Þjóðviljinn - 05.06.1982, Page 13

Þjóðviljinn - 05.06.1982, Page 13
Helgin 5.-6. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 daegurtónlist Frœbbbl- arnir munu landið erfa Þá er önnur breiösklfa Fræbbblanna komin út. Þessi plata, sem ber nöfnin Fræbbblarnir/Poppþéttar melódlur I rokkréttu sam- hengi/i kjölfar komandi kyn- slóba og Fræbbblarnir munu landiö erfa, er á margan hátt frábrugöin fyrri plötum hljóm- sveitarinnar og á væntanlega eftir aö koma mörgum á óvart. Fræbbblarnir stiga fæti viöa niöur þessa dagana. Þeir eiga tvö lög I Rokki I Reykjavlk, nokkur lög I kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar „Okkar á milli I hita og þunga dagsins”.og tvö lög á plötunni Northern Lights Playhouse.en sú plata hefur sér þaö til ágætis unniö aö eiga lengstan fæöingartima sem um getur hér á landi, eöa um ár. Fræbbblarnir eru elsta starf- andi hljómsveitin og reyndar sú fyrsta sem hægt er aö kenna viö nýju bylgjuna. Hljómsveitin var stofnuö i október 1978 og hefur lifaö af margar þrengingar. ör mannaskipti/gestagangur hafa einkennt feril hljómsveitarinn- ar og aöeins Valgaröur Guö- jónsson og Stefán Guöjónsson hafa veriö meö frá upphafi. Nú siöast var annar gitarleikari hljómsveitarinnar, Tryggvi Þór ^ Tryggvason, aö hætta og i hans staö kominn hljómborösleikar- inn Hjörtur Howser sem kemur mikiö viö sögu á nýju plötunni. Næsta plata Fræbbblanna á undan þessari var litla platan Bjór sem var þrælgóö og þvi var ekki laust viö aö töluveröar eft- irvæntingar gætti meö þessa plötu. „Tónlist Fræbbblanna er, og hefur alltaf veriö, melódisk popplög sem hafa veriö spiluö hratt, oft i einföldum og hráum útsetningum”. Þannig hljóöar skilgreining Rokkfræösluþjón- ustunnar á tónlist hljómsveitar- innar. Ekki veit ég hvort ég get heilshugar tekiö undir þessa skilgreiningu, þótt sannleiks- kjarni sé I henni. Tónlist Fræbbblanna á þess- ari plötu er ekki eins hörö, og hrá og áöur og lætur af þeim sökum ef til vill betur I eyrum en fyrr. Tónlistin er mun létt- ari/poppaöri en áöur og ættu lög eins og „þúsund ár” aö heyrast I útvarpinu okkar. Hljóöfæraleikur Fræbbblanna er ágætur og auöheyrt aö alúö Stebbi fræbbblatrymbill I bananastuöi. hefur veriö lögö I gerö plötunn- ar. Þeir hafa notiö aöstoöar margra góöra hljóöfæraleikar- anna svo sem Björns Thorodd- sen, Þorsteins Hallgrlmssonar og Hjartar Howser. Þaö er eink- um hljómborösleikur þeirra tveggja siöastnefndu sem gefur plötunni ferskan blæ. En eftir sem áöur svlfur gamli Fræbbblaandinn yfir vötnum og held ég aö þaö sé fyrst og fremst söngur Valla sem orsaki aö ekki er hægt aö villast á þeim og neinum öörum. Textar hljómsveitarinnar eru svona upp og ofan. I bréfi sem Rokkfræösluþjónustan dreiföi og vitnaö var til hér aö framan segir m.a.: „Tilgangur Fræbbblanna er eingöngu á sviöi tónlistar og skemmtunar. Fræbbblarnir eru ekki pólitiskt áróöurstæki....”, Svo mörg voru þau orö; en hvernig ber aö túlka texta eins og „Nei, ekki National Front”?; ión Viðar Sigurðsson skrifar en góðar Þaö er alltaf töluveröur f jöldi af litlum plötum sem slæöist hingaö til lands, en einhverra hluta vegna er þeim ekki gefinn gaumur sem skyldi. Er þaö synd og skömm þvl aö á þessum plötum er oft aö finna stórkost- leg lög, lög sem ekki er aö finna á stóru plötum hljómsveitanna. Hér veröur annaö slagiö reynt aö gera bragarbót á þessum hlutum og veröur aö taka vilj- ann fyrir verkiö I þessum efn- um. Fall: Fáir eru þeir sem ekki kannast viö þá hljómsveit, en