Þjóðviljinn - 24.07.1982, Blaðsíða 29
Helgin 24.-25. júli 1982 ÞJODVILJINN — SÍÍÐA 29
útvarp
A kantinum
í þættinum i dag veröur haldiö
áfram aö tala viö Hafþór L.
Jónsson sem byrjaö var aö tala
• Laugardag
kl. 13.50
við á miðvikudaginn var. Haf-
þór lenti i umferöarslysi á Vest-
urlandsvegi fyrir fjórum árum,
og hefur verið i hjólastól frá þvi
hann fór aö geta hreyft sig eftir
hálsbrot. Talað veröur um lif
hans eftir slysið, svartnættiö,
skimuna og einmanaleikann.
Vegfarandi vikunnar veröur
Þorleifur Hauksson byrjar á
mánudagsmorgun að lesa sög-
una „Sólarbliöan,, Sesselja og
/% Mánudag
kl. 9.05
útvarp
valinn i þættinum i dag, en nú
standa mál þannig aö hann er
óþekktur. Hann er valinn vegna
þess aö hann tók veðurbarinn
puttaferðamann upp i á Hellis-
heiöi i siðustu viku og þaö sem
vitað er um hann er aö hann er
garöyrkjubóndi úr Laugarásn-
um i Biskupstungum. Verður
sennilega reynt að hafa upp á
honum i þættinum. Siðan veröur
fjallað um puttaferöalög hér á
landi. Heyrst hafa ýmsar vond-
ar sögur af puttaferðalögum,
þeir hafi þurft að biða lengi eftir
að fá far o.s.frv. Lagt er til að
þessi góöi siöur þ.e. aö taka
puttalinga upp i verði tekinn
upp hér i stórauknum mæli.
mamman i krukkunni” i morg-
unstund barnanna. Höfundur
sögunnar er Vésteinn Lúðviks-
son. Þessi saga er framhald
sögunnar „Sólarbliöan” sem
kom út hjá Máli og Menningu i
fyrra og þótti nokkuð góð. Þessi
saga verður gefin út hjá sama
forlagi i haust, og þá er bara að
hlusta og heyra hvernig sagan
er.
Sunnudagur
__________kl. 14.00
Konan sem
myrti Marat
4. þáttur framhaldsflokksins
„Sekir eöa saklausir” veröur á
dagskrá hljóðvarps á sunnudag.
Fjallar hann um Charlotte Cor-
day, konuna sem myrti Marat.
Ilöfundur handrits er Oluf
Bang, en þýöinguna annaöist
Friörik Páll Jónsson. Flytjend-
ur eru: Steinunn Jóhannesdótt-
ir, Sigurður Skúlason, Ragn-
heiöur Arnardóttir, Guðlaug
Maria B jarnadóttir, Arnar
Jónsson, Rúrik Haraldsson, Jón
Gunnarsson og Þorsteinn ö.
Stephensen. Stjórnandi upptöku
er Þórhallur Sigurösson. Flutn-
ingurinn tekur 47 minutur.
Eftir stjórnarbyltinguna i
Frakklandi 1789 skiptust lýð-
veldissinnar i tvo hópa,
girondina og jakobina, sem
börðust hatrammlega innbyrð-
is. Charlotte Corday, ung aðals-
mannsdóttir frá Normandi,
•Sunnudag
kl. 15.25
Sælu-
dagar
í Sofía
Eins og menn rekur min'ni til
var Leikfélagi Reykjavikur
boðið að sýná Sölku Völku á
alþjóölegri leiklistarhátiö i
Soffiu i Bulgariu nú i sumar,
hvað leikfélagið þáði. Þau eru
nú nýkomin úr ferðinni sem
þótti takast i alla staði vel.
Stefán Baldursson sem er höf-
undur handrits ásamt Þorsteini
Gunnarssyni og leikstjóri leik-
ritsins, flytur á morgun ferða-
og leikhúspistil og eftir dag-
skrárheitinu að dæma hafa þau
átt sæludaga i Búlgariu.
Þórhallur Sigurösson
hrifst aö málstað girondina og
fær óslökkvandi hatur á Marat,
einum af foringjum jakobina.
Hún telur hann eiga sök á þeim
hörmungum sem dynja yfir
saklausan almenning og það
hljóti að vera i þágu frönsku
þjóðarinnar allrar að ryöja hon-
um úr vegi.
