Þjóðviljinn - 05.06.1982, Page 25

Þjóðviljinn - 05.06.1982, Page 25
Helgin 5.-6. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25 bridge óð þátttaka Sumarbridg|, 48 pör mættu til leiks i Sumar- bridge i Hótel Heklu sl. fimmtu- dagskvöld. Spilað var i 3 x 16 para riðlum og urðu úrslit sem hér segir: a) Kristján Már Gunnarssor. —• Sigfús bórðarson 268 Kristin Þórðardóttir — Jón Pálsson 257 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Eyjólfsdóttir 239 Sigriður Pálsdóttir — Kristin Karlsdóttir 234 b) Hrólfur Hjaltason — Jónas P. Erlingsson 248 Jón Hilmarsson — Guðbrandur Sigurbergsson 240 Páll Valdimarsson — Sigfús ö. Arnason 233 Ómar Jónsson — Guðni Sigurbjarnason 231 Flugmennirnir c) Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 268 Friðrik Guðmundsson — Hreinn Hreinsson 252 Helgi Jóhannsson — Hjálmtýr Jónsson 233 Bragi Björnsson — Steingrimur Jónasson 233 Meðalskor i öllum riðlum 210. Eftir 4 kvöld i Sumarbridge, er staða efstu manna: Sigtryggur Sigurðsson 5,5 Magnús Ólafsson 5,0 Jón Þorvarðarson 4,5 Sigfús Þórðarson 4,5 Kristján Már Gunnarsson 4,5 Umsjón Ólafur Lárusson Frönsk leiksýning meö dansi, söngvum og látbragðs- leik, sem skopast að stríðshetjum amerísku kvik- myndanna. Gamla bíó sunnudaginn 6. júní kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Gimli kl. 14-19.30 daglega. Alls hafa 139 pör spilað til þessa, sem er um 35 pör að með- altali á kvöldi. Keppni verður framhaldið nk. fimmtudag á Hótel Heklu og eru menn hvattir til að vera timan- lega til skráningar. Spila- mennska hefst uppúr 19, en i siðasta lagi kl. 19.30. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. GIDON KREMER og OLEG MAISENBERG tveir snillingar í Háskólabíói mánudaginn 7. júní kl. 21.00 Efnisskrá Schubert: Sónatina nr. 3 i g moll, D 408 Brahms: Sónata nr. 2 i A-dúr, opus 100. Hlé Webern: 4 smáverk, opus 7 Beethoven: Sónata nr. 5, opus 24 i F-dúr (Vorsónatan) Miðasala í Gimli v/ Lækjar- götu kl. 14-19.30 sími 29055 FLYMOGLE-S Fljúgandi furðuhlutur eða hvað? 1. Flymo GLE-S er lauílétt loftpúðasláttuvél búin 1400w raímótoi (fæst einnig með bensínmótoi). 2. Flymo GLE-S slær í allar áttir undir þinni stjóm, jafnt hávaxið gras sem lágvaxið, blautt eða þurrt. 3. Flymo GLE-S slærkanta og toppa milli garðhellnanna eins og ekkert sé og smýgur undir runna og tré án þess að skilja eftir sig sár. 4. Flymo GLE-S er jafn auðveld í garðinum eins og ryksuga innan dyra þvíhún er með rafmagnstengingu sem hægt er að fram- lengja. 5. Flymo GLE-S er öflugasta rafmagnssláttuvélin á markaðnum. 6. Flymo GLE-S tekur sama og ekkert pláss í geymslunni þvíþú leggur handfangið alveg saman. 7. Flymo GLE-S hefurmarga fleiri kosti. Líttu inn á næsta útsölu- stað og kyrmtu þérþá. 8. Flymo GLE-S kostar aðeins kr. 2.750. - (gengi 1.5.82). FLYMO - Er það nokkur spurning? IniJiil • TÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiójuveg 66. 200 Kópavogi S:(91)-76600 íbúð óskast Hjúkrunarfræðingur óskar eftir2ja—3ja herbergja ibúð, helst i risi sem fyrst. Upplýsingar i sima 18081. Láttu bankann ávaxta peningana þína! Þriggja mánaða verðtrygging - ný vöm gegn verðbólgu. Viðskiptabankamir ÓSA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.