Þjóðviljinn - 29.05.1982, Side 27

Þjóðviljinn - 29.05.1982, Side 27
Frá Ljósmæðra- ’/SS? skóla íslands Kennsla hefst i Ljósmæðraskóla tslands 1. október 1982. Inntökuskilyrði eru próf i hjúkrunarfræði. Umsóknir sendist skólastjóra Kvennadeildar Land- spitalans, fyrir 1. júli n.k. ásamt prófskirteinum og heil- brigðisvottorði. Umsóknareyðublöð fást i skólanum eða hjá riturum Kvennadeildar. Nánari upplýsingar eru veittar i skólanum mánudag, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 13.00—15.00 til 1. júli n.k. Reykjavik 30. maí 1982. Skólastjóri. Kennarar Kennara vantar við grunnskóla Eyrar- sveitar, Grundarfirði, i eftirtaldar grein- ar: Raungreinar, stærðfræði, islensku, mynd- og handmennt og kennslu yngri barna. Einníg vantar starfskrafta i skólaathvart. Nánari upplýsingar gefa Jón Egill Egils- son, skólastjóri, simar: 93-8619 og 93-8637 og Hauður Kristinsdóttir, yfirkennari, simar: 93-8619 og 93-7743. Menntaskólinn við Hamrahlíð Öldungadeild lnnritun og val (nýrra og eldri nema) fyrir haustönn 1982 fer fram þriðjudaginn 1. júni og miðvikudaginn 2. júni frá kl. 16.00 til 19.00 Rektor Réttingamann vantar á bilaverkstæði. Upplýsingar gefur verkstjóri i sima 97- 7602. Sildarvinnslan hf. Neskaupstað ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. WS&VWJFJKt REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 dagar eru eftir þar til dregið verður i kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins. Glæsilegir vinningar i boði. Gerið skil sem fyrst. Helgin 29. • /,f íiinisH uv'u, nvcóM — i-.m-é as — 30. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 Happ- drætti SVFÍ j 1982 i Slysavarnafélag Islands • hefur I meira en tug ára efnt tiiárlegs happdrættis á vorin M þágu starfsemi sinnar og einstakra deilda. Sala happ- drættismiða þessa árs er nú að hefjast i sambandi við ■ lokadaginn, og eru vinningar I þrir — aðalvinningur Mazda I 929, fólksbifreið af árgerö- | inni 1982. Heildarverömæti ■ er kr 205 þiisund. I Miðar SVFI hafa jafnan I verið meö sérstöku sniði, þvl | aö þeir eru notaðir til aö • ikoma á framfæri ýmsum i varnaöarorðum til almenn- I ings. I fyrra voru t.d. birt | varnaðarorð i tlu liöum I , sambandi viö ferðir viö ár og i •vötn. A s.l. ári varð ekkert I banaslys I sambandi við | sllka tómstundaiðju, og má , tvlmælalaust þakka þaö, hve i mjög félagið hefur kapp- I kostað aö vara fólk viö | margvislegum hættum á ■ þessu sviöi. NU er vakin at- i hygliá ööru vandamáli, sem I veldur slvaxandi áhyggjum | — áfengisneyslu manna viö . stjórn á bátum eöa bif- i reiöum. Vigorðiö er þvl I I þetta sinn: EKKI 1 BATI - I EKKI 1 BIFREIÐ. Þá hafa I og veriö geröir limmiöar til a aö vekja athygli á þessu I vandamáli og geta menn fest I þá upp i bátum eöa bilum, á I vinnustööum eöa heimilum. 1 Agóöi af 'happdrættinu I rennur aö vanda til starf- I semi i þágu slysavarna, en I brýnasta vericefnið er aö búa ■ björgunarsveitir um land I allt nýrri gerö fjarskipta- I tækja til aö tryggja aukiö ör- I yggi og skjótari viöbrögö, ‘ þegar hættu ber aö höndum I og björgunarsveitirnar eru I kallaöar til starfa. I Reykjavik munu félagar i J svd. Ingólfi nota sölusóknina I m.a. til aö minnast 40 ára af- I mælis deildar sinnar, og um I næstu helgi veröur efnt til * fjölskyldudags á Granda- I garöi, eins og áöur hefur I veriö gert, til aö kynna hlut- I verk og starf samtakanna. * Deildir viöa um land nota I iokadaginn til fjársölnun ir ! og má t.d. nefna siysa- I varnardeildina Hraunprýöi í * Hafnarfiröi, sem hefur notaö I daginn til aö afla fjár með I kaffi-og merkja- sölu i hálfa I öld. (Fréttatilkynning) I Blaðbera- bíó fellur niður af óviðráðanlegum ástæðum laugardaginn 29. mai. MOWIUINN SÖGUM fyrirgluggum og huröum gegnum járnbenta steinsteypu Hagkvæmasta lausnin er að fá okkur til þess að saga fyrir gluggum og hurðum gegnum járnbenta steinsteypu. Við vinnum með fullkomnustu tækjum og bjóðum því lægra verð. Við gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Tökum að okkur verk um allt land Ryklaust — Hagkvæmt — f Ijótvirkt DEMANTSSÖGUN SIGÚ@ byggingaþjónusta sími 83499 Ólafur Kr. Sigurðsson hf., Suðurlandsbraut 6. *RÍKISSPÍTALARNIR lausar stödur LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNAR (2) óskast sem íyrst til starfa viö geislalækningar á röntgendeild. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Skrif- stoíu rikisspitalanna fyrir 10. júni n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar röntgen- deildar i sima 29000. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á öldrunar- lækningadeild. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 20. júni n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar á lyflækningadeild 4. öldrunarlækn- ingadeild, gjörgæsludeild, bækiunarlækn- ingadeild og Rarnaspitala Hringsins. Fastar næturvaktir og hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til sumarafleysinga á blóðskilunardeild og á hinar ýmsu deildir spitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. KLEPPSSPÍTALINN LÆKNARITARI óskast til frambúðar i fullt starf nú þegar, eða sem fyrst. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun, auk góðrar islensku- og vélritunarkunnáttu áskilin. Upplýsingar veitir læknafulltrúi Klepps- spitalans i sima 38160. Reykjavik, 30. mai 1982, RÍKISSPITALARNIR

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.