Þjóðviljinn - 29.05.1982, Qupperneq 25
Helgin 29. — 30. maí 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25
bridge __________
Sigtryggur vann
Þátttakan sl. fimmtudag var
vonum framar. 36 pör mættu til
leiks og var spilað i þremur riðl-
um. (irslit urðu þessi:
A-riðill
Sigtryggur Sigurðsson —
Sigfús ö. Árnason 242
Steinunn Snorradóttir —
Vigdis Guðjónsd. 236
Sigfús Þórðarson —
Kristján Már Gunnarss. 235
Guðmundur Pálsson —
Sigmundur Stefánsson 231
B-riðill:
Helgi Jóhannsson —
Hjálmtýr Jónsson 131
Friðrik Guðmundss. —
Hreinn Hreinsson 125
Aöalsteinn Jörgensen —
Guömundur S. Hermannss. 125
Þórir Sigursteinss —
Magnús Ölafsson 112
C-riðill:
Jón Þorvarðarson —
Asgeir P. Asbjörnsson 124
Eirikur Bjarnason —
Magnús Halldórsson 124
Ármann J. Lárusson —
Þorlákur Jónsson 118
Sigurður B. Þorsteinsson —
Guðni Þorsteinss. 116
Meðalskor i A-riðli var 210 en
108 I B og C riðlum.
Eftir 3 kvöld i Sumarbridge, er
staöa efstu manna:
Sigtryggur Sigurðsson 5,5 stig
Magnús Ólafsson 5 stig
Jón Þorvarðarson 4,5 stig.
Spilaö verður aö venju nk.
fimmtudag i Hótel Heklu og hefst
spilamennska i siöasta lagi kl.
19.30. Allir velkomnir, meöan
húsrúm leyfir.
Frá Bridgesambandi Is-
lands
Dregið hefur verið i 1. umferö
Bikarkeppni BSl. Sú sveit sem
talin er upp á undan á heimaleik.
Jóhannes Sigurösson, Keflavik
— Aðalsteinn Jörgensen, Hafnar-
firöi
Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði
— Arnar Hinriksson, Isafiröi.
Asgeir Sigurbjörnsson, Siglufirði
— Þórður Sigurösson, Selfossi
Ester Jakobsdóttir, Reykjavik
— Þráinn Finnbogason, Reykja-
vik
Hannes Gunnarsson, Reykjavik
— Kristján Kristjánsson,
Reyðarfiröi
Sigurður B. Þorsteinsson,
Reykjavik
— Armann J. Lárusson,
Kópavogi
Viktor Björnsson, Akranesi
— Jón Stefánsson, Akureyri
Runólfur Pálsson, Reykjavik
Umsjón
Ólafur
Lárusson
— Ferðaskrifstofa Akureyrar
Guöni Sigurbjörnsson, Reykjavik
— Steinberg Rikharðsson,
Reykjavik
— Steinberg Rikarösson, Reykja-
vik.
— Bernharður Guðmundsson,
Reykjavik
Sveitir Karls Sigurhjartar-
sonar, Kristjáns Blöndal, Leif*s
österby, Jóns Hjaltasonar, Sæ-
vars Þorbjörnssonar og Þórarins
Sigþórssonarsitja hjá i 1. umferö.
Bridgesambandiö hefur valið
liö til keppni á Evrópumót spilara
yngri en 25 ára. Liöið skipa: Aöal-
steinn Jörgensen, Runóifur Páls-
son, Sigurður Vilhjálmsson, Stef-
án Pálsson, Ægir Magnússon og
Guðmundur Sv. Hermannsson
sem er jafnframt fyrirliði. Mótið
veröur haldið i Italiu i lok júli.
Samvinnuferðir/Landsýn hafa
reiknað út kostnað vegna feröar á
Heimsmeistaramótið i tvimenn-
ing I Biarritz i haust. Aætlaður
kostnaöur á einstakling meö ferð-
um og uppihaldi auk keppnis-
gjalda er 10.000 kr. Bridgesam-
bandiö vill minna þá spilara sem
hafa áhuga á aö fara á mótið að
hafa samband við skrifstofuna
sem fyrst svo undirbúningur
gangi betur fyrir sig.
