Þjóðviljinn - 29.05.1982, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 29. — 30. maí 1982
Handtakan
Ég var á leið til vinnu hjá
Friðarrannsóknastofnuninni i
Stokkhólmi (SIPRI) á mánudags-
morgun, þann 17. ágúst á siðast-
liðnu ári. Helginni hafði ég varið i
Finnlandi ásamt þrem félögum
minum, við höfðum lagt af stað
frá Turku á sunnudagskvöld og
ferjan kom til KapellskSr
snemma morguns. Þaðan fórum
við með áætlunarbfl og ég fór úr
hjá Bergshamra.
Rétt rúmlega niu, þegar ég
hafði lagt af stað gangandi i átt til
SIPRI, véku sér að mér tveir
menn með skirteini rikislög-
reglunnar, leituðu á mér og
leiddu mig siðan að bil sem ók
okkur til aðseturs öryggislög-
reglunnar i höfuðstöðvum lög-
reglunnar i Kungsholmen.
Eftir tveggja og hálfs ti'ma yfir-
heyrslu var mér sagt að ég væri
tekinn fastur fyrir njósnir og
rikissaksóknari hefði heimilað
húsleit heima hjá mér i A'lvsjö og
á skrifstofu minni hjá SIPRI. Ég
var látinn afklæðast, aftur var
leitað á mér og siöan var ég
færður i fangaklefa.
Frá hádegi á mánudag til há-
degis á föstudag var ég hafður i
haldi i Kronobergshaktet og fékk
ekki að sjá dagblöð, heyra útvarp
eða aðra fjölmiðla. Ég hitti aðeins
yfirheyrslumennina og lög-
fræðing minn. Utan fimmtudags-
ins, var ég yfirheyrður i tvo til
þrjá tima dag hvern.
Hjólreiðatúr um
Gotland og Öland
Við upphaf yfirheyrslunnar
fyrsta daginn, var mér sagt að ég
um að ég heföi veriðað „njósna”
á Gotlandi.
Seint i júni fórum við til Got-
lands, vörðum fyrsta deginum i
borginni Visby sem var reist á
miðöldum og hjóluðum um kvöld-
ið i norðurátt til Lummelunds-
grotta. Þetta var það næsta sem
við fórum varnarsvæðunum, og
við fórum þangað aðeins vegna
þess að félagi minn vildi skoða
helli þar. Næstu fimm daga hjól-
uðum við með vesturströndinni
niður til suðurodda Gotlands,
þaðan upp austurströndina til
Ljugarn og þaðan inn i landið til
Romakloster.
Þaðan hjóluðum við i
( rtoU 0,0 no
' <*f U 1
K « m-toCt
t
fcftl
ípu 0«AC +o*«*|oí
3 ’ . . c
S+o.UJ-iDnS />*■«/<«
U. Uc*kd ‘-oo.iti.)
Hér er uppdráttur af leiðinni sem þeir félagar hjóluðu. Eins og sjá má
komu þeir hvergi nærri varnarsvæðinu nyrst á Gotlandi en það er lokað
fyrir útlendingum.
sem ég gaf. Tveimur timum siðar
var ég látinn laus.
Ákæra um njósnir var dregin til
baka en i staðinn var ég ákærður
um að hafa á gróflegan hátt aflað
mér upplýsinga um leyndarmál.
Mér var bannað að ferðast utan
Stokkhólmssvæðisins og gert
skylt að hafa samband við lög-
regluna i hverri viku. Einnig var
mér sagt að ég mætti tjá mig
opinberlega um fangelsunina og
yfirheyrslurnar,
Friðarrannsókn
eða skátaævintýri?
Akæran um njósnir var út i hött
endahefurhún nú verið dregin til
baka. Samt sem áður birtist grein
um málið i hinu virta blaði Dag-
ens Nyheter þar sem vitnað var i
þrjá háskólamenn i Lundi, þá
WilhelmAgrell.Hákan Wiberg og
Jan öberg þar sem þeir segja að
mig skorti dómgreind og að ég
hafi látið tæknilegan skátaáhuga
minn leiða mig i gönur. Þessar
ályktanir eru að hluta til komnar
vegna ýktra blaðafregna um um-
svif min i hjólreiðafriinu og það
er fleira sem liggur að baki sem
þarfnast nánari athugunar.
Agrell og co segja að ég hefði get-
að forðast vandræði með þvi ein-
faldlega að vera heima hjá mér
og lesa allt um STRIL 5 kerfi. T.d.
i blaðinu Fréttum frá flughernum
(Flygvápen Nytt). Þessu vil ég
mótmæla af nokkrum ástæðum.
1 fyrsta lagi kynnti ég mér
rækilega öll skrif um loftvarnar-
kerfi áður en ég skrifaði fyrr-
greinda grein sem aöallega
fjallaði um NATO-kerfið. Ég
hafði lesið margar lýsingar á
STRIL i opinberum sænskum
gögnum áður en ég kynnti mér
Hvernig ég varö
„njósnari”
á hjólreiðum um
Gotland og Öland
hefði sést við grunsamlegar
kringumstæður i námunda við
sænsk varnarmannvirki. Ég var
beðinn að skýra frá ferðum min-
um um Sviþjóðog athuganirsem
ég hefði gert á hernaðarmann-
virkjum. Ég sagði að ég hefði
ósköp litið ferðast um Sviþjóð.