Olúif. Bange var danskur leik-
rithöfundur, fæddur 1882. Mörg
siöari ár sin fékkst hann við
þáttagerö fyrir danska útvarpið
og þýddi einnig nokkur. leikrit.
Hann lést 1959.
Stefán Baldursson segir frá
sæludögum i Soffiu. — Mynd —
eik.
„Sólarblíðan, Sesselja og
mamman í krukkunni”
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Ban.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir Dagskrá. Morgunorð: Her-
mann Ragnar Stefánsson talar.
8.15 Veðuriregnir. Foruslugr dagbl
(útdr ). Tónleikar.
9 00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9 30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir).
11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur tyrir
krakka. Upplýsingar, fréttir og viðtöl
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir Til-
kynningar. Tónleikar.
13.35 jþróttaþáttur Umsjón: Hermann
Gunnarsson.
13.50 Á kantinum Birna G. Bjarnleifs-
dóttir og Gunnar Kári Magnússon
stjórna umferðarþætti.
14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og
Jónatan Garðarsson stjórna þætti
með nýjum og gömlum dæguriögum
16 00 Frétlir. Dagskrá 16.15 Veður-
fregnir.
16.201 sjónmáli Þátlur fyrir alla fjól-
skylduna i umsjá Sigurðar Einarsson-
ar.
16.50 Barnalög
17 00 Einleikur og kammertónlist
18 00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi Har-
aldur Ólafsson spjallar við hlustendur.
20.00 Einsöngur
20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi 4
þátlur - Umsjónarmaður: Hávar
Sigurjónsson.
21.15 Bengt Lundquist og Michael Lie
leika á gitara tónlist eftir Fernando
Sor. Isaac Albeniz og Domenico
Scarlatti.
21.40 Með islenskum lögfræðingum i
Kaupmannahöfn Dr. Gunnarlaugur
Þórðarson flytur fyrsta erindi sitt.
22 00 Tónleikar
22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Farmaður i friöi og striði" eftir
Jóhannes Helga Ólafur Tómasson
styrimaður rekur sjóferðaminningar
sinar. Séra Bolli Gústavsson les (8)
23.00 „Enn birtist mér I draumi..."
Söngvar og dansar frá liðnum árum
00.00 Um lágnættið Umsjón: Anna
María Þórisdóttir.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á rokkþingi ogsvoframvegis
Umsjón: Stefán Jón Hafstein.
03.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög
9.00 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa I Stóra-Núpskirkju. Há-
deglstönleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
1220Fráttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Gamanóperur Gilberts og Sulli-
vans (2. þáttur).
14.00 Sekir eða saklausir - 4. þáttur:
„Konan sem myrtl Marat" eftir Oluf
Bang.
14.50 Kaffltlminn.
15.25 Sæludagar i Sofia Stefán Baldurs-
son flytur ferða- og leikhúspistil.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertels-
son.
16.45 „Kall sat undir kletti" Edda Þór-
arinsdóttir les Ijóð eftir- Halldóru B.
Björnsson.
16.55 Á kantinum.
17.00 Siðdegistónleikar: Frönsk tónlist.
18.00 Létt tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Skrafað og skraflað" Valgeir Vil-
hjálmsson ræðir við Jón Sigurðsson,
Rjóðri á Djúpavogi.
20.00 Harmonikuþáttur.
20.30 Eitt og annað um hrafninn. Þáttur i
umsjá Þórdisar S. Mósesdóttur og
Simonar Jóns Jóhannssonar.
21.05 íslensk tónlist.
21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lög-
fræðingur sér um þátt um lögfræðileg
efni.
22.00 Tónieikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Farmaður i friði og striði" eftir
Jóhannes Helga.
23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóölög og
sveitatónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréftir. Dagskrá. Morgunorð:
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Sólar-
bliðan, Sesselja og mamman i krukk-
unni“ eftir Véstein Lúðviksson. Þorleifur
Hauksson byrjar lesturinn.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir.
10.30 Morguntónleikar.
11.00 Forustugreinar landsmálablaða
(útdr.).
11.30 Létttónlist.
12.00 Dagskrá. Tónleikar og Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Mánudagssyrpa - Jón Gröndal.
15.10 „Vinur i neyð“ eftir P. G. Wode-
house. (16)
15.40 Tílkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Daaskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sagan:„Davið“ eftir Anne Holm (5)
16.50 Til aldraðra - Þáttur á vegum
Rauða krossins.
