Þjóðviljinn - 24.07.1982, Blaðsíða 19
Helgin 17.—18. júH 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
bridge
Eldskírn unglingalandsliðsins
Strákarnir eru nú farnir
utan á Evrópumót yngri
spilara. Mótiö er að þessu
sinni haldið i Sals-
maggiore/ smábæ á Italiu.
Spilarar okkar eru, eins og
flestum er kunnugt:
Guðmundur Hermannsson fyrirl.
Aðalsteinn Jörgensen
Runólfur Pálsson
Ægir Magnússon
Sigurður Vilhjálmsson
Stefán Pálsson
Vissulega nýtt og reynslulitið
lið á erlendum vettvangi, að
kafteininum undanskildum, en
strákarnir hafa staðið sig bæri-
lega i sterkri samkeppni heima
og eru til alls visir.
Gott gengi.
Umsjón
Ólafur
Lárusson
16 para og einum 12 para riðli.
Efst urðu:
A-riðill:
1. Gunnar —
Auðunn Guðmundss.
2. Þórarinn Arnason —
Ragnar Björnsson
3. Ingunn Hoffmann —
Guðrún Bergsd.
4. Sigfús Þórðarson —
Kristmann Guömunds.
Sumarbrigde
Orsliti sumarkeppninni á Hótel
Heklus.l. fimmtudag voru nánast
endurtekning frá vikunni áður.
Sömu pör sigruöu sina riðla.
Þokkaleg mæting var, 42 pör i 2
Yffrverkstjóri —
Reykjavíkurhöfn
Reykjavikurhöfn óskar að ráða yfirverk-
stjóra.
Verksvið: Verkstjórn við verklegar fram-
kvæmdir við hafnarmannvirki og aðra
mannvirkjagerð á vegum Reykjavik-
urhafnar.
Æskileg iðnaðarmenntun með framhalds-
námi.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavikurborgar.
Nánari upplýsingar gefur yfirverkfræð-
ingur.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf skulu hafa borist undirrituð-
um eigi siðar en 1. ágúst n.k.
Hafnarverkstjórinn i Reykjavik
23. júli 1982
Gunnar B. Guðmundsson
B-riðill:
1. Guðjón Jónsson —
Baldur Bjartmarsson
2. Jón — Óskar
3. Þórir Sigursteins. —
Björn Halldórss.
4. Sigriður Pálsd. —
Sigurður Lárusson
C-riðill:
1. Einar Sigurðsson —
Dröfn Guðmunds.
2. Friðrik Guömundss. -
Hreinn Hreinss.
3. Magnús Aspelund —
Steingrimur Jónass.
4. Albert Þorsteinss. —
Sigurður Emilss.
266
263
243
242
251
237
234
231
137
130
122
117
Meöalskor var 210 i A- og B
riðlum, 110 i C. Ekkert dregur
sundur með efstu mönnum i
heildar stigakeppninni, og æsist
þvi leikurinn:
SigtryggurSiguröss. 9,5
Sigfús Þórðarson 7,5
Kristján M. Gunnarss. 7,5
Jón Þorvaröarson 7
Dröfn Gunnarsdóttir 7
EinarSigurðsson 7
Spilað er á fimmtudögum á
Hótel Heklu kl. 19—19:30.
Keppnisstjóri er Hermann Lárus-
son.
Bikarkeppnin
Enn einum leik er lokiö i 2.
umferð bikarsins, svo þættinum
sé kunnugt. Sveit Þórarins Sig--
þórssonar „landaði” sveit
Armanns J. Lárussonar eftir
mikil átök, meö 20 „impa” mun.
Auglýsing
í lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustu-
hætti og öryggi á vinnustöðum er gert ráð
fyrir útvegun fjármagns til lánveitinga til
fyrirtækja, sem þurfa að bæta aðbúnað,
hollustuhætti og öryggi á vinnustað.
Samkomulag hefir verið gert milli Fram-
kvæmdastofnunar rikisins og félags-
málaráðuneytisins um að lán þessi verði
veitt úr Byggðasjóði af sérstöku fé, sem
aflað verður i þessu skyni.
Umsóknir um lán þessi skulu þvi sendar
Byggðasjóði, Rauðárárstig 25, Reykjavik,
á umsóknareyðublöðum Byggðasjóðs, þar
sem sérstaklega sé tekið fram, að um sé
að ræða lán vegna bætts aðbúnaðar, holl-
ustuhátta og öryggis á vinnustað.
A;
D ag vistarheimili
W /Störf
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir
eftir:
1. Fóstrum
2. Matráði
3. Aðstoðarfólki viðuppeldisstörf
til starfa á nýtt dagvistarheimili sem tek-
ur væntanlega til starfa i byrjun október
n.k.
Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs-
mannafélags Kópavogs.
Umsóknarfrestur til 16. ágúst n.k.
Umsóknum skal skila á þartilgerðum
eyðublöðum, sem liggja frammi á Fé-
lagsmálastofnuninni Digranesvegi 12.
Opnunartimi kl. 9.30—12 og 13—15 og veitir
dagvistarfulltrúi nánari upplýsingar um
störfin, simi 41570.
Félagsmálastjórinn í Kópavogi
Nú komast afflrmeð
AKRABORG
1
*
wTms
*
Tvö skip í ferðum
T/öföld akrein yfir flóann
Nú hefur þjónusta í ferðum milli Akraness og
Reykjavíkur verið stóraukin yfir háannatimann.
Með tilkomu nýju Akraborgarinnar og fjölgun
ferða hefurflutningsgetanaukistúr40 í 100bíla.
Þetta þýðirað ferjurnarflytja um 900 fólksbíla og
vöruflutningabíla, stóra sem smáa, á dag.
Ferðin á milli tekur aðeins 55 mínútur. Á meðan
njótið þér sjávarloftsins á útsýnisþilfari og þjón-
ustunnarum borð, í farþega og veitingasölum.
Kynnið ykkur áætlun Akraborgar.
Góða ferð.
KALIAGRIMUR.
Akroborg hjóruista milli hafna Simar-^^91-15050^ smvan91-19420
° l J J Akranes: 93-2275 -Skrifstola: 93-1095