Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 24
24 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 29. — 30. maí 1982 Fjölbrautarskólinn I Breiðholti INNRITUN i skólann fyrir næsta skólaár fer fram i Miðbæjarskólanum dagana 1. og 2. júni og i húsakynnum skólans 3. og 4. júni. Um - sóknir skulu hafa borist fyrir 7. júni. Inn- ritun þessi varðar bæði Dagskóla F.E. og Kvöldskóla F.E., öldungadeild. í Dagskóla F.E. er boðið fram nám á sjö námssviðum, en tuttugu og sex náms- brautum. í Kvöldskóla F.E. er nám boðið fram á þrem námssviðum, tiu námsbrautum auk almennra fræða. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans Austurbergi 5, simi 75600. Innritunardagana 1. til 4. júni er tekið á móti umsóknum frá kl. 9.00 til kl. 18.00 dag hvern. Skólameistari. Innritun í framhaldsskóla í Reykjavík Tekið verður á móti umsóknum um náms- vist i framhaldsskóla i Reykjavik dagana 1. og 2. júni næstkomandi i Miðbæjarskól- anum i Reykjavik, Frikirkjuvegi 1, kl. 9.00 — 18.00 báða dagana. Umsókn skal fylgja ljósrit eða staðfest af- rit af prófskirteini. í Miðbæjarskólanum verða jafnframt veittar upplýsingar um þá framhalds- skóla, sem sækja á um þar, en þeir eru: Ármúlaskóli, (bóknámssvið, viðskipta- svið, heilbrigðis- og uppeldissvið) Fjölbrautaskólinn i Breiðholti, Iðnskólinn i Reykjavik, Kvennaskólinn i Reykjavik, (uppeldis- svið), Menntaskólinn við Hamrahlið, Menntaskólinn i Reykjavik, Menntaskólinn við Sund, Verslunarskóli íslands. Umsóknarfrestur rennur út 4. júni og verður ekki tekið á móti umsóknum eftir þann tima. Þeir sem ætla að sækja um námsvist i of- angreinda framhaldsskóla eru þvi hvattir til að leggja inn umsókn sina i Miðbæjar- skólann 1. og 2. júni næstkomandi. Fræðslustjóri. Lögtök Eftir kröfu Tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara á kostn- aðgjaldenda, en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöidum: Söluskatti fyrir jafn., febr. og mars 1982, svo og söiuskattshækkunum, álögðum 23. febr. 1982 — 26. mai 1982; vörugjaldi af innlendri framleiðslu fyrir jan., febr., og mars 1982; mælagjaldi, gjaldföllnu 11. okt. 1981 og 11. febr. 1982; skemmtanaskatti ársins 1981 og fyrir jan., febr., mars og april 1982. Borgarfógetaembættið i Reykjavik 26. maí 1982. 85 ára: Kristinn Gunnlaugsson A þeim átakaárum i Trésmiöa- félagi Reykjavfkur, þegar árlega var f kosningum tekist á um þaö hverjir skyldu fara meö stjdrn félagsins, komu margir góöir félagsmálamenri til starfa. Þessar kosningar voru oft eins og eitthvert framhald af kalda- stríösátökunum úti i hinum stóra heimi og reynt var af Morgun- blaöinu og þeim öörum sem túlkuöu hinar hægri sinnuöu kenningar kaldastríösáranna, Mach Cartisman, aö troöa þeim kermingum upp á félagsmenn, aö þarna færu fram átök milli tals- manna hins svokallaöa ,,aust- ræna einræöis kommiínismans” og hins vegar þeirra sem Morgunblaöiö kynnti sem sér- staka boöbera vestræns lýöræöis og frelsis. A þeim tima voru þetta aöferöir þeirra Morgunblaös- manna til þess aö reyna aö sundra verkafólki og dreifa hug þess frá hinni raunverulegu kjarabaráttu. En mitt i öllum þessum svarta- galdri afturhaldsins, þá voru þaö ýmsir gamlir félagshyggjumenn í Trésmíöafélaginu, jafnvel lir öll- um okkar stjórnmálaflokkum, sem tóku höndum saman til þess aö hrinda þessari sókn aftur- haldsins. Meðal þessara félagsmála- manna var einn sem var að flytjast hingaö noröan af Sauöár- króki. Þessi maöur var Kristínn Gunnlaugsson, sem idag á áttatiu og fimm ára afmæli. Kristinn var vanur og þraut- þjálfaöur félagsmálamaöur Ur sinni heimabyggö aö noröan og hann átti þvi vafalaust ekki i neinum vandkvæöum með að velja sér stööu i fylkingum