Þjóðviljinn - 05.06.1982, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 5.-6. júnl 1982
Helgin 5.—€. júnl 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Þorleifur
Friðriksson
varð vitni
að óeirðunum
í Varsjá
3. maí s.l. og var
handtekinn af
öryggis-
lögreglunni.
Hann segir
hér frá reynslu
sinni í máli
og myndum.
Hermenn stóðu I beinum röð-
um, munduöu byssustingi og
slógu taktfast saman hælum.
Wojciech Jaruzelski ásamt fylgd-
arliöi stóö á stalli. Eftir skamma
stund var athöfinni lokiö. Stór-
mennin brunuöu á braut I stórum
limósinum umluktir öryggis-
vöröum. Aöur en varöi var
„gamli bærinn” orðinn eins og
áöur, — rétt eins og ekkert heföi
hent. Strjálingur af fólki rölti eftir
þröngum götum án þess aö virö-
ast upptendraö af hinu „sögu-
lega” atviki fyrir fáum augna-
blikum. Liklega er þaö rétt sem
Nietzsche benti á — múgurinn
skilurekkigildi mikilmenna.
Að morgni þriðja maí var múgur mikill samankominn
á Zomkowi-torginu i Varsjá. Vopnumskrýtt öryggislið
við skyldustörf/ pólitísk stórmenni pólska ríkisvaldsins.
Forvitið fólk/ er engum skyldum hafði að gegna, bara
stóð og virti fyrir sérdýrðina. Þessi viðburður er árlegur
og á orsök að rekja til þess er Pólverjar fengu stjórnar-
skrá árið 1791. Með stjórnarskránni/ sem almennt er
nefnd /,Þriðja maí stjórnarskráin", lögleiddist þing-
bundin konungsstjórn i fyrsta sinn í sögunni. Hún var
ekki aðeins merkilegt plagg séð með pólskum þjóðernis-
augum, heldur var um að ræða heimssögulegan viðburð.
Aðeins eitt ríki hafði þá lögtekið stjórnarskrá, — Banda-
riki Norður-Ameríku. I tilefni þessa atburðar, sem fyrir
nær 200 árum var annars vegar tákn framfara og
djörfungar og hinsvegar vonar um að bæta hið pólitíska
og efnahagslega ófremdarástand, fagna Pólverjar, bæði
hvunndagsmaðurinn á götunni sem enn hefur djörfung
að vona, sem og hinn borðumskrýddi sem nú er tákn þess
sem stjórnarskráin átti að bæta fyrir 200 árum.
Svipmynd frá 1. mal göngunni
Með
á götum Varsjár
Þótt boröumskrýdd stórmennin
og mestur hiuti öryggisgæslunnar
hyrfu á braut og múgurinn dreifö-
ist um þröngar steinilagöar götur
og torg þá var samt eitthvaö eftir.
Loftiö var þrungiö spennu.
Nokkrum timum siöar var ég
staddur inni á simstöö viö Rynek
Storomieski torgiö. Eg haföi mælt
mér mót viö vinafólk þar á torg-
inu hálfri klukkustund síöar.
Varla haföi ég lagt frá mér sim-
tóliö þegar á hlustum minum
skall brimgnýr og hugur minn
flaug þangaö sem ég frá æsku
minnist brimhljóöa — á Eyrar-
bakkann. En þetta voru engin
brimhljóö og ég var ekki á Bakk-
anum. Ég var i Varsjá og hljóöin
jukust aö styrk. Þetta var fólk
sem hrópaöi slagorö.
Þúsundir manna höföu safnast
saman á Zomkowi-torgi en nú
voru þar engin boröumskrýdd
stórmenni, — aöeins múgurinn
andspænis þungvopnaöri örygg-
islögreglu. Þar var ekki aöeins
hin venjulega öryggislögregla,
heldur einnig urmull af hinum
mjög svo hötuöu ZOMO-öryggis-
vöröum. Nærvera þeirra boöaöi
ekkert gott. Uppistaöan i ZOMO
eru strákar utan af landsbyggö-
inni sem hafa þarna fengiö tæki-
færi aö sleppa frá hokri i sveit-
inni. Þeir eru vel launaöir, miöaö
viö þaö sem gengur og gerist, þeir
geta verslaö i sérstökum verslun-
um og hafa auk þess ýmis friöindi
sem venjulegt fólk hefur ekki. Á
hlnn bóginn veröa þeir aö lúta
ströngum aga og eru sérþálfaöir I
aö berja niöur uppþot. Þvi er
hvislaö að ZOMO-liðar fái
örvandi lyf til aö nám og þjálfun
nýtist sem best.