nýveriö kom út lltil plata meö laginu „Look know”, en þetta lag sungu þeir á öllum hljóm- leikum sinum hér. Þetta lag er meö þvl besta ef ekki þaö allra besta sem hljómsveitin hefur hljóöritaö og ættu allir þeir sem fúlsuöu hvaö mest viö þeim þeg- ar þeir komu aö hlýöa á þetta lag. Aldeilis frábært. New Order: Þetta eru leifarn- ar af Joy Uivison. Eftir aö Ian Mark Smith, söngvari (radd- beitir) I The Fall. Curtis svipti sig lífi skiptu þeir um nafn og héldu áfram sem trló. A þessari plötu er aö finna þrjú lög sem ekki hafa komiö út áöur. „Everythings gone green”, „Mesh” og „Cries and Whispers”. Allt saman góö lög og gjaldgeng I hvaöa safn sem er. Dead Kennedys: Sennilega frægasta pönkhljómsveitin I dag. Hér er hiö fræga lag þeirra „To Drunk to Fuck”. Lag sem svlkur engan pönkara og ekki spillir bráöfyndinn texti. Au Pairs: Þessi hljómsveit, sem skipuö er tveim konum og tveim konum og tveim karl- mönnum, er I hópi bestu hljóm- sveita Breta I dag. Lagiö „In- concencience” er eitt af betri lögum hljómsveitarinnar og ætti aö koma mörgum á óvart Fá sina skoöun beint I æö og ekkert stress þó hún sé breytt. Þaö skiptir mestu máli hér aö trúin haldist sterk og hrein. Nei, ekki National Front. Þetta er islenska vinstri kllkan. Nei, ekki National Front. Þetta er islenska hippa klikan. Fyrst menn á annaö borö gefa sig út fyrir aö vera eingöngu á sviöi tónlistar og skemmtunar ættu þeir ekki aö syngja um efni' sem er mjög viökvæmt. Hvaö um þaö, textar eins og „Hringa- dans” sverja sig meira I ætt viö þessa skoöun, en þessi texti finrist mér meö betri textum plötunnar, skemmtilegur og fyndinn. Þessi nýja plata er þaö besta sem Fræbbblarnir hafa sent frá sér og ætti aö stækka aödáenda- hópinn til muna. JVS Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur hefstað Grensásvegi 46, miðvikudaginn9. júní kl. 20.00. Tefldar sjö umferðir eftir Morad- kerfi þannig: 1. umferð, miðvikudag 9. júní kl. 20.00 2. umferð, föstudag 11. júní, kl. 20.00. 3. umferð, mánudag 14. júní, kl. 20.00. 4. umferð, miðvikudag 16. júní, kl. 20.00. 5. umferð, mánudag21. júní, kl. 20.00. 6. umferð, miðvikudag 23. júní, kl. 20.00. 7. umferð, mánudag 28. júní, kl. 20.00. öllum er heimil þátttaka í boðsmótinu. Um- hugsunartími er 1 1/2 klst. á fyrstu 36 leikina, en síðan 1/2 klst. til viðbótar til að Ijúka skák- inni. Engar biðskákir. Skráning þátttakenda fer fram í síma Taf Ifé- lagsins á kvöldin kl. 20.00—22.00. Lokaskrán- ing verður þriðjudag 8. júní kl. 20.00—23.00. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44—46, Reykjavík, simar 83540 og 81690. Ritarastarf Óskum eftir að ráða ritara til frambúðar- starfa við vélritun, telex og ýmsa út- reikninga. Umsóknareyðublöð hjá starfsmanna- stjóra, er veitir nánari upplýsingar. SAMBANDISL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHA10 ^^■KAUH NESTISIUSSMN SUNNY COOL er nestiskassi sem getur haldið köldu eða heitu og er tengdur við 12 volta rafkerfi í bát eða bifreið. Það er auðvelt að breyta hitastillingunni, aðeins að snúa strauminntakinu á blátt eða rautt. SUNNY COOL kælirinn verður plús 4 gráðu kaldur og sjálfvirkur rofi heldur stöðugu hitastigi. SUNNY COOL hitakassinn verður 70 gráðu heitur og vegna einangrunar innra hólfsins helst hitinn/kuldinn þrátt fyrir að straumurinn sé rofinn. SUNNY COOL tekur aðeins 3,5 amper og hefur engin áhrif á rafkerfið, kassinn er úr traustu plastefni, innanmál: 7,8 lítr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.