Eftir Noregsdvöl i eitt og hálft
ár hafði ég unnið þrjú ár i Sviþjóð
en varið flestum leyfum i Noregi.
Vorið 1979 hafði ég dvalið um
helgi nálægt Umeá og um
sumarið 1981 hafði ég farið i 10
daga hjólreiðatúr um Eystra-
saltseyjarnar Gotland og Öland.
Allirhöfðu sagt mérað á Gotlandi
væri mjög fagurt umhorfs og ég
yrði að fara þangað.
Starfi mínu átti að ljúka hjá
SIPRI um siðastliðin áramót, svo
að ég ákvað að verja einu frii i
Sviþjóð. Gotland og öland virtust
góð tilbreytingfrá norsku fjöllun-
um og fjörðunum.
Við undirbúning ferðalagsins,
uppgötvuðum ég og félagi minn
að landakortsýndu að norðurhluti
Gotlands væri varnarsvæði
(skyddsomráde)sem útlendingar
mættu ekki ferðast um. Þetta
hentaði mér ágætlega. Fyrr á ár-
inu hafði verið réttað i máli minu
vegna frásagna af rafeinda-
búnaði i Noregi og ég hafði engan
áhuga á samskonar málsókn i
Sviþjóð. Ég gekk Utfrá þvi að raf-
eindabúnaður hersins og aðrar
leynilegar stöðvar i Gotlandi ef
einhverjar væru, hlytu að vera
staðsettar á varnarsvæðinu. Ef
ég héldi mig utan þessa svæðis,
mundi ég ekki falla fyrir þeirri
freistingu að skoða þessar
stöðvar og ekki félli heldur á mig
grunur um það. Við ákváðum að
halda okkur vel fýrir sunnan
svæðið sem var lokað útlending-
um til að ekki væri einu sinni til-
efni fyrir vini okkar að grinast
suðvesturátt til Klintehamn fór-
um i kynnisferð að skoða fugialif-
ið á einni Stora Karlsön og fórum
siðan með ferjunni til norðurodda
öland. Við dvöldum fjóra daga á
þeirri eyju, hjóluðum suður eftir
vesturströnd hennar til Borg-
holm, siðan yfir til austur-
strandarinnar og suðureftir henni
til suðurodda öland og loks upp
vesturströndina að brúnni sem
tengir öland við sænska megin-
landið (sjá meðfylgjandi kort).
Þetta er eina meiri háttar
ferðalagið sem ég hef farið i Svi-
þjóð. Ég hef farið um Sviþjóð með
lest á ferðum minum milli Dan-
merkur og Noregs og dálitið
kannað Stokkhólmssvæðið á hjóli,
skiðum og skautum. Einnig hef ég
eyttnokkrum helgum i göngutúra
um Sörmlandssvæðið.
Vettvangsathuganir á
Gotlandi og Ölandi
t yfirheyrslunni á mánudag
lýsti ég þeim vettvangsathugun-
um sem ég hef gert i Sviþjóð,
aðallega á Gotlandi og ölandi.
Ég hef ekki hugað mjög að eðli
sænska varnarkerfisins. Aðal-
vinna min hjá SIPRI hefur verið
að kanna erlendar herstöðvar og
ég veitekki til þess að neinar slik-
ar séu i' Svi'þjóð. Sviþjóð er utan
hernaðarbandalaga og fátt i
hernaðarpólitik landsins sem
kemur inn á mitt sérsvið. Þó er
þar ein undantekning á. Nýlega
birtist eftir mig grein þar sem ég
gagnrýndi loftvarnarkerfi NATO
sem kallast NADGE. Ég lýsti
NADGE sem kerfi nokkurra
sterkra radarstöðva sem yfirleitt
eru staðsettar á fjallstoppum.
Vegna þess hve þessar stöðvar
eru fáar og vegna staðsetningar
þeirra hlýtur NADGE-kerfið að
vera mjög viðkvæmt og þess
vegna illa fallið til varnar NATO-
rikja, en bjóða hins vegar upp á
góða möguleika til árásar frá
NATO-rikjum. 1 grein minnihafði
égsettfram þau rök að sambæri-
legt kerfi i Sviþjóð, sem kallast
STRIL, hlyti að vera mun betra
til varnar vegna þess að það væri
samansett af miklu meiri fjölda
smærri radarstöðva sem væru
beturfaldar. Munerfiðara yrði að
eyðileggja þetta kerfi i árás á Svi-
þjóð, en vekti hins vegar ekki
grunsemdir um að það væri ætlað
til árásar þaðan og leiddi þar af
leiðandi ekki til hernaðarspennu.
Þessar röksemdir minar voru
dregnar i efa opinberlega og þvi
haldið fram að STRIL hefði sömu
veikleika og NATO-kerfið.
