Þjóðviljinn - 24.07.1982, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 24.-25. júll 1982
Spurninga-
leikur a
Svör við
spurningaleik 2
Hétt svör við spurningaleik 2
fara hér á eftir en nafn þess sem
verðlaunin hlýtur biður um eina
viku.
1. Hornbjargsviti cr i Látravik.
2. Ilannes Hafstein var iangafi
Asgeirs Hannesar Eirikssonar
pyslusala.
:s. Jón Baldvin Hannibalsson
alþm. og Jón Helgason for-
maður Einingar eru systra-
synir.
4. Hrasl merkir drasl.
5. Galilco Galilei og William
Shakespeare voru báðir fæddir
árið 15G4 , cn Hallgrimur Pét-
ursson ekki fyrr en 1614.
6. Forslöðumaður Borgarskipu-
lags Keykjavikur cr Guðrún
Jónsdóttir.
7. Gunnar Husaby varð Evrópu-
meistari i kúluvarpi 1946 og
1950 og Torfi Bryngeirsson i
langstökki 1950. Vilhjálmur
FHnarsson varð hins vegar
aldrei Evrópúmeistari.
8. Ilulda Valtýsdóttir er borgar-
fulltrúi.en þær Álfheiöur Inga-
dóttir og Sjöfn Sigurbjörnsdótt-
ir varaborgarfulltrúar.
9. Faðir Indiru Gandhi var
Jawaharlal Nehru forsætis-
ráðherra Indlands i mörg ár.
1(1. Ilondúras er stærst þessara
landa (112 þús. ferkm.), island
næststærst (103 þús. ferkm.)
en Sri Lanka minnst (66 þús.
ferkm.)
Verðlaun
Verðlaunin fyrir spurn-
ingaleik 1 hlaut M. Sívert-
sen, Litlagerði 7, Reykja-
vík,og var hann sá eini sem
hafði öll svör rétt af þeim
sem sendu inn svör. Hlýtur
hann Ljóð eftir Vilborgu
Dagbjartsdóttur. Verð-
launin að þessu sinni eru
Þrúgur reiðinnar eftir
John Steinbeck i útgáfu
Máls og menningar.
l)
Einn af þessum mönnum
er afkomandi bæði Matt-
hiasar Jochumssonar og
Einars II. Kvaran. Hver?
a Pálmi Jónsson
búnaðarráðhcrra
land-
U Ragnar Arnalds fjár-
málaráðherra
C Steingrímur Hermanns-
son sjávarútvegsráö-
herra
Pálmi
Ragnar
Steingrimur
3)
islandsmeistarinn i svif-
flugi hcitir:
a
Agnar Kofoed-IIansen
b
Leifur Magnússon
€
Sigurður Helgason
5)
Ein af eftirtöldum full-
yrðingum er rélt? Hver?
0 Leningrad hct áöur Pét-
urshorg og var kennd við
Pétur inikla Kússakeis-
ara.
b llöfuðborgin i New York
riki i Bandarikjunum
heitir Albany
C Ilöfuðborgin f Búigariu
heitir Búkarest
Pétursborg
New York
Frá höfuðborg
Búlgariu
7)
Björn Bjarnason hét
Jsíendingur sem lengi var
sýslumaður Dalamanna
um og eftir sfðustu alda-
mót. Aður var hann í
Danmörku og geröi þá
eittaf þessu:
a :Uppgötvaöi H.C. Ander-
sen, ævintýraskáidiö
góöa, og gaf út fyrstu bók
hans
b Barnaði Dagmar, dóttur
Kristjáns IX, Dana-
konungs
C Stofnaði
Hjemmet
vikublaðið
9)
Ameriski söngleikurinn
Annie Get Your Gun er
eftir einn þcssara
manna:
a
George Gershwin
Irving Berlin
C
Richard Rodgers
2)
Tværaf þessum kon-
um eru systradætur.
Hverjar?
a Auður Eir Vilhjálmsdótt-
ir prestur
b Iljördis Björk Hákonar-
'dóttir sýslumaður
C Elin Pálmadóttir blaða-
maður
Auður Eir
Hjördis Björk Elin
4)
Ljóðabók liggur eftir einn
cftirtalinna manna.
Hvern?
a
Geir Hallgrimsson
b
ólafur Jóhannesson
Vilmundur Gylfason
Geir
Ólafur
Vilmundur
6)
Einn af eftirtöldum tog-
urum er geröur út frá tsa-
firði. Hver?
a
Guðbjörg
b
ísborg
C
Vigri
8)
Hver sagði þessi fleygu
orð: Ég kom, ég sá, ég
sigraði:
a
Alexandcr mikli
b
JúliusCæsar
Napoleon Bonaparte
Alexander mikli Cæsar
Napoleon
10)
Eitt áttu þessir menn
sameiginlegt fyrir utan
það að vera karlmenn.
Hvað var þaö?
0 Asgeir Asgeirsson forseti
tslands
b Sigfús Sigurhjartarson
alþingismaöur
C Þorsteinn Valdimarsson
skáld
Asgeir
Sigfús
Þorsteinn