Þaö er einkennileg tilfinning aö
standa mitt i fólksmergö sem tel-
ur þugi þúsunda, — fólksmergö
sem er svo samtaka aö þaö er
eins og einn maöur sé. Skyndilega
gera þúsundir fingra sigurmerki
og um leiö skellur „SOLIDAR-
NOSC” á hlustunum meö ægi-
legum krafti — ekki einu sinni
heldur aftur, aftur og aftur. I
næstu andrá byrjar fólkiö aö
syngja og þeir karlar sem bera
höfuðföt taka ofan. Um leiö og
söngurinn þagnar er hrópaö
„GESTAPO, GESTAPO,
GESTAPO”. Oryggislögreglan
skilur greinilega kveöjuna og
gerir skyndiáhlaup. Það fer geös-
hræringarkliöur um fjöldann.
Hrópin og söngurinn halda samt
áfram en ZOMO-liöar gerast æ
ólmari. Þeir kasta táragasi og
sprauta vatni og um leiö gera
þeir skyndiáhlaup inn i manngrú-
ann og láta kylfur sinar dynja á
öllu kviku.
Ég berst með straumnum upp
mjóa steinilagöa götu upp á
Rynek Staromiejskitorg. Timinn,
sem ég á að hitta vinafólk mitt er
kominn. Harla ósennilegt er aö
mér takist aö finna þaö i öllum
þessum látum og ég ákveö aö
fylgjast heldur meö þvi sem er aö
gerast. A horni torgsins og göt-
unnar, sem liggur aö St. Jóhanns-
kirkju stendur hópur fólks and-
spænis vopnuöum öryggisvörö-
um. Þar stendur gömul kona meö
mynd af heiiagri jómfrú á kápii-
kraganum og pólska flaggið i
hendinni. A þaö hefur veriö skrif-
aö SOLIDARNOSC veiku letri.
Skyndilega brýst einn öryggis-
vöröurinn fram meö reidda kylfu
og ber á konunni. Hvilikt „mótif”.
Ég þrif myndavélina en áður en
mér tekst aö smella af er gripiö
þéttingsfast i öxl mér. Ég lit viö.
Borgaralega klæddur ungur maö-
ur meö Zolidarnosc merki i
barminum beinir aö mér byssu.
Hann gerir mér ljóst aö ég skuli
fylgja meö. Olfur I lambsgæru.
Mér varö þaö ekki ljóst fyrr en
eftir nokkurn tima á lögreglu-
stööinni aö þaö er greinilega al-
geng aöferð aö klæöa
öryggisveröi i venjuleg föt og
jafnvel skreyta þá meö Solidar-
nosc-merki aö utan en byssum,
kylfum og hatri aö innan.
Myndavélin og vegabréfiö eru
tekin af mér. Ég spyr mann sem
viröist vera einhverskonar yfir-
maöur, hvort ekki sé um mis-
skilning aö ræöa, „ég er bara
ferðalangur”. 1 staö þess aö
svafa hvæsti hann: „þú lýgur, þú
lýgur öllu, þiö ljúgiö allir. Skil-
uröu ekki aö þetta er striö?” SIÖ-
an þrifur hann af mér skjattann
minn góöa og fer aö róta. Þar er
ekkert nema nokkrar bækur og
litil snyrtitaska. Hann opnar
hana, tekur upp rakspirann, þef-
ar og lætur vel af. Siöan færir
hann skjattann meö öllu i inná
skrifstofu. 1 fyllingu timans fékk
ég allt aftur, — eöa næstum allt.
Ilmur rakspirans kitlar sennilega
nasir pólskrar frúar.
