöarmessu i Garða- kirkju,þar sem minnst var pró- fastshjónanna i Görðum, séra Þórarins Böðvarssonar og frú Þórunnar Jónsdóttur, en þau stofnuðu Flensborgarskólann upphaflega af eigin fé til minn- ingar um Böðvar son sinn sem dó ungur. _ig Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavikur held- ur félagsfund i Domus Medica, Egilsgötu 3, þriðjudaginn 1. júni kl. 20.30. Dagskrá: Verkfallsboðun. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Lagerstarf Viljum ráða starfsmann til starfa á hús- gagnalager okkar að verksmiðjunni Lág- múla. Nánari upplýsingar á staðnum og i sima 83399. m Húsgagna verksmið ja Kristján Siggeirsson h/f Lágmúla 7. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtiiboð SÍMI53468 Hefurðu heyrt um NciVtllkl IIClcl te )Mm m m^mm þærerusvosannarlega m ll^ll allrar athygli verðar! Samvinnuferðir-Landsýn efnir í iumar til gagnkvæms leiguflugs á Morðurlöndin og býður um leið ainstaklega ódýrar ferðir til Þránd- reims, Bergen og Tromsö. Við ninnum á þá fjölmörgu möguleika >em bjóðast á t.d. sjálfstæðri leigu sumarhúsa og annars slfks á kyrr- átum og fallegum stöðum, ferða- ags á bflaleigubílum sem Sam- hnnuferðir-Landsýn getur útvegað j.fl. þ.h. Heimsóknir tfl vina og cunningja eru ekki síður tilvaldar ig gagnkvæma leiguflugið opnar ítórkostlega ódýra leið tfl skemmti-J egra ferða um lönd frændþjóð- mna. IfRGENI „rándheimor | tromsö ^■Auðvett?rThStrÖnd fjölda skemmtflegi Í fgða sérí ^Eringog^^afirði 2.420' 17. - 27. jÚní -8 sætilaus 9. -25. júlí esætilaus Verð f rá kr- 2.420 Rútuferö 9.-25. júU | kr. 9-700 - uppselt, bidlist 26.júní- U- íúl1 6 sseti laus Verðfrákr. 2.420 Verð mlðað vlð flug og gengl 1. apríl 1982 Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.