SUZUKI FOX er sterkbyggður
og lipur japanskur jeppi,
sem hentar sérstaklega
vel fyrir íslenskar aðstæður
Byggður á sjálfstæðri grind
Eyðsla 8 — 10 L.pr. 100 km.
Hjólbarðar 195X15 — sportfelgur
Hæð undir lægsta punkt 23 cm.
Stórar hleðsludyr að aftan.
Aftursæti sem hægt er að velta fram.
4ra strokka vél 45 hestöfl.
Hátt og lágt drif.
Beygjuradius 4,9 m.
Þyngd 855 kg.
Rúmgott farþegarými með sætum
fyrir 4.
SOLUUMBOÐ:
Akranes:
Borgarnes:
Isafjörður:
Sauðárkrókur:
Akureyri:
Húsavík:
Reyðarf jörður:
Egilsstaðir:
Höfn í Hornaf irði:
Selfoss:
Haf narf jörður:
Ólaf ur G. Olafsson, Suðurgötu 62,
Bílasala Vesturlands
Bílaverkstæði isaf jarðar
Bílaverkstæði Kaupf., Skagfirðinga
Bílasalan hf., Strandgötu 53,
Bílaverkstæði Jóns Þorgrímssonar
Bílaverkstæðið Lykill
Véltækni hf., Lyngási 6—8
Ragnar Imsland, Miðtúni7,
Arni Sigursteinsson, Austurvegi 29,
Bílav. Guðvarðar Elíass. Drangahraun 2,
sími 93-2000
sími 93-7577
sími 94-3837
sími 95-5200
sími 96-21666
sími 96-41515
simi 97-4199
sími 97-1455
simi 97-8249
sími 99-1332
sími 91-52310
Æ Sveinn Egi/sson hf.
Skeifan 17. Sími 85100
SUZUKI
IÐNSKÚLINNIREYKJAVÍK
Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum i
Reykjavík 1. og 2. júní kl. 9.00-18.00 og i Iðn-
skólanum í Reykjavík á Skólavörðuholti dag-
ana 3.4.og 7. júní kl. 13.00-18.00
Póstlagðar umsóknir sendist í síðasta lagi 5.
júní. Umsóknum fylgi staðfest afrit af próf-
skírteini.
1. Samningsbundið iðnnám
Nemendur sýni námssamning eða sendi stað-
fest afrit af honum.
2. Verknámsdeildir
Bókiðnadeild
Framhaldsdeildir.
Offsetiðnir
Prentiðnir
Bókband
Kjólasaumur
Klæðskurður
Hárgreiðsla
Hárskurður
Bif vélavirkjun
Bif reiðasmíði
Rennismíði
Vélvirkjun
Rafvélavirkjun
Rafvirkjun
Rafeindavirkjun
(útv.virk. skriftvélav.)
Húsasmíði
Húsgagnasmiði
3. Tækniteiknun
4. Meistaranám byggingamanna
Húsasmíði, múrun og pípulögn
5. Fornám
Ákveðið hefur verið að kennsla í grunndeild-
um og fornámi verði í áfangakerfi.
Endurtökupróf og námskeið til undirbúnings
þeim hefjast3. júni.lnnritun og upplýsingar í
skrifstofu skólans.
Iðnskólinn í Reykjavík
Fataiðndeild
Hársnyrtideild
Málmiðnadeild
Raf iðnadeild
Tréiðnadeild
Borgarspítalinn
Lausar stöður
HJÚKRUNARFRAMKVÆMDASTJÓRAR
Tvær stöður hjúkrunarframkvæmda-
stjóra við spitalann eru lausar til umsókn-
ar. Um er að ræða stöður við skurðlækn-
ingadeild og lyflækningadeild.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist hjúkrunarfor-
stjóra fyrir 1. júli 1982.
Allar nánari upplýsingar um stöðurnar
veitir Sigurlin Gunnarsdóttir simi 81200.
INNKAUPAFULLTRÚI
Staða innkaupafulltrúa á Eorgarspitalan-
um eru laus til umsóknar. Verslunar-
skólapróf, stúdentspróf eða hliðstæð
menntun nauðsynleg. Allar frekari upp-
lýsingar úm starfið gefur Brynjólfur Jóns-
son i sima 368 milli kl. 9 og 12.
Reykjavik, 28. mai 1982.
BORGARSPÍTALINN