Á þessari stöö var ég I haldi
næstu 5 tima viö góöan aöbúnaö
miöaö viö þá Pólverja sem komiö
var meö inn. Þaö mætti skrifa
langt mál um þann hrotta, þenn-
an fúlmennskulega niöingsskap,
sem ungir og aldnir voru beittir
þarna inni, en slikt þjónar engum
tilgangi öörum en ef til vill að
kitla einhverjar annarlegar
kenndir. Hrotti og fólskulegar
piningar er nokkuö sem þvi miöur
er ekki eingöngu bundiö viö
pólskar lögreglustöðvar, i þvi efni
gætum viö litiö okkur nær.
Generáll Kiszczak innanrikis-
ráðherra sagöi á þingi þann 4.
mai aö vestrænir heimsvalda-
sinnar heföu staöiö á bak viö upp-
þotin daginn áöur. Hann fullyrti
aö orsökin væri sú aö hinir vest-
rænu heimsvaldasinnar væru
komnir I slika úlfakreppu, og átti
þá viö Falklandseyjastriöiö, aö
þeir reyndu aö draga athygli al-
mennings frá hneykslinu meö þvi
aö efna til uppþota I Póllandi.
Þaö var ekki aðeins Varsjá sem
logaöi þann 3. mai i flestum
stærstu borgum kom til óeirða,
sértaklega þó I stóru Eystrasalts-
borgunum. Þar logaöi allt i óeirö-
um langt fram eftir vikunni. Litiö
er samt vitaö um þróunina þvi
strax aö kvöldi þess 3. var siminn
tekinn úr sambandi.útgöngubann
sett á og öllum vestrænum blaöa-
mönnum neitaö um vegabréfs-
áritun til Póllands og þeim sem
þegar voru I landinu var meinaö
aö feröast til þeirra borga, sem
róstusamastvari.
Samstaða hefur sett fram 4
kröfur sem stjórnvöld veröa aö
uppfylla áöur en um nokkra sam-
vinnu getur orðiö aö ræöa milli
hinna tveggja striöandi afla.
1. Herlögin veröi numin úr gildi.
2) Þeir Samstööufélagar sem
haldiö er i fangbúöum veröi
látnir lausir.
3) Samstaöa fái starfsfriö og
veröi viöurkennd sem lögleg
samtök.
Allar þessar kröfur voru uppi 1.
mai,aftur 3. mai og veröa senni-
lega uppi á morgun 13. mai, en þá
er búist viö miklu átökum i þvi til-
efni aö 5 mánuöir eru siöan herlög
voru sett á.
Markmið Samstööu er þriþætt,
þ.e. 1) menningarlegt, 2) pólitiskt
og 3) efnahagslegt. 13. desember
haföi fyrsta liönum veriö náö, en
þá var fariö aö brenna undir rassi
flokksins og reynt að kæfa allar
frekari breytingatilraunir. 1 bili
hefur þaö tekist en Samstaöa er
samt ekki dauð. Samtökin eru aö
breyta um form, valdiö er aö
dreifast og fólk er aö læra aö
vinna neöanjarðar. A meöan hef-
ur mestur hluti þeirra 80—90%
pólsku þjóöarinnar sem studdi
Samstööu tekiö upp þann gamla
siö sem aldalöng reynsla hefur
kennt Pólverjum aö viröa, — aö
fy lgjast meö og biöa.
Kaupmannahöfn 12/5 1982
Þorleifur Friöriksson.
A Zomkowy-torgi í Varsjá 3. mai. Fyrir miöju er Sigmundarsúlan, sem reist var 1644,
og er elsti minnisvaröi borgarinnar.
Þúsundir manna höföu safnast saman á Zomkowy-torginu 3. mal. Ljósm.: Þorleifur
Friöriksson.
Manngrúinn á götum Varsjárborgarar 3. mai.
öryggislögreglan býr sig undir aögeröir. Ljósm.: Þorleifur Friöriksson.
Fólkiö hrópaöi: Gestapo,Gestapó.Gestapo. Ljósm.: Þorleifur Friöriksson.
Eftir aö öryggislögreglan á Zomkowy-torgi hefur látiö til skarar skrlöa.
A flótta undan táragasi. Ljósm.: Þorleifur Friöriksson.