Við vorum ekki búnir að hjóla
lengi á Gotlandi þegar það varð
okkur augljóst að litlum
hernaðarmannvirkjum var dreifi
um allt Gotland og ekki aðeins á
vamarsvæðinu. Meðal þessara
mannvirkja virtust vera litlir
ómannaðir radarar úr STRIL-
kerfinu. Égfann út að þarna hefði
ég tækifæri til að sanna full-
yröingar minar um STRIL.
Wilkes lýsir þvi siðan nákvæm-
lega I grein sinni hvernig hann
hjólaði fram á radara i alfaraleið
þar sem engar viðvarnir voru um
að ekki mætti ljósmynda eða um
hernaðarmannvirki væri yfirleitt
að ræða. Skrifaði hann ýmislegt
hjá sér, rissaði upp myndir og
ljó6myndaði.
Síðasta yfirheyrslan
Miðvikudaginn 19. ágúst var ég
i yfirheyrslunni spurður um ýmis
atriði sem áttu að varpa ljósi á
það hvort ég hefði safnað upp-
Owen Wilkes: Allt var gert til að
sverta mannorð hans en ekkert
kom í ljós.
lýsingum fyrir erlend riki. Sér-
staklega var ég spurður um sam-
band mitt við erlend sendiráð
(sem nánast var ekkert) og svo
framvegis. Sumar spurningar um
ákveðið fólk er ég sannfærður um
að hafi stafað af mistúlkunum á
samtölum sem ég átti i gegnum
sima minn hjá SIPRI. Einnig var
ég beðinn um að lýsa nákvæm-
lega hvers vegna ég hefði gert
þessar athuganir og gaf ég þær
sömu skýringar og ég geri hér. A
fimmtudag voru engar yfir-
heyrslur og starfsmenn öryggis-
lögreglunnar tjáðu mér að þeir
væru að reyna að fá mig leystan
úr haldi „en það væru vissir
örðugleikar á þvi”. A föstudag
varég yfirheyrður frekar um fólk
sem ég þekkti og m.a. nokkra af
starfsmönnum SIPRI og var
rikissaksóknarinn, K.G. Svens-
son, viðstaddur þá yfirheyrslu.
Svensson virtist enn halda það i
alvöru að ég væri njósnari, en
öryggislögreglan virtist hins veg-
ar oröin sátt við þær skýringar
greinina i Fréttum frá flughern-
um. Niðurstöður minar sem
byggðar voru á öllum þessum
gögnum höfðu hins vegar verið
dregnar i efa af Agrell.
Sú sérstaka staðhæfing Agrell
og co að ég ætti að byggja á gögn-
um eins og Fréttum frá flughern-
um gefur mér tækifæri til að
gagnrýna þeirra „skrifborðsaf-
stöðu” miðað við minn „tækni-
lega skátaáhuga”. Greinin sem
þeirnefna í Fréttum frá flughern-
um er einfaldlega áróður um að
STRIL sé ekki nógu gott og það
þurfi auknar fjárveitingar til að
bæta það. Aðrar greinar úr sama
blaði gefa betri upplýsingar um
STRIL (þar eru m.a. birtar
svipaðar myndir af radarkerfinu
og ég tók á Gotlandi og ölandi) þó
að ekki séu þær nægilega full-
komnar til að finna út hvernig
þetta kerfi er.
Herinn hefur að sjálfsögðu
góðarástæðurtil að halda sumum
upplýsingum leyndum svo sem
tiðni útvarpsbylgjanna, en öðrum
upplýsingum t.d. um meðallengd
milli radara er ekki hægt að halda
leyndum fyrir erlendum stórveld-
um og ættu þær þess vegna að
vera aðgengilegar fyrir sænskan
almenning. Og jafnvel þótt hægt
væri að ganga að þessum upp-
lýsingum vi'sum i' Fréttum frá
flughernum þá ber alvarlegum
rannsfíínarmanni skylda til að
sannreyna áreiðanleika þeirra
með beinni vettvangskönnun þar
sem það er hægt án þess að brjóta
lögin eða skaða vamirnar. Fréttir
frá f lughernum eru, þegar öllu er
á botninn hvolft, gefnar út af
Sænska flughernum og hljóta þvi,
a.m.k. af og til, að vera hlutdræg-
ar um málefni sem varða Sænska
flugherinn.
Að öðru leyti styð ég þá gagn-
rýni sem Agrell og co hafa uppi
varðandi sænska leyndarpólitik.
Það er fáránlegt fyrir herinn að
setja upp loftnetstum upp á hæð
við hraðbraut á ferðamanna-
svæði, eins og Gotland er, og láta
sem bæöi staðsetningin og eðli
sliks loftnets séu leyndarmál.
Friðarrannsóknarmaður, sem
hefur áhuga á loftvörnum getur
ekki látist loka augunum þegar
hann af tilviljun hjólar framhjá
einhverju sem getur sannað eða
afsannaðkenningu sem hann hef-
ur þegar varpað fram á grund-
velli skrifaðra heimilda.