Þjóðviljinn - 29.05.1982, Síða 31

Þjóðviljinn - 29.05.1982, Síða 31
Helgin 29. — 30. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 31 Hvíta- sunnabjört og blíð (vonandi) Ilvitasimnuhelgin er nú runnin upp, vonandi björt og fögur um alit land. livitasunnudagurinn er haidinn hátiðlegur af kristnum mönnum i tilefni þess að postul- arnir töiuðu tungum og stofnuðu fyrstu kirkjuna. Siðan er það annar i hvitasunnu á mánudag- inn, sem gerir þetta að einni mestu hátið ársins, þótt núorðið sé „hátíðleikinn” kannski að mestu farinn af. Hér áður fyrr var ekki bara tvi- heilagt um jól, á páskum og um hvitasunnu — það var þriheilagt. Arni Björnsson, þjóðhátta- fræðingur, fræddi okkur á þvi, að hér hafi verið þriheilagt til ársins 1770. Astæðuna fyrir þvi, að þri- heilagleikinn var afnuminn, sagði hann þessa: Struensee hét maður nokkur er gerðist friðill Dana- drottningar um þetta leyti, en kóngurinn, maður hennar, var hálfgeggjaður. Struensee náði miklum völduro með þessu at- hæfi. Hann var maður vinnu- samur, enda lúterskur, og vildi láta pöpulinn vinna meira. Þá var hinn þriðji aínuminn. Siðan hefur verið hér tviheilagt. Bannað aðtjalda Enn er haft vökult auga með þvi, aðmenn noti ekki friin sér til skaða. Hikið var lokað i gær. Bannað er að tjalda á ýmsum stöðum sunnanlandsog eru þessir Hér er einn af fjöldamörgum ferðamönnum á Umferðarmið- stöðiuni með farangur sinn, — i plasti til vonar og vara, ef hann skyldi nú rigna. Ljósm. — gel — helstir: Þórsmörk, Laugarvatn, Þingvellir og Árnes i Gnúpverja- hreppi. Þá segja yíirvöld, að gaumgæfilega veröi fylgst með mannaferðum i Húsafelli, en grunur þeirra er sá, að ung- dómurinn muni halda þangað núna, þegar lokað heíur verið fyrir helstu staðina á suðurlandi. Þarerhins vegar mjög kaltnúna. Klæðið ykkur vel Ekki er að eía, aö ungdóminn ber einhvers staðar niður þrátt fyrir að grannt veröi fylgst meö. Það heíur þótt mikiö á skorta, að fólk klæði sig skikkanlega, hvað þá hafi þann búnað sem þarl' i úti- legu. En fólk ætti auövitað aðdrei að ganga á vit islenskrar náttúru nema vel útbúið — hér er allra veðra von og ekki enn komin sumarbliða. UUarsokkar, regn- galli, góöir skór og stigvél eru sjálfsögö i út ilegubúnaðinn. Og þott fólk ætli rétt aö „skreppa" er ekki þar með sagt að það þurfi að vera klætt eins og það búi ekki við sextugasta og fimmta baug norö- lægrar breiddar. ast Hlutafélag um kísilmálmverksmiðju: Stofnfundur 4. júní Stofnfundur hlutafélags um að reisa og reka kisilmálmverk- smiðju á Reyðarfirði verður haldinn á Reyöarfirði 4. júni næstkomandi. A rikisstjórnafundi i fyrradag var samþykkt tillaga iðnaðar- ráðherra um að rikisstjórnin notfæri sér heimild laga um kisilmálmverksmiðju Reyðarfirði til að stofna hluta Ifélag er reisi og reki verksmiðju á Reyöarfirði til framleiðslu kisilmálmi og hafi með höndum þá framleiðslu og skyldan ! rekstur. Samkvæmt lögum um verk- á á smiðjuna er rikisstjórninni heimilt að leggja fram 25 milj. kr. i hlutafél á árinu 1982. Aður en ráðist verður i byggingar- framkvæmdir og hlutafé verður aukið þarf alþingi að sam- þykkja endanlegar áætlanir frá stjórn félagsins. Alþingi kaus sjö manna stjórn væntanlegs hlutafélags um verksmiðjuna og tekur hún til starfa að stofnfundi loknum. Iðnaðarráðherra hefur skipað Halldór Arnason iðnráðgjafa formann stjórnarinnar og Svein ■ Þórarinsson verkfræðing vara- . formann. — ekh Athugasemd frá Kvennafr amb odinu Vegna óljó ss fréttaflutnings Morgunblaösins og Þjóðviljans af samningaviöræðum minnihlutans i borgarstjórn, viljum við undir- ritaðar taka fram eftirfarandi: Hvorki Morgunblaðið né Þjóð- viljinn hafa leitaö til okkar um fréttir af samningaviðræðum minnihlutans i borgarstjórn. Þessi dagblöö hafa heldur ekki gefið okkur kost á aö staðfesta né bera tilbaka óljósar fréttir sinar. Alþýðubandalagið hefur ekki gert Kvennaframboðinu nokkurt samningstilboð né óskaö eftir sér- stökum viðræðum við það. Það eina sem við höfum heyrt frá Alþýðubandalaginu i þessu sam- bandi er ósk þess um að eiga aðild jUrslit j ! kosninga IAðalfundur Alþýðubanda-| lagsins i Reykjavik verður hald-J • inn i Hreyfilshúsinu n.k. mið-« Ivikudag 2. júni kl. 20.30. A dag-l skrá eru venjuleg aðalfundar-| störf, lagabreytingar, reglu-J .gerðarbreytingar og umræðuri Ium úrslit borgarstjórnarkosn-l inga. Frummælandi um siðast-J nefnda málið veröur Sigurjón, .Pétursson borgarfulltrúi. að sameiginlegu framboði minni- hlutans til tveggja og þriggja manna nefnda borgarstjórnar. Þessi ósk var hins vegar bundin þvi skilyröi að Alþýðubandalagið léti ekki af hendi nokkurt sæti i fimm og sjö manna nefndum. Gagnvart Kvennaframboðinu litur þetta þannig út, aö Alþýöu- bandalagið fer fram á einhliða stuðning Kvennaframboðsins viö sina fulltrúa I tveggja og þriggja manna nefndir, en hafnar þvi al- gjörlega aö láta nokkuð af hendi við Kvennaframboðið i staðinn. Slikt eru afarkostir en ekki samningstilboö. Eina aðgengilega samningstil- boðiö sem Kvennaframboðinu barst var frá Framsóknarflokki og Alþýöuflokki. Kvennafram- boöið gekk að þvi tilboði með þeim fyrirvara aö það yröi sam- þykkt af félagsfundi, vegna þess að það tryggði aðild Kvenna- framboðs aö mikilvægum nefndum og ráðum en ekki vegna þess að um málefnalega sam- stöðu væri að ræða. Málefnaleg samstaða Kvennaframboðs og stjórnmálaflokka mun væntan- lega ráðast af afstöðu til mála hverju sinni og engu öðru. A slfka samstööu hefur enn ekki reynt. Fulltrúar Kvennaframboös I borgarstjóm Reykjavikur. Guörún Jónsdóttir Ingibjörg Sólrún Glsladóttir K j arasamningarnir: Viðræður hef jast í dag Viðræðunefndir Alþýöusam- bandsins og atvinnurekenda náöu atdrei fundum i gær heldur lokuöu aöilar sig af i hliðarherbergjum og ræddu málin einhliöa. Þó tökst samkomulag forystumanna sam- takanna að halda formlegan viö- ræðufund i dag kl. 16. Þorsteinn Pálsson taldi i gær- kvöldi fráleitt að samningar tækjust fyrir 10. júni en þá hefst tveggja daga vinnustöðvun al- þýðusamtakanna. Aðspurður taldi hann of snemmt aö segja til um viðbrögð atvinnurekenda gagnvart verkfallshótunum og að siðar i viðræðunum yröi tekin ákvörðun þar um. Hann sagöi þaö sitt álit að samningaviðræður væru i sömu sporum og þegar þær hófust 15. mars sl. Talsmenn verkalýðssamtak- anna vildu engu spá um hver þró- Engir fundir í gær unin yrði næstu daga en einn þeirra benti þó á að menn heföu þó náð samkomulagi um viö- ræður af einhverri alvöru. Fundur atvinnurekenda og full- trúa launafólks veröur semsagt i húsakynnum rikissáttasemjara kl. 16. i dag. Ríkisstjórnin vill eiga hlut að steinullarverksmiðju á Króknum 60% af hlutafénu verði tryggt fyrst Rikisstjórnin hefur lýst sig reiöubúna til þess að eiga hlut aö uppbyggingu steinullarverk- smiöju á Sauðárkróki i samræmi við meginhugmyndir Steinullar- félagsins h.f. um slika verk- smiðju. Tillögu iðnaðarráöherra þe ss efnis samþykkti rikisstjórn- in á fundi sinum sl. þriðjudag. Hlutafjárframlag rikissjóös, sem verður allt að 40% og veiting Jarðefnaiðnaður hf. fær endurgreiddan útlagðan kostnað rikisábyrgðar fyrir lánum vegna byggingar verksmiöjunnar, er háð þvi skilyrði, að fyrst verði tryggð hlutafjárframlög annarra aðila fyrir 60% af nauðsynlegu hlutafé. Jafnframt samþykkti rikisstjórnin að endurgreiða Jaröefnaiðnaði h.f. sannanlegan útlagðan kostnað vegna undir- búnings að stofnun steinullar- verksmiðju i Þorlákshöfn, allt að 600 þúsundum króna, enda verði það fjármagn notað til aö koma sem fyrst fótum undir iönfyrir- tæki á vegum félagsins. — ekh Öryg’gisþjónusta Alþýdubankans allan séLarhringinn Nú njóta allirviðskiptavinirokkarnæturhólfaþjónustu í útibúi bankans að Suðurlandsbraut S0. í nýrri öryggishvelfingu á sama stað eiga viðskiptavinir auk þess kost á geymsluhólfum af ýmsum gerðum. Pægileg bílastæði gera þér kleift að renna við hvenær sem er sólarhringsins, allt eftir þínum hentugleikum. Aukinþjónusta-aukid öryggi Bankinn okkar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.