Þjóðviljinn - 24.07.1982, Síða 13

Þjóðviljinn - 24.07.1982, Síða 13
Helgin 24.-25. júli 1982 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 13 Sparikj óllinn hékk hjá húsfreyju Elín A. R. Jónsdóttir, Sóknarkona, tekin tali Elin A.R. Jónsdóttir „Þetta er nú ósköp rýrt — þetta var nú kallað hallærisbrauð i sveitinni. Fólk hrærði i pönnukök- ur ef það átti ekkert annað til,” sagði Elin A.R. Jónsdóttir er hún bar fyrir mig pönnukökur með rjóma einn morguninn i vikunni i ibúð sinni i Einholtinu. Og það get ég sagt, að aldrei hef ég fengið betri morgunverð. Elin heitir annars fullu nafni Elin Aðalheiður Ragnhildur Jóns- dóttir, — „eins og drottningarn- ar” segir hún. Hún segist fædd og uppalin i Húnavatnssýslunni hjá hrossaþjófum en vera i móðurætt af Snæfellsnesi af vondu fólki. En þetta segir hún i grini. „Ég kom hingað til Reykja- vikur 1935 og réðst þá i vist. Það var ekki svo mikið annað að gera fyrirstúlkur utan af landi þá. Jú, það var mikil fátækt i bænum, enda var þetta i miðri kreppunni. Ég kynntist ekki verulegri fátækt sjálf, en maður vissi af þvi. Kaupið þá? Maður hafði 35 krónur á mánuði, en þá kostaði nú „Við erum i vinnu upp fyrir haus i þessari skýrslu sem ráð- herra fól okkur i gær að gera og ætlum að reyna að klára hana i dag. Þetta verður mjög mikið verkefni”, sagði Haukur Hauks- son yfirmaður flugöryggisþjón- ustunnar við Þjóðviljann i gær. — Hvert verður aðalefni þess- arar skýrslu? Fjallar hún um radarmálið eingöngu eða tekur hún einnig flugslysið fyrir? „Nei, það er bara radarinn. Það verður að hafa það i huga að þetta flugslys var á ábyrgð flug- mannsins. Það eru hreinar linur. Hins vegar hefur þvi verið slegið upp i samhengi að það hefði mátt varna flugslysinu ef þessi radar hefði verið i gangi og þá fara menn að velta fyrir sér tveimur hlutum. Annars vegar tilraun Flugráðs 1979 til að koma radarn- um i notkun þarna suöurfrá og hins vegar þvi nýjasta, eftir að við gáfumst upp á hinu, þ.e.a.s. að koma merkinu hingað inn i innanlandsflugstjórn. Það er mjólkin bara 45 aura. En þá voru aðrir hlutir mjög dýrir. Silkisokk- ar kostuðu t.d. 3 krónur og 50 par- ið. Viðurværið var harla misjafnt og fór eftir heimilum. Flestar vinnustúlkur sváfu i stofunni og fengu að geyma koffortin sin i geymslunni. Sumar fengu að hengja upp sparikjólinn sinn i skáp húsfreyjunnar og fór það eftir rikidæmi þeirrar siðar- nefndu: þeim mun minna sem þar var, þeim mun meiri likur voru á þvi að kjóllinn fengi að hangaiskápnum! Ég var ekki i vist nema þrjá vetur— fór alltaf heim á sumrin. Svo fór ég að vinna i Leðuriöjunni og þar var ég i 31 ár. Þetta hefur semsé ekki verið viðburðarik ævi”, segir Elin og brosir. „Fáðu þér nú aðra, gæska,, þér veitir vist ekki af. Ég hætti i Leðuriðjunni vegna þess að ég var farin að hafa of- næmi fyrir efnunum, sem unnið er með. Einnig átti ég bágt með barátta sem hefur staðið yfir i um það bil ár.” — Reiknið þið þá með þvi að geta fengið skjá hingað til Reykjavikur sem hægt er að sjá það sama i og á Keflavikurflug- velli? „Já.” — Verða þá engir menn sendir suðureftir? „Það stendur fyrir dyrum, og fyrir þvi erum viöbúnir að fá samþykki Alþjóðaflugmálastofn- unarinnar, aö endurnýja tækin hérna á Reykjavikurflugvelli og það er sérmál og óskylt hinu i upphafi. Ný tæki verða sett upp hér á næsta ári. Þvi fylgir litill aukakostnaður að koma merkinu frá Keflavik inn á skjá hér i Reykjavik. Hins vegar reikna ég méð þvi aö menn verði send- ir suðureftir i millitiðinni, ef þeir leyfa það i Varnarmáladeildinni. Ég vona bara að menn komist að samkomulagi um þetta mál sem fyrst. —kjv. að þola geislahitunina sem sett var upp. Það er nú ljóta fyrirbær- ið þessi geislahitun. Hún veldur manni óskiljanlegum þorsta og þreytu, og það er margsannað. Samt er haldið áfram að setja þetta upp. Það er t.d. geislahitun á nýju deildinni i Landspitalan- um, þar sem ég vinn núna. En sem betur fer er ég á gömlu deildinni. Ég starfa við það, sem kallað er i „Býtibúri”. öskiljan- legt orð, satt er það. En þarna er ég við að sjóða ýmislegt dót frá sjúklingunum, þurrka og hreinsa. Þetta var miklu lifrænna starf en i verksmiðjunni. Ég kynnist svo mörgum þarna, þótt ég gleymi þeim kannski lika fljótt aftur. Ég vil vinna þar til ég dett niður. Ég er nú orðin svo gömul (71 árs) að ég hef losað mig út úr öllu veseni hjá Sókn, en um vinn- una gengur öðru máli sérstaklega hjá fólki sem er eitt eins og ég. Fólk ætti að fá að vinna eins lengi og það treystir sér til — annars er svo hætt við að tengslin við lifið rofniog þá er hætt við leiðindum. Nei, ég get ekki sagt, að ég hafi staöið i stórræðum i verkalýðs- baráttunni. Ég hef svona þóst vera að hjálpa til stundum — hit- aö kaffi eða svoleiðis. Mér finnst fólki vera orðið svo mikið sama um hlutina núna — það talar kannski mikið um að þetta eða hitt þurfi að gera, en er siðan ekki tilbúið sjálft þegar á reynir. Það þarf svo litið fyrir hlutunum að hafa. Annars er kaupgjald verka- fólks allt of lágt og þegar talað er um velferðina mætti gjarnan skoða það. Ég skil ekki hvernig fólk lifir á þeim launum. Ég hef það ágætt sjálf, enda ein og á þessa ibúð. Ég fer samt sparlega með, ég eyði engu i fatnað.vin eða svoleiðis drasl. Ég kemst ágæt- Það er áriðandi að vcra varkár i mataræði er fólk er á ferð á suð- lægum slóðum. Það hafa Norður- landabúar sem ferðast hafa til Kýpur að undanförnu fengið að reyna. Þeir skipta hundruðum sem hafa sýkst af salmonella á Kýpur að undanförnu. Er talað um að þar hafi komið upp faraldur og er Hcilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna WHO komin i málið eft- lega af, en ég skil ekki hvernig fjölskyldur fara að þvi að lifa á þessu kaupi.” Elin Aðalheiður Ragnhildur Jónsdóttir ætlar að dvelja á Laugarvatni i næstu viku með Alþýðubandalagsmönnum. Hún hefur verið á Laugarvatni áöur og likar mjög vel þar. Hún hefur annars unun af ferðalögum og var ir tilkynningar frá sænskum og dönskum heilbrigðisyfirvöldum. Enn er ekki vitað um orsakir smitsins, eða hvaðan á eyjunni það er ættað. Grunur leikur þó á að orsakarinnar sé að leyta i illa löguöum einföldum mat svo sem hamborgurum eða pylsum. Einn- ig hefur grunur beinst að kinda- osti sem notaður er i salöt (kota- sælu). Þaðer þess vegna áriðandi fyrir fólk að passa vel að sá mat- aðkoma úr helgarferðalagi pegar við hittum hana. „Við vorum i flottum finnskum bil, nokkrar Sóknarkonur”, segir Elin. „Hann var ósköp þægilegur — það var bara eins og að sitja heima i stofu. Það er nú nokkuö annað en strætisvagnarnir sem Davið er að ónotast út i — eða h vað? ast ur sem neytt er sé vel steiktur eða soðinn. Salmonellan á Kýpur er af svo- nefndum Heidelberg stofni. Sjúk- dómseinkenni eru svipuð og at venjulegri salmonellabakteriu. Það eru einkum börn og gamal- menni sem sýkjast hastarlega. Þeir sem eru á leið til Kýpur ættu þvi að gefa gaum að þvi sem þeir setja ofan i sig. ( úrDN (TT)) Skýrslan um radarmáliö: Er á lokastigi segir Haukur Hauksson Salmonella á Kýpur METAL MONO ÍLPINI mœ-iwoir DOWN TUNt UP S£EK ' r M. ii m/ ii 'm, iinr i, irin ER TOPPURINN í BÍLr HLJÓMTÆKJUM FRÁ JAPAN. ____ Erl þú bíleigandi sem gerir /iLRNE : sigandi sem gerir til hljómtækja? er þá er Alpine fyrir þig. •-« 311 Flestir LAMBORGHINI bílar hafa Alpine hljómtæki. SkÍpholtÍ 7 símar 20080 —26800

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.