þeim, sem voru aö takast á i Trésmiöa- félaginu og þurfti auövitaö ekkert aö spyrja um hverjar kennÞ setningar hans pólitiski flokkur haföi uppi i þessum kaldastriösá- róöri, þegar samstaöan i stéttar- félagi hans var i veöi. Þannig rofnaöi aldrei hiö félagslega starf Kristins þrátt fyrir búferla- flutninginn,- hann var alla stund, eftir aö hann fluttist hingaö suöur Fyrir 10 árum Stefnt er aö þvi aö öll hUs á Suö- urlandi veröi máluö fyrir þjóöhá- tiöina 1974. Þá eru bændur nú hvattir til þess aö hiröa hvers konar rusl af jöröum sinum svo sem plastumbúöir, vélaræksni ónýt og áburöarhauga óheppilega staösetta viö sveitabæi. Er fariö aö brydda á þessum kröfum á fé- lagsfundum hvers konar félaga- samtaka og er góös viti. (27. mai) A þriöjudaginn veröur Þjóövilj- inn prentaöur i hinni nýju prent- smiöju blaöanna fjögurra i Blaöaprenti h.f. og veröur svo framvegis. Blaöiö veröur 20 siöur á þriöjudaginn en annars 16 siður aö jafnaöi. (28. mai) Gömlu vélarnar i Velskólanum eru orönar slikir forngripir aö þær veröa fluttar beint á Þjóö- minjasafniö þegar vélaendurnýj- un fer fram. Þetta kom fram 1 skólaslitaræöu skólastjórans, Andrésar Guöjónssonar, en skól- anum var slitiö á laugardaginn. (30. mai) Þaö munu ár og dagar siöan Ur- slit úr knattspyrnukappleik hér á landi hafa komiö jafn mikiö á óvart og Urslitin úr leik Breiöa- bliks og IBV á sunnudagskvöldiö. Hver heföi trúaö þvi fyrir fram, aö Breiöablik myndi vinna þenn- an leik og það 3:2 eins og raun varö á? En svona er knattspyrn- an. Sennilega hafa Eyjamenn vanmetiö „Blikana” algerlega enda spáöu leikmennirnir sjálfir 6:0 sigri heimamanna. (30. mai) oga meoan nann var í siarn í lon- greininni, einn af þessum traustu félögum sem starfaöi meö okkur i trúnaöarmannaráöi félagsins og var okkur yngri mönnunum alltaf hinn ráðhollasti, enda haföi hann yfir mikilli þekkingu og reynslu aöráöa á félagsmálasviöinu, sem kom okkur aö góöum notum i Tré- smiöafélaginu. Nú þegar þessi góöi félagi, Kristinn Gunnlaugssoaer hættur virku starfi i verkalýöshreyfing- unni, þá vil ég senda honum bestu kveöjur á afmælisdaginn og þakka honum gott samstarf á liönum árum og árna honum allra heilla á komandi árum. Benedikt Daviösson. Kristinn tekur ámótigestum aö Suöurbraut 7 i Kópavogi laugar- daginn 26. mai kl. 15 til 19. ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Eorgarfjarðar óskar eftir tilboðum i lagningu 8. áfanga dreifikerfis á Akranesi. í kerfinu eru ein- angraðar stálpipur 020—050 mm. Heildarpipulengd er tæpir 4,8 km. Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á eftirtöldum stöðum: Fjarhitun h.f. Borgartúni 17 Reykjavik. Verkfræði- og teiknistofunni s.f. Kirkju- braut 40, Akranesi. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen Berugötu 12, Eorgarnesi. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, þriðjudaginn 15. júni 1982 kl. 11,30. Siglufjörður Starf forstöðukonu við barnaheimili Siglufjarðar er laust til umsóknar. Fóstrumenntun er áskilin. Laun skv. kjarasamningi SMS og bæjar- stjórnar Siglufjarðar. Ráðningartimi er frá 15. ágúst 1982. Umsóknarfrestur er til 18. júni 1982. Allar upplýsingar veitir for- stöðukona i sima 96-71359. Bæjarstjóri V erkamannaf élagið Dagsbrún Tilkynning frá verkamannafélaginu Dagsbrún Frá 1. júni til 1. september verður skrif- stofa félagsins að Lindargötu 9 opin frá 9—16. Opið er i hádeginu. Þjónustustarf Viljum ráða starfsmann til að annast kaffistofu og þrif i húsgagnaverksmiðju okkar. Vinnutimi frá 8—4 og til hádegis á föstudögum. Nánari upplýsingar á staðnum og i sima 83399. m Húsgagnaverksmiðja Kristján Siggeirsson Lágmúla 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.