17.00 Siðdegistónleikar.
18.00Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur
þáttinn,
19.40 Um daginn og veginn.
20.00 Lög unga fólksins.
20.45 Úr stúdió 4.
21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir
Guðmund Danielsson.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Sögubrot. Umsjónarmenn: Óðinn
Jónsson og Tómas Þór Tómasson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Hvar hefuröu lært svona vel aö
kasta teningum?
Norræna félagið:
Ferðalög
og
námskeið
í ár er norrænt feröamálaár,
sem kunnugt er. Þaö lætur þvi aö
likum að óvenju annasamt hefur
veriö hjá Norræna félaginu.
Fjöldi félaga, sem ferðast hefur á
veguni félagsins, hefur ekki veriö
jafn mikill um langan aldur.
I hinum vikulegu ferðum til
Kaupmannahafnar og hálfs-
mánaðar ferðum til Osló og
Stokkhólms hafa alla jafna verið
tvöfalt fleiri farþegar frá félaginu
en ráð var fyrir gert i upphafi. Þá
hafa og leiguflugsferðir, sem
félagið hefur átt hlutdeild að,
verið fullsetnar.
Gestakomur hafa verið miklar
og tiðar. Félagið annaðist
móttöku kórs frá Alta i Norður-
Noregi, sem dvaldi hér vikuna
16.—23. júni sl. Ferðaðist kórinn
um Suður- og Vesturland og söng
á ýmsum stöðum, m.a. i Skál-
holti, Borgarnesi, Garðinum og
Norræna húsinu.
Danskir kennarar voru hér i
heimsókn dagana 18.—3. júli.
Ferðuðust þeir um landið, heim-
sóttu skóla og aðrar stofnanir.
Kennarasamlökin og Norræna
félagið undirbjuggu og sáu um
þessa ferð.
Þann 30. júni komu 107 Finnar
með leiguflugi til Reykjavikur.
Þeir dreifðust siðan vitt og breitt
til vinabæja sinna og bjuggu þar
flestir á einkaheimilum i viku-
tima. Svipaður fjöldi tslendinga
hélt með sömu flugvél til Finn-
lands og áttu þar sjö sæludaga á
sama hátt i vinabæjum sinum.
Þótti þessi tilraun gefast m jög vel
og er þegar fariö aö ráðgera að
endurtaka ævintýrið.
Enn er þess að geta, að hið
árlega islenskunámskeið Norður-
kollubúa var haldiö i Reykjavik
dagana 13.—27. júni. Þátttak-
endur voru 16. Stefán Ólafur
Jónsson, deildarstjóri i Mennta-
málaráöuneytinu veitti nám-
skeiðinu forstöðu sem fyrr.
Og nú, dagana 25. júli til 2.
ágúst verður svo námskeið i sam-
félagsíræðum fyrir norræna
kennara á Hvanneyri i Borgar-
firði. Þátttakendur munu vera 30
en námskeiðsstjóri er Vilborg
Sigurðardóttir.
—mhg
Gífulegar
skuldir
þróunar-
landanna
A fundi i Basel i Sviss i siðustu
viku komust stjórnarmenn helstu
viðskiptabanka heims i alþjóöa-
viðskiptum aö þeirri niðurstööu
aö tryggingar sem lönd þriðja
heimsins hafa sett fyrir u.þ.b. 200
miljörðum dollara væru vægast
sagt mjög vafasamar.
1 berum orðum þýöir þetta að
löndin hafa ekki nokkura mögu-
leika á að greiöa þessi lán til
baka. Pólland og Argentina hafa
um tima veriö talin á hraöri leið i
gjaldþrot, en bankarnir hafa
hingað til ekki þoraö að stiga
skrefið til fulls þ.e. aö lýsa löndin
gjaldþrota, þar sem ekki er hægt
að sjá fyrir afleiðingar þess.
Og nú þegar land éftir land vill
framlengja skuldum sinum
standa alþjóðabankarnir frammi
fyrirvel þekktu vandamáli: Ann-
aðhvort aö lána viökomandi lönd-
um meira fé fyrir afborgunum i
von um betri tið hjá skuldunaut-
unum, eða gefa eftir kröfur um
afborganir og taka þar með þá á-
hættu aö greiöslur komi e.t.v.
aldrei.