Þjóðviljinn - 09.10.1982, Page 28
28 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 9.-10. október 1982
apóiek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó-
tekanna í Reykjavík vikuna 8.-14. oktöber
er f Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar og næturvörslu (trá kl. 22.00). Hiö
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl.
9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima
1 88 88.
Kópavogs apótek er opið alla virka daga
kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðui sæjar-
apótek eru opin á virkum dögum fra kl.
9 — 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í sima 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftír samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl
19.30-20.
gengið
8. október
Kaup Sala
Bandaríkjadollar...14.720 14.764
Sterlingspund......25.215 25.291
Kanadadollar.......11.936 11.972
Dönskkróna.......... 1.6570 1.6619
Norskkróna.......... 2.0645 2.0707
Sænskkróna.......... 2.0151 2.0211
Finnskt mark.......ekki skráð ekki skráð
Franskurfranki...... 2.0685 2.0747
Ðelgískurfranki.... 0.3015 0.3024
Svissn.franki....... 6.8649 6.8854
Holl.gyllini........ 5.3600 5.3761
Vesturþýskt mark... 5.8552 5.8727
ítölsk líra........ 0.01035 0.01038
Austurr. sch........ 0.8328 0.8353
Portug.escudo....... 0.1657 0.1662
Spánskurpeseti...... 0.1290 0.1294
Japansktyen......... 0.5477 0.5493
írsktpund..........19.931 19.990
Ferðamannagjaldeyrir
Bandarikjadollar.................16.240
Sterlingspund................ 27.820
Kanadadollar.....................13.169
Dönsk króna...............'....... 1.827
Norsk króna...................... 2.277
Sænsk króna...................... 2.223
Finnskt mark..................ekki skráð
Franskurfranki................... 2.281
Belgiskurfranki................ 0.332
Svissn.franki.................... 7.573
Holl.gyllini..................... 5.913
Vesturþýsktmark.................. 6.459
itólskiíra....................... 0.011
Austurr. sch...........,.........0.918
Portúg.escudo.................... 0.182
Spánskurpeseti................... 0.141
Japansktyen...................... 0.059
írsktpund........................21.989
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild);
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir (ársvextir)
Sparisjóðsbækur....................34,0%
Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0%
Sparisjóösreikningar, 12 mán.......39,0%
Verötryggðir 3 mán. reikningar......0,0%
Verðtryggðir 6 mán. reikningar......1,0%
Útlánsvextir
(Verðbótaþáttur í sviga)
Vixlar, forvextir................(26,5%) 32,0%
Hlaupareikningar...........(28,0%) 33,0%
Afurðalán........................(25,5%) 29,0%
Skuldabréf.......................(33,5%) 40,0%
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavík . sími 1 11 66
Kópavogur...: . simi 4 12 00
Seltj nes . sími 1 11 66
Hafnarfj . sími 5 11 66
Garðabær . sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík . sími 1 11 00
Kópavogur . sími 1 11 00
Seltj.nes . sími 1 11 00
Hafnarfj .ÆÍmi 5 11 00
Garðabær . sími 5 11 00
krossgáfa
n
Lárétt: l þjark 4 loí 8 útrýma V
auði 11 hnoðuðu 12 afleit 14 til 15
hvíli 17spikað 19pípur21 starf22
strengur 24 gras 25 elska.
Lóðrétt: 1 flugvél 2 lélega 3 ’eyði-
lögð 4 óveður 5 d;ms 6 eyktar-
mark 7 kind 10 velgja 13 stakt 16
hugboð 17 hismi 18 utan 20 lítil-
ræði 23 tvíhljóði
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skák 4 glær 8 mótlæti 9
raul 11 ósið 12 kurfar 14 ra 15 utar
17 stara 19 ami 21 auk 22 reka 24
grip 25 lind
Lóðrétt: 1 serk 2 ámur 3 kólfur 4
glóra 5 læs 6 ætir 7 riðaði 10
austur 13atar 16 raki 17sag 18 aki
20 man 23 el
1 2 3 □ 4 5 6 7
n 8
9 10 □ 11
12 13 n 14
□ n 15 16 n
17 18 n 19 20 m
21 • 22 23 □
24 25 ■
folda
Já, þú geturekki ímyndaö þér hvað ^
ég þurfti að leggja á mig til að finna N
rökfyrir því sem ég sagði!
svfnharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
gsrufse>u '
VlfíKILeGfí
K'g/VAÍT t(\ÉR.
FíáM&éb
ILL.Uérl ?i> ,
UERlOftt)
WGfV'
HI2RTT, HLMPTu Ff?fi07 A
BfZON OQr 5TÖKKTU !
Karpov ad tafli -
Moskva í árslok 1971. Eitt sterkasta
skákmót allra tíma fer fram og er kennt við
gamia heimsmeistarann Alexander Aljék-
ín. Keppendur eru 18 talsins, allir bestu
skákmenn Sovétríkjanna eru mættir til
leiks ásamt nokkrum þeim efnilegustu í
hópi yngri mannanna. Þátttakendur eru:
Spasskí heimsmeistari, Petrosjan, Tal,
Smyslov, Stein, Kortsnoj, Bornstein, Sa-
von, Balashov, Tukmakov og Karpov. Af
erlendu keppendunum skal fyrstan nefna
Friðrik Ólafsson. Þá voru þarna mættir til
leiks Hort, Uhlmann, Byrne, Gheorghiu,
Parma og fleiri. Frægustu skákmenn vest-
ursins létu sig vanta þar sem verðlaun voru
greidd í rúblum. Friðrik ku hafa farið til að
ráðgast við Sovétmenn um heimsmeistar-
aeinvigið, en á fslandi voru uppi hugmyndir
um að halda það í Reykjavik.
Karpov gerði jafntefli við Parma 11. um-
ferð, en i 2. umferð mætti hann Friðrik Ól-
afssyni og var það þeirra fyrsta viðureign:
■s,m, mmi
mrmmrm
ámm±wtm
-- - -
Karpov — Friðrik
Hvítur býr sig undir að styrkja miðborð sitt
með 15. Hdl. cnþær áætlanir, komast ekki
í gagnið....
14. .. d5!
15. cxd5 exd5
16. Rxd5 Bxd5
17. exd5 Rxd5
18. Hfd1! Rxe3
19. Dxe3 De8!
20. Dxe5
— Jafntefli. Framhaldið gæti orðið: 20.
-Bxa3 21. Dxe8-Hfxe8 22. Bxa6-Bxb2
o.s.frv.
tilkynningar
Kvennadeild Slysavarna -
félags íslands í Rvk.
Fundur mánudaginn 11. október kl. 20 í
húsi Slysavarnaíélags Islands á Granda-
garði.
Mætið vel, skemmtiefni, kaffi.
Stjórnin.
Félag einstæðra foreldra
heldur Flóamarkað í Skeljanesi 6 í Skerja-
firði nú um helgina laugardag og sunnudag
9. og 10. okt. trá kl. 2 - 5 báða dagana. A
boðstólum úrval góðra muna, notað og
nýtt, allt á spottprís.
Flóamarkaðsnefndin.
Spilakvöld
Átthagafélag Strandamanna heldur spila-
kvöld laugardaginn 9. október kl. 20.30 í
Domus Medica
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 10.30 fjölskyldusamkoma.
Sunnudag kl. 20.00 bænasamkoma.
Sunnudag kl. 20.30 hjálpræðissamkoma.
Foringjarnir frá Færeyjum stjórna og tala á
samkomunum.
k SIMAR. 1 17 9 8 DG 19533.
Sunnudagur 10. október.
Kl. 10. Langahlíð - Brennisteinsfjöll
Seltún.
Nokkuð löng ganga, en ekki erfið.
Kl. 13. Ketilstígur - Krísuv/k - Seltún
Ekið á Lækjavelli, siðan gengið um Ketil-
stig, Arnarvatn og í Krísuvik. Létt ganga
Verð i báðar ferðirnar kr. 180.00 gr, v/
bílinn. Frítt fyrir börn í fylgd með foreldrum
sínum. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að
austanverðu.
Ferðafélag íslands.
DAGSFERÐIR. Sunnudaginn 10. okt.:
Þórsmörk. Ekin Fljótshlíð. Verð 250 kr.
Hálft gjald f. 7-15 ára. Brottför kl. 8.oo
Ísólfsskáli-Selatangar. Létt ganga
Sérkennilegar hraunmyndanir og hellar
Merkar fornminjar, t.d. verbúöir, tiskabyrgi
og refagildrur. Verö 150 kr. Fritt f. börn í
fyigd fullorðinna. Uppl. og farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Munið
símsvarann.
SJÁUMST. Ferðafélagið Útivist.
BIS
Grunnnámskeið aö Úlfljótsvatni helgina
15.-17. október. Tilkynnið þátttöku strax.
Upplýsingar í síma 23190 milli kl. 1 - 5.