Þjóðviljinn - 09.10.1982, Qupperneq 25
Helgin 9.-10. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25
Y Já góðan
daginn,
já góðan daginn
Karlalyndi
Við erum þessa dagana að taka
fram mikið af gömlu, fágætum
bókum frá öllum tímum prent-
sögunnar.
Nokkur dæmi:
Kvennafræðarinn eftir Elinu Briem, Þættir úr Árnesþingi
eftír Skúla Helgason, Staðarbræður og Skarðssystur eftir
Óskar Einarsson, Búa-lög, pr. í Hrappsey, Prívatboligen
pá Island eftir dr. Valty Guðmundsson, Sagnaþættir úr
Húnaþingi eftir Theódór á Ósi, Lögréttumannatal, Yoga
eftir Hohlenberg, þýðing Þórbergs Þórðarsonar, Þorláks-
höfn 1-2 eftir Sigurð Þorsteinsson, skb. Nordland Fibel,
þýzkt rit frá millistríðsárunum, fjallað á sérstæðan hátt um
íslenzka menningu, Hver er sinnar gæfu smiður eftir Ep-
iktet, Um íslenzkar þjóðsögur eftir dr. Einar Ólaf, Verz-
eichnis islandischer Marchenvarianten eftirsama, Stutt
matreiðslubók fyrir sveitaheimili eftir Þóru Grönfeldt,
Rvík 1906, Enn grjót eftir Jóhannes Kjarval, Þjóðsagna-
kver Magnúsar Björnssonar, Flateyjarbók, frumútgáfan
1864-1868, úrvals handunniö skinnband, Islands Kort-
lægning, stóra bókin, Journaj of a Tour in lceland eftir
Wm. Hooker, London 1811, íslenzkir Hafnarstúdentar
eftir Bjarnafrá Unnarholti, Sagnaþættir Guðna Jónssonar
1-12, Heimskautabækur Vilhjálms Stefánssonar 1-21,
Ævisaga sr. Árna Þórarinssonar 1 -6, Sjósókn eftir sr. Jón
Thorarensen, Nýall eftir dr. Helga Pjeturss 1-6 og Braaby
og kylfur hans eftir sama, Æfisaga Jóns índíafara, frum-
útgáfan, Ársrit Sögufélags ísfirðinga 1956-1970, inn-
bundið, Saga Snæbjarnar í Hergilsey, Tímaritið Helgafell
1-5 árg., Úr fylgsnum fyrri aldar 1-2, Nei eftir Ara Jósefs-
son, Ritsafn Ólafar frá Hlöðum, Regn í maí eftir Einar
Braga, Flugur, eftir Jón Thoroddsen yngri, Dymbilvaka
eftir Hannes Sigfússon, Svartálfadans eftir Stefán Hörð
(frumútg.), Skóhljóð aldanna eftir Ólaf Ormsson o.fi.,
Tannfé handa nýjum heimi eftir Þorstein frá Hamri, Dr.
Rung, Önsket og fleiri frumútgáfur leikrita eftir Jóhann Sig-
urjónsson, Sögur Munchausens, Corda Atlantica og
Faldiblað eftir Karl Einarsson Dunganon, hertoga af Sankti
Kildu, Dósentsvísur eftir Svein Víking, Ljóðmæli Herdísar
og Ólínu, Tímaritið Morgunn komplet, Tímaritið Gangleri,
Tímar. Jörð, gamla og nýja, Alþingismannatal Spegils-
ins, Árbók Háskólans, kompiet með öllum fylgiritum, Gott-
skálksættin, Niðjatal Pjeruts Zophaníassonar, Fellskot-
sættin, stök hefti í ættir Austfirðinga og ótal aðrar fágætar
og góðar bækur nýkomnar.
í rúmgóðu húsnæði að Hverfisgötu 52 í Reykjavík, verzlum
við með allar tegundir eldri bóka og nýlegra: íslenzkar skáld-.
sögur og Ijóð, trúarbrögð og guðspeki, náttúrufræði, ævi-
sögur, hrakfallafrásagnir, atómskáldskap, dulfræði og hag-
nýt fræði auk allra mögulegra f lokka skáldskapar og fræða.
Hjá okkur er miðstöð pocket-bókaviðskiptanna. Þúsundir
nýlegra pocketbóka í aðgengilegu horfi. Kaupum og seljum
og skiptum á pocketbókum á ensku og dönsku.
Gefum reglulega út verðskrár um íslenskar bækur. Þeir sem
óska að fá þær sendar, gjöri svo vel að láta vita. Rétt ókomin
er skrá nr. 18.
Kaupum og seljum allar íslenzkar bækur, frá upphafi til
okkar daga. Heil söfn og einstakar bækur. Veitum aðstoð
við mat skipta- og dánarbúa fyrir opinbera aðilja og einka-
aðilja.
Vinsamlega skrifiö, hringiö - eða lítið inn.
BÓKAVARÐAN
Hverfisgötu 52, Reykjavík, sími 29720
Digranes*
prestakall
Aöalsafnaðarfundur verður haldinn í safnað-
arheimilinu við Bjarnhólastíg 18. okt. n.k. og
hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefndin