Þjóðviljinn - 24.07.1982, Blaðsíða 16
HÚSGÖGN OG HÖNNUN
HÚSGÖGN OG HÖNNUN
Rætt við Reimar Charlesson, framkvæmdastjóra
Trésmiðjunnar Víðis um markaðsátak fyrirtækisins
og stöðu íslensks húsgagnaiðnaðar
Jk._____ —
Ileimar Charlesson, framkvæmdastjóri Viöis. Ljósm.: —eik —
,,Þegar ég tók við starfi
framkvæmdastjóra Tré-
smiðjunnar Víðis i maí í
fyrra, þá lá það nokkuð
Ijóst fyrir, að nauðsynlegt
var að breyta rekstri Víðis
og koma á alvarlegri hag-
ræðingu og kaupa nýjar
vélar. Viðir var í sjálfu sér
ákaflega vel vélvætt fyrir-
tæki, en það voru geysilega
stórar gloppur í þeim véla-
samstæðum, flöskuhálsar
sem þurfti úr að bæta",
segir Reimar Charlesson,
framkvæmdastjóri Tré-
smiðjunnar Viðis í samtali
við Þjóðviljann.
Tilef ni spjallsins er sam-
hönnunarverkef ni Víðis og
Álafoss — sem kom til af
Markaðsátaki í húsgagna-
iðnaði sem iðnaðarráð-
herra átti frumkvæði að.
Þar vinna fyrirtækin hvort
á sínu sviði að verkefni,
sem miðar að því að loka-
útkoman verði ein heild.
Trésmiðjan lætur hanna og
smíðar allt tréverk, en
Álafoss framleiðir allan
textíl sem þarf: áklæði,
teppi, voðir og gardínur.
Fyrirtækin hafa sinn hönn-
uðinn hvort, sem að þessu
verkefni vinna Álafoss
hefur á sínum snærum
Guðrúnu Gunnarsdóttur
textílhönnuð, en hönnuður
Víðis er sóttur til Finn-
lands, og er það prófessor
Ahti Taskinen.
Hagræðing og
fjárfesting
„í því skyni að ráða bót á að-
stæðum fyrirtækisins fengum við
til liðs við okkur i samráði við
Markaösátak i húsgagnaiönaöi,
sænska hagræðingarsérfræðinga
til að vinna hér, og þeir hafa unn-
ið i um það bil ár i þvi skyni að
breyta rekstrinum, svo auka
mætti framleiðnina. bessu sam-
fara hefur verið lagt út i mikla
fjárfestingu i nýjum vélakosti.”
— Kn hefurr það nokkuö i för
mcö sér aö bæta tækjakost og
breyta framleiðsluháttum, cf það
verður ekki til þess að framleidd-
ar vcrði nýjar vörur?
„Jú, ég geröi mér grein fyrir
þvi, að ef stefnt væri að þvi
marki, sem við settum okkur i
upphafi — sem var það, að auka
framleiðsluna um 50% — þá var
vöruval Viöis of takmarkað. bað
var lika ljóst, að helstu viðskipta-
vinir voru, miðað við þáverandi
vöruval, aöallega af eldri kyn-
slóðinni. Við töpuðum alveg af
yngri kynslóöinni, sem hefur þó
mestu auraráðin yfirleitt og gerir
jafnvel mestar kröfur til gæða
húsgagna.”
Ný lína
í húsgögnum
„bess vegna var ákveðið aö fá
arkitekt, hönnuö til að búa til al-
veg nýja linu i húsgögnum, sem
Viöir gæti framleitt.
En með „nýrri linu” á ég við
það, að hægt væri að innrétta öll
herbergi hússins meö þeim hús-
gögnum. Sem sagt, að gefa okkar
viðskiptavinum kost á samræmd-
um stil. baö er i stuttu máli það,
sem ég á viö með „nýrri linu”.
Viö fengum finnskan arki-
tekt, Ahti Taskinen, til að vinna
verkefnið, og árangurinn er sem
sagt, eins og sést á húsgögnunum.
Yfirleitt tekur það húsgagna-
hönnuði um eitt og hálft ár að
leggja fram heila linu I húsgögn-
um, en Taskinen var undrafljótur
aö vinna verkið, og eftir að hann
haföi teiknað eina gerð, sem við
felldum okkur ekki við, þá lagöi
hann fram nýjar sem reyndust
Samhönnunarverkefni Viöis og Alafoss miðar aö þvi aö „nýja linan”
myndi samræmda heild. Viöir smiöar sjálf húsgögnin, en Alafoss
framleiöir gardinur, teppi, voöir og áklæöi i fjórum mismunandi litum.
Ilönnuðir eru Ahti Taskinen og Guörún Gunnarsdóttir.
staðið við þau loforð sem gefin
voru, þegar tslendingar gengu i
EFTA, Friverslunarbandalag
Evrópu. bað voru loforð um, að
öll iðnfyrirtæki i EFTA-rikjunum
yrðu i reynd rekin á jafnréttis-
grundvelli. En við þessi lororð
hefurekki verið staðið”.
— bú segir að þaö hafi ekki
verið staðið við gefin loforö, þeg-
ar viö gengum i EFTA. En hefur
þú hugmyndir um, hvað væri
hægt aö gera til úrbóta, svo iönað-
urinn hcr megi búa viö aöstööu
hliöstæöa þeirri, sem erlend
fyrirtæki búa við?
„Já, ég hef tekið saman nokkr-
ar tillögur sem ég veit, að myndu
breyta aðstöðu iðnaðar hér á
landi til samræmis við það, sem
gerist erlendis. Nú væri i sjálfu
sér hægt að hafa afskaplega langt
mál um öll þessi mál en ég skal
láta nægja að stikla bara A
stóru.”
Iðnaðinum
auðveldað lífið
„Brýnast er auðvitaö að lækka
vexti á fjárfestingarlánum. bað
gefur nefnilega auga leið, að þaö
verður ekki mikið rúm fyrir nýjar
fjárfestingar, meðan verið er að
greiða 40% vexti af öllum lánum.
Og þaö þarf lika aö auðvelda iön-
aðinum aögang aö lánum og
lengja lánstima þeirra lána, sem
þegar hafa verið tekin vegna
þessa markaðsátaks i húsgagna-
iðnaði, sem við erum að tala um,
svo aö ekki þurfi að fara að greiöa
af þeim fyrr en fjárfestingin er
farin að skila arði.
Nú, ég er þeirrar skoðunar, aö
það eigi að fella niður launaskatt
að fullu á iönfyrirtækjum, og eins
finnst mér sjálfsagt, að raforka
skoðist sem hráefni til iðngrein-
arinnar, og að þess vegna eigi aö
lækka verð á henni og afnema all-
an söluskatt af henni lika.
Eins tel ég að fella eigi niður
aöflutningsfjöld af vélum og efn-
um, sem sannanlega verða notuð
til húsgagnagerðar, og það á
einnig að a.m.k. lækka verulega
aðstöðugjöld vegna þessarar iðn-
greinar og lækka fasteignagjöld
af húsnæöi yfir ákveðnu rúm-
málslágmarki, til að auövelda
húsnæðisfrekum iðnaði aö byggja
fyrirtækin upp.
betta snertir kannski beinast
samskiptin við hið opinbera, og
öllu þessu má koma i framkvæmd
tiltölulega auðveldlega og á fljót-
legan hátt, ef löggjafinn vill raun-
verulega koma málum hér I svip-
að horf og tiðkast erlendis.”
Markaðsátak
til mótvægis
„En það þarf að koma fleira til.
bað væri að kynna vörur sinar
með sérstöku, reglubundnu
markaðsátaki innanlands, til
mótvægis við erlent auglýsinga-
flóð. bað þarf einnig að byggja
upp starf Trétæknideildar Iðn-
tæknistofnunar til að sjá um upp-
lýsingaöflun og dreifingu upplýs-
inga um nýjungar i framleiðslu-
háttum fyrir húsgagna- og inn-
réttingaiðnaðinn.
Og þaö þarf auövitaö að koma á
gæðaeftirliti fyrir innflutt hús-
gögn og setja reglur um lág-
marksgæði, og þaö þarf lika að
koma upp islenskum gæðastaðli
og kynna hann með markvissum
og vel skipulögðum auglýsinga-
herferðum.
Að lokum vil ég nefna það, þótt
það sé stærra mál en afgreitt
verður i blaðaviðtali, að það er
• mjög brýnt, að leiðrétta gengi á-
lensku krónunnar gagnvart
Evrópugjaldmiðlinum. Eins og
, ástandið er nú, lækka evrópsk
húsgögn raunverulega i verði
miðað við islensk húsgögn, vegna
jþess að hér er ekki aðeins 40%
I verðbólga, heldur fer gengi okkar
j krónu ávallt eftir Bandarikjadoll-
I ar.”
Og hér slógum við Reimar
botninn i spjalliö.
— jsj.
vitni — en það veitti svo sannar-
lega ekki af þvi aö löggjafinn
beitti sér lika fyrir átaki til stuðn-
ings iðnaðinum.”
,,Alvörurekstur”
„Við fjárfestum i nýjum vélum,
eins og ég gat um áðan og sú f jár-
festing nemur tæpum tveimur
milljónum króna aö meðtöldu
auglýsingaátaki fyrirtækisins. Ef
vel ætti að vera, þyrfti ákveðinn
hundraðshluti af veltu hvers
fyrirtækis að fara i nýja fjárfest-
ingu af þessu tagi. En hérlendis
er fyrirtækjum þvi miður ekki bú-
in sú aðstaða, sem leyfir slikan
„alvörurekstur”, sem ég leyfi
mér að kalla sem svo. bess vegna
er það nú, aö þróunin hér á landi
stefnir i þá átt aö fyrirtæki leggj-
ast niður eða dragast saman i
fjölskyldufyrirtæki þar sem
ómæld vinna eigenda bætir upp
það sem annars og óhjákvæmi-
lega vantar upp á að endar nái
saman.”
— Er þetta ckki hefðbundinn
búmannsbarlónur, Reimar? Er
ástandið i raun og veru svona
slæmt?
„bað er alveg ljóst, að sú þróun
sem nú virðist vofa yfir okkur,
getur haft gifurlega alvarlegar
afleiðingar á allt atvinnulif i land-
inu.
Ég held lika aö þaö sé orðið al-
mennt viðurkennt aö erlendir
framleiðendur búa við allt aðra
og betri aöstöðu en viö. Hér heyja
fyrirtæki mjög haröa og ójafna
samkeppni viö erlenda fjölþjóð-
framleiðendur sem selja undir
merkjum EFTA sem þýðir, að
þeirra vörur eru undanþegnar á-
kveðnum tollum og gjöldum.”
...að staðið verði
við loforð
„Nú óskum við húsgagnafram-
leiðendur i sjálfu sér ekki eftir
innborgunarhöftum eða hækkun
verðlags i landinu með þvi aö
auka tolla á innfluttum húsgögn-
um. bað er engin varanleg lausn i
sjálfu sér.
En húsgagnaiðnaöurinn á rétt á
þvi, að minu mati aö þaö verði
Hagræðing
fjárfesting
ný lína
þegar til kom, vera það sem við
vildum. Og það leiö sem sagt ekki
nema um ár frá þvi við töluðum
fyrst við hann þangað til hús-
gögnin voru tilbúin til f jöldafram-
leiðslu.”
— Hvernig stóð a þvi að þið
fenguö finnskan hönnuð til að
vinna þetta verk? Heföi ekkiiver-
ið nær að fá islenskan hönnuð til
þess þar sem hluti af markaðsá-
takinu var stilaöur upp á þaö aö
glæöa islenska hönnun?
„Við leituðum fyrsttil islenskra
hönnuða, enda fannst mér það
liggja beinast við. En það voru
ýmsar ástæður til þesss, að þeir
gátu ekki tekiö þetta verk að sér.
Prófessor Taskinen var svo á
endanum ráöinn fyrir milligöngu
Félags islenskra iönrekenda.
Ungt fólk og
útflutningur
„barna var eingöngu um að
ræða, að þörf fyrirtækisins fyrir
arkitekt var svo brýn, að málið
þoldi enga bið. baö var min ósk,
að arktitektinn yrði islenskur en
það strandaði á timaþröng ein-
göngu.”
— Hvenær er þaö svo, sem
kemur til tals aö eiga samstarf
viö Alafoss um verkefniö?
„bað var þegar i upphafi. bær
kröfur sem ég setti fram fyrir
arkitektinn voru fyrst og fremst
þær að væntanleg húsgögn yröu
fyrir smekk ungs fólks á Islandi
og svo að um hugsanlegan út-
flutning gæti einnig orðið að ræða.
begar útflutningurinn kom til
tals, kom fram sú spurning, að
reynsla Alafoss á útflutningi bæði
til Kanada og á Bandarikjamark-
aði, yrði nýtt i tengslum við þetta
verk, þannig aö húsgögnin yrðu
flutt út sem samhönnunarverk-
efni Alafoss var þvi með i ráðum
haft alveg frá alveg frá upphafi”.
— býddi þetta samstarf, aö
stuöningur viö verkefniö, frum-
hönnunina, væri meiri af hálfu
hins opinbcra?
,, Nei, hann var þaö nú ekki.
Stuðningur hins opinbera var og
er innan þess ramma, sem reglur
iðnrekstrarsjóðs setja. Við höfum
þvi ekki fengið neinn stuöning
umfram það sem fyrirtækin, sem
taka þátt i Markaðsátaki i hús-
gagnaiðnaði, fá af hálfu opin-
berra aðila.”
— En svo viö vikjum aftur aö
hagræöingarmálunum: Hvcr hef-
ur árangurinn verið af starfi
þessara sænsku sérfræöinga?
Eöa er of snemmt aö segja til um
þaö?
„Nei, það liggur ljóst fyrir, að
við höfum þvi sem næst náð þvi
marki, sem við settum okkur.
Framleiðniaukningin er orðin
45%, en við stefndum að 50%.
betta er mjög góöur árangur,
þegar á allt er litið. En við höfum
lika tekið upp einstaklingsbónus-
kerfi i framleiðslunni, sem
grundvallast á gæðaeftirliti,
þannig að ef gallar koma fram i
vöru, þá eiga þeir að uppgötvast
þegar i stað, en ekki eftir að var-
an er tilbúin. betta hefur gifur-
legan sparnað i för með sér, enda
gefur það auga leið, að það er
dýrara að gera við heilan stól, svo
ég taki dæmi, heldur en stólfót,
sem er ekki búinn að fara sina
leið i vinnslunni. Við reynum þvi
að ieggja höfuðáherslu á gæðin i
öllu framleiðsluferlinu.
En þetta bónuskerfi er nú ekki
komið i fullan gang ennþá, enda
eru sumarfri núna, og heldur ekki
ennþá búið að ganga endanlega
frá þeirri tækjasamstæðu, sem
notuð verður til framleiðslu á
nýju húsgögnunum.”
— bið gerðuö I upphafi ráö
fyrir útflutningi. Hvaö liöur þeim
málurn?
„, . ‘■'“luiiii cíii 1 - b*n;i ” f
„Viö ákváðum að gera hlutina
„rétt” — þ.e.a.s. eins og við töld-
um að best væri að standa að
sliku máli. Ég hef staðið i milli-
rikjaviðskiptum i 25 ár, áður en
ég settist hér i framkvæmdastjór-
arstólinn. bað var aö visu sem
kaupandi, en sem kaupandi held
ég að ég geri mér nokkuð góða
grein fyrir þvi, hvaö kaupandinn
vill, þegar um svona viðskipti er
að ræöa.”
Samkeppnin
við erlenda
framleiðendur
„bvi var það, að við gerðum
myndalista, þar sem þessi hús-
gögn eru kynnt á mörgum tungu-
málum og myndband til sýningar
i sjónvarpi, þar sem kynnt eru
húsgögnin og starfsemi Tré-
lur.
smiöjunnar Viðis. En myndband-
ið er fyrst og fremst ætlað til þess
aö kynna starfsemi okkar fyrir
starfsmönnum okkar erlendu viö-
skiptaaðila.
Myndbandið sýndum við á hús-
gagnasýningunni i Bella Center i
vor og það vakti mikla athygli
þeirra erlendu gesta, sem heim-
sóttu okkar bás.”
— Nú hafa íslenskir iönrekend-
ur oft bent á nauösyn þess, aö
hérlend yfirvöld styddu viö bakiö
á iönaöinum og visaö á stuöning-
inn viö sjávarútveginn sem hliö-
stætt dæmi. En er jafnmikil nauð-
syn á þvi og af er látiö?
„Já, þvi er nú miöur. Viö erum
auðvitað með þessu átaki að leita
svara við þeirri ójöfnu samkeppni
sem gegndarlaust flóð innfluttra
húsgagna og innréttinga frá
EFTA-löndunum hefur veitt okk-
ur á siðustu árum. Nú, viö gerum
þetta að svo miklu leyti sem
fyrirtækinu er mögulegt, án þess
aö til komi meiri stuðningur af
hálfu hins opinbera en raun ber