Þjóðviljinn - 09.10.1982, Qupperneq 11
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Skúli Halldór Engilbert Kristjón
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vestur-
landi - Ráðstefna um dreifbýlismál
Ráðstefna um dreifbýlismál verður haldin laugardag og sunnudag, 9.-10.
október, í Samkomuhúsinu Grundarfirði.
Dagskrá ráðstefnunnar verður þessi:
Laugardagur kl. 14.00-19:
Samgöngumál: Málshefjandi Skúli Alexandersson.
Orkumál: Málshefjandi Kristjón Sigurðsson.
Laugardag kl. 21.00-kvöldvaka . -
Sunnudagur kl. 13.00-18.00
Skólamál: Málshefjandi Engilbert Guðmundsson.
Atvinnumál: Málshefjandi Halldór Brynjúlfsson.
Fólki skal bent á að taka með sér svefnpoka.
Stjórn Kjördæmisráðs hvetur allt Alþýðubandalagsfólk til að fjölmenna
til ráðstefnunnar. Allar frekari upplýsingar í síma 8811 - Stjórn kjördæm-
isráðs
Kjördæmisráðstefna á Norðurlandi vestra
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra
verður haldinn 9.-10. október n.k. í Suðurgötu 10 Siglufirði og hefst kl.
14:00 laugardaginn 9. október. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Stjórn-
málaástandið. 3. Undirbúningur næstu kostninga. 4. Önnur mál. - Stjórn
kjördæmisráðsins
Alþýðubandalagið Akranesi - Bæjarmálaráð
Bæjarmálaráðsfundur verður n.k. mánudag 11. október kl. 20.30 í Rein.
Fundarefni: Greint frá störfum atvinnumálanefndar, félagsmálaráðs og
náttúruverndarnefndar. Umræður. - Stjórnin.
Alþýðubandalag Selfoss
og nágrennis
Garðar Sigurðsson alþingismaður verður með við-
talstíma að Kirkjuvegi 7, Selfossi laugardag 16. okt-
óber kl. 14.00.
Stjórnin.
Garðar.
I ;vF.V.' > uiphll
Helgin 9.-10. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur félagsfund að Kirkjuvegi 7
laugardaginn 16. október kl. 16.00.
Fundarefni:
Kosning fulltrúa á flokksráðsfund.
Efnahags- og utanríkismál.
I Framsögu hafa þeir: Ragnar Árnason og Pétur Reimarsson.
Félagar fjölmennið.
i— ---------------------—— --------------------------—-----
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Fundur í fulltrúaráði ABR
Fulltrúar í fulltrúaráði ABR eru boðaðir til fundar þriðjudaginn 12. okt.
kl. 20.30 í Sóknarsalnum Freyjugötu 27. Nánar auglýst síðar.
Stjórn ABR.
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis
Bæjarmálaráðsfundur verður að Kirkjuvegi 7. þriðjudaginn 12. október
kl. 20.30.
Stjórnin.
Landráðstefna ÆnAb
Starfshópur um stöðu ungs fólks í verkalýðshreyfkigunni heldur fund
þriðjudaginn 12. október kl. 18 að Grettisgötu 3.
Til umræðu verða spurningarnar:
1) Hver eru áhrif ungs fólks innan verkalýðshreyfingarinnar?
2) Getur ungt fólk notað verkalýðshreyfinguna sem virkt baráttutæki
gegn kreppu og atvinnuleysi?
3) Hver eru áhrif verkalýðshreyfingarinnar í íslenskum stjórnmálum?
Fjölmennið.
Stjórn ÆnAb.
Alþýðubandalag Skagafjarðar
Bæjarmái á Sauðárkróki.
Alþýðubandalag Skagafjarðar heldur fund um bæjarmálin á Sauðárkróki
mánudaginn 11. október kl. 20.30 í Villa Nova. Allir félagar hvattir til að
mæta.
Stjórnin.
1 Orðsending til styrktarmanna
Alþýðubandalagið hvetur styrktarmenn flokksins til að greiða útsenda
gíróseðla hið allra fyrsta.
— Alþýðubandalagið.
Glermunir
frá Bergvík
Glermunirnir frá Bergvík eru
' sérlega fallegir, en þeir eru nú
sýndir hja Heimilisiðnaðarfélaginu
í Hafnarstræti. í dag, laugardag,
verður opið til kl. 16.00, en annars
er opið á venjulegum verslunar-
tíma. Myndina tók-eik af nokkrum
glasanna eftir Sigrúnu Einars-
dóttur.
Tolli og
Guðmundur
Oddur í
Rauða
húsinu
Þorlákur Kristinsson og Guð-
mundur Oddur opna í dag, laugar-
dag, málverkasýningu í Rauða hús-
inu á Akureyri kl. 16.00.
Þeir félagar sýna þar 10 málverk.
Þorlákur tók þátt í samsýningu sjö-
menninganna í Norræna húsinu í
sumar en Guðmundur Oddur hef-
ur tekið þátt í fjölda samsýninga
norðan heiða og sunnan. Báðir
hafa þeir stundað nám í nýlista-
deild Myndlista- og handíðaskóla
íslands.