Þjóðviljinn - 09.10.1982, Blaðsíða 9
Helgin 9.-1Ó. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Norrœnafélagið
60 ára
Skemmtun
á Hótel
Sögu
Norræna félagið heldur upp á
60 ára afmæli sitt með skemmt-
un og kaffidrykkju í Súlnasal
Hótel Sögu nú á sunnudaginn
kl. 15.00. Skólahljómsveit Mos-
fellssveitar leikur utandyra, ef
veður leyfir, frá kl. 14.30.
Skemmtunin hefst með ávarpi
formanns Norræna félagsins á Is-
landi Hjálmars Ólafssonar. Þá er
samfelld norræn dagskrá sem
Aðalsteinn Davíðsson hefur tekið
saman. Þjóðsögur, þjóðbúningar
og þjóðlög sem Vísnavinir flytja.
Flokkur úr Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur sýnir þjóðdansa. Al-
mennur söngur við undirleik
Gunnars Axelssonar, og loks syng-
ur gestur hátíðarinnar færeyska
söngkonan og leikkonan Annika
Hoydal. Hún er góðkunn hér á
landi fyrir söng sinn m.a. með
Harkaliðinu. Hver kannast ekki
við „Ólaf riddararós", „Rasmus Ó.
Rasmus" og ótal fleiri lög, sein hún
hefur sungið. Annika hefur getið
Annika Hoydal frá Færeyjum.
sér góðan orðstír í Danmörku sent
leikkona bæði á leiksviði, í sjón-
varpi og kvikmyndahúsum. Hún
hefur m.a. leikið stór hlutverk í
„Brúðuheimili" Ibsens og í „Eins
og yður þóknast" eftir William
Shakespeare.
Kl. 20.30 á sunnudagskvöld
halda þau Annika og Lars tónleika
í Norræna húsinu á vegum Norr-
æna hússins og Norræna félagsins.
Tónlistin sem þau flytja er eftir
Anniku Hoydal, Birte Zander og
Lars Trier.
Marley FLOWLINE þakrennur eru úr frostþolnu, sterku,
gegnlituðu plasti sem ekki þarfnast viðhalds.
PAKRENNUR SEM ERU EINFALDAR í UPPSETNINGU
heildverslun
MarinóPétursson
Sundaborg 7. 124 Reykjavik simi: 81044
Hraðfrystihús
Fiskverkendur
Getum nú boöiö meö stuttum fyrirvara hinar þekktu
japönsku MYCOM frystivélar og skrúfuþjöppur á
mjög hagstæöu verði.
Ennfremur loftkælda kondensa fyrir ammoníak, sér-
staklega húöaöa til varnar tæringu af saltlofti.
Vinsamlegast leitiö tilboöa.
Kæling hf.,
Langholtsvegi 109,
símar 32150 og 33838.
Nú er hún komin ...
Vélin, sem tengist
köldu vatni eingöngu
eða heitu og köldu
— sama vélin —
en þú velur með
spamaðartakka
ódýrasta þvottamátann,
við þínar heimilisaðstæður
Hitun Þvottur Þurr— vinding • Þeytivinding með 850 sn. á mín. • Tekur 5 kg af þurrþvotti. • Hefur 10 grunnþvottakerfi. • Sjálfstilltur forþvottur og aðalþvottur. • Auk þess sjálfstætt hitaval fyrir 30,40, 60 og 95 gráðu heitan þvott (suða).
• Staðgreiðsluverð: ^ RAFBIIÐ kr.ii.950- @ SAMBAHDSIHS Armúla 3 ■